Morgunblaðið - 07.09.2013, Side 45
4 6 2 8
5
9 4 5
4 7
6 2 9
3 8 4 5
4 9 7 6
5 2 9
6 7 4
6 9
8
3 1 2
9 1 3
8 6
5 4
1 6 9
6 5 2
8 3 4
6 8
6 2
4 1 7 3
7 9 4
1 2
5 1 2
4 5 3 8 9
3 4 6
7
5 8 1 4 6 3 7 9 2
2 9 4 1 7 8 3 6 5
7 3 6 9 2 5 4 8 1
6 2 9 3 5 7 1 4 8
1 5 8 6 4 9 2 7 3
4 7 3 8 1 2 6 5 9
9 1 7 5 3 6 8 2 4
3 6 5 2 8 4 9 1 7
8 4 2 7 9 1 5 3 6
7 5 6 1 8 9 3 2 4
2 1 4 7 3 6 9 8 5
3 8 9 2 4 5 6 1 7
6 3 8 5 2 4 1 7 9
9 4 1 6 7 8 2 5 3
5 7 2 9 1 3 8 4 6
4 2 3 8 6 7 5 9 1
8 9 7 3 5 1 4 6 2
1 6 5 4 9 2 7 3 8
1 9 5 4 6 8 7 3 2
7 6 3 2 9 5 4 1 8
4 2 8 7 3 1 6 5 9
2 7 1 5 8 3 9 6 4
6 8 4 1 7 9 5 2 3
3 5 9 6 4 2 1 8 7
5 4 7 8 2 6 3 9 1
8 3 6 9 1 4 2 7 5
9 1 2 3 5 7 8 4 6
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
DÆGRADVÖL 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 2013
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 hæð, 4 skapvondan, 7 frumu,
8 skríll, 9 hvíla, 11 fugla, 13 kraftur, 14
marsvín, 15 bráðum, 17 þægur, 20 elska,
22 fjáður, 23 ólyfjan, 24 hafa upp á, 25
hreinan.
Lóðrétt | 1 girndar, 2 blóðsugan, 3 inn-
yfli, 4 tölustafur, 5 stuttur, 6 híma, 10
ógreiddur, 12 beita, 13 brodd, 15 tvíund,
16 ber, 18 í uppnámi, 19 myntin, 20
ójafna, 21 smágerð.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 umhyggjan, 8 aflið, 9 eikja, 10
inn, 11 staur, 13 sorti, 15 skott, 18 áfall,
21 ást, 22 punds, 23 tíður, 24 hræringar.
Lóðrétt: 2 mylja, 3 yrðir, 4 glens, 5 ark-
ar, 6 Tass, 7 hagi, 12 urt, 14 orf, 15 sopi,
16 opnar, 17 tásur, 18 áttan, 19 auðna, 20
lurk.
1. c4 c5 2. g3 Rc6 3. Bg2 g6 4. Rc3 Bg7
5. Rf3 d6 6. 0-0 e5 7. a3 a5 8. Re1 Be6
9. d3 Rge7 10. Rc2 d5 11. cxd5 Rxd5 12.
Re3 Rde7 13. Rc4 0-0 14. Bg5 f6 15.
Be3 b6 16. Da4 Dc7 17. f4 Hab8 18. fxe5
fxe5 19. Bg5 Rd4 20. e3 Rdf5 21. g4
Rd6 22. Rxd6 Dxd6 23. Re4 Dc7 24.
Hxf8+ Hxf8 25. Hf1 Rd5 26. Hxf8+ Kxf8
27. Rc3 Rxc3 28. bxc3 c4 29. d4 h6 30.
Bh4 Bxg4 31. Db5 Be6 32. Bc6 exd4 33.
Bg3 De7 34. cxd4 Dxa3 35. Kf2 Da2+
36. Kf3 c3 37. Be4 Dc4 38. Bd6+ Kf7
39. Dxc4 Bxc4 40. Bc7 Bf8 41. Bxb6
Bb4 42. Bc2 Bb5 43. e4 a4 44. d5 a3
45. Bb3
Staðan kom upp á alþjóðlegu móti
sem lauk fyrir skömmu í Figueres á
Spáni. Alþjóðlegi meistarinn Miguel
Antoli (2.409) hafði svart gegn kollega
sínum Guðmundi Kjartanssyni
(2.434). 45. … Ba4! 46. Ba2 c2 47.
Be3 Bc3 48. d6+ Ke8 49. Bxh6 Bb2
og svartur innbyrti vinninginn skömmu
síðar.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik.
Orðarugl
Gautland
Afritaðir
Bláeygu
Fjötrað
Fyrravor
Grænleitan
Heiðskírum
Holótta
Háspennu
Katalónskri
Leiðbeinandi
Loðnunni
Notalega
Orðatiltækin
Yfirstéttinni
Úlnlinnum
M L R F I Ú L N L I N N U M F T R N
U E I J C R Y S Y X Q S Z J R R Q P
R I K F M P N X A K B I G N O G K A
P Ð J S V S K M L I T R Y Z H R U Q
D B G S D J X Q C F W T M C Á Æ R N
D E O X S R I Ð A T I R F A S N P I
O I W G M F Y R R A V O R P P L B K
A N K A D N L O Ð N U N N I E E I Æ
A A G R M U R Í K S Ð I E H N I R T
A N A U G Y E Á L B I B S E N T K L
J D U Ð A R T Ö J F Z M T V U A S I
K I T E Y I A N A L X T H C F N N T
W M L D F W L T L R J Z E H M S Ó A
Y Z A R S E X Z O A T T Ó L O H L Ð
H N N B L E X A I N O T A L E G A R
L X D H X Y E L L M D O D A U W T O
Q L H D M J N S A M R H L X K Q A H
I N N I T T É T S R I F Y N T Z K O
Svíningafræði. N-Allir
Norður
♠K5
♥ÁK6
♦G753
♣ÁG109
Vestur Austur
♠D98 ♠42
♥G1093 ♥D87
♦K962 ♦ÁD84
♣65 ♣D842
Suður
♠ÁG10763
♥542
♦10
♣K73
Suður spilar 4♠.
