Morgunblaðið - 07.09.2013, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 07.09.2013, Qupperneq 34
34 MESSURá morgun MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 2013 ÁRBÆJARKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl.1 1. Söngur, brúðuleikhús og leynigestur. Ingunn, Þór og Margrét sjá um stundina. ÁSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Sigurður Jónsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Kristnýju Rós Gúst- afsdóttur djákna, sem jafnframt annast sam- veru sunnudagaskólans. Kór Áskirkju syngur, organisti Magnús Ragnarsson. Molasopi á eft- ir. Guðsþjónusta á hjúkrunarheimilinu Skjóli kl. 13 í umsjá sr. Sigurðar Jónssonar sókn- arprests. Almennur söngur. Organisti Magnús Ragnarsson. ÁSTJARNARKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Vetrarstarfið hefst með hátíð, nýr tónlistarstjóri Matthías V. Baldursson, boðinn velkominn. Hólmfríður og Bryndís kynna barna- og unglingastarfið. Prestur er sr. Kjartan Jóns- son. Á eftir verður grill, Daníel töframaður sýnir og árlegt Ástjarnarkirkjuhlaup og starf kirkj- unnar kynnt. BESSASTAÐAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Hans Guðberg og Margrét djákni þjóna. Álft- aneskórinn syngur undir stjórn Bjarts Loga org- anista. Fermingarbörn og foreldrar sérstaklega boðin velkomin, og er fundur með þeim á eftir í Brekkuskógum 1. BESSASTAÐASÓKN | Sunnudagaskóli kl. 11 í Brekkuskógum 1. Umsjón hafa Fjóla, Finnur, Agnes og Guðmundur Jens. BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalarnesi | Guðs- þjónusta kl. 11. Fermingarbörn boðin velkomin ásamt foreldrum sínum. Sr. Gunnar Kristjáns- son prédikar og þjónar fyrir altari. BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Prestar sr. Bryndís Malla Elídóttir og sr. Gísli Jónasson. Kór Breiðholtskirkju syngur organisti er Örn Magnússon. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra og er fundur með þeim á eftir. Sunnudagaskóli á sama tíma. Kaffi á eftir. BÚSTAÐAKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta og upphaf barnastarfs kl. 11. Félagar úr Kór Bú- staðakirkju leiða sönginn. Jónas Þórir leikur á hljóðfærin, pípuorgel, hammond-orgel og flygil. Ferming. Messuþjónar og leiðtogar í barna- starfi leiða samveruna ásamt sóknarpresti. Molasopi og hressing á eftir. DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Dómkór- inn syngur, organisti Kári Þormar. Sunnudaga- skólinn á kirkjuloftinu. FELLA- og Hólakirkja | Messa kl. 11. Prestur sr. Svavar Stefánsson. Kór Fella- og Hólakirkju leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Guð- nýjar Einarsdóttur organista. Sunnudagaskóli kl. 11 umsjá Hreins Pálssonar og Péturs Ragnhildarsonar, m.a. íspinnagerð. Kirkjuvörð- ur og meðhjálpari er Kristín Ingólfsdóttir. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Umsjón hafa Edda, Örn og Skarphéðinn. FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl. 11. Fræðsla, söngur og hressing í lokin. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Barnastarf hefst, Erla Björk Jónsdóttir guðfræðingur, leiðir stundina. Fermingarbörn taka þátt. Sönghópur Frí- kirkjunnar leiðir tónlistina ásamt Gunnari Gunn- arssyni, organista. Kynning á æskulýðsstarfi sem fer fram í kirkjunni á vegum KFUM & K. GLERÁRKIRKJA | Messa kl. 11. Ragnheiður Sverrisdóttir djákni, verður formlega sett inn í embætti og Haukur Þórðarson boðinn velkom- inn til starfa. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots og prestar kirkjunnar þjóna ásamt djákna. Veitingar á eftir. GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjóna ásamt messuþjónum og fermingarbörnum. Organisti er Hákon Leifsson, Vox Populi syngur. Fermingarbörnum úr Vætta- skóla Engi og Kelduskóla Vík og forráðafólki þeirra er sérstaklega boðið, og er fundur með þeim á eftir. Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðard. ásamt sr. Petrínu Mjöll Jóhannesdóttur. Borgarholtsskóli Sunnudagaskóli kl. 11. Um- sjón hefur Ásthildur Guðmundsdóttir. Undirleik- ari er Jón Guðmann Pálsson. GRENSÁSKIRKJA | Morgunmatur kl. 10, bænastund kl. 10.15. Messa kl. 11. Barna- starf. Altarisganga. Samskot til Hátíðar vonar. Messuhópur þjónar. Kór Grensáskirkju leiðir söng, organisti er Árni Arinbjarnarson. Prestur sr. Ólafur Jóhannsson. Molasopi á eftir. Bata- messa kl. 17. Hversdagsmessa með Þorvaldi Halldórssyni á fimmtudag kl. 18.10. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðs- þjónusta í hátíðasal kl. 14. Sr. Auður Inga Ein- arsdóttir heimilisprestur þjónar. Grundarkórinn leiðir söng undir stjórn Kristínar Waage org- anista. GUÐRÍÐARKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Sigríður Guðmarsdóttir, kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Leið- togi barnastarfs er Nína Björg Vilhelmsdóttir djákni. Félagar úr Barbörukórnum syngja, org- anisti er Guðmundur Sigurðsson. Prestur er sr. Þórhildur Ólafs. Veitingar á eftir. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Magnea Sverrisdóttir, djákni prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Irmu Sjöfn Ósk- arsdóttur. Hópur messuþjóna aðstoðar. Fé- lagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Org- anisti er Björn Steinar Sólbergsson. Gestakór, Kammerkór Þórshafnar í Færeyjum, syngur í messunni undir stjórn Bernharðs Wilkinson. Umsjón barnastarfs Inga Harðardóttir. HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Barnastarf í umsjá Arnars og Öllu Rúnar. Félagar úr Kamm- erkór Háteigskirkju syngja. Organisti Kári All- ansson. Prestur sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. HJALLAKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Félagar úr kór Hjallakirkju leiða söng undir stjórn Jóns Ólafs Sigurðssonar organista. Fermingarbörn að- stoða við messuna. Kaffi á eftir. Sunnudaga- skóli kl. 13 í umsjá prestsins auk Gísla og Hilm- ars. Skírn. Hressing á eftir. Sjá hjallakirkja.is HJALTASTAÐARKIRKJA | Hátíðarmessa kl. 14. Minnst verður 130 ára afmælis kirkjunnar og að lokið er endurbótum á henni. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir, vígslubiskup á Hólum, predikar og sóknarpresturinn sr. Jóhanna I. Sig- marsdóttir þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigríði Rún Tryggvadóttur. Organisti er Suncana Maria Slamnig. Kaffisamsæti í Hjaltalundi á eftir þar sem rifjaðir verða upp þættir úr sögu kirkjunnar í mynd og máli. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam- koma og brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður er Roger Chilvers. Kaffi á eftir. Samkoma á ensku í Alþjóðakirkjunni kl. 14. English speaking ser- vice. Samkoma kl. 18. Lofgjörð og prédikun. Sjá filadelfia.is KÓPAVOGSKIRKJA | Útvarpsguðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurður Arnarson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátévoá kantors. Sunnudaga- skólinn hefst í kirkjunni en heldur í safn- aðarheimilið Borgir. KVENNAKIRKJAN | Guðþjónusta í Neskirkju kl. 20. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir setur sr. Arndísi G. Bernhardsdóttur Linn í embætti prests Kvennakirkjunnar en þær munu starfa saman sem prestar Kvennakirkjunnar. Sr. Arn- dís prédikar, Anna Sigríður Helgadóttir syngur einsöng og Kór Kvennakirkjunnar leiðir söng við undirleik Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Kaffi á eftir. LANGHOLTSKIRKJA | Messa og sunnudaga- skóli kl. 11. Sr. María Ágústsdóttir þjónar ásamt messuþjónum og kirkjuverði, Jóhanna Gísladóttir, Snævar Andrésson og Kristín Sveinsdóttir stýra sunnudagaskólanum. Kvart- ett úr Kór Langholtskirkju syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar organista. Kaffi. LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnudaga- skóli kl. 11. Kór Laugarneskirkju leiðir safn- aðarsöng undir stjórn Aðalheiðar Þorsteins- dóttur organista. Umsjón með barnastarfi hafa Hjalti Jón Sverrisson, Hrafnkell Már Einarsson og Rebbi Refur. Sr. Sigurvin Lárus Jónsson pré- dikar og þjónar fyrir altari. Kaffisopi á eftir. LÁGAFELLSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Skírnir Garðarsson. Organisti er Arn- hildur Valgarðsdóttir, einleikur á saxófón Hlynur Gíslason og kór Lágafellssóknar. Sunnudaga- skóli kl. 13. Umsjón hafa: Hreiðar Örn, Arnhild- ur og Ragnar Bjarni. LINDAKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11 í Lindakirkju og Boðaþingi. Guðsþjónusta í Lindakirkju kl. 20. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðni Már Harð- arson þjónar fyrir altari. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Fé- lagar úr kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Org- anisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Umsjón með barnastarfi hafa Ása Laufey, Katr- ín og Ari. Kaffisopi. ÓHÁÐI söfnuðurinn | Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari. Barna- starfið hefst með sýningu Stoppleikhússins á barnaleikritinu „Sálin hennar ömmu Rósu“. Kór safnaðarins leiðir sönginn undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar orgelleikara. Maul á eftir. Sjá ohadisofnudurinn.is REYNIVALLAKIRKJA í Kjós | Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Gunnar Kristjánsson prédikar og þjónar fyrir altari. Fermingarbörn sérstaklega boðin til messunnar. Á eftir er aðalsafn- aðarfundur. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17 í safnaðarheimili Grensáskirkju. Ræðumaður er Hermann Bjarnason. SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Al- menn guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðs- son prédikar. Félagar úr Kór Seljakirkju leiða safnaðarsöng. Organisti er Tómas Guðni Egg- ertsson. SELTJARNARNESKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Íbúar á Austurströnd taka þátt í athöfninni. Jenna Jensdóttir rithöfundur, heiðruð. Sýning á bókum hennar í forkirkju. Kristín Steinsdóttir, formaður Rithöfundasambandsins flytur ávarp. Sóknarprestur þjónar. Organisti kirkjunnar er Friðrik Vignir Stefánsson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Félagar úr Kammerkórnum syngja. Veitingar. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Egill Hallgrímsson sóknarprestur annast prestsþjónustuna. Organisti er Jón Bjarnason. SÓLHEIMAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Egill Hallgrímsson sóknarprestur annast prestsþjónustuna. Organisti er Ester Ólafs- dóttir. VÍDALÍNSKIRKJA | Guðsþjónusta og sunnu- dagaskóli kl. 11. Fermingarbörn næsta vors og foreldrar þeirra sérstaklega boðaðir, fundur verður með þeim á eftir. Jóhann Baldvinsson og félagar úr Kór Vídalínskirkju leiða tónlistina. Leiðtogar sunnudagaskólans taka á móti börn- unum og sóknarnefndarfólk aðstoðar. Sr. Frið- rik J. Hjartar og Kristín Þórunn Tómasdóttir leiða stundina. Veitingar í messulok. Sjá garda- sokn.is VÍÐISTAÐAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur. Prestur sr. Bragi J. Ingibergsson. Sunnudagaskóli kl. 11 í suð- ursal. Hjaltastaðarkirkja Orð dagsins: Enginn kann tveimur herrum að þjóna. (Matt. 6) Nú geta allir fengið iPad-áskrift Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/ Heimssýn eflir til makrílhátíðar á Ingólfstorgi í Reykjavík fyrir framan skrifstofur Evrópusambandsins klukkan 14-17 sunnudaginn 8. september. Gestum og gangandi verða boðið upp á grillaðan íslenskan makríl til þess að mótmæla fyrirhuguðum aðgerðum Evrópusambandsins vegna makríldeilunnar. Harmonikkubræðurnir munu leika nokkur vel valin lög.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.