Morgunblaðið - 15.04.2013, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 15.04.2013, Qupperneq 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 15. APRÍL 2013 Íslendingum finnst sjálfsögð kurteisi að tala ekki illa um látið fólk. Ég hélt að Bretar væru alveg eins, enda virðast þeir yfirleitt kunna sig. Þetta hélt ég en það var áður en Margaret Thatcher dó. Ég hef verið að horfa á SKY fréttastofuna og þar er reglulega talað við fólk sem eys óhróðri og svívirðingum yfir Thatcher og fagnar dauða hennar. Það er langt síðan ég hef séð svona illa uppalið fólk. Síðast sá ég það þegar mestu kjánarnir létu eins og djöfulóðir á Austur- velli um árið í mótmælum. Manni finnst svo sjálfsagt að minningu Margaret Thatcher sé sýnd virðing að manni bregður óneitanlega þegar fréttir berast af fögn- uði vegna láts hennar og fyrirhugaðra mótmæla við jarðarför hennar. En sumir verða víst alltaf umdeildir og skiptir þá ekki máli hvort þeir eru lifandi eða látnir. Sjálfsagt er það miklu betra hlutskipti en að enginn muni eftir manni. Ég þekki marga aðdá- endur Margaret Thatcher sem verða blíðir til augnanna og næsta tilbeiðslukenndir þegar járnfrúin berst í tal. Það er ekki ónýtt að eiga slíka aðdáendur að. Þeir bregðast aldrei, heldur standa með sinni konu. Andstæðingar og aðdáendur Ljósvakinn Kolbrún Bergþórsdóttir Margaret Thatcher Bæði dáð og hötuð. ANIMAL PLANET 15.20 Must Love Cats 16.15 Monkey Life 16.40 Bondi Vet 17.10 Call of the Wildman 17.35 Orangut- an Island 18.05/23.25 Wildest Latin America 19.00 Ned Bruha: Skunk Whisperer 19.55 My Cat From Hell 20.50 Animal Cops: Phoenix 21.45 Rogue Nature With Dave Salmoni 22.35 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 15.30 EastEnders 16.00 One Foot in the Grave 16.35 My Family 17.05/20.00 QI 18.10 Dragons’ Den 19.05/23.40 Top Gear 20.35 Him & Her 21.10 The Inbetweeners 21.35 Alan Carr: Chatty Man 22.20 Red Dwarf: Back to Earth 22.45 Spooks DISCOVERY CHANNEL 15.00 Salvage Hunters 16.00 Gold Rush 17.00 Myt- hBusters 18.00 Auction Hunters 19.00 Wheeler Dea- lers 20.00 Fifth Gear 21.00 Gold Rush 22.00 Whale Wars 23.00 Superhuman Showdown EUROSPORT 15.15/22.30 Eurogoals 16.00/19.35/20.30/ 23.15 All Sports 19.05 Pro wrestling 19.45 Pro Wrestling: Vintage Collection MGM MOVIE CHANNEL 12.30 Alexander the Great 14.45 Fluke 16.20 A Green Journey 17.55 Big Screen Legends 18.00 Crazy Joe 19.30 MGM’s Big Screen 19.45 A Midnight Clear 21.30 Ghoulies II 23.00 Crossing the Line NATIONAL GEOGRAPHIC 14.00 Secret History of UFOs 16.00 Paranatural 17.00 Goldfathers 18.00/23.00 Breakout 19.00/ 21.00 Hard Time 20.00/22.00 Drugs Inc. ARD 15.00/18.00 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.50 Großstadtrevier 17.45 Wis- sen vor acht 17.50 Wetter vor acht 17.55 Börse vor acht 18.15 Erlebnis Erde 19.00 Hart aber fair 20.15 Tagesthemen 20.45 Die Story im Ersten 21.30 Gesc- hichte im Ersten 22.15 Nachtmagazin 22.35 Tatort DR1 5.15 Luksuskrejlerne 6.00 Søren Ryge præsenterer 6.30 Kom indenfor 7.00 Et rigtigt cirkusliv 7.30 Ver- dens værste naturkatastrofer 8.15 Nær