„Svíningarnar mínar eru eins og
skafmiðar, valda alltaf vonbrigðum.“
Svenni seinheppni bar sig illa. Hann sat
í suður og sagði í 4♠ við grandopnun
makkers. Útspilið var ♥G.
Svenni tók með ás, lagði niður ♠K og
svínaði ♠G. Enginn vinningur þar. Vest-
ur fékk á ♠D og hélt áfram að sækja
hjartað. Svenni drap, fór heim á ♣K, tók
síðasta tromp varnarinnar og svínaði
♣G. Aftur vonbrigði og nú var spilið
tapað. Austur átti ♣D og tók tvo slagi í
viðbót á ♥D og ♦Á. Einn niður.
„Eru ekki svíningar til að taka þær?
Það hefur maður heyrt.“ Svenni þekkir
fleyg orð varaformanns Fimbulfamb-
anna, en hann gleymdi fyrirvaranum:
„Einkum þegar maður er kominn út á
ystu nöf.“
Hér vantaði mikið upp á það. Spilið
er sterkt og vinnst án svíninga. Best er
að toppa báða svörtu litina, gefa svo
slag á ♣D og henda hjarta niður í frí-
lauf.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Gleymi maður orði kemur sér vel ef til eru nokkur um sama fyrirbærið. Svo er um orðið
jeríjór. Detti það úr manni rámar mann e.t.v. í jeríór eða jerijór. Nú, eða jerijúr – sem
mun þó sjaldgæft. En merkingin er ójá. „Ja, hérna, ertu skáti?“ – Jeríjór!
Málið
7. september 1874
Sigurður Guðmundsson mál-
ari lést, 41 árs. Hann nam mál-
aralist, gerði leiktjöld og átti
mikinn þátt í stofnun forn-
gripasafnsins (Þjóðminja-
safnsins). Sigurður sá, ásamt
Sigfúsi Eymundssyni, um und-
irbúning þjóðhátíðarinnar á
Þingvöllum sem haldin var
mánuði áður en hann lést.
7. september 1933
Stórrigningu gerði á Suðvest-
urlandi. Ár flæddu út fyrir
farvegi og mikið tjón varð,
meðal annars á vegum og
brúm í Borgarfirði. Norður-
árdalur „var allur eins og haf-
sjór,“ sagði í Morgunblaðinu.
7. september 1948
Gerð var fyrsta tilraun til
vöruflutninga í stórum stíl
með flugvélum þegar Gljáfaxi
flaug milli Reykjavíkur og
Fagurhólsmýrar í Öræfum.
Austur var flutt rúgmjöl,
hveiti, sykur, kaffi o.fl. en
nautgripakjöt af nýslátruðu
til baka.
7. september 1973
Mósaikmynd Gerðar Helga-
dóttur á Tollstöðinni í Reykja-
vík var afhjúpuð. Myndin er
142 fermetrar og í henni eru
milljónir marglitra mósaik-
steina.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist …
Uppgötvanir IV – Þeir sem
eru á móti konungdæmunum
Ég hef tekið eftir því að viss
manngerð þarf við hátíðleg
tækifæri að kvarta yfir því
opinberlega að sum sómakær
erlend ríki séu ennþá kon-
ungdæmi. Þessu fylgja iðu-
lega fullyrðingar um að kon-
ungborið fólk sé ómerkilegt,
hæfileikalítið og ófrítt. Mér
hefur einnig sýnst sem flestir
þessara manna eigi það sam-
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is
eiginlegt að hafa sjálfir litlu
raunverulegu áorkað um dag-
ana og að heldur lítið virðist
hafa orðið úr þeim geysilegu
hæfileikum sem þeir sjálfir
finna oft í eigin fari, óslitna og
nær alveg eins og nýja. Mín
reynsla er sú, að merkilega
margir þeirra manna, sem sjá
ofsjónum yfir því, að ein-
hverjir óverðugir útlendingar
setjist í valdalaust hásæti, séu
í raun ekki reiðir yfir þessari
upphefð hinna konungbornu,
heldur þyki sín eigin vel-
gengni skila sér seinna en efni
standi til. Þeir ættu hins veg-
ar að sofa rólegir yfir hvoru-
tveggja. Fyrir valdalitlum
arfakonungi eru ýmis klassísk
rök sem hefðarlausir menn
skilja að vísu ekki. Og veg-
tylluleysi flestra þessara
beisku manna er yfirleitt full-
komlega verðskuldað og þó
meira væri. Ættu því allir að
geta unað sáttir við sitt.
Glöggur athugari.