Morgunblaðið - 09.09.2013, Qupperneq 33
DÆGRADVÖL 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 9. SEPTEMBER 2013
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
4
8 3 5 9
5 9 3 1
9 2
6 2 1
3 4 5
8 3 9 2
5 3 6
1
3 9 6 8
7 5 1
8 4
4 8 3
9 1
8 6
3 4
1 8 7 4
7 5
2 5
8 7 2 3
1 6
2 1 5
6 3
3 4 7
7 6 5
9 2
4 8
4 7 3 5 9 6 2 8 1
1 2 5 4 8 7 6 3 9
9 6 8 2 3 1 7 4 5
2 9 6 8 5 4 1 7 3
7 5 1 3 6 2 8 9 4
3 8 4 7 1 9 5 2 6
8 4 9 1 7 5 3 6 2
5 3 2 6 4 8 9 1 7
6 1 7 9 2 3 4 5 8
8 2 6 7 9 3 5 4 1
5 9 1 2 4 6 8 7 3
3 4 7 5 1 8 2 6 9
9 6 4 8 7 2 1 3 5
7 3 8 1 5 9 4 2 6
2 1 5 6 3 4 9 8 7
1 5 2 4 6 7 3 9 8
4 7 9 3 8 1 6 5 2
6 8 3 9 2 5 7 1 4
2 3 6 4 5 1 9 7 8
7 8 5 3 9 6 1 2 4
9 4 1 7 2 8 6 3 5
8 7 2 9 3 5 4 6 1
1 6 9 8 4 7 2 5 3
4 5 3 1 6 2 8 9 7
6 2 4 5 1 3 7 8 9
3 1 8 2 7 9 5 4 6
5 9 7 6 8 4 3 1 2
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 eymd, 8 gegnsætt, 9 fugl, 10
álít, 11 þolna, 13 bylur, 15 rusl, 18 sjór, 21
bókstafur, 22 matreiðslumanns, 23
krossblómategund, 24 griðastað.
Lóðrétt | 2 drykkjuskapur, 3 sadda, 4
tölustafs, 5 korns, 6 ótta, 7 ylur, 12 mán-
uður, 14 títt, 15 poka, 16 ósar, 17 tang-
inn, 18 uxana, 19 kona, 20 ílát.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 leiti, 4 fúlan, 7 sellu, 8 múgur, 9
rúm, 11 arna, 13 orka, 14 grind, 15 senn,
17 dæll, 20 ann, 22 ríkur, 23 eitur, 24
finna, 25 tæran.
Lóðrétt: 1 losta, 2 iglan, 3 iður, 4 fimm,
5 lágur, 6 norpa, 10 úfinn, 12 agn, 13
odd, 15 skref, 16 nakin, 18 æstir, 19 líran,
20 arða, 21 nett.
1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Bg5 d5 4.
Rbd2 h6 5. Bh4 c5 6. e3 Rc6 7. c3
Db6 8. Hb1 Be7 9. Bd3 Rh5 10. Bxe7
Rxe7 11. 0-0 Rf6 12. Re5 0-0 13. f4
Re8 14. Dh5 f6 15. Rg6 Rxg6 16.
Bxg6 Bd7 17. g4 cxd4 18. exd4 Dd8
19. Rf3 Dc7 20. Rh4 Bb5 21. Hfe1
Bd7 22. f5 e5 23. dxe5 fxe5 24. g5
Dc5+ 25. Kg2 d4 26. gxh6 Rf6 27.
Dg5 gxh6 28. Dxh6 dxc3
Staðan kom upp á heimsbikarmóti
FIDE sem er nýlokið í Tromsø í Nor-
egi. Rússneski stórmeistarinn Dmitry
Andreikin (2.716) hafði hvítt gegn
landa sínum og kollega Sergey Kar-
jakin (2.772). 29. Kh3! með þessum
snjalla leik opnar hvítur g-línuna
ásamt því að koma kóngi sínum í
gott skjól. Framhaldið varð eftirfar-
andi: 29. … c2 30. Hbc1 Dd4 31.
