Morgunblaðið - 09.11.2013, Síða 55
MENNING 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 2013
Ný stjórn var kjörin á seinasta aðal-
fundi Leikfélags Reykjavíkur (LR).
Inga Jóna Þórðardóttir lét af for-
mennsku í félaginu, en eftirmaður
hennar er Þorgerður Katrín Gunn-
arsdóttir sem kjörin er til næstu
þriggja ára. Aðrir í stjórn eru Eggert
B. Guðmundsson varaformaður, Ingi-
björg Elsa Guðmundsdóttir ritari,
Ármann Jakobsson og Hilmar Odds-
son meðstjórnendur. Í máli fráfar-
andi formanns kom fram að í fyrra
hefði veltan í fyrsta sinn í sögu félags-
ins farið yfir milljarð króna. Greint
var frá nýjum samningi við Reykja-
víkurborg um rekstur Borgarleik-
hússins sem gildir til ársloka 2015
með heimild til framlengingar um
þrjú ár.
Á aðalfundinum voru átta ein-
staklingar kjörnir heiðursfélagar LR,
þau Aðalheiður Jóhannesdóttir yf-
irleikmunavörður, Guðmundur Guð-
mundsson fv. sýningarstjóri, Margrét
Helga Jóhannsdóttir leikkona, Ragn-
ar Hólmarsson fv. forstöðumaður
smíðaverkstæðis, Stefán Baldursson
fv. leikhússtjóri og leikstjóri, Tómas
Zöega fv. framkvæmdastjóri, Þor-
leikur Karlsson fv. forstöðumaður
leikmundadeildar og Þorsteinn
Gunnarsson fv. leikhússtjóri, leikari,
leikstjóri og arkitekt.
Ný stjórn og heiðursfélagar
Heiðursfélagar Átta nýir heiðursfélagar Leikfélags Reykjavíkur ásamt Vig-
dísi Finnbogadóttur og Ingu Jónu Þórðardóttur sinni á hvorum endanum.
Hrund Ósk Árna-
dóttir sópran og
Kristinn Örn
Kristinsson pí-
anóleikari halda
tónleika í
Snorrabúð, sal
Söngskólans í
Reykjavík að
Snorrabraut 54, í
kvöld kl. 19. Á
efniskránni er
ljóðaflokkurinn Kindertotenlieder
eftir Gustav Mahler sem og vel
valdar aríur. Hrund lýkur mast-
ersnámi í klassískum söng frá tón-
listarskólanum Hanns Eisler í Berl-
ín í febrúar nk. Miðaverð er 1.500
kr. og verða þeir seldir á staðnum.
Hrund Ósk syngur
Mahler og aríur
Hrund Ósk
Árnadóttir
EINLEIKINGAMANSEMI ÍHÖRPU
„Sprenghlægilegsýning
fyrir allan aldur!“
- Sirrý, Rás 2
ALLRASÍÐUSTUSÝNINGAR
Fimmtudagur 14. nóvember Kl. 20:00
Laugardagur 23. nóvember Kl. 20:00
Fimmtudagur 5. desember Kl. 20:00
HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS
leikhusid.is
Pollock? (Kassinn)
Lau 9/11 kl. 19:30 4.sýn Fös 22/11 kl. 19:30 10.sýn Fös 6/12 kl. 19:30 13.sýn
Sun 10/11 kl. 19:30 5.sýn Lau 23/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 7/12 kl. 19:30 20.sýn
Fim 14/11 kl. 19:30 Aukas. Fim 28/11 kl. 19:30 Aukas. Sun 8/12 kl. 19:30 21.sýn
Lau 16/11 kl. 19:30 6.sýn Fös 29/11 kl. 19:30 Aukas. Fim 12/12 kl. 19:30 22.sýn
Sun 17/11 kl. 19:30 7.sýn Lau 30/11 kl. 19:30 11.sýn Fös 13/12 kl. 19:30 23.sýn
Mið 20/11 kl. 19:30 Aukas. Sun 1/12 kl. 19:30 12.sýn Lau 14/12 kl. 19:30 24.sýn
Fim 21/11 kl. 19:30 9.sýn Fim 5/12 kl. 19:30 Aukas. Sun 15/12 kl. 19:30 25.sýn
Vel skrifað verk og frábærir karakterar. Aukasýnigar komnar í sölu!
