Morgunblaðið - 09.09.2013, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 09.09.2013, Qupperneq 35
MENNING 35 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 9. SEPTEMBER 2013 Mary Poppins geisladiskurinn kominn út! Mary Poppins (Stóra sviðið) Fim 12/9 kl. 19:00 4.k Sun 22/9 kl. 13:00 11.k Lau 5/10 kl. 19:00 18.k Fös 13/9 kl. 19:00 5.k Fim 26/9 kl. 19:00 13.k Fim 10/10 kl. 19:00 19.k Lau 14/9 kl. 19:00 6.k Fös 27/9 kl. 19:00 14.k Mið 16/10 kl. 19:00 20.k Sun 15/9 kl. 15:00 7.k Lau 28/9 kl. 19:00 15.k Mið 23/10 kl. 19:00 21.k Fim 19/9 kl. 19:00 8.k Sun 29/9 kl. 13:00 aukas Fim 24/10 kl. 19:00 22.k Fös 20/9 kl. 19:00 9.k Fim 3/10 kl. 19:00 16.k Fös 25/10 kl. 19:00 23.k Lau 21/9 kl. 19:00 10.k Fös 4/10 kl. 19:00 17.k Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala. Rautt (Litla sviðið) Fim 12/9 kl. 20:00 3.k Fös 20/9 kl. 20:00 5.k Fös 27/9 kl. 20:00 9.k Lau 14/9 kl. 20:00 aukas Lau 21/9 kl. 20:00 6.k Lau 28/9 kl. 20:00 10.k Sun 15/9 kl. 20:00 4.k Sun 22/9 kl. 20:00 7.k Fim 19/9 kl. 20:00 aukas Fim 26/9 kl. 20:00 8.k Margverðlaunað meistaraverk sem hreyfir við, spyr og afhjúpar. Jeppi á Fjalli (Nýja sviðið) Fös 4/10 kl. 20:00 frums Mið 16/10 kl. 20:00 8.k Fös 25/10 kl. 20:00 15.k Lau 5/10 kl. 20:00 2.k Fim 17/10 kl. 20:00 9.k Lau 26/10 kl. 20:00 16.k Sun 6/10 kl. 20:00 3.k Fös 18/10 kl. 20:00 10.k Sun 27/10 kl. 20:00 17.k Fim 10/10 kl. 20:00 4.k Lau 19/10 kl. 20:00 11.k Fös 1/11 kl. 20:00 18.k Fös 11/10 kl. 20:00 5.k Sun 20/10 kl. 20:00 12.k Lau 2/11 kl. 20:00 19.k Lau 12/10 kl. 20:00 6.k Mið 23/10 kl. 20:00 13.k Sun 3/11 kl. 20:00 20.k Sun 13/10 kl. 20:00 7.k Fim 24/10 kl. 20:00 14.k Fös 8/11 kl. 20:00 21.k Benni Erlings, Bragi Valdimar og Megas seiða epískan tón - sjónleik 4 sýningar á 13.900 kr. HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS Englar alheimsins (Stóra sviðið) Mið 16/10 kl. 19:30 Aukas. Mið 30/10 kl. 19:30 Aukas. Leikrit ársins 2013 - fullkomið leikhús! Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 15/9 kl. 13:00 Aukas. Sun 15/9 kl. 16:00 Lokas. Aðeins þessar þrjár sýningar! Maður að mínu skapi (Stóra sviðið) Lau 14/9 kl. 19:30 Frums. Lau 21/9 kl. 19:30 4.sýn Lau 5/10 kl. 19:30 7.sýn Fim 19/9 kl. 19:30 2.sýn Fös 27/9 kl. 19:30 5.sýn Fös 20/9 kl. 19:30 3.sýn Lau 28/9 kl. 19:30 6.sýn Nýtt íslenskt leikrit eftir Braga Ólafsson! Harmsaga (Kassinn) Fös 20/9 kl. 19:30 Frums. Mið 25/9 kl. 19:30 Aukas. Lau 28/9 kl. 19:30 5.sýn Lau 21/9 kl. 19:30 2.sýn Fim 26/9 kl. 19:30 3.sýn Lau 5/10 kl. 19:30 6.sýn Ofsafengin ástarsaga sótt beint í íslenskan samtíma! Skrímslið litla systir mín (Kúlan) Lau 14/9 kl. 12:00 Frums. Lau 21/9 kl. 14:00 4.sýn Lau 28/9 kl. 14:00 7.sýn Lau 14/9 kl. 14:00 2.sýn Sun 22/9 kl. 12:00 5.sýn Sun 29/9 kl. 12:00 8.sýn Lau 21/9 kl. 12:00 3.sýn Lau 28/9 kl. 12:00 6.sýn Barnasýning ársins 2012 Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 5/10 kl. 13:30 Lau 12/10 kl. 19:30 Lau 5/10 kl. 15:00 Lau 12/10 kl. 19:30 Karíus og Baktus mæta aftur í október! Hættuför í Huliðsdal (Kúlan) Lau 14/9 kl. 13:00 2.sýn Sun 15/9 kl. 13:00 4.sýn Lau 21/9 kl. 13:00 6.sýn Lau 14/9 kl. 16:00 3.sýn Sun 15/9 kl. 16:00 5.sýn Lau 21/9 kl. 16:00 7.sýn Hugrakkir krakkar athugið - aðeins þessar sýningar! Rau›arárstígur 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.is mánudaginn 9. september, kl. 18 í Gallerí Fold, á Rauðarárstíg Jón Stefánsson Jón Stefánsson Á uppboðinu verður gott úrval verka samtímalistamanna svo og fjöldi frábærra verka gömlu meistaranna. Verkin verða sýnd mánudag 10–17 Hægt er að skoða uppboðsskrána á myndlist.is Listmunauppboð í Gallerí Fold arlega flókin. Umræðan um þetta safn og vandræðin sem fylgdu því að koma því á stofn sýnir í hnot- skurn hvernig ástandið