Morgunblaðið - 15.02.2013, Page 47

Morgunblaðið - 15.02.2013, Page 47
MENNING 47 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2013 Þrátt fyrir að ítalskir listfræðingar hafi mótmælt hugmyndinni, hefur verið ákveðið að víðfrægt lokaverk endurreisnarmeistarans Miche- langelos, verði geymt í öryggis- fangelsi í Mílanóborg meðan gert er við Sforzesco-kastalann þar sem það er alla jafna til sýnis. Michelangelo vann að högg- myndinni La Pietà Rondanini á ára- bilinu 1552 til 1564 en auðnaðist ekki að ljúka henni. Um 350.000 gestir berja hana augum í kast- alanum árlega en yfirvöldum finnst það ekki nóg, og skipuleggja endurbætur til að geta tekið við fleirum. Á meðan verður styttan geymd í fangelsinu Carcere di San Vittore, þar sem sex álmur þess mætast, föngum til yndis. Þrátt fyrir mótmæli listfræðinga og safnamanna, hafa betrunarfræð- ingar lofað framtakið og segja list- ræna upplifun gera föngum gott. Fangelsið Fangarnir munu njóta þess að hafa verkið fyrir augum. Höggmynd Michel- angelos í fangelsi Lokaverkið Höggmynd Michelang- elos verður geymd í fangelsi. Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég hef aldrei komið að þessu áður, en er mjög stoltur af því að vera með núna,“ segir tónlistarmaðurinn Eyj- ólfur Kristjánsson sem heldur utan um dagskrá árlegra minningar- tónleika um Bergþóru Árnadóttur sem nú eru haldnir sjötta árið í röð. Tónleikarnir fara fram í Salnum í Kópavogi í kvöld, á 65 ára fæðing- ardegi Berg- þóru, og í menn- ingarhúsinu Hofi á Akureyri ann- að kvöld kl. 20:30 báða daga. „Árið 2008 sendi ég frá mér plötuna Sýnir sem inniheldur tólf lög eftir Bergþóru í nýjum út- setningum eftir mig. Ég lagði upp með að flytja lögin af plötunni með sama mannskap og var á plötunni, auk þess sem fleiri lög verða tekin,“ segir Eyjólfur, en meðal þeirra söngvara sem fram koma á tónleik- unum eru Stefán Hilmarsson, Ragn- heiður Gröndal og Guðrún Gunn- arsdóttir, auk þess sem Móheiður Guðmundsdóttir og Valný Lára Jónsdóttir eru gestasöngkonur. „Ellen Kristjánsdóttir átti líka að vera með en hún axlarbrotnaði á skautum fyrir skemmstu og varð því að hætta við,“ segir Eyjólfur. Hljóm- sveit kvöldsins skipa þeir Þórir Úlf- arsson á píanó og hljómborð, Jón Elvar Hafsteinsson á gítar, Eiður Arnarsson á bassa og Jóhann Hjör- leifsson á trommur og slagverk. Það er Minningarsjóður Bergþóru Árnadóttur sem stendur að tónleik- unum, en hann var stofnaður í fram- haldi af tónleikum til heiðurs tónlist- arkonunni vorið 2008. Sjóðurinn stóð í kjölfar einnig fyrir heildarútgáfu með verkum Bergþóru. Samkvæmt upplýsingum frá sjóðnum verða sér- stakir heiðursgestir tónleikanna hljómsveitin Hálft í hvoru sem Berg- þóra stofnaði árið 1982 ásamt Eyj- ólfi, Gísla Helgasyni, Aðalsteini Ás- bergi Sigurðssyni, Inga Gunnari Jóhannssyni og Örvari Aðalsteins- syni. „Þetta er í fyrsta sinn sem allir strákarnir koma saman síðan 1983, en við höfum engu gleymt,“ segir Eyjólfur og tekur fram að rifjaðar verða upp skemmtilegar sögur og söngvar frá ferðum þeirra með Bergþóru. „Haustið 1984 fórum við Bergþóra tvö ein í 15 daga hringferð um landið í gömlu Lödu-bifreiðinni hennar. Við héldum 13 tónleika og var aðsókn góð enda stóð allsherj- arverkfall opinberra starfsmanna sem hæst um þetta leyti. Við lifðum á harðfiski og smjöri sem Bergþóra geymdi í hanskahólfinu á bílnum,“ segir Eyjólfur þegar hann er beðinn að rifja upp eftirminnileg atvik úr samstarfi sínu við Bergþóru. Eyjólfur segir mikilvægt að halda tónlist Bergþóru á lofti