Morgunblaðið - 09.11.2013, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 09.11.2013, Blaðsíða 55
MENNING 55 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 2013 Ný stjórn var kjörin á seinasta aðal- fundi Leikfélags Reykjavíkur (LR). Inga Jóna Þórðardóttir lét af for- mennsku í félaginu, en eftirmaður hennar er Þorgerður Katrín Gunn- arsdóttir sem kjörin er til næstu þriggja ára. Aðrir í stjórn eru Eggert B. Guðmundsson varaformaður, Ingi- björg Elsa Guðmundsdóttir ritari, Ármann Jakobsson og Hilmar Odds- son meðstjórnendur. Í máli fráfar- andi formanns kom fram að í fyrra hefði veltan í fyrsta sinn í sögu félags- ins farið yfir milljarð króna. Greint var frá nýjum samningi við Reykja- víkurborg um rekstur Borgarleik- hússins sem gildir til ársloka 2015 með heimild til framlengingar um þrjú ár. Á aðalfundinum voru átta ein- staklingar kjörnir heiðursfélagar LR, þau Aðalheiður Jóhannesdóttir yf- irleikmunavörður, Guðmundur Guð- mundsson fv. sýningarstjóri, Margrét Helga Jóhannsdóttir leikkona, Ragn- ar Hólmarsson fv. forstöðumaður smíðaverkstæðis, Stefán Baldursson fv. leikhússtjóri og leikstjóri, Tómas Zöega fv. framkvæmdastjóri, Þor- leikur Karlsson fv. forstöðumaður leikmundadeildar og Þorsteinn Gunnarsson fv. leikhússtjóri, leikari, leikstjóri og arkitekt. Ný stjórn og heiðursfélagar Heiðursfélagar Átta nýir heiðursfélagar Leikfélags Reykjavíkur ásamt Vig- dísi Finnbogadóttur og Ingu Jónu Þórðardóttur sinni á hvorum endanum. Hrund Ósk Árna- dóttir sópran og Kristinn Örn Kristinsson pí- anóleikari halda tónleika í Snorrabúð, sal Söngskólans í Reykjavík að Snorrabraut 54, í kvöld kl. 19. Á efniskránni er ljóðaflokkurinn Kindertotenlieder eftir Gustav Mahler sem og vel valdar aríur. Hrund lýkur mast- ersnámi í klassískum söng frá tón- listarskólanum Hanns Eisler í Berl- ín í febrúar nk. Miðaverð er 1.500 kr. og verða þeir seldir á staðnum. Hrund Ósk syngur Mahler og aríur Hrund Ósk Árnadóttir EINLEIKINGAMANSEMI ÍHÖRPU „Sprenghlægilegsýning fyrir allan aldur!“ - Sirrý, Rás 2 ALLRASÍÐUSTUSÝNINGAR Fimmtudagur 14. nóvember Kl. 20:00 Laugardagur 23. nóvember Kl. 20:00 Fimmtudagur 5. desember Kl. 20:00 HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is Pollock? (Kassinn) Lau 9/11 kl. 19:30 4.sýn Fös 22/11 kl. 19:30 10.sýn Fös 6/12 kl. 19:30 13.sýn Sun 10/11 kl. 19:30 5.sýn Lau 23/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 7/12 kl. 19:30 20.sýn Fim 14/11 kl. 19:30 Aukas. Fim 28/11 kl. 19:30 Aukas. Sun 8/12 kl. 19:30 21.sýn Lau 16/11 kl. 19:30 6.sýn Fös 29/11 kl. 19:30 Aukas. Fim 12/12 kl. 19:30 22.sýn Sun 17/11 kl. 19:30 7.sýn Lau 30/11 kl. 19:30 11.sýn Fös 13/12 kl. 19:30 23.sýn Mið 20/11 kl. 19:30 Aukas. Sun 1/12 kl. 19:30 12.sýn Lau 14/12 kl. 19:30 24.sýn Fim 21/11 kl. 19:30 9.sýn Fim 5/12 kl. 19:30 Aukas. Sun 15/12 kl. 19:30 25.sýn Vel skrifað verk og frábærir karakterar. Aukasýnigar komnar í sölu! Englar alheimsins (Stóra sviðið) Lau 9/11 kl. 19:30 46.sýn Fim 21/11 kl. 19:30 52.sýn Fös 6/12 kl. 19:30 56. sýn Fim 14/11 kl. 