naturen 8.30 Hairy Bikers store kokkedyst 9.15 Luksuskrejlerne 10.00 Søren Ryge præsenterer 10.30 Hammerslag 11.10 Der er noget i luften 11.35 De flyvende læger 13.05 Advokaterne 13.55 Naboerne 14.15 Kystvag- ten 15.00 Hun så et mord 15.50 TV Avisen 16.00 Skattejægerne 16.30 TV Avisen med Sport 16.50 Vores Vejr 17.00 Aftenshowet 17.55 TV Avisen 18.00 Pillens mørke skygge 19.00 So F***ing Special 19.30 TV Avisen 19.55 Horisont 20.20 SportNyt 20.30 Mord med miss Fisher 21.25 Anklaged 22.25 Det tavse vidne 23.25 Ashes to Ashes DR2 11.00/12.00/13.00/14.00/15.00/16.00/17.00 DR2 11.10 Japan – stemmer fra katastrofen 12.15 Gud, våben og bander 13.10 Bag Borgen 13.35 P1 Debat på DR2 14.10/15.10/16.15 DR2 Dagen 16.35 The Daily Show 17.05 Gadens Parlament 17.30 Frank ser rødt 18.00 Vogternes Råd 18.35 Sort arbejde 19.05 The Newsroom 20.00 So ein Ding 20.30 Deadline 22.30 21.10 Den mørke side af solen 22.05 The Daily Show – ugen der gik 22.25 Marihuana-krigen 1 23.25 Hurtig opklaring NRK1 14.00/15.00 NRK nyheter 14.10 QuizDan 15.10 Høydepunkter Morgennytt 15.30 Oddasat – nyheter på samisk 15.45 Tegnspråknytt 15.50 Morskjensler i dyreverda 16.40/18.55 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.45 Puls 18.15 Korpsfiksert 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Riksforsamlinga 20.00 Borgen 21.00 Kveldsnytt 21.15 Poirot 23.00 Nytt på nytt 23.30 Cabaret – filmen og virkeligheten NRK2 15.00 Derrick 16.00 Dagsnytt atten 17.00 Stjernes- mell 17.45 Livsfarlege dyr 18.15 Aktuelt 18.50 Hvem tror du at du er? 19.30 Verdens barn har blitt voksne 20.00 NRK nyheter 20.10 Urix 20.30 Jordas kretsløp 21.30 Hjem 22.15 Kongo – domstol til salgs 23.05 Puls 23.35 Oddasat – nyheter på samisk 23.50 Distriktsnyheter Østlandssendingen SVT1 15.30 Sverige idag 15.55 Sportnytt 16.00/17.30/ 21.10/23.15 Rapport 16.10/17.15 Regionala nyheter 16.15 Fråga doktorn 17.00 Kulturnyheterna 18.00 Djursjukhuset 18.30 Hundra procent bonde 19.00 Molanders 19.45 The Newsroom 20.45 Dag 21.15 Engelska Antikrundan 22.15 Svenska stjärnor 23.20 Mitt i naturen vår SVT2 14.35 Gudstjänst 15.20 Nyhetstecken 15.30 Odda- sat 15.45 Uutiset 16.00 Gravida som krökar 17.00 Vem vet mest? 17.30 Attending Iran 18.00 Ve- tenskapens värld 19.00 Aktuellt 19.40/21.45 Kult- urnyheterna 19.45 Regionala nyheter 19.55 Nyhets- sammanfattning 20.00 Sportnytt 20.15 Fotbollskväll 20.45 Välkommen till vår sjuårskris 22.00 Agenda 22.45 En idiot på resa 23.30 Spisa med Price ZDF 12.00 heute – in Deutschland 12.15 Die Küchensc- hlacht 13.00 heute 13.05 Topfgeldjäger 14.00 heute in Europa 14.10 SOKO Kitzbühel 15.00 heute 15.10 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.05 Soko 5113 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 WISO 18.15 Mörderische Jagd 19.45 ZDF heute-journal 20.15 James Bond 007: Die Welt ist nicht genug 22.15 ZDF heute nacht 22.30 Rammbock 23.30 Die Bettwurst RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Skjár golf Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 Omega N4 20.00 Bubbi og Lobbi Kosn- ingakrónika 6:8. 