Morgunblaðið - 07.09.2013, Page 41
Fallegt og reisulegt 420,9 fm einbýlishús með tvöföldum bílskúr, 3ja herbergja
aukaíbúð með sér inngangi og fallegu útsýni. Aukaíbúðin er 93 fm og fylgir
henni sér bílastæði. bílskúrinn er 55 fm Aðaleignin er björt og skemmtileg
með fallegu útsýni og rúmgóðum svölum og fallegum garði. V. 66,5 m.
3102
Eignin verður sýnd mánud. 9. september milli kl. 17:30 og kl. 18:00.
OP
IÐ
HÚ
S
MÁ
NU
DA
G
BLEIKJUKVÍSL 2
- ÚTSÝNI OG TVÆR ÍBÚÐIR
Vel skipulögð neðri sérhæð á þessum frábæra stað í vesturbæ Reykjavíkur,
ásamt bílskúr. Hæðin skiptist í forstofu/hol, gestasnyrtingu, tvær rúmgóðar
stofur, hjónaherbergi, tvö barnaherbergi og baðherbergi. Í kjallara er geymsla
og herbergi með glugga. 3117
TÓMASARHAGI 53
- FALLEG NEÐRI SÉRHÆÐ
Þakíbúðin er skráð 222 fm með bílskúr. Eignin er með tveimur svölum og ein-
stöku útsýni til sjávar og yfir Reykjavík, þar sem sjá má meðal annars Þjóð-
leikhúsið, Hörpuna, Hallgrímskirkju, Esjuna og Snæfellsjökul. Íbúðin er stór-
glæsileg, innréttingar og tæki eru sérstaklega vönduð. Lyftan opnast beint inn
í íbúðina og er húsið er byggt árið 2006. V. 130 m. 3002
ALVÖRU PENTHOUSE
- LINDARGATA 27
Tvær eignir seljast saman. Vel skipulagt 200 fm parhús á tveimur hæðum
með innbyggðum bílskúr ásamt sérstæðu 82 fm einbýlishúsi á sömu lóð.
Húsin eru laus strax. Góð bílastæði á lóð. V. 64,9 m. 3125
BEYKIHLÍÐ
- TVÆR EIGNIR
Mjög gott og mikið endurnýjað 128,6 fm hús á góðum stað við Sogaveginn.
Húsið að utan er ný málað og múrað, nýlegir gluggar og gler og góðir sólpall-
ar í lóð. Húsið skiptist í forstofu, eldhús, þvottahús, tvær stofur, gesta salerni,
þrjú herbergi og baðherbergi. V. 44 m. 2899
Eignin verður sýnd mánud. 9. september milli kl. 17:15 og kl. 17:45.
SOGAVEGUR 18
ENDURNÝJAÐ
Einstaklega falleg og vönduð fjögurra herbergja 157 fm íbúð á þriðju hæð
ásamt stæði lokaðri bílageymslu í Breiðablikshúsinu sem er trúlega
glæsilegasta hús sinnar tegundar í Reykjavík. Tvennar svalir eru á íbúðinni.
Mjög mikil og vönduð sameign, setustofur, samkomusalur m/eldhúsi fyrir allt
að 60 manns, billiardstofa, líkamsrækt, gufubað, heitir pottar, sundlaug,
sameiginleg geymsla og þvottaaðstaða. Húsvörður er með íbúð í húsinu og
sér um daglegan rekstur sameignar og viðhald. V. 49 m. 3107
EFSTALEITI 14
- VÖNDUÐ ÍBÚÐ MEÐ ÚTSÝNI
Fallegt og vel staðsett 233,4 fm einb. á tveimur hæðum með innb. bílskúr og
mögul. á aukaíb. Stór og björt stofa og borðstofa með útgangi út á rúmgóðar
suður svalir með fallegu útsýni. fimm góð svefnherb. Fallegur garður í rækt,
verönd með skjólveggjum og heitum potti. V. 56,9 m. 2952
FAGRIHJALLI 9
- SUÐURHLÍÐAR KÓPAVOGS
EINSTAKUR ÚTSÝNISSTAÐUR VIÐ ELLIÐAÁRDALINN. Mjög glæsilegt, vel
skipulagt og bjart 305,9 fm einbýlishús á þessum frábæra útsýnisstað. Húsið
er skráð 305,9 fm. Húsið skiptist í forstofu, búr, eldhús, hol og borðstofu,
fimm svefnherbergi og tvær stofur. Þvottahús og geymsla, góður bílskúr. V.
69,5 m. 2902
Eignin verður sýnd þriðjud. 10. september milli kl. 17:00 og kl. 18:00.
RITUHÓLAR 7
- ÚTSÝNISSTAÐUR, LAUS STRAX
Falleg 103,4 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð á góðum stað í vesturbænum
rétt við Háskóla Íslands. Ástand á húsi og sameign er gott og hefur húsið
nýlega verið viðgert að utan. V. 32,4 m. 3114
FÁLKAGATA 4RA HERB.
- FRÁB. STAÐSETNING
Fallegt 331,3 fm einbýlishús á tveimur hæðum með rúmgóðum 34 fm bílskúr
og auka 2ja herbergja íbúð með sérinngangi. Stórkostlegt útsýni, sólstofa
með heitum potti, björt og falleg stofa með arni og stórar svalir. Möguleg
skipti á minni eign. V. 59 m. 2030
HAUKSHÓLAR
- FRÁBÆRT ÚTSÝNI OG TVÆR ÍBÚÐIR
Mjög vandað og gott 194,6 fm raðhús á tveim hæðum. Hús og lóð hefur ver-
ið mikið endurnýjað, húsið skiptist m.a. í stofu, borðstofu, eldhús, 4-5 her-
bergi, baðherbergi, sólstofu, þvottahús, snyrtingu og rúmgott geymslurými.
