Morgunblaðið - 07.09.2013, Page 40
Reynir Björnsson
lögg. fasteignasali
Jakasel - Falleg eign í grónu
hverfi Fallegt og vel skipulagt 252,2 fm
einbýlishús á tveimur hæðum með frístand-
andi 37,1 fm bílskúr sem hefur verið breytt í
stúdíó íbúð að hluta. Eignin er að hluta til
endurnýjuð á fallegan máta með fallegri
gluggasetningu, stóru eldhúsi og stofu, fimm
svefnh. og sólskála. Garður er fallegur í rækt
með verönd og skjólveggjum. V. 51,4 m.
3061
Einbýlishús á Flötunum, Garðabæ
Vel staðsett og fallegt einbýlishús á einni
hæð. Húsið er skráð 183,5 fm ásamt 44,6 fm
bílskúr, samtals 228,1 fm Búið er að stækka
húsið til suðurs og er mögulegt að stækka
húsið en frekar. Garðurinn er gróin og fallegur
með hellulögðum veröndum og góðum bíla-
stæðum á lóð. 3097
Glitvellir - einbýli Fallegt og vandað ein-
býlishús á einni hæð með innbyggðum bíl-
skúr. Húsið skiptist í forstofu, snyrtingu,
gang, fjögur herbergi, baðherbergi, þvotta-
herbergi, sjónvarpshol, stofu og opið eldhús.
V. 49,7 m. 3066
Laufás við Langá Laufás í Borgarfirði er
til sölu. Húsið stendur rétt fyrir ofan Langá og
er útsýnið frábært. Húsið stendur á 1 ha
eignarlóð. Húsið er alls 191 fm auk 153,7 fm
bílskúrs. Í húsinu eru m.a. 5 svefnherbergi
og tvö baðherbergi. Góð verönd með skjól-
veggjum er út af stofu. Í stofu er arinn og
kamína er í holi. V. 38 m. 3036
Lindarsel 9 - Glæsilegt 2ja hæða
einbýl. Frábærlega staðsett og rúmgott
353,6 fm einbýlishús í Seljahverfi með fallegu
útsýni yfir borgina. Innbyggður bílskúr, ca
100 fm 3ja herbergja aukaíbúð með sér inn-
gangi og frístandandi sólhýsi í garðinum með
heitum potti. Garður snýr til suðurs og er fal-
legur. Sunnan við húsið er grænt svæði. V.
64,7 m. 3019
Karfavogur - Fallegt einbýli í grónu
hverfi. Einbýlis/tvíbýlishús á mjög góðum
stað. Húsið er skráð 233 fm með bílskúr.
Aukaíbúð er í kjallara. Gróinn og skjólgóður
garður er við húsið. Stórar timbursvalir eru frá
stofu efri hæðar með tengingu við lóð. V. 49,5
m. 5208
Eikjuvogur 11 - einbýli - laust. Vel
skipulagt 194,5 fm einbýlishús á einni hæð
með innbyggðum 32 fm bílskúr. Að auki er
undir húsinu ca 135 fm óskráð rými í kjallara
með ágætri lofhæð og sér inngangi. Í eigninni
eru fjögur svefnherbergi, tvær stofur og sól-
skáli. Stór og fallegur garður. Eignin er laus til
afhendingar. V. 57 m. 3073
Steinagerði - Aukaíbúð Mikið endur-
nýjað og vel skipulagt 243,7 fm einbýlishús
með ca 80 fm 3ja herbergja aukaíbúð í kj. og
33,6 fm bílskúr. Aðalrýmið er hæð og ris og
skiptist í forstofu, stofu, borðst., eldh.,
svefnh., baðh og svalir. Í risi eru þrjú svefnh.,
snyrting og geymsla. Eignin er nýtt í dag sem
ein heild en loka má aukaíbúiðna af með auð-
veldum hætti. V. 61,9 m. 3064
Laugarásvegur - Glæsilegt útsýni.
Glæsilegt og bjart ca 235 fm parhús á tveimur
hæðum auk koníaksstofu í útsýnis turni með
glæsilegu útsýni yfir Laugardalinum. Einstök
staðsetning þar sem lóðarmörk liggja að daln-
um og fallegur garður í rækt. Eignin er innrétt-
uð á fallegan máta með innbyggður bílskúr.