með minn- ingartónleikum. „Hún var einn af frumkvöðlum vísnatónlistar á Ís- landi og í raun fyrsti kvenkyns trúbadorinn sem reið um héruð vopnuð gítar. Hún var mjög snjall lagahöfundur, en eftir hana liggja um 160 lög. Hún samdi mikið af tón- list við ljóð höfuðskáldanna, s.s. Steins Steinarrs og Tómasar Guð- mundssonar. Að mínu mati var hún afbragðs textahöfundur og hefði að ósekju mátt gera meira af því að semja bæði lag og texta,“ segir Eyj- ólfur. Miðasala er á midi.is. „Hún var mjög snjall lagahöfundur“  Árlegir minningartónleikar um Bergþóru Árnadóttur Frumkvöðull Bergþóra Árnadóttir hefði orðið 65 ára í dag hefði hún lifað. Eyjólfur Kristjánsson Þau leiðu mistök urðu að tölur vixl- uðust í frétt um leikhúsaðsókn hér- lendis í blaðinu í gær. Ranglega var sagt að 410.592 gestir hefðu séð sýn- ingar opinberu leikhúsanna leikárið 2006-2007, en hið rétta er að sú tala er samtalstala fyrir leikhúsgesti op- inberu leikhúsanna, sjálfstæðu leik- húsanna og samstarfsverkefna milli opinberu leikhúsanna og þeirra sjálfstæðu. Sambærileg samtalstala fyrir leikárið 2010-2011 er 378.246 gestir, en hrunveturinn 2008-2009 var samtalstalan 317.132 leik- húsgestir. Leikárið 2006-2007 sáu hins vegar 236.504 gestir sýningar opinberu leikhúsanna og 234.996 gestir sýn- ingar sjálfstæðu leihúsanna. Hrun- veturinn 2008-2009 fjölgaði leik- húsgestum opinberu leikhúsanna í 267.778 meðan aðeins 74.517 gestir sóttu sýningar sjálfstæðu leikhús- anna. Talnavíxl um leikhúsaðsókn LEIÐRÉTT Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Mary Poppins (Stóra sviðið) Þri 19/2 kl. 19:00 fors Fim 14/3 kl. 19:00 aukas Mið 24/4 kl. 19:00 Mið 20/2 kl. 19:00 fors Lau 16/3 kl. 19:00 8.k Lau 27/4 kl. 19:00 Fim 21/2 kl. 19:00 fors Sun 17/3 kl. 13:00 aukas Sun 28/4 kl. 13:00 Fös 22/2 kl. 20:00 frum Mið 20/3 kl. 19:00 aukas Fös 3/5 kl. 19:00 Lau 23/2 kl. 19:00 2.k Fös 22/3 kl. 19:00 9.k Lau 4/5 kl. 19:00 Lau 2/3 kl. 19:00 aukas Lau 23/3 kl. 19:00 aukas Sun 5/5 kl. 13:00 Sun 3/3 kl. 19:00 3.k Sun 24/3 kl. 19:00 aukas Fim 9/5 kl. 14:00 Þri 5/3 kl. 19:00 4.k Þri 26/3 kl. 19:00 aukas Fös 10/5 kl. 19:00 Mið 6/3 kl. 19:00 5.k Fim 11/4 kl. 19:00 10.k Lau 11/5 kl. 19:00 Fim 7/3 kl. 19:00 aukas Lau 13/4 kl. 19:00 aukas Sun 12/5 kl. 13:00 Lau 9/3 kl. 19:00 6.k Sun 14/4 kl. 19:00 11.k Fim 16/5 kl. 19:00 Sun 10/3 kl. 13:00 aukas Fös 19/4 kl. 19:00 aukas Fös 17/5 kl. 19:00 Þri 12/3 kl. 19:00 aukas Lau 20/4 kl. 19:00 aukas Mið 13/3 kl. 19:00 7.k Sun 21/4 kl. 19:00 12.k Einn vinsælasti söngleikur heims, nú loks á Íslandi. Forsala í fullum gangi. Mýs og menn (Stóra sviðið) Fös 15/2 kl. 20:00 aukas Mið 27/2 kl. 20:00 Fim 2/5 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Mið 8/5 kl. 20:00 Sun 17/2 kl. 20:00 Fös 1/3 kl. 20:00 Fim 9/5 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 aukas Fös 26/4 kl. 20:00 Þri 26/2 kl. 20:00 aukas Þri 30/4 kl. 20:00 Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar komnar í sölu. Gullregn (Stóra sviðið) Fös 8/3 kl. 20:00 Fös 15/3 kl. 20:00 Þri 19/3 kl. 20:00 Sun 10/3 kl. 20:00 Sun 17/3 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré. Tengdó (Litla sviðið og Hof, Akureyri) Þri 19/2 kl. 20:00 3.k Lau 16/3 kl. 20:00 11.k Sun 14/4 kl. 20:00 19.k Mið 20/2 kl. 20:00 4.k Sun 17/3 kl. 20:00 12.k Fim 18/4 kl. 20:00 aukas Fim 21/2 kl. 20:00 5.k Fim 21/3 kl. 20:00 13.k Fös 19/4 kl. 20:00 aukas Mið 27/2 kl. 20:00 6.k Fös 22/3 kl. 20:00 14.k Lau 20/4 kl. 20:00 20.k Fim 28/2 kl. 20:00 aukas Lau 23/3 kl. 20:00 aukas Sun 21/4 