Morgunblaðið - 15.02.2013, Side 45
DÆGRADVÖL 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2013
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
8 7 2 3
2 4 5 1
4 8
8 5
7 4 2
8 9 3 7
5 1 4 3
5 2 1
5
9 3 1
5 7 1 6
6 9
3 4
2 1
6 4 5 7 9
4
9 5 1 2 3
8 2 1 6
6 9
4 9 8
8 4 2 7 3
3 8 2
6 1
3 7
4 9 7
4
7 3 8 4 9 5 1 2 6
9 6 2 7 3 1 8 5 4
4 5 1 8 6 2 9 3 7
5 8 7 9 4 6 3 1 2
2 4 3 1 5 8 7 6 9
6 1 9 3 2 7 4 8 5
1 9 6 5 7 3 2 4 8
3 2 4 6 8 9 5 7 1
8 7 5 2 1 4 6 9 3
5 2 8 4 6 9 3 7 1
3 6 9 1 7 2 8 5 4
4 1 7 5 8 3 2 6 9
8 9 3 6 2 4 5 1 7
6 4 2 7 5 1 9 8 3
1 7 5 9 3 8 4 2 6
2 3 1 8 9 6 7 4 5
7 8 4 3 1 5 6 9 2
9 5 6 2 4 7 1 3 8
7 6 5 4 9 2 1 3 8
1 9 3 6 7 8 5 4 2
2 8 4 5 3 1 9 7 6
9 5 2 8 4 6 3 1 7
4 3 8 2 1 7 6 9 5
6 1 7 3 5 9 2 8 4
8 7 1 9 2 5 4 6 3
5 4 6 1 8 3 7 2 9
3 2 9 7 6 4 8 5 1
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 hörundslit, 8 frá á fæti, 9 pysj-
an, 10 stormur, 11 sól, 13 korns, 15 él, 18
gufusúlu, 21 auðug, 22 hægja vind, 23
fengur, 24 alþekkt í landinu.
Lóðrétt | 2 starfið, 3 koma í veg fyrir, 4
saxa, 5 refurinn, 6 eldstæðis, 7 röskur,
12 nægilegt, 14 megna, 15 hrósa, 16
reika, 17 háski, 18 hávaði, 19 vindhviðan,
20 landabréf.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 dunar, 4 þægur, 7 arðan, 8 örð-
ug, 9 dyl, 11 berg, 13 enni, 14 eljan, 15
vörð, 17 náin, 20 urt, 22 getan, 23 rómar,
24 riðla, 25 gerið.
Lóðrétt: 1 dramb, 2 níðir, 3 rönd, 4 þjöl,
5 góðan, 6 regni, 10 yljar, 12 geð, 13 enn,
15 vogar, 16 rotið, 18 álmur, 19 nýrað, 20
unna, 21 treg.
1. e4 d6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. d3
c5 5. Be3 Bxb2 6. Rd2 Bxa1 7. Dxa1
Rf6 8. Rgf3 Rc6 9. O-O Bg4 10. h3
Bd7 11. e5 dxe5 12. Rxe5 O-O 13.
Bh6 Dc7 14. Rxd7 Dxd7 15. Re4 Dd4
16. Dxd4 cxd4 17. Rxf6+ exf6 18.
Bxf8 Kxf8 19. Hb1 Hc8 20. Hxb7 a5
21. Bd5 Rd8 22. Hb2 Hc5 23. Bb3
Hb5 24. a4 Hb4 25. Hb1 Re6 26. Kf1
Rc5 27. Ke2
Staðan kom upp á Skákþingi
Reykjavíkur, Kornax-mótinu, sem lauk
fyrir skömmu í húsakynnum Tafl-
félags Reykjavíkur. Alþjóðlegi meist-
arinn Sævar Bjarnason (2141) hafði
svart gegn Jóhanni Finnssyni
(1461). 27… Rxa4! 28. Ha1 Rc3+
29. Kd2 a4 30. Ba2 f5 31. Bc4 f6
32. Be6 Ke7 33. Bc4 Kd6 34. Bg8
Hb7 35. h4 He7 36. Kc1 He1+ 37.
Kb2 a3+ 38. Hxa3 Hb1 mát. Lands-
keppni Íslands og Kína hefst í dag,
sbr. nánar á skak.is.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik.
Orðarugl
!" !#
!$ ! %
&""
'(
!
"
#
$
Rétta sögnin. S-Allir
Norður
♠76
♥Á92
♦108
♣KDG982
Vestur Austur
♠82 ♠105
♥KG85 ♥D104
♦ÁD94 ♦KG52
♣1043 ♣Á765
Suður
♠ÁKDG943
♥763
♦763
♣–
Suður spilar 3G.