Englar alheimsins (Stóra sviðið)
Lau 9/11 kl. 19:30 46.sýn Fim 21/11 kl. 19:30 52.sýn Fös 6/12 kl. 19:30 56. sýn
Fim 14/11 kl. 19:30 47.sýn Fös 22/11 kl. 19:30 53.sýn Lau 28/12 kl. 19:30 58.sýn
Lau 16/11 kl. 19:30 48.sýn Fös 29/11 kl. 19:30 55.sýn
Leikrit ársins 2013 - fullkomið leikhús. Ekki missa af viðburði á leiksviðinu.
ÓVITAR (Stóra sviðið)
Sun 10/11 kl. 13:00 9.sýn Sun 24/11 kl. 16:00 14. sýn Sun 8/12 kl. 14:00 17.sýn
Sun 10/11 kl. 16:00 táknm. Lau 30/11 kl. 17:00 Aukas. Sun 8/12 kl. 17:00 18. sýn
Sun 17/11 kl. 13:00 11.sýn Sun 1/12 kl. 14:00 15.sýn Lau 28/12 kl. 13:00 21. sýn
Sun 17/11 kl. 16:00 12.sýn Sun 1/12 kl. 17:00 16. sýn Sun 29/12 kl. 13:00 22. sýn
Sun 24/11 kl. 13:00 13. sýn Lau 7/12 kl. 17:00 Aukas. Mán 30/12 kl. 13:00 23.
sýn
Kraftmikil og litskrúðug sýning, þar sem börn á öllum aldri fara á kostum!
Harmsaga (Kassinn)
Fös 15/11 kl. 19:30 Aukas.
Samskipti og samskiptaleysi, rerk sem hittir í hjartastað.Örfáar sýningar eftir.
Karíus og Baktus (Kúlan)
Lau 16/11 kl. 13:30 Lau 23/11 kl. 13:30
Lau 16/11 kl. 15:00 Lau 23/11 kl. 15:00
Síðustu sýningar fyrir jól - sýningar hefjast aftur í jánúar.
Aladdín (Brúðuloftið)
Lau 9/11 kl. 13:30 Lau 16/11 kl. 13:30 Lau 23/11 kl. 13:30
Lau 9/11 kl. 16:30 Lau 16/11 kl. 16:30 Lau 23/11 kl. 16:30 lokas.
1001 galdur - brúðuleiksýning fyrir 4ra til 94 ára. Allra síðustu sýningar.
Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið)
Lau 30/11 kl. 11:00 200.sýn Sun 1/12 kl. 12:30 Sun 8/12 kl. 11:00
Lau 30/11 kl. 13:00 Lau 7/12 kl. 11:00 Sun 8/12 kl. 12:30
Lau 30/11 kl. 14:30 Lau 7/12 kl. 13:00
Sun 1/12 kl. 11:00 Lau 7/12 kl. 14:30
Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins. Miðasala er hafin.
Englar alheimsins (Menningarhúsinu Hofi)
Fös 10/1 kl. 20:00 Lau 11/1 kl. 15:00
Englar alheimsins í menningarhúsinu Hofi á Akureyri í janúar!
Fetta bretta (Kúlan)
Lau 9/11 kl. 14:00 Sun 17/11 kl. 14:00
Lau 9/11 kl. 15:30 Sun 17/11 kl. 15:30
Ný barnasýning fyrir áhorfendur á aldrinum 6 mánaða til 3ja ára.
ÓVITAR – „Kraftmikil og litskrúðug sýning.“ JVJ Fréttablaðið
Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Mary Poppins (Stóra sviðið)
Fös 8/11 kl. 19:00 aukas Sun 17/11 kl. 13:00 Fim 28/11 kl. 19:00 aukas
Lau 9/11 kl. 13:00 Fim 21/11 kl. 19:00 aukas Fös 29/11 kl. 19:00
Sun 10/11 kl. 13:00 Fös 22/11 kl. 19:00 Lau 30/11 kl. 13:00
Fim 14/11 kl. 19:00 aukas Lau 23/11 kl. 13:00 Sun 1/12 kl. 13:00
Fös 15/11 kl. 19:00 aukas Sun 24/11 kl. 13:00
Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala.