Nánari upplýsingar gefur Reynir Björnsson,
löggiltur fasteignasali í síma 588-9090 eða
895-8321. V. 85 m. 2057
Kópavogsbarð - parhús. Glæsilegt
frábærlega staðsett 266,2 fm parhús á tveimu
hæðum með innbyggðum bílskúr við Kópa-
vogsbarð í Kópavogi. Eignin er björt og fallega
hönnuð og klædd með álklæðningu. Falleg
gluggasetning er í húsinu og góð lofthæð á
efri hæð sem gefur húsinu skemmtilegt yfir-
bragð. 3034
Endaraðhús við Árakur í Garða-
bæ. Glæsilegt endaraðhús 219,5 fm með
innbyggðum bílskúr sem er 29,4 fm samtals
248,9 fm Eignin er á frábærum stað í Akral-
andinu í Garðabæ með svölum til vesturs og
góðri lóð til austurs og vesturs. Húsið er full-
frágengið og innréttað á smekklegan og afar
vandaðan máta. Allar innréttingar eru sér-
smíðaðar og afar vandaðar. 5 svefnherbergi
samkvæmt núverandi skipulagi. V. tilboð
2830
Andarhvarf - m. bílskúr Glæsileg 135
fm efri sérhæð og bílskúr samtals 161,2 fm
Íbúðin er með vönduðum eikarinnréttingum
og gólfefnum. Gestasnyrting. Glæsilegt bað-
herb. Þrjú svefnherb. Rúmg. flísalagðar svalir.
Útsýnið er frábært yfir Elliðavatni, til Bláfjalla
og víðar. V. 41,9 m. 2395
FJÖLDI ATVINNU-
OG SKRIFSTOFU-
HÚSNÆÐIS
Á SÖLUSKRÁ.
LEITIÐ
UPPLÝSINGA
Um að ræða stórglæsilegt og vel skipulagt ein-
býlishús sem hefur allt nýlega verið endurnýjað
að utan jafnt sem innan. Húsið skiptist í tvær
hæðir, kjallara og risloft ásamt bílskúr. Húsið
var teiknað af Sigurði Guðmundssyni árið
1927. Húsið er nýuppgert bæði að innan og
utan á afar smekklegan hátt. Allar innrétting-
ar og gólfefni eru sérsniðin að húsinu en Hall-
grímur Friðgeirsson, innanhúsarkitekt, sá um
alla innri hönnun þess. 3106
EINSTÖK EIGN Í ÞINGHOLTUNUM
Stórglæsileg og vel hönnuð 3ja herbergja 116,5 fm endaíbúð á fyrstu hæð í nýju húsi á frábærum útsýnisstað á Arnarneshæðinni. Hátt er til
lofts og gluggar stórir. Veglegar svalir með fallegu útsýni suður yfir Garðabæ. V. 38,9 m. 2314
Eignin verður sýnd mánudaginn 9. september milli kl. 17 og kl. 18.
LJÓSAKUR 2, GLÆSILEG ENDAÍBÚÐ
Falleg og rúmgóð 167,9 fm efri hæð ásamt
28,7 fm bílskúr í glæsilegu húsi teiknuðu af
Halldóri H. Jónssyni arkitekt árið 1959 og er
eignin samtals 196,6 fm Íbúðin skiptist m.a í
saml. stofur, fjögur herbergi og fl. Tvennar
svalir. Íbúðin hefur nýlega verið mikið endurnýj-
uð að innan m.a. gólfefni, baðherbergi, eldhús,
raflagnir og fl. Húsið lítur vel út og er í góðu
ástandi, verið var að ljúka við endurnýjum á
skólp og drenlögnum. Upplýsingar gefur Kjartan í síma 824-9093 V. 65 m. 3098
FLÓKAGATA - GLÆSILEG EFRI HÆÐ
Falleg mjög vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á 3.hæð ásamt bílskúr samt. 118,5 fm. Íbúðin er
með endurnýjuðu eldhúsi. Parket. Glæsilegt útsýni. V. 27,8 m. 2986
Eignin verður sýnd þriðjudaginn 10. september milli kl. 17:00 og kl. 17:30.
Íbúð merkt 03.02
SAFAMÝRI 56 - 3. HÆÐ OG BÍLSKÚR
OP
IÐ
HÚ
S
MÁ
NU
DA
G
OP
IÐ
HÚ
S
ÞR
IÐJ
UD
AG
Frábærlega staðsett og sjarmerandi 4ra herbergja ca 145 fm einbýlishús á besta stað í þing-
holtunum. Á aðalhæð er forstofu, stofa og eldhús. Á efri hæð eru þrjú svefnherbergi og bað-
herbergi. Í kjallara er ca 33 fm geymsla. Fallegt eign í rólegu umhverfi. V. 41,9 m. 3127
Eignin verður sýnd þriðjudaginn 10. september milli kl. 17:30 og kl. 18:00.
HAÐARSTÍGUR 15 - EINBÝLI
OP
IÐ
HÚ
S
ÞR
IÐJ
UD
AG
Mjög góð, mikið uppgerð og rúmgóð 94 fm efri sérh. Nýlegt parket á allri íb., raflagnir endur-
nýjaðar og nýlegt gler að mestu. glæsilegt eldhús og stórar svalir til austurs. V. 26,9 m. 3130
Eignin verður sýnd laugardaginn (í dag) milli 13.00 og 13.30 og
þriðjudaginn 10. september milli kl. 17:15 og kl. 17,45.
SKIPASUND 25, 2. HÆÐ GLÆSILEG
OP
IÐ
HÚ
S
LA
UG
AR
DA
G
OG
ÞR
IÐJ
UD
AG