Marchall Miles lést nýlega, 86 ára
gamall. Miles var áberandi spilari og rit-
höfundur á árunum upp úr 1960, þá
ungur maður í slagtogi við Eddie Kant-
ar.
Árið 1962 skrifaði Kantar um spilið
að ofan í tímaritið The Bridge World.
Miles opnaði á 1♠ á sjölitinn og Kantar
svaraði með 2♣. Hver er nú rétta sögn-
in í suður?
Um „réttu“ sögnina má alltaf deila,
en eitt er víst: 2G er ekki líklegur kandí-
dat. Það var þó sögnin sem Miles valdi.
Kantar lyfti í 3G og vestur kom út með
lítið hjarta.
Miles drap strax á ♥Á og spilaði ♣K.
Og auðvitað dúkkaði austur, enda viss
um að sagnhafi ætti alla vega tvílit í
laufi. Og þar með var níundi slagurinn
mættur.
Meðal bóka Miles má nefna „All 52
Cards“ (1963) og „The Unbalancend
Diamond“ (2007).
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
„3% eru eineygðir annaðhvort að framan eða aftan.“ Og það á höfuðborgarsvæðinu
einu. Sem betur fer er átt við bíla. Samt þyrfti helst að standa „eineygð“: Þrjú prósent
(bílanna) eru eineygð …
Málið
15. febrúar 1917
Kristín Ólafsdóttir lauk
læknaprófi fyrst íslenskra
kvenna og varð þar með fyrsta
konan sem lauk embættisprófi
frá Háskóla Íslands.
15. febrúar 1923
Ingibjörg H. Bjarnason, fyrsta
konan sem kosin var á löggjaf-
arþing Íslendinga, tók sæti á
Alþingi. Hún sat á átta þingum
og var jafnan eina konan.
15. febrúar 1959
Togarinn Þorkell máni kom úr
svaðilför af Nýfundnalands-
miðum en þar höfðu skipverj-
ar þurft að standa við íshögg
hvíldarlaust í þrjá sólar-
hringa.
15. febrúar 2002
Hús Íslenskrar erfðagrein-
ingar við Sturlugötu í
Reykjavík var formlega tek-
ið í notkun, ári eftir að fram-
kvæmdir hófust. Í ritstjórn-
argrein Morgunblaðsins var
sagt að fyrirtækið væri „eitt-
hvert mesta ævintýri sem ís-
lenska þjóðin hefur upplifað
í okkar samtíma“.
15. febrúar 2012
Hæstiréttur felldi úr gildi
afturvirka lagasetningu frá
2010 um að vextir á gengis-
lánum skyldu miðast við
óverðtryggða bankavexti
Seðlabankans. Morgunblaðið
sagði að dómurinn hefði víð-
tækar afleiðingar en deilt
væri um fordæmisgildi hans.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist …
Sakbending
Ég ætla að benda á þau seku
og fella dóm um sekt þeirra í
Ísbjargarmálinu (Icesave).
Hin seku eru aðallega Stein-
grímur J. Sigfússon, Jóhanna
Sigurðardóttir og Össur
Skarphéðinsson. Í spaugi
mætti segja að þau ættu öll að
fara fyrir Landsdóm. En
Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is
þetta er í spaugi sagt. Auðvit-
að er Landsdómur heimsku-
legur. En þau ættu öll að
segja af sér áður en til alþing-
iskosninga kemur. Og hver
var að tala um einkavinavæð-
ingu? Ætla þau ekki að tala
um einkavinavæðingu þegar
Svavar Gestsson og einhver
Þorláksson eru settir í nefnd
um Ísbjörg? Og hverjir settu
tugi milljarða (sem væru bet-
ur komnir hjá spítölunum) í
a.m.k. þrjú einkaviðtöl við
Breta og Hollendinga? Þau
þrjú. Og hverjir gorta sem
mest þegar dómur fellur um
Ísbjörg? Það eru þau þrjú:
Steingrímur, Jóhanna og Öss-
ur. Þetta eru hin seku og ég
bendi á þau.
Gunnlaugur Eiðsson.
OPNUNARTÍMI EFNALAUG
MÁN - FÖS: 8-18 • LAU: 11-13
OPNUNARTÍMI FATALEIGA
MÁN - FÖS: 13-17 • LAU: LOKAÐ
EFNALAUG OG FATALEIGA GARÐABÆJAR | GARÐATORGI 3 | GARÐABÆ | SÍMI 565 6680 | FATALEIGA.IS
Hröð og vönduð þjónusta.
Fjölskyldufyrirtæki til 27 ára.
Persónuleg þjónusta og hagstætt verð.
ALHLIÐA HREINSUN,
DÚKAÞVOTTUR OG
HEIMILISÞVOTTUR