Hg1 Dd3+ 32. Hg3 og svartur gafst
upp enda taflið gjörtapað.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Orðarugl
Algera
Almáttuga
Fiskarar
Flibbar
Fyrirlitningar
Goðanum
Ingvörum
Járnsleginn
Kvefaðir
Kúgaðra
Seppunum
Smáblettum
Svikula
Tíðnidreifing
Vanafestu
Útveggnum
O D W V X W F R E H C B P X U T A C
M O F R I Ð A F E V K G K O V L B R
M K P F Y R I R L I T N I N G A R A
J T A S Z W P T G W M A Q E M R M R
D N O C U B R X Y U A N R K U A U A
B V H A X A X D T X L A O M N H N K
W K G W E T T T M H U V M S G Q A S
C A G D E O E Q U N K G C B G C Ð I
Q W Q S E L A G E G I R D C E M O F
S R X V B W G I T O V O Y N V F G K
A L M Á T T U G A A S R T I T W D Ú
I H M T G W L C S N R O J Z Ú U R G
U S F H J A M U R Ö V G N I X Q D A
N J V V A N A F E S T U W C C O W Ð
N G X Q Y M P Q W X F L I B B A R R
Z W Z A Y N J R T S E P P U N U M A
G J Á R N S L E G I N N I N P U O M
Y G N I F I E R D I N Ð Í T T T E B
Góð áætlun. S-Allir
Norður
♠K6
♥K53
♦D107
♣D10983
Vestur Austur
♠Á1073 ♠DG82
♥D10864 ♥97
♦96 ♦G8432
♣72 ♣Á5
Suður
♠954
♥ÁG2
♦ÁK5
♣KG64
Suður spilar 3G.
„Menn eru að fá ellefu slagi?“ Norð-
ur leit spyrjandi á makker sinn. Hann
hafði ekki fylgst vel með spilamennsk-
unni, en sá á skorblaðinu að níu slag-
irnir sem suður tók í 3G gáfu lítið af
sér í samanburðinum.
Sagnir voru eftir bókinni: 1G í suður
og 3G í norður. Útspilið var líka
„standard“ – lítið hjarta frá fimm-
litum. Norður gróf sig ofan í stöðu-
myndina: „Ég sé ekki betur en að
vörnin fái bara á svörtu ásana.“
Það er skýring á öllu. Suður sá þá
hættu helsta að vestur ætti ♣Á og
myndi nota innkomuna til að spila
spaða í gegnum kónginn. Til að draga
út þessari hættu tók hann fyrsta slag-
inn á hjartakóng í borði. Þannig vildi
hann telja vestri trú um að frekari
hjartasókn væri skynsamleg. En því
miður, austur átti ♣Á og vestur ♠Á.
Jafnvel hin bestu plön geta brugð-
ist.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
„Við drjúpum höfði.“ Já, víst kannast maður við tilfinninguna: það er hreinlega eins og
hausinn sé í þann veginn að leka niður á bringuna. Stundum er þetta af syfju. En það á
að vera drúpa: lúta. Ekkert joð. Kertavax lekur. Ekki höfuð.
Málið
9. september 1208
Víðinesbardagi var háður í
Hjaltadal í Skagafirði. Nokkr-
ir höfðingjar sóttu með 360
manna lið að Guðmundi bisk-
upi Arasyni og mönnum hans.
Í bardaganum féllu tólf menn,
þeirra á meðal Kolbeinn
Tumason, 35 ára. Sagt er að á
banadægri sínu hafi Kolbeinn
samið sálminn Heyr himna
smiður.
9. september 1926
Alhvítt var að morgni dags í
Reykjavík. Ekki er vitað að
snjó hafi fest þar fyrr að hausti.
9. september 1942
Bresk flugvél brotlenti í kart-
öflugarði við hús í Ell-
iðaárdalnum. Flugmann-
inum tókst að beina vélinni
frá húsinu á síðustu stundu.
9. september 1954
Með reglugerð um sölu og
veitingar áfengis voru
„bannaðar allar vínveitingar
á miðvikudögum“ en heimilt
var þó að veita borðvín með
mat. Bann þetta gilti í marga
áratugi.
9. september 1955
Söngkvartettinn Delta
Rhythm Boys hélt söng-
skemmtun í Austurbæjarbíói
í Reykjavík við mikla hrifn-
ingu. Lokalagið var Vöggu-
vísa eftir Emil Thoroddsen
og ætlaði fagnaðarlátum
aldrei að linna.
9. september 2005
Fáskrúðsfjarðargöng voru
formlega tekin í notkun. Þau
styttu leiðina milli Fáskrúðs-
fjarðar og Reyðarfjarðar um
30 kílómetra.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist …
100 daga hringferð
Mikið finnst mér skemmtileg
þessi hringferð blaðamanna
Morgunblaðsins um landið í
tilefni af aldarafmæli Morg-
unblaðsins í nóvember næst-
komandi. Á hverjum degi eru
áhugaverð viðtöl við lands-
byggðarfólk og sagt frá fyrir-
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is
tækjum og starfsemi sem
maður hafði ekki hugmynd
um. Hafið bestu þakkir fyrir
Morgunblaðsmenn.
Ein miðaldra.
Aníta er frábær
Evrópska frjálsíþrótta-
sambandið stendur fyrir
kosningu, sem hefst í dag, um
hver verður tilnefnd sem efni-
legasta frjálsíþróttastúlkan
eða vonarstjarna Evrópu
næsta árs. Aníta er á meðal
þeirra 12 sem tilnefndar eru.
Ég vona svo sannarlega að
hún vinni.
Hafnfirðingur.