var í Pól- landi eftirstríðsáranna. Í 45 ár eftir lok seinni heimsstyrjaldar var ómögulegt að stofna slíkt safn vegna þess að kommúnistar töldu það vera hættulegt þar sem sann- leikurinn um uppreisnina í Varsjá yrði þá gerður opinber. Í byrjun ní- unda áratugar síðustu aldar hófst umræða um stofnun minningar- safns en ekkert gerðist. Það er at- hyglisvert að hugmyndin um stofn- un minningarsafns skyldi ekki fá aukið vægi eftir fall kommúnism- ans. Af hverju var það? Svarið er mjög einfalt. Eftir fall kommúnism- ans var viðkvæði fólks: Við skulum horfa fram á við og láta sagnfræð- inga um söguna. Það er þversagna- kennt að sagnfræðingar fengu á þessum tíma algjört frelsi til rann- sókna en í almennri umræðu var þeim ýtt til hliðar. Síðan breyttist þetta. Lech Kaczynski var fyrsti stjórnmálamaðurinn sem skildi mikilvægi þess að reisa minningar- safn um uppreisnina. Á borgar- stjóraárum sínum í Varsjá lagði hann mikla áherslu á að safnið yrði opnað á 60 ára afmæli uppreisnar- innar árið 2004. Við höfðum ein- ungis 15 mánuði til að koma safninu upp en það tókst. Safnið hefur verið opið frá árinu 2004 og nýtur ætíð jafn mikilla vin- sælda, það eru enn raðir við inn- ganginn. Rúmlega hálf milljón manns heimsækir safnið árlega og við gætum ekki tekið við fleirum, einfaldlega vegna þess að rýmið leyfir það ekki. Ástæðan fyrir vin- sældunum er sú að það er sérstakt andrúmsloft í safninu sem fram- kallar sterkar tilfinningar. Þeir sem ganga þar inn eru komnir í annan heim. Þetta safn er mikilvægt fyrir Pólverja en snertir einnig útlend- inga því það er minnisvarði um per- sónuleg gildi: þrá eftir frelsi, sjálf- stæði og lýðræði. Varsjá á árum uppreisnarinnar var ekki bara borg í baráttu, heldur borg sem hafði lýð- ræði í heiðri.“ Staðfastur stjórnmálamaður Ukielski er að lokum spurður um kynni sín af Lech Kaczynski sem var forseti Póllands frá 2005 til árs- ins 2010 þegar hann lést í flugslysi í Rússlandi. Á meðal annarra sem létu lífið var eiginkona forsetans, seðlabankastjóri Póllands og allir helstu yfirmenn hersins. Lech Kac- zynski var mjög umdeildur stjórn- málamaður en um hann segir Ukielski: „Sú mynd sem fjölmiðlar drógu upp af Lech Kaczynski var allt öðru vísi en hann raunverulega var. Hann var mjög kurteis og vin- gjarnlegur, jafnvel hlýr. Oft var sagt að hann treysti einungis þeim sem hann hafði þekkt í áratugi. Það er ekki rétt því hann þekkti okkur sem stóðum að uppbyggingu safns- ins ekki vel en eftir einn fund treysti hann okkur og gaf okkur frjálsar hendur og veitti okkur allan mögulegan stuðning. Eftir opnunina var hann spurður um sýninguna og hann sagði hana vera mjög nútíma- lega og bætti við að hefði hann fengið að ráða væri hún hefðbundn- ari. En hann skipti sér aldrei af því sem við gerðum í sambandi við safnið og gaf engar fyrirskipanir. Andstæðingar hans réðust heift- arlega á hann og þær árásir voru oft mjög ósanngjarnar. Hann var staðfastur stjórnmálamaður sem alla tíð hélt tryggð við hugmynda- fræði sína. Að mínu áliti var hann eini pólski stjórnmálamaðurinn sem var með langtímastefnu í utanríkis- málum en hann vildi vinna sem mest með miðevrópskum og austur- evrópskum þjóðum og taldi afar mikilvægt að þær létu til sín taka á alþjóðavettvangi.“ Morgunblaðið/Rósa Braga »Minningin um þessafrelsisbaráttu skipti miklu máli fyrir Pól- verja á tímum kommún- ismans og var mjög sterk og lifandi þótt áróðursvél kommúnista reyndi að gera sem minnst úr henni og lét reyndar eins og hún væri ekki til. „Varsjá á árum uppreisnar- innar var ekki bara borg í baráttu, heldur borg sem hafði lýðræði í heiðri,“ seg- ir Pawel Ukielski. Nú geta allir fengið iPad-áskrift Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.