20.30 Eldhús meistaranna Stefán og frú í Vitanum í Sandgerði bjóða upp á æv- intýralega krabbamáltíð. 21.00 Frumkvöðlar 201. þáttur Elínóru. 21.30 Suðurnesjamagasín Illviljuð vinstri stjórn á för- um, sól rís hjá Suð- urnesjamönnum. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. SkjárEinn 15.30 Silfur Egils (e) 16.50 Landinn (e) 17.20 Fæturnir á Fanneyju 17.31 Spurt og sprellað 17.38 Töfrahnötturinn 17.51 Angelo ræður 17.59 Kapteinn Karl 18.12 Grettir 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Draumagarðar (Drømmehaver) (e) (1:4) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Dýra líf – Jarðkatt- arsaga (Planet Earth Live: A Meerkat’s Tale) Fræðslum. frá BBC. (5:5) 21.00 Löðrungurinn (The Slap) Ástralskur myndaflokkur byggður á metsölubók eftir Christos Tsiolkas um víðtækar af- leiðingar sem einn löðr- ungur hefur á hóp fólks. Bannað börnum. (7:8) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Alþingiskosningar 2013 – Forystusætið (Vinstrihreyfingin grænt framboð) Katrín Jakobsdóttir situr fyrir svörum um stefnumál Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. 22.55 Glæpurinn III (Forbrydelsen III) Ungri telpu er rænt og Sarah Lund rannsóknarlög- reglumaður í Kaupmanna- höfn fer á mannaveiðar. (e) Bannað börnum. (9:10) 23.55 Kastljós (e) 00.20 Fréttir 00.30 Dagskrárlok 06.05 Anger Management 07.00 Barnatími 08.05 Malcolm In The M. 08.30 Ellen 09.15 Bold and Beautiful 09.35 Doctors 10.15 Wipeout 11.05 Tískulöggurnar í Am- eríku (Making Over Am- erica With Trinny & Sus- annah) 11.50 Falcon Crest 12.35 Nágrannar 13.00 Hæfileikakeppni Am- eríku 15.10 ET Weekend 16.00 Barnatími 16.50 Bold and Beautiful 17.10 Nágrannar 17.35 Ellen 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Gáfnaljós (The Big Bang Theory) 19.40 New Girl 20.05 Glee 20.50 Suits 2 21.35 Game of Thrones 22.25 Big Love 23.25 Modern Family 23.50 How I Met Your M. 00.20 Two and a Half Men 00.45 White Collar 01.30 Episodes 02.00 The Killing 02.45 Borderland Hrollvekjandi spennu- mynd um þrjá háskóla- félaga sem ákveða að skreppa í smá skemmti- ferð til Mexíkó en lenda flótlega í verulegum vand- ræðum því á vegi þeirra verður hópur djöfladýrk- enda sem vill þeim illt. 04.30 Suits 2 05.15 Fréttir/Ísland í dag 08.00 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 08.45 Pepsi MAX tónlist 16.45 Judging Amy Banda- rísk þáttaröð um lögmann- inn Amy sem gerist dómari í heimabæ sínum. 17.30 Dr. Phil 18.15 Top Gear USA 19.05 America’s Funniest Home Videos Fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19.30 Everybody Loves Raymond 19.55 Will & Grace 20.20 Parenthood Þriðja þáttaröðin af Parenthood en en þættirnir eru byggðir á samnefndri gamanmynd frá 1989. Ron Howard leik- stýrði myndinni og er hann aðalframleiðandi þessarra þátta. 21.10 Hawaii Five-0 Steve McGarrett og félagar handsama hættulega glæpamenn í skugga eld- fjallanna á Hawaii í þessum vinsælu þáttum. 22.00 CSI Ted Danson er í hlutverki Russel yfirmanns rannsóknardeildarinnar í Las Vegas. 