Glæsileg lóð. V. 53,9 m. 2063
Eignin verður sýnd mánud. 9. september milli kl. 17:30 og kl. 18:00
HVASSALEITI 45, REYKJAVÍK
- MJÖG GOTT HÚS
Mjög björt og rúmgóð 119,9 fm 3-4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð við Næf-
urás í Reykjavík. Stórkostlegt útsýni er úr íbúðinni og tvennar svalir. Sameign
er snyrtileg. V. 25,9 m. 3078
Eignin verður sýnd mánudaginn 9.september milli kl. 17:30 og kl. 18:00.
Íbúð merkt: 02.02.
NÆFURÁS 10, 110 REYKJAVÍK
- GLÆSILEGT ÚTSÝNI
OP
IÐ
HÚ
S
MÁ
NU
DA
G
OP
IÐ
HÚ
S
MÁ
NU
DA
G
OP
IÐ
HÚ
S
MÁ
NU
DA
G
OP
IÐ
HÚ
S
ÞR
IÐJ
UD
AG
Unnarbraut 12 - sjávarústýni Rúm-
góð og björt 5 herbergja 174,8 fm neðri sér-
hæð í fallegu steinhúsi með bílskúr. Fjögur
svefnherbergi, ca 40 fm stofa og borðstofa
með útgengi út á vestur svalir. Bílskúr er 30,3
fm með rafm og hita. Fallegt sjávarútsýni. V.
42,9 m. 2104
Austurströnd 12 - Stórkostlegt
útsýni 160,5 fm íbúð í lyftuhúsi á 8. hæð,
efstu hæð, með ótrúlega fallegu útsýni og
stórum svölum. Aðeins tvær íbúðir eru á hæð-
inni og stæði í bílageymslu fylgir. Stórar svalir,
sem eru yfirbyggðar að hluta með skemmti-
legri tengingu við stofu og eldhús. Stór stofa,
þrjú góð svefnherbergi og stórt sjónvarpshol.
Ótrúlega falleg fjalla-, sjávar- og borgarsýn.
2704
Naustabryggja - íb. 0303 m.stór-
um svölum Mjög glæsileg og björt 143,8
fm íbúð á 3. hæð í fallegu húsi með stæði í
bílageymslu. Íbúðin er að hluta á tveimur
hæðum glæsilegri stofu, þremur svefnher-
bergjum og stórum þaksvölum með glæsilegu
útsýni. V. 39 m. 3100
Þórðarsveigur - Lyftuhús og bíl-
skýli Mjög falleg og björt 3ja herb. ca 86 fm
endaíb. á 4. h. í fallegu lyftuhúsi. Fallegar
samst. eikarinnrétt. parket og flísar. Þvottah.
innan íb. Stofa björt með gluggum á tvo vegu
með útg. út á rúmg. L-laga svalir til suðurs og
vesturs. Stæði í bílskýli. Íbúðin er laus til af-
hendingar. Fallegt útsýni. V. 24,9 m. 2953
Laugavegur - glæsileg íbúð Falleg
og vel skipulögð 3ja herb. 86,6 fm risíbúð á 4.
hæð í fallegu steinhúsi við Laugaveg í Reykja-
vík. Íbúðin er með glæsilegu sjávar- og fjall-
aútsýni og rúmg. suðursvölum. Þá eru einnig
stórar sameiginlegar svalir á 2. hæð til suðurs.
V. 32 m. 2373
Reykás - Fallegt útsýni yfir Rauða-
vatn Reykás 29 er 2ja herbergja 70,1 fm
íbúð á jarðhæð í að sjá ágætu húsi með mjög
góðu útsýni út á Rauðavatn og til austurs.
Parket og flísar á gólfum. Sérþvottahús innan
íbúðarinnar. V. 18,2 m. 3115
Brúnavegur við Sogið - glæsilegt.
Vandaður sumarbúst. rétt við Álftavatn (Sogið)
í Grímsnesi. Bústaðurinn stendur á 9.627 fm
eignarlóð en skv. upplýsingum má byggja á
henni gestahús eða annan sumarbúst. Lóðin
er mjög falleg, kjarrivaxin og með trjám, gras-
bala o.fl. Útsýni er glæsil. V. 19,9 m. 2941
Heilsárshús við Langavatn Glæsilegt
nýlegt sumarhús (einbýlishús) sem stendur á
5.131,9 fm eignarlóð við Langavatn í Mos-
fellsbæ. Langavatn er rétt austan við Reynis-
vatn í aðeins 3 km fjarl. Þar er náttúran nær
ósnortin og landið er skógi vaxið - sannkölluð
paradís. Veiði er í Langavatni. Lóðin er með
miklum trjágróðri, grasflöt o.fl. V. 35 m. 2742
Þingvellir - Skálabrekka Glæsilegur
nýr 106 fm sumarbústaður í landi Skálabrekku
við Þingvallavatn. Bústaðurinn stendur í eftir-
sóttu skipulögðu sumarhúsahverfi sem er að-
eins í rúmlega 30 km fjarlægð frá höfuðborg-
arsvæðinu. Svæðið er lokað með járnhliði
sem tengt er farsíma. 8.200 fm eignarlóð. V.
37 m. 2743
Við Biskupstungnabraut - Sum-
arbústaður Heiði lóð 6 Vel staðsettur
sumarbústaður með góðri verönd, Bústaður-
inn er 37 fm auk 12 fm svefnlofts og skiptist,
tvö svefnherbergi og wc og stofa með eld-
húskróki) Landið er gríðarlega fallegt og með
miklum trjágróðri og stórri grasflöt. V. 9,9 m.
2129