Morgunblaðið - 10.05.2013, Qupperneq 37
DÆGRADVÖL 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 2013
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
4 8 6 1
1 5 9
5 3 8 4
9 6
4 3 5
8 3 6 5
7
7 6 4 1 8
2 8 7 6 5 3
3 8 7 9
3 1 2
1 5 7
7 1 6
8 2 1
3 2
2 8
8 6
8 1
3 1 4
2 5 8
9 1 8 7
5 3
8 7 4 2
4 8
5 3 9
1 8 5
9 8 5 2 7 6 1 4 3
7 2 3 9 1 4 8 6 5
4 6 1 8 3 5 9 2 7
8 9 6 1 2 7 5 3 4
3 7 4 5 9 8 6 1 2
5 1 2 6 4 3 7 8 9
6 3 7 4 8 9 2 5 1
1 5 9 3 6 2 4 7 8
2 4 8 7 5 1 3 9 6
3 5 4 7 8 2 9 6 1
1 6 2 5 3 9 8 4 7
7 8 9 6 1 4 2 3 5
8 9 5 3 2 1 6 7 4
2 1 6 4 9 7 3 5 8
4 7 3 8 6 5 1 2 9
9 4 1 2 7 3 5 8 6
5 2 8 1 4 6 7 9 3
6 3 7 9 5 8 4 1 2
4 1 5 7 9 3 6 2 8
6 8 9 1 4 2 5 7 3
7 2 3 5 8 6 1 4 9
5 4 1 8 7 9 2 3 6
8 3 7 2 6 4 9 1 5
2 9 6 3 5 1 4 8 7
9 7 8 4 2 5 3 6 1
3 5 2 6 1 7 8 9 4
1 6 4 9 3 8 7 5 2
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 útgjöld, 8 þrautir, 9 vesæll, 10
óvild, 11 harma, 13 blóðsugan, 15 kjökra,
18 urga fram og aftur, 21 gagn, 22 gam-
ansemi, 23 ávinningur, 24 leika á.
Lóðrétt | 2 mjólkurafurð, 3 nauti, 4
óhreinkaði, 5 mergð, 6 guðs, 7 fall, 12
megna, 14 mánuður, 15 næðing,16 dögg,
17 ilmur, 18 vinna, 19 fjáður, 20 forar.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 fegin, 4 kelda, 7 lemur, 8 múg-
ur, 9 núa, 11 ræna, 13 barr, 14 fossa, 15
hagl, 17 krók, 20 ann, 22 káfar, 23 aftur,
24 rýrar, 25 tærar.
Lóðrétt: 1 fælir, 2 gaman, 3 norn, 4
káma, 5 lygna, 6 akrar, 10 únsan, 12 afl,
13 bak,15 hákur, 16 gæfur, 18 ritar, 19
kórar, 20 arar, 21 naut.
1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4.
Rc3 dxc4 5. a4 Bf5 6. Re5 Ra6 7.
e3 Rb4 8. Bxc4 e6 9. 0-0 Bd6 10.
De2 h6 11. e4 Bh7 12. Bf4 0-0O
13. Bg3 De7 14. Bh4 g5 15. Bg3
c5 16. f4 cxd4 17. fxg5 hxg5 18.
Rb5 Bc5 19. Rd3 Rxe4 20. Be1 a6
21. Ra3 Hac8 22. Kh1 Rd5 23. Rc2
Bd6 24. Bxd5 exd5 25. Rxd4 Hc4
26. Rf5
Staðan kom upp í B-flokki Tata
Steel-skákhátíðarinnar sem lauk í
lok janúar síðastliðnum í Wijk aan
Zee í Hollandi. Hollenski stór-
meistarinn Jan Smeets (2.615)
hafði svart gegn landa sínum og
kollega Sipke Ernst (2.556).
26. … Bxf5! 27. Hxf5 Rg3+! 28.
Bxg3 Dxe2 29. Bxd6 Hfc8 30.
Haf1 Dxd3 og hvítur gafst upp.
Aðalfundur Skáksambands Íslands
fer fram á morgun í húsakynnum
Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni
12, sbr. nánar á skak.is.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik.
Orðarugl
Berglind
Allsæmilega
Auðsærður
Fumlaust
Hannyrðanna
Húsnæðismiðlun
Keilusniða
Kennsluár
Kúbverjalandi
Lystarlitlir
Rökfræðingar
Skatnar
Skortsins
Stingir
Straujaður
Ástarsambönd
B M Z S L K E N N S L U Á R N A I A
H Ú S N Æ Ð I S M I Ð L U N P P D U
C H Z H S N C N B T U T Z F P E N Ð
R D V J S T R A U J A Ð U R M F A S
I Ö F D A N N A Ð R Y N N A H C L Æ
G D K S A L L S Æ M I L E G A U A R
P O N F O F U M L A U S T U L K J Ð
D K I Ö R D M J C K L V W I B A R U
N T T J B Æ F S U R A D I D P Ð E R
I H J R C M Ð O T E L E A B D I V X
L A O Y L L A I R I G N I T S N B Z
G J X J A Z R S N X Q P A B I S Ú X
R V O W Q A T W R G N S K N U U K B
E X E J N B Y Q E A A U V G E L R B
B L S T A Q W D O W T R X E O I G E
L J A P U K S K O R T S I N S E B Z
N K G F I Y Z J K H B R Á A P K D U
S D L N K Q R I L T I L R A T S Y L
Tilvistarvandi. N-Allir
Norður
♠D10
♥Á4
♦ÁD1082
♣9653
Vestur Austur
♠K53 ♠64
♥G10965 ♥872
♦73 ♦KG95
♣ÁD4 ♣G1082
Suður
♠ÁG9872
♥KD3
♦64
♣K7
Suður spilar 4♠.
Mikilvægasta varnarreglan er kall/
frávísun í sama lit. Reglan er venjulega
notuð í fyrsta slag, að því gefnu að eitt-
hvert vit sé í frekari sókn í útspils-
litnum. En eitt er að kunna regluverkið
bóklega og annað að beita því af skyn-
semi.
Setjum okkur inn í vanda varnarinnar
í spilinu að ofan. Sagnir eru hversdags-
legar: 1♦ í norður, 1♠ á móti, end-
ursögn á 1G (12-14), og 4♠ í suður. Út-
spilið er ♥G, sagnhafi drepur með ás
og svínar í trompi. Vestur á slaginn á
♠K og … hvað svo?
Án aðstoðar er vestur í nokkrum til-
vistarvanda og gæti látið sér detta í hug
að skipta yfir í lauf af ótta við að tígull
sagnhafa sé rennandi. Það gæti verið
eina rétta vörnin. Ekki í þetta sinn.
Vestur þarf á hjálp að halda, hún á að
koma í fyrsta slag – með tígulinn þræl-
valdaðan ætti austur einfaldlega að
KALLA í hjarta til að koma í veg fyrir
slys síðar.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Í eftirmælum er þess oft getið að afi eða amma tók á móti velkomnum með opinn
faðminn eða útbreiddan faðminn ellegar tók fólki opnum örmum. Allt gerir þetta
sama gagn. En „opnum armi“ gengur varla. Einnig einhentir hafa faðm.
Málið
10. maí 1940
Hernámsdagurinn. Breskt
herlið var sett á land í
Reykjavík. Allmargir Þjóð-
verjar voru handteknir, með-
al annars Gerlach ræðis-
maður. Í hernámsliði Breta
voru rúmlega 25 þúsund
menn þegar mest var.
Bandaríkjamenn tóku að sér
hervernd landsins, ásamt
Bretum, 7. júlí 1941.
10. maí 1946
Erling Blöndal Bengtson, 14
ára danskur sellóleikari af ís-
lenskum ættum, hélt tónleika
í Gamla bíói „við fádæma
hrifningu áheyrenda“, eins
og sagði í Þjóðviljanum, sem
taldi leikni hans undraverða.
10. maí 1976
Fjórmenningar sem setið
höfðu í gæsluvarðhaldi
vegna rannsóknar Geirfinns-
málsins, flestir í 105 daga,
voru látnir lausir. Þeir hlutu
síðar bætur.
10. maí 1979
Prófessor Cyril Northcote
Parkinson hélt fyrirlestur á
Hótel Sögu á vegum Stjórn-
unarfélags Íslands, en tutt-
ugu árum áður kom bókin
um lögmál hans út á ís-
lensku.
10. maí 1990
Stúlkubarn fæddist Gríms-
eyingum en næstu sjö árin á
undan höfðu einungis fæðst
drengir, 15 alls.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist …
Lélegt kosningasjónvarp
Lítið var varið í kosninga-
sjónvarp RÚV. Ég nefni
nokkur atriði: Grafíkin var
óskýr. Við stóðum með pírð
augun upp við flennistóran
skjáinn og reyndum að greina
prósentutölurnar sem voru
með örsmáu letri við súl-
urnar. Engin leið að greina
milli sex og átta, svo dæmi sé
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is
tekið. Fréttamenn virtust
sjaldan muna almennilega
hvað sömu flokkar höfðu haft
í síðustu tölum, hvað þá könn-
unum. Furðuleg innskot
bættu ekki úr dagskránni, svo
sem þegar fréttamaður fór og
ræddi við fangavörð á Skóla-
vörðustíg og ekki orð tengdist
kosningunum. Sístir voru þó
„grínistarnir“, sem virtust
flestir nær alveg óundirbúnir.
Þeim flestum virtist finnast
fullgott í áhorfendur að þeir
mættu bara og segðu eitt-
hvað, eftir því sem andinn
blési þeim í brjóst hverju
sinni. Engin ástæða væri til
að undirbúa neitt. Að minnsta
kosti treysti ég því að sú hafi
verið raunin. Leiðinlegt væri
ef þetta prógramm hefði verið
árangur mikils undirbúnings.
Kátur kjósandi.
Holtagörðum, s. 553-1800
Opið virka daga 11-18, laugardaga 11-15
www.facebook.com/fondurlist
FöndurFöndur
Allt í skartgripagerðina
- Frábært verð
Náttúrusteinar - 1 lengjan
kr. 1.490 - 40 steinar
Viðarperlur - 1 lengja
kr. 395 - 40 perlur
Glæsilegt úrval af skartgripaefni
Glerperlur crackle - 1 lengja
ca 110 perlur kr. 990
Erum í föndurstuði
20% afsláttur
bara í dag