22.50 CSI: New York Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í tæknideild lögregl- unnar í New York. 23.30 Law & Order: Criminal Intent Bandarísk- ir spennuþættir sem fjalla um störf rannsóknarlög- reglu og saksóknara í New York. 00.20 The Bachelorette Bandarísk þát+-taröð. 01.50 Hawaii Five-0 12.40/17.20 Ice Age 14.00/18.40 Dodgeball: A True Underdog Story 15.35/20.15 The Seven Year Itch 22.00/04.50 Milk 00.05 Savage Grace 01.40 From Paris With Love 03.10 First Snow 06.00 ESPN America 07.10 Ryder Cup 2012 18.00 Golfing World 18.50 Ryder Cup 2012 01.10 Golfing World 02.00 ESPN America Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 13.30 Kvöldljós 14.30 Ýmsir þættir 15.00 Samverustund 16.00 Blandað efni 17.00 Helpline 18.00 Máttarstundin 19.00 Joni og vinir 19.30/24.00 Joyce Meyer 20.00 Í fótspor Páls 21.00 In Search of the Lords Way 21.30 Maríusystur 22.00 Fíladelfía 23.00 Global Answers 23.30 Joel Osteen 07.00 Barnaefni 17.05 Tommi og Jenni 17.30 Ofurhetjusérsveitin 17.55 iCarly 07.00 FA-bikarinn (Chelsea – Man. City) 14.00 2013 Augusta Mast- ers 19.00/00.10 Dominos deild- in (2013) 21.00 Spænsku mörkin 21.30 Ensku bikarmörkin 22.00 M. E. – fréttaþáttur 22.30 Spænski boltinn (Atl Madird/Real Madrid) 07.00 Stoke – Man. Utd. 14.55 Everton – QPR 16.35 Sunnudagsmessan 17.50 Premier League Rev. 18.45  Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.30 Tottenham – Chelsea, 1997 (P. C. M.) 21.00 Premier League Rev. 22.00 Football League Sh. 22.30 Newcastle/Sunderl. 06.36 Bæn. Séra Árni Svanur Daníelsson flytur. 06.39 Morgunþáttur Rásar 1. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Stefnumót. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Hringsól. 14.00 Fréttir. 14.03 Orð um bækur. (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Hlustarinn eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Höfundur les. (4:17) 15.25 Fólk og fræði. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Bak við stjörnurnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf. 18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhalls- dóttir halda leynifélagsfund fyrir alla krakka. 20.30 Okkar á milli. Umsjón: Pétur Halldórsson. (e) 21.10 Ópus. Þáttur um samtíma- tónlist. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Guðmundur Ingi Leifsson flytur. 22.15 Samfélagið. Brot úr Sam- félaginu í nærmynd. 22.30 Albúmið: The Cure – Dis- integration. Fjallað um áhrifamiklar plötur. Umsjón: Jón Ólafsson og Kristján Freyr Halldórsson. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18.20 Doctors 19.00 Ellen 19.40/22.35 Í sjöunda himni með Hemma Gunn 20.45/22.05 Eldsnöggt með Jóa Fel 21.20/23.40 The Practice Veisluþjónusta Við erum með tilboð sem koma sér vel við öll tækifæri, s.s. fermingar, útskrift, skírnina eða afmælið. Snittur, tapas, heitir ofnréttir og brauðtertur. Allar nánari upplýsingar færðu í síma 533-3000 virka daga milli kl. 8-16. Suðurver | Mjódd | Glæsibær | Húsgagnahöllin | Smáratorg | Austurver Tvennutilboð 40 manna kransakaka og 25 manna marsipanbók Verð kr. 19.900

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.