Morgunblaðið - 09.09.2013, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 09.09.2013, Qupperneq 37
MENNING 37 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 9. SEPTEMBER 2013 Bókmenntaborgin Reykjavík býður í dag og á morgun upp á upplestra utan dagskrár, í tengslum við heimsþing PEN, alþjóðasamtaka rithöfunda, út- gefenda og blaðamanna, sem hefst í Reykjavík í dag og lýkur 12. sept- ember, og Bókmenntahátíð í Reykja- vík. Upplestrarnir fara fram á fimm stöðum í miðborginni: Loft hostel í Bankastræti, Borgarbókasafninu í Tryggvagötu, Café Haiti við Gömlu höfnina, Alliance francaise í Tryggva- götu og Iðu bókakaffi í Zimsen-húsinu á Vesturgötu. Í dag hefst dagskráin kl. 18 en á morgun kl. 20. Skáldin munu lesa á móðurmáli sínu eða á ensku. Af þeim sem lesa upp í kvöld má nefna Aðalstein Ásberg Sigurðsson, Dagmar Trodler frá Þýskalandi, Job Degenaar frá Hol- landi, Markéta Hejkalová frá Tékk- landi og Doris Kareva frá Eistlandi. Dagskrá má finna á vefsíðunni bok- menntaborgin.is/ordspor-upplestrar. Upplestur Gerður Kristný er meðal þeirra höfunda sem lesa upp í kvöld. Morgunblaðið/Kristinn Upplestrar í tengslum við heimsþing PEN 16 16 12 SÝND Í 3D OG 2D MEÐ ÍSLENSKU TALI HHH „Sparkar fast í meirihlutann á afþreygingarmyndum sumarsins. Fílaði hana í botn.” T.V. - Bíóvefurinn/Séð & Heyrt -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar L JOBS Sýnd kl. 5:20 - 8 - 10:40 ELYSIUM Sýnd kl. 5:30 - 8 - 10:20 KICK ASS 2 Sýnd kl. 8 - 10:20 STRUMPARNIR 2 2D Sýnd kl. 5:30 KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM Á TOPPNUM Í ÁR KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á EGILSHÖLLÁLFABAKKA CITYOFBONES KL.6-8-10:40 CITYOFBONESVIP2 KL.5:20-8 THECONJURING KL.5:40-8-9-10:30 THECONJURINGVIP KL.10:40 FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL.5:50 FLUGVÉLAR ÍSLTAL2D KL.5:50 THEBLINGRING KL.10:40 WE’RETHEMILLERS KL.8 - 10:30 RED22 KL.8 SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL2DKL.5:40 KRINGLUNNI CITY OF BONES KL. 6 - 9 - 10 THE CONJURING KL. 10:30 FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL. 5:50 FLUGVÉLAR ÍSLTAL2D KL. 6 THE BLING RING KL. 8 WE’RE THE MILLERS KL. 8 CITY OF BONES KL. 5:20 - 8 - 10:40 THE CONJURING KL. 8 - 10:30 FLUGVÉLAR ÍSLTAL2D KL. 5:50 KICK-ASS 2 KL. 5:40 - 8 - 10:20 WE’RE THE MILLERS KL. 5:30-8-10:30 NÚMERUÐ SÆTI AKUREYRI CITY OF BONES KL. 8 - 10:30 THE CONJURING KL. 10:20 FLUGVÉLAR ÍSLTAL3D KL. 5:50 WE’RE THE MILLERS 2 KL. 8 SKRÍMSLAHÁSKÓLINN ÍSLTAL3D KL. 5:40 KEFLAVÍK CITYOFBONES KL.8-10:40 THECONJURING KL.10:20 ELYSIUM KL.8  VARIETY STÓRKOSTLEG TEIKNIMYND FRÁ SNILLINGUNUM HJÁ DISNEY/PIXAR  ROGER EBERT SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Í 2D OG 3D  NEW YORK TIMES  SAN FRANCISCO CHRONICLE byggÐ Á sÖnnum atburÐum byggÐ Á samnefndri metsÖlubÓk SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 2D OG 3D FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR BÍLA “SPRENGHLÆGILEG.” COSMOPOLITAN “BESTA GRÍNMYND ÁRSINS!” JULIANN GAREY / MARIE CLAIRE „MORE EXCITING THAN THE HUNGER GAMES“ S.E. FOX-TV “VIRKILEGA FYNDIN!” SCOTT MANTZ / ACCESS HOLLYWOOD stranglega bÖnnuÐ bÖrnum MYNDIN SEM ALLIR ERU AÐ TALA UM! www.sonycenter.is Frábær kaupauki fylgir besta sjónvarpi í Evrópu* *Skv. EISA. European TV of the year 2013-2014: KDL-55W905A FRAMÚRSKARANDI MYNDGÆÐI OG ENDALAUSIR MÖGULEIKAR Verð frá 249.990.- eða Sony Center Verslun Nýherja Borgartúni / 569 7700 Sony Center Verslun Nýherja Kaupangi Akureyri / 569 7645 *3,5% lántökugjald og 330 kr. færslugjald á hvern gjalddaga 12 MÁNAÐA VAXTALAUS LÁN* 5 ÁRA ÁBYRGÐ FYLGIR ÖLLUM SJÓNVÖRPUMSony PS3 fylgir W9 sjónvörpum og Sony XPERIA L með W8 sjónvörpum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.