Jeppi á Fjalli (Nýja sviðið)
Fös 8/11 kl. 20:00 21.k Mið 27/11 kl. 20:00 aukas Sun 15/12 kl. 20:00 40.k
Lau 9/11 kl. 20:00 22.k Fim 28/11 kl. 20:00 31.k Þri 17/12 kl. 20:00
Sun 10/11 kl. 20:00 24.k Fös 29/11 kl. 20:00 32.k Mið 18/12 kl. 20:00
Mið 13/11 kl. 20:00 25.k Sun 1/12 kl. 20:00 33.k Fim 19/12 kl. 20:00
Fim 14/11 kl. 20:00 26.k Fim 5/12 kl. 20:00 34.k Fös 20/12 kl. 20:00
Fös 15/11 kl. 20:00 27.k Fös 6/12 kl. 20:00 35.k Fim 26/12 kl. 20:00
Þri 19/11 kl. 20:00 aukas Sun 8/12 kl. 20:00 36.k Fös 27/12 kl. 20:00
Mið 20/11 kl. 20:00 28.k Fim 12/12 kl. 20:00 37.k Lau 28/12 kl. 20:00
Fim 21/11 kl. 20:00 29.k Fös 13/12 kl. 20:00 38.k
Fös 22/11 kl. 20:00 30.k Lau 14/12 kl. 20:00 39.k
Epískur tónsjónleikur. ATH! Ekki unnt að hleypa inní sal eftir að sýning hefst
Mýs og menn (Stóra sviðið)
Lau 9/11 kl. 20:00 5.k Sun 17/11 kl. 20:00 8.k Lau 30/11 kl. 20:00
Sun 10/11 kl. 20:00 6.k Lau 23/11 kl. 20:00 9.k
Lau 16/11 kl. 20:00 7.k Sun 24/11 kl. 20:00 10.k
Meistaraverkið eftir John Steinbeck aftur á svið. Aðeins þessar sýningar!
Hús Bernhörðu Alba (Gamla bíó)
Lau 9/11 kl. 20:00 7.k Sun 17/11 kl. 20:00 10.k Lau 30/11 kl. 20:00
Sun 10/11 kl. 20:00 8.k Lau 23/11 kl. 20:00
Lau 16/11 kl. 20:00 9.k Sun 24/11 kl. 20:00
Sígilt verk Lorca í kraftmikilli nálgun okkar fremstu listakvenna
Refurinn (Litla sviðið)
Lau 16/11 kl. 20:00 frums Þri 26/11 kl. 20:00 5.k Lau 7/12 kl. 20:00 9.k
Sun 17/11 kl. 20:00 2.k Lau 30/11 kl. 20:00 6.k Þri 10/12 kl. 20:00 10.k
Lau 23/11 kl. 20:00 3.k Þri 3/12 kl. 20:00 7.k Mið 11/12 kl. 20:00 11.k
Sun 24/11 kl. 20:00 4.k Mið 4/12 kl. 20:00 8.k Lau 21/12 kl. 20:00 12.k
Glænýtt verðlaunaverk. Spennuþrungið, reifarakennt og margrætt
Saumur (Litla sviðið)
Sun 10/11 kl. 20:00 3.k Fim 21/11 kl. 20:00 4.k Fös 22/11 kl. 20:00 5.k
Nærgöngult og nístandi verk. Aðeins þessar sýningar!
Jólahátíð Skoppu og Skrítlu (Nýja sviðið)
Lau 16/11 kl. 13:00 frums Lau 30/11 kl. 11:00 aukas Lau 7/12 kl. 13:00
Lau 16/11 kl. 15:00 aukas Lau 30/11 kl. 13:00 5.k Lau 7/12 kl. 14:30
Sun 17/11 kl. 13:00 2.k Sun 1/12 kl. 11:00 aukas Sun 8/12 kl. 13:00
Lau 23/11 kl. 13:00 3.k Sun 1/12 kl. 13:00 6.k Sun 8/12 kl. 14:30
Sun 24/11 kl. 11:00 aukas Sun 1/12 kl. 14:30 aukas Lau 14/12 kl. 13:00
Sun 24/11 kl. 13:00 4.k Lau 7/12 kl. 11:00 Lau 14/12 kl. 14:30
Bestu vinkonur barnanna koma okkur í hátíðarskap
Hús Bernhörðu Alba – umræður eftir sýningu á
sunnudagskvöld!
VESPER
Mótettukór Hallgrímskirkju
RACHMANINOFF
EINSÖNGVARAR:
Vladimir Miller
BASSO PROFUNDO
Auður Guðjohnsen
ALT
Þorbjörn Rúnarsson
TENÓR
3500 KR. - 2500 KR.
Miðasala í Hallgrímskirkju s: 510 1000
og á midi.is
10. NÓVEMBER KL. 17
Í HALLGRÍMSKIRKJU
STJÓRNANDI: Hörður Áskelsson