Morgunblaðið - 10.05.2013, Síða 35

Morgunblaðið - 10.05.2013, Síða 35
félagsstarfi aðventista um skeið. Hann æfði og keppti í knattspyrnu með yngri flokkum Týs, æfði og keppti í frjálsum íþróttum með Ár- manni á fyrri Reykjavíkurárum sín- um, sat í stjórn frjálsíþróttadeildar Ármanns um skeið og var formaður knattspyrnufélagsins Týs. Reynir starfaði í Alþýðuflokknum í Vestmannaeyjum, sat í flokksstjórn, var varabæjarfulltrúi flokksins í Eyj- um 1966-70, bæjarfulltrúi þar 1970- 78 og varaforseti og síðar forseti bæj- arstjórnar. Hann sat í stjórn Kenn- arasambands Íslands 1982-84 og var formaður Kennarafélags Kópavogs, Seltjarnarness og Kjósarsýslu um skeið. Fjölskylda Reynir var kvæntur Maríu Júlíu Helgadóttur, f. 25.6. 1935, starfskonu við Kópavogshæli. Hún er dóttir Helga Þorleifssonar frá Ísafirði og Maríu Maríusdóttur frá Bolungarvík. Reynir og María Júlía skildu 1992. Börn Reynis og Maríu Júlíu eru María Björk, f. 28.4. 1956, hjúkr- unarfræðingur í Noregi, en maður hennar er Ólafur Vestmann Þórodds- son og eiga þau fjögur börn; Helgi, f. 30.12. 1958, rafeindavirki í Reykjavík en kona hans er Sigríður Hjartar- dóttir og eiga þau þrjú börn; Guð- mundur Víðir, f. 24.4. 1967, lög- reglumaður og deildarstjóri almennavarna, en kona hans er Sig- rún María Kristjánsdóttir og eiga þau tvö börn; Margrét Ósk, f. 9.6. 1972, leikskólakennari á Akureyri, og á hún þrjú börn. Seinni kona Reynis er Helga Guð- mundsdóttir, f. 17.4. 1946, fyrrv. bók- ari hjá Hitaveitu Suðurnesja. Hún er dóttir Önnu Sigríðar Elísdóttur og Guðmundar Sveinssonar sem bæði eru úr Hafnarfirði Stjúpbörn Reynis og börn Helgu eru Guðmundur Ibsen Brynjarsson, f. 22.6. 1968, auglýsingamyndagerð- armaður í Bandaríkjunum, en kona hans er Nancy Ibsen og eiga þau einn son, og Brynja Sif Brynjarsdóttir, f. 11.2. 1974, leikskólakennari í Hafn- arfirði, og er maður hennar Óðinn Ásgeirsson og eiga þau tvö börn. Systkini Reynis: Svanhvít Krist- rós, f. 1931, d. 1935; Sóley Margrét Hólm, f. 1934, d. 2012, hjúkrunar- fræðingur, lengst af í Bandaríkj- unum; Svanur Birgir, f. 1936, kennari í Noregi; Guðrún Lilja, f. 1937, d. 2010, kennari, síðast í Bandaríkj- unum; Hreinn Smári, f. 1939, vél- stjóri í Hafnarfirði; Eygló Björk, f. 1944, talmeinafræðingur í Bandaríkj- unum; Erna Kristrós Johnson, f. 1948, deildarstjóri í Ástralíu. Fóst- ursystir Reynis: Helga Arnþórs- dóttir, f. 1952, kennari í Kópavogi. Foreldrar Reynis voru Guðsteinn Ingvar Þorbjörnsson, f. 6.9. 1910, d. 14.2. 1885, skipstjóri og vörubílstjóri í Eyjum, og Guðrún Margrét Guð- mundsdóttir, f. 20.6. 1909, d. 7.7. 2000, húsfreyja í Eyjum. Úr frændgarði Reynis Guðsteinssonar Reynir Guðsteinsson Guðrún Margrét Oddsdóttir húsfr. í Hraunholtum Jón Bjarnason b. í Hraunholtum í Hnappadal Guðrún Jónsdóttir húsfr. á Krummshólum Guðmundur Kristjánsson b. í Stafholtstungum og skósmiður í Eyjum Guðrún Margrét Guðmundsdóttir húsfr. í Eyjum Sigurbjörg Sigurðardóttir húsfr. á Krummshólum Kristján Jónsson b. á Krummshólum á Mýrum Guðrún Þorbjörnsdóttir nuddari á Siglufirði Kristján Gunnarsson verkam. í Eyjum Guðbjörg Arnbjörnsdóttir húsfr. í Eyjum Arnbjörn Kristinsson í Setbergi Gunnar Rafn Sigurbjörnsson skólastj. á Siglufirði Illugi Gunnarsson alþm Kjartan Örn Sigurbjörnsson sjúkrahúsprestur Kristjana Ragnheiður Kristjánsdóttir húsfr. í Eyjum Sigurjón Kristjánsson, b. og hagyrðingur á Krummshólum og í Borgarnesi Kristín Jónsdóttir húsfr. í Rvík Hannes Sigfússon skáld Margrét Ólafsdóttir leikkona móðir Ragnheiðar Steindórsdóttur leikkonu Björn Ingvi Sigurbjörnsson skólastj. á Sauðárkróki Ingveldur Jónsdóttir húsfr. á Spergli Gunnar Guðmundsson b. á Spergli í Landeyjum Margrét Gunnarsdóttir húsfr. í Eyjum Þorbjörn Arnbjörnsson skipstj. í Eyjum Guðsteinn Ingvar Þorbjörnsson skipstj. og vörubílstj. í Eyjum Elísabet Bergsdóttir húsfr. í Eyjum Arnbjörn Ögmundsson skipstj. í Eyjum ÍSLENDINGAR 35 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 2013 Magnús Ólafsson ljósmyndarifæddist í Hvoli í Saurbæ íDölum 10.5. 1862, sonur Ólafs Jónssonar, jarðyrkjumanns í Flatey, og Þorbjargar Magnúsdóttur húsfreyju, systur Sveinbjörns í Skál- eyjum, langafa Einars Odds Krist- jánssonar alþm., og Hrafns Thul- iniusar prófessors. Þorbjörg var dóttir Magnúsar Einarssonar, b. í Skáleyjum og á Hvallátrum, bróður Eyjólfs eyjajarls. Magnús ljósmyndari var um tíma við nám hjá sr. Jens Hjaltalín á Set- bergi, við verslunarnám í Clausens- verslun á Búðum, lærði undir- stöðuatriði í ljósmyndun á ljósmyndastofu Sigfúsar Eymunds- sonar og stundaði ljósmyndanám hjá Peter Elfelt í Kaupmannahöfn 1901. Magnús var við verslunarstörf í Stykkishólmi og á Akranesi til 1901. Hann stofnaði þá ljósmyndastofu í Reykjavík 1901 og starfrækti hana síðan. Magnús var fyrstur til að mála ljósmyndir hér á landi, var fyrstur til að sýna kvikmyndir í Reykjavík, ásamt öðrum, 1903-1904, tók sjálfur kvikmyndir og sýndi þær og gekkst fyrir skuggamyndasýningum í Reykjavík. Hann var pýðilegur teikn- ari og eru til eftir hann mikilvægar teikningar af horfnum mannvirkjum. Magnús var feikilega afkastamikill og vandvirkur ljósmyndari. Manna- myndasafn hans er glatað en þó ligg- ur eftir hann stórt safn mynda úr ís- lensku þjóðlífi og þéttbýlismyndun, einkum í Reykjavík. Stærstur hluti plötu- og filmusafns hans er á Ljós- myndasafni Reykjavíkur, um 3.230 glerplötur og blaðfilmur. Þá var hann áhrifaríkur kennari ungra ljósmynd- ara. Inga Lára Baldvinsdóttir skrifaði um Magnús: Magnús Ólafsson og framlag hans til íslenskrar ljósmynd- unar, 2000, og Ívar Gissurarson skrifaði um hann í Ljósmyndablaðið 1987. Ljósmyndasafn Reykjavíkur hefur staðið fyrir árlegum minningarfyr- irlestri um Magnús á afmælisdegi hans, honum til heiðurs. Magnús lést 26.7. 1937. Merkir Íslendingar Magnús Ólafsson 85 ára Guðfinna Sigurbjörnsdóttir Kristín Guðjohnsen 80 ára Daníel Arnfinnsson Gyða Áskelsdóttir Halldóra Kristjánsdóttir 75 ára Guðrún Kjartansdóttir Helen Bára Brynjarsdóttir 70 ára Bergþóra Óskarsdóttir Halldór Ásgeirsson Haraldur Tyrfingsson Sesselja Edda Einarsdóttir Sigurveig Jóna Einarsdóttir Sólveig Erlendsdóttir Unnsteinn Guðmundsson Þorsteinn Sigmundsson Þyri Sóley Valby Jónsdóttir 60 ára Berta S Sigurðardóttir Bjarni Rafn Ingvason Einar Jóhannes Einarsson Frímann Ólafsson Guðjón H. Hlöðversson Guðjón Rúnar Andrésson Guðlaugur R. Hilmarsson Guðrún Björk Hauksdóttir Helga Ingólfsdóttir Jóhannes Þór Guðbjartsson Kristinn Jóhannesson Sigfús Sigurþórsson Sigurður Thorlacius Valdimar Karl Guðmundsson 50 ára Den Sawatdee Guðrún Þorsteinsdóttir Hafrún Sigurðardóttir Hrönn Magnúsdóttir Jóhannes H. Óskarsson Ragna Stefanía Óskarsdóttir Ragnhildur Gunnarsdóttir Rannveig Lárusdóttir 40 ára Berglind Haraldsdóttir Dejan Djuric Eiríkur Ellertsson Elín Hrund Þorgeirsdóttir Ester Garðarsdóttir Josue Goncalves Martins Mouloud Louzir Ragnheiður Magnúsdóttir Stefán Þór Jónsson Sæunn Ósk Kristinsdóttir Þórir Úlfarsson 30 ára Egill Thorarensen Erna Sif Ólafsdóttir Guðlaugur Magnús Inga- son Herdís Steinarsdóttir Hjalti Bergmann Hjaltason Ingi Einar Jóhannesson Iwona Bereza Magnús Sveinsson Mayet Pogorzelski Pawel Ladny Pawel Szymanski Sigrún Ýr Magnúsdóttir Sigurþór Guðmundsson Steinar Aubertsson Viggó Þorbjörn Sigfússon Þórdís Anna Oddsdóttir Til hamingju með daginn 30 ára Sigrún er nú bú- sett í Reykjavík og starf- rækir tattústofuna Blek- smiðjuna. Maki: Ingólfur P. Heim- isson, f. 1976, sem vinnur einnig við stofuna. Börn: Bóas Pálmi, f. 2008. og Frans Ísak, f. 1999 (stjúpsonur). Foreldrar: Anna Hulda Óskarsdóttir, f. 1949, hár- greiðslukona, og Sigurður Kjartan Lúðvíksson, f. 1948, verslunarmaður. Sigrún Rós Sigurðardóttir 30 ára Baldvin ólst upp í Reykjavík og Los Angeles, lauk MFA-prófi í kvik- myndagerð frá Colombia University og vinnur við kvikmyndahandrit. Maki: Scott Pontasch, f. 1988, MA-nemi í klass- ískum fræðum. Foreldrar: Jóna Finns- dóttir, f. 1955, fyrrv. fram- kvæmdastjóri Listahá- skóla Íslands, og Sveinbjörn I. Baldvinsson, f. 1957, handritshöfundur. Baldvin Kári Sveinbjörnsson 30 ára Ólafur ólst upp á Akureyri, lauk BA-prófi í fjölmiðlafræði frá HA og starfar hjá Kjarnafæði á Akureyri. Maki: Anna Gerður Ófeigsdóttir, f. 1989, nemi í lögfræði við HR. Foreldrar: Þórir Ólafur Tryggvason, f. 1956, mál- arameistari á Akureyri, og Kristín Aðalheiður Hall- grímsdóttir, f. 1959, skólaritari við Oddeyrar- skóla. Ólafur Már Þórisson Hægt er að sendamynd og texta af nýjum borgara eða brúðhjónum af slóðinni mbl.is/islendingar eða á netfangið islendingar@mbl.is Allt á einum stað! Lágmarks biðtími www.bilaattan.is Bílaverkstæði Dekkjaverkstæði Smurstöð Varahlutir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.