Morgunblaðið - 03.08.2013, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.08.2013, Blaðsíða 7
NÝR VEFUR Í LOFTIÐ 04. VELDU ÞITT UPPÁHALDSSÆTI 05. GÆLUDÝRIÐ, GOLFSETTIÐ, EÐA YFIRVIGTIN 01. FLUGSLÁTTUR = AFSLÁTTUR AF FLUGI 03. ENN FLEIRI SÆTI Á NETVERÐI Viltu sæti, sæti? Nú eru enn fleiri sæti á netverði. Nú er bara að sæta lagi og stökkva á næsta nettilboð. Þú mátt velja milli sæta, sæta. Flugsláttur er afsláttarkóði sem stundum fylgir kynningar- efni Flugfélags Íslands. Með því að skrá Flugslátt við bókun á flugi á netinu færðu umsvifalaust afslátt. Flugsláttur færir niður verðið og þú sparar. Fylgstu vel með Flugslættinum í auglýsingum okkar. Hérna er uppáhaldssætið þitt, sætyndið mitt. Já, hérna á netinu. Við getum bókað það núna strax og ég ætla að sitja þér við hlið. Ekkert smá hentugt. Þú færð 50% afslátt af yfirvigtinni með því að bóka far fyrir hana á netinu. Það er kjörið fyrir skíðin, golfsettið eða gæludýrið. Alveg klikkað auðvelt að pakka. NÚ Á NETINU FLUGFÉLAG ÍSLANDS MÆLIR MEÐ því að smella sér inn á nýja vefinn okkar. Hann var að fara í loftið og við erum alveg í skýjunum með hann. Af þessu tilefni erum við með bráðsmellin tilboð á skemmtiferðum suður á bóginn, norður eftir, vestur á firði eða austur á land. Komdu um borð á flugfelag.is 02. KAUPTU GJAFABRÉF Láttu það ekki vefjast fyrir þér að kaupa g jöfina. Þú finnur pakka fulla af ævintýrum og ferðafrelsi í g jafabréfum frá okkur. Nokkrir smellir á netinu og allir glaðir. Gefur þér afsláttá flugfelag.is Flugslátturinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.