Morgunblaðið - 28.02.2013, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 28.02.2013, Qupperneq 43
MENNING 43 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 2013 Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þetta er einhver fallegasta óhugn- anlega draugasaga Íslendinga. Og það að leika hana á staðnum þar sem hún gerist, gefur uppfærslunni enn meiri dýpt og trúverðugleika,“ segir Jón Gunnar Th., höfundur og leik- stjóri Djáknans, nýs leikverks sem Leikfélag Hörg- dæla frumsýnir í kvöld, fimmtudag, í félagsheimilinu á Melum í Hörg- árdal. Verkið er byggt á þjóðsög- unni um djáknann á Myrká og hefur Skúli Gautason samið tónlist fyrir sýninguna. Eins og lesendur væntanlega þekkja gerist þessi fræga ástar- og draugasaga í Hörgárdal og segir frá djákna sem býr á Myrká og býður Guðrúnu, sem er vinnukona á Bæg- isá, til jólagleði. Sautján leikarar auk hljóðfæraleikara stíga á svið en alls koma um fjörutíu manns að uppsetn- ingunni. Leikritið verður sýnt á föstudags- og laugardagskvöldum. Barátta góðs og ills „Að setja draugasöguna á svið mitt á milli Bægisár og Myrkár er mjög spennandi; áhorfendur koma sömu leið og djákninn reið og sjá tungls- ljósið lýsa upp dalinn. Leikmyndin er í náttúrunni og upplifunin af sögunni byrjar á leiðinni, hvernig sem veðrið er,“ segir Jón Gunnar. „Þetta er nokkuð epísk sýning. Djákninn deyr en snýr aftur og svo veltum því fyrir okkur hvers vegna. Það verður barátta góðs og ills, átök himnaríks, helvítis og jarðlífsins. Við erum í þremur víddum.“ Jón Gunnar segir til að mynda byggt á Háva- málum og Völuspá, auk verka skálda sem hafa búið í dalnum og ort þar. „Þau eru engin önnur en Davíð Stef- ánsson, Kristján frá Djúpalæk, Ólöf frá Hlöðum, Vatnsenda-Rósa og svo var Jónas Hallgrímsson í Öxnadal. Ég trúi því að saga djáknans hafi veitt þeim einhvern innblástur, og ég notast aðeins við ljóðagerð þeirra.“ Djákninn á Myrká hét Böðvar Jón Gunnar og Skúli fengu styrk frá Eyþingi, menningarráði Eyja- fjarðar og Þingeyjasýslu, til að vinna að verkinu og gat Skúli þá farið í að semja tónlistina og Jón Gunnar hellt sér út í rannsóknir. Hann telur sig hafa komist að því hver djákninn var og hvenær sagan gerðist. „Djákninn á Myrká hét Böðvar Ög- mundsson og var frá Kristnesi. Pétur Nikulásson Hólabiskup sendi hann árið 1394 í Hörgárdal, að Bægisá, til að setja prestinn, séra Guðbjart Flóka, úr embætti. Hann hafði gert vinnukonu barn. Á þessum tíma voru þar tvær vinnukonur og önnur þeirra hét Guðrún. Böðvar var sæmdur djáknatitli áð- ur en hann kom í Hörgárdal. Hann gisti líklega á Myrká, þar sem prest- urinn þar var nýlátinn, og hann hvarf stuttu síðar. Ekki er vitað um dauð- daga hans. Vetrardansleikir voru haldnir á Myrká á þessum tíma og það er líklega dansleikurinn sem þau Guðrún voru að fara á,“ segir Jón Gunnar og bætir við að sagan gerist 13. til 27. desember þetta ár, 1394, og vísbendingar um allt það sem hann hafi fundið út sé í raun að finna í þjóð- sögunni. „Þetta er allt þarna. Í leik- myndinni er til að mynda sjálf klukk- an úr sáluhliðinu sem Guðrún hringir. Hún er frá 14. öld og hefur verið geymd uppi á lofti á Bægisá,“ segir hann og ber lof á leikhópinn, fyrir áhuga og hæfileika. Sagan um djáknann leikin þar sem hún gerist  Leikfélag Hörg- dæla sýnir verk Jóns Gunnars Th. Jón Gunnar Th. Hringt Ída Irene Oddsdóttir í hlutverki Guðrúnar í leikritinu um Djáknann. Hún hringir klukkunni sem hékk í sáluhliðinu á Bægisá á 14. öld þegar sagan á að hafa gerst. Z-Brautir og gluggatjöld Faxafeni 14 - 108 Reykjavík - S. 525 8200 - z.is Úrval - gæði - þjónusta Allt fyrir gluggana á einum stað Mælum, sérsmíðum og setjum upp Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Mary Poppins (Stóra sviðið) Lau 2/3 kl. 19:00 aukas Fim 11/4 kl. 19:00 10.k Fös 10/5 kl. 19:00 Sun 3/3 kl. 19:00 3.k Lau 13/4 kl. 19:00 aukas Lau 11/5 kl. 19:00 Þri 5/3 kl. 19:00 4.k Sun 14/4 kl. 19:00 11.k Sun 12/5 kl. 13:00 Mið 6/3 kl. 19:00 5.k Fös 19/4 kl. 19:00 aukas Mið 15/5 kl. 19:00 aukas Fim 7/3 kl. 19:00 aukas Lau 20/4 kl. 19:00 aukas Fim 16/5 kl. 19:00 Lau 9/3 kl. 19:00 6.k Sun 21/4 kl. 19:00 12.k Fös 17/5 kl. 19:00 Sun 10/3 kl. 13:00 aukas Mið 24/4 kl. 19:00 Lau 18/5 kl. 19:00 Þri 12/3 kl. 19:00 aukas Fös 26/4 kl. 19:00 aukas Mán 20/5 kl. 13:00 aukas Mið 13/3 kl. 19:00 7.k Lau 27/4 kl. 19:00 Fim 23/5 kl. 19:00 Fim 14/3 kl. 19:00 aukas Sun 28/4 kl. 13:00 Sun 26/5 kl. 13:00 Lau 16/3 kl. 19:00 8.k Þri 30/4 kl. 19:00 aukas Fös 31/5 kl. 19:00 Sun 17/3 kl. 13:00 aukas Fim 2/5 kl. 19:00 aukas Lau 1/6 kl. 13:00 Mið 20/3 kl. 19:00 aukas Fös 3/5 kl. 19:00 Sun 2/6 kl. 13:00 aukas Fös 22/3 kl. 19:00 9.k Lau 4/5 kl. 19:00 Mið 5/6 kl. 19:00 aukas Lau 23/3 kl. 19:00 aukas Sun 5/5 kl. 13:00 Fim 6/6 kl. 19:00 Sun 24/3 kl. 19:00 aukas Mið 8/5 kl. 19:00 aukas Fös 7/6 kl. 19:00 Þri 26/3 kl. 19:00 aukas Fim 9/5 kl. 14:00 Lau 8/6 kl. 19:00 Einn vinsælasti söngleikur heims, nú loks á Íslandi. Forsala í fullum gangi. Mýs og menn (Stóra sviðið) Fim 28/2 kl. 20:00 Fös 24/5 kl. 20:00 aukas Lau 1/6 kl. 20:00 aukas Fös 1/3 kl. 20:00 Sun 26/5 kl. 20:00 aukas Sun 2/6 kl. 20:00 aukas Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar komnar í sölu. Gullregn (Stóra sviðið) Fös 8/3 kl. 20:00 Sun 17/3 kl. 20:00 Mið 12/6 kl. 20:00 Sun 10/3 kl. 20:00 Þri 19/3 kl. 20:00 Fim 13/6 kl. 20:00 Fös 15/3 kl. 20:00 Fim 21/3 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré. Tengdó (Litla sviðið) Fim 28/2 kl. 20:00 aukas Lau 23/3 kl. 20:00 aukas Sun 21/4 kl. 20:00 21.k Fös 1/3 kl. 20:00 7.k Sun 24/3 kl. 20:00 15.k Mið 24/4 kl. 20:00 22.k Mið 6/3 kl. 20:00 8.k Fös 5/4 kl. 20:00 16.k Fim 25/4 kl. 20:00 aukas Lau 9/3 kl. 20:00 9.k Lau 6/4 kl. 20:00 17.k Lau 27/4 kl. 20:00 23.k Fim 14/3 kl. 20:00 10.k Sun 7/4 kl. 20:00 aukas Fös 3/5 kl. 20:00 24.k Fös 15/3 kl. 20:00 aukas Lau 13/4 kl. 20:00 18.k Lau 4/5 kl. 20:00 25.k Lau 16/3 kl. 20:00 11.k Sun 14/4 kl. 20:00 19.k Sun 5/5 kl. 20:00 Sun 17/3 kl. 20:00 12.k Fim 18/4 kl. 20:00 aukas Fös 10/5 kl. 20:00 Fim 21/3 kl. 20:00 13.k Fös 19/4 kl. 20:00 aukas Lau 11/5 kl. 20:00 Fös 22/3 kl. 20:00 14.k Lau 20/4 kl. 20:00 20.k Grímusýning síðasta leikárs snýr aftur! Saga þjóðar (Litla sviðið) Fim 7/3 kl. 20:00 Fös 8/3 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. síðustu sýningar. Ormstunga (Nýja sviðið) Fim 28/2 kl. 20:00 Mið 6/3 kl. 20:00 Mið 13/3 kl. 20:00 Fös 1/3 kl. 20:00 Fim 7/3 kl. 20:00 Fim 14/3 kl. 20:00 Lau 2/3 kl. 20:00 Lau 9/3 kl. 20:00 Tungan rekin framan í þjóðararfinn á ný Nóttin nærist á deginum (Litla sviðið) Lau 2/3 kl. 20:00 Sun 3/3 kl. 20:00 Sun 10/3 kl. 20:00 Nýtt, íslenskt verk eftir Jón Atla Jónasson Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið) Sun 3/3 kl. 13:00 Lau 9/3 kl. 13:00 Leikhús með söng og dansi fyrir börn frá níu mánaða aldri MARY POPPINS – Nýjar aukasýningar! Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Fyrirheitna landið (Stóra sviðið) Fim 28/2 kl. 19:30 2.sýn Fim 7/3 kl. 19:30 5.sýn Fim 14/3 kl. 19:30 8.sýn Fös 1/3 kl. 19:30 3.sýn Fös 8/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 15/3 kl. 19:30 9.sýn Lau 2/3 kl. 19:30 4.sýn Lau 9/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 16/3 kl. 19:30 10.sýn Kraftmikið nýtt verðlaunaverk! Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 3/3 kl. 13:00 Sun 10/3 kl. 16:00 Sun 24/3 kl. 13:00 Sun 3/3 kl. 16:00 Sun 17/3 kl. 13:00 Sun 24/3 kl. 16:00 Sun 10/3 kl. 13:00 Sun 17/3 kl. 16:00 Eitt ástsælasta barnaleikrit á Íslandi! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Sun 3/3 kl. 20:30 Sun 10/3 kl. 20:30 Sun 17/3 kl. 20:30 Nýtt sýningatímabil! Miðasala í fullum gangi! Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 2/3 kl. 13:30 Sun 3/3 kl. 15:00 Lau 9/3 kl. 16:30 Lau 2/3 kl. 15:00 Sun 3/3 kl. 16:30 Sun 10/3 kl. 13:00 Lau 2/3 kl. 16:30 Lau 9/3 kl. 13:30 Sun 10/3 kl. 15:00 Sun 3/3 kl. 13:30 Lau 9/3 kl. 15:00 Sun 10/3 kl. 16:30 Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka! Karma fyrir fugla (Kassinn) Fös 1/3 kl. 19:30 Frumsýning Sun 3/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 9/3 kl. 19:30 5.sýn Lau 2/3 kl. 19:30 2.sýn Fös 8/3 kl. 19:30 4.sýn Sun 10/3 kl. 19:30 6.sýn Fyrsta leikrit Kristínar Eiríksdóttur og Karí Óskar Grétudóttur Uppistand - Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 28/2 kl. 20:00 Fös 1/3 kl. 20:00 Fös 1/3 kl. 23:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Segðu mér satt (Kúlan) Mið 6/3 kl. 19:30 Fim 7/3 kl. 19:30 Leikfélagið Geirfugl sýnir Homo Erectus - pörupiltar standa upp (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 2/3 kl. 21:00 Lau 16/3 kl. 21:00 Lau 23/3 kl. 21:00 Pörupiltar eru mættir aftur!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.