Morgunblaðið - 15.04.2013, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.04.2013, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 15. APRÍL 2013 Jón Bjarnason, fv. ráðherra,varar við ofurtrú sumra á evr- unni, sem allan vanda leysi og skuli því verða gjaldmiðill Íslands í ná- inni framtíð. Síðan segir Jón:    Fátt er alvar-legra og jaðrar við drottinssvik en að tala niður sína eigin mynt.    Hrun fjár-málamark- aðarins 2008 var ekki íslensku krónunni að kenna, heldur var það græðgi hóps manna og taumlaus markaðshyggja fjármálaheimsins sem afvegaleiddi forystu íslenskra stjórnmála á þeim tíma. Slíkt má ekki endurtaka.    Það er hinsvegar íslensku krón-unni að þakka að við gátum beitt eigin stýritækjum í endurreisninni.    Vissulega gátum við gert beturog þurfum. En vildum við nú vera í evrusporum Grikklands, Kýpur, Spánar eða Slóveníu og vera þvinguð af Brusselvaldinu til atvinnuleysis og gífurlegrar lífs- kjaraskerðingar til þess eins að þóknast alþjóðlegum fjármála- heimi?    Þjóðverjar sjálfir eru að átta sigá að „hollt er heima hvað“ og að lítið traust er í að hlaupa á eftir bergmálinu. Þar hefur nú verið stofnaður flokkur sem heitir „Val- kostur fyrir Þýskaland“ sem hefur eitt af höfuðmarkmiðum sínum að leggja niður evruna.    Sameiginleg mynt ESB – evran –er einn mesti dragbítur á hag- vöxt og bætt lífskjör í ESB- löndunum. Er þá reyndar höggvið að rótum Evrópusambandsins sjálfs.“ Jón Bjarnason Öfugsnúin evrutrú STAKSTEINAR Veður víða um heim 14.4., kl. 18.00 Reykjavík 5 léttskýjað Bolungarvík -2 skýjað Akureyri -1 snjókoma Kirkjubæjarkl. 6 skýjað Vestmannaeyjar 7 léttskýjað Nuuk 1 upplýsingar bárust e Þórshöfn 8 þoka Ósló 3 skúrir Kaupmannahöfn 7 heiðskírt Stokkhólmur 11 heiðskírt Helsinki 3 skýjað Lúxemborg 22 heiðskírt Brussel 22 heiðskírt Dublin 13 léttskýjað Glasgow 13 skýjað London 17 heiðskírt París 25 heiðskírt Amsterdam 21 heiðskírt Hamborg 17 skýjað Berlín 17 léttskýjað Vín 18 skýjað Moskva 8 heiðskírt Algarve 22 heiðskírt Madríd 26 heiðskírt Barcelona 18 heiðskírt Mallorca 25 heiðskírt Róm 21 heiðskírt Aþena 17 léttskýjað Winnipeg 2 léttskýjað Montreal 6 skýjað New York 11 léttskýjað Chicago 5 alskýjað Orlando 26 alskýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 15. apríl Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 5:55 21:02 ÍSAFJÖRÐUR 5:51 21:16 SIGLUFJÖRÐUR 5:33 20:59 DJÚPIVOGUR 5:22 20:33 Reykjavík • Skútuvogi 1 • Sími: 562 4011 Akureyri • Draupnisgata 2 • Sími: 4600 800 Reyðarfjörður • Nesbraut 9 • Sími: 470 2020 SPANHELLUBORÐ VIKUTILBOÐ TILBOÐ KR: 97.900.- ÁÐUR KR: 139.900.- 30% AFSLÁTTUR Afl: 7,1 Kw Hraðhitun á öllum hellum (PowerBoost) Viðvörunarljós um heitar hellur Barnalæsing Stærð (BxD) 60x51 IT612 Hrannar Jónsson var um helgina kjörinn nýr formaður Geðhjálpar á fjölmennum aðalfundi félagsins. Hrannar sagði í framboðskynningu að þörf væri á mikilli fræðslu og upplýsingum um geðheilbrigðismál, hvernig fólk væri að ná bata, jafnvel af alvarlegum geðröskunum. Lagði hann áherslu á að margar leiðir væru til að ná bata. Geðhjálp gæti ekki, frekar en önn- ur félög, haft áhrif nema þar væri unnið öflugt innra starf. „Það þarf að efla tækifæri til þátttöku. Almennt séð þarf að styrkja „pólitískan vöðva“ fyrir framgang geðheilbrigð- ismála meðal allra þeirra sem láta sig þau varða. Við höfum þrjár stór- kostlegar fyrirmyndir um starf sem unnið hefur verið á Íslandi á síðustu áratugum. Þær hreyfingar sem hafa sprottið upp í kringum áfengis- vandamálið, jafnréttismál og málefni samkynhneigðra hafa komið af stað byltingu í því hvernig við hugsum um þessi mál. Á síðustu áratugum hafa líka verið tekin stór skref í geð- heilbrigðismálum, en samstillt hreyfing hefur ekki orðið til,“ sagði hann er hann kynnti framboð sitt. Hrannar er 49 ára gamall, býr í Reykjavík og starfar við hugbún- aðarþróun. Á fundinum var jafnframt kjörin ný stjórn. Stjórnina skipa: Jónína Valsdóttir, Maggý Hrönn Her- mannsdóttir, Róbert Lageman og Sveinn Rúnar Hauksson. Ný stjórn Hrannar Jónsson var kjörinn formaður Geðhjálpar. Kjörinn formaður Geðhjálpar  Þörf á fræðslu um geðheilbrigðismál

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.