Morgunblaðið - 15.02.2013, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2013
Skemmtilegt Það var handagangur í öskjunni í gær á Droplaugarstöðum.
Sparilegar Þær voru orðnar heldur betur fínar báðar tvær þegar verkinu
var lokið, enda ekki á hverjum degi sem þær fá slíka þjónustu.
Afslappandi Sumar slökuðu vel á.
Fín Edith K. Jónsson var afar
ánægð með förðunina sem hún fékk.
Kaffihátíðin í Hörpu verður í
dag, föstudag, og á morgun,
laugardag, frá kl. 12-17. Vöru-
sýningin og hátíðin í heild er öll-
um opin. Styrktaraðilar og bak-
hjarlar félagsins verða með
vörusýningar þar sem þeir
kynna sínar vörur sem eru eðli
málsins samkvæmt kaffitengd-
ar. „Það verða allskonar kökur
og súkkulaði til að smakka sem
og annað sem þarf að vera á
góðu kaffihúsi. Kaffibar-
þjónakeppendurnir munu svo
utan keppnistímans bjóða gest-
um að smakka kaffið sitt.“
Kaffibarþjónar
bjóða smakk
KAFFIHÁTÍÐ Í HÖRPU
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Mót Hér smakka dómarar kaffi á Íslandsmeistaramóti kaffibarþjóna árið 2009 á Blómatorgi Kringlunnar.
kaffibarþjónn notar þá kaffiteg-
und sem hann kýs að kynna fyrir
dómurunum. Kaffibarþjónninn
þarf líka að segja frá kaffinu sem
hann valdi á meðan hann er að
laga kaffið. Tveir tæknidómarar
fylgjast grannt með hverjum
keppanda til að sjá hversu fag-
mannlega og snyrtilega hann
vinnur. Það eru 814 stig í pott-
inum og helmingur þeirra stiga
snýst um bragð, áferð og ilmupp-
lifun. Restin af stigunum skiptist í
framsetningu, fagmennsku og
tækni.“ Þegar Pálmar er spurður
að því hvort það sé ekki stress-
andi að laga tólf kaffibolla á svo
skömmum tíma, þá segir hann að
góður kaffibarþjónn geti alveg
lagað fjóra espresso á einni mín-
útu.
Kaffi plús vín og bjór
Pálmar segir að kona frá
fyrrnefndum Evrópusamtökum
mæti á hátíðina til að leggja próf
fyrir tuttugu íslenska kaffibar-
þjóna. „Í framhaldi af því mun
hún votta þá sem standast prófið
og við verðum því með löggilta
kaffibarþjóna í fyrsta sinn á Ís-
landi að því loknu. Þessi kona
verður líka yfirdómari í keppninni
Kaffi í góðum vínanda. Í þeirri
keppni ráða keppendur hvort þeir
blanda kaffi og vínanda saman eða
hvort þeir láta kaffið koma sér og
vínið, kokteilinn eða bjórinn í
glasi til hliðar. Það snýst fyrst og
fremst um bragðupplifun kaffi-
kokteils með vínanda. Sú keppni
er mjög skemmtileg og fjölbreytt,
því þar bætist allur vín- og bjór-
heimurinn við kaffiheiminn. Einn-
ig má kaffibarþjónninn í þeirri
keppni laga kaffið með hvaða að-
ferð sem hann kýs, hann er ekki
bundinn við espressovélina eins og
í kaffibarþjónakeppninni,“ segir
Pálmar og bætir við að tilvonandi
Íslandsmeistari í Kaffi í góðum
vínanda, fari fyrir Íslands hönd í
slíka heimsmeistarakeppni í Nice í
Frakklandi. Pálmar á og rekur
kaffihúsið Pallett Kaffikompaní í
Hafnarfirði og ætlar að loka því á
meðan á kaffihátíðinni stendur í
Hörpu, enda brjálað að gera hjá
formanninum í tengslum við hana,
þar sem hann er sviðsstjóri. „En
ég keppi kannski aftur árið 2015,
þegar ég hætti þessu stússi í
stjórninni.“
Góður kaffibarþjónn
getur alveg lagað
fjóra espresso á
einni mínútu.
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
5
6
17
2
*M
ið
a
ð
vi
ð
b
la
n
d
a
ð
a
n
a
ks
tu
r
BL Sævarhöfða 2 110 Reykjavík 525 8000
Bílahúsið / Reykjanesbæ / 421 8808 – Bílasalan Bílás / Akranesi / 431 2622 – Bílasala
Akureyrar / Akureyri / 461 2533 – Bílaverkstæði Austurlands / Egilsstöðum / 470 5070
4,2 l/100 km*
RENAULT MEGANE II SPORT TOURER
1.5 dísil, sjálfskiptur. Verð 3.890 þús. kr.
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
5
6
17
2
*M
ið
a
ð
vi
ð
b
la
n
d
a
ð
a
n
a
ks
tu
r
DACIA DUSTER – 4x4
Dísil, beinskiptur. Verð 4.090 þús. kr. Eyðsla:
5,1 l/100 km*
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
5
6
17
2
M
ið
a
ð
vi
ð
b
la
n
d
a
SKYNSAMLEG
KAUP
Hrikalega gott ver
ð
SHIFT_
NISSAN QASHQAI – 4x4
Dísil, beinskiptur. Verð 5.090 þús. kr. Eyðsla:
4,6 l/100 km*
ELDSNEYTI
MINNA
NÝIR SPARNEYTNIR BÍLAR
FER 1.428 KM
Á EINUM TANKI
M.v. blandaðan ak
stur
VINSÆLASTI
SPORTJEPPINN
Samkv. Umferðars
tofu 2012
SUBARU XV – 4x4
Bensín, sjálfskiptur. Verð 5.590 þús. kr. Eyðsla:
6,6 l/100 km*
SPARNEYTINN
SUBARU
Ný vél, aukinn ben
sínsparnaður