kl. 20:00 21.k Fös 1/3 kl. 20:00 7.k Sun 24/3 kl. 20:00 15.k Mið 24/4 kl. 20:00 22.k Mið 6/3 kl. 20:00 8.k Fös 5/4 kl. 20:00 16.k Fim 25/4 kl. 20:00 aukas Lau 9/3 kl. 20:00 9.k Lau 6/4 kl. 20:00 17.k Lau 27/4 kl. 20:00 23.k Fim 14/3 kl. 20:00 10.k Sun 7/4 kl. 20:00 aukas Fös 3/5 kl. 20:00 24.k Fös 15/3 kl. 20:00 aukas Lau 13/4 kl. 20:00 18.k Grímusýning síðasta leikárs. *Sýningar í Hofi, Akureyri, 13/2 og 14/2. Saga þjóðar (Litla sviðið) Lau 23/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Aukasýningar. Ormstunga (Nýja sviðið) Fös 15/2 kl. 20:00 4.k Fim 21/2 kl. 20:00 8.k Mið 27/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 5.k Fös 22/2 kl. 20:00 9.k Fim 28/2 kl. 20:00 Sun 17/2 kl. 20:00 6.k Lau 23/2 kl. 20:00 10.k Fös 1/3 kl. 20:00 Mið 20/2 kl. 20:00 7.k Sun 24/2 kl. 20:00 11.k Tungan rekin framan í þjóðararfinn á ný Nóttin nærist á deginum (Litla sviðið) Fös 15/2 kl. 20:00 5.k Sun 17/2 kl. 20:00 Lau 2/3 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 6.k Fös 22/2 kl. 20:00 Sun 3/3 kl. 20:00 Nýtt, íslenskt verk eftir Jón Atla Jónasson Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið) Sun 17/2 kl. 11:00 Sun 17/2 kl. 13:00 Sun 24/2 kl. 11:00 Leikhús með söng og dansi fyrir börn frá níu mánaða aldri Saga Þjóðar – HHHHH–JVJ. DV Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is Fyrirheitna landið (Stóra sviðið) Lau 23/2 kl. 19:30 Frumsýning Fim 7/3 kl. 19:30 5.sýn Fös 15/3 kl. 19:30 9.sýn Fim 28/2 kl. 19:30 2.sýn Fös 8/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 16/3 kl. 19:30 10.sýn Fös 1/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 9/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 2/3 kl. 19:30 4.sýn Fim 14/3 kl. 19:30 8.sýn Kraftmikið nýtt verðlaunaverk um átök siðmenningarinnar og hins frumstæða. Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 17/2 kl. 13:00 Sun 3/3 kl. 13:00 Sun 17/3 kl. 13:00 Sun 17/2 kl. 16:00 Sun 3/3 kl. 16:00 Sun 17/3 kl. 16:00 Sun 24/2 kl. 13:00 Sun 10/3 kl. 13:00 Sun 24/3 kl. 13:00 Sun 24/2 kl. 16:00 Sun 10/3 kl. 16:00 Sun 24/3 kl. 16:00 25.000 hafa komið á Dýrin í Hálsaskógi! Febrúarsýningar komnar í sölu! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Fös 15/2 kl. 20:30 Sun 3/3 kl. 20:30 Sun 17/3 kl. 20:30 Lau 16/2 kl. 20:30 Sun 10/3 kl. 20:30 Nýtt sýningatímabil! Miðasala í fullum gangi! Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 16/2 kl. 13:30 Lau 23/2 kl. 16:30 Sun 3/3 kl. 15:00 Lau 16/2 kl. 15:00 Sun 24/2 kl. 13:30 Sun 3/3 kl. 16:30 Lau 16/2 kl. 16:30 Sun 24/2 kl. 15:00 Lau 9/3 kl. 13:30 Sun 17/2 kl. 13:30 Sun 24/2 kl. 16:30 Lau 9/3 kl. 15:00 Sun 17/2 kl. 15:00 Lau 2/3 kl. 13:30 Lau 9/3 kl. 16:30 Sun 17/2 kl. 16:30 Lau 2/3 kl. 15:00 Sun 10/3 kl. 13:00 Lau 23/2 kl. 13:30 Lau 2/3 kl. 16:30 Sun 10/3 kl. 15:00 Lau 23/2 kl. 15:00 Sun 3/3 kl. 13:30 Sun 10/3 kl. 16:30 Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka! Uppistand - Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 15/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 23:00 Fös 1/3 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 23:00 Fim 21/2 kl. 20:00 Fös 1/3 kl. 23:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Homo Erectus - pörupiltar standa upp (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 2/3 kl. 21:00 Lau 16/3 kl. 21:00 Lau 23/3 kl. 21:00 http://www.thjodleikhusid.is/Syningar/leikarid-2012-2013/syning/1217/homo-erectu Segðu mér satt (Kúlan) Fös 22/2 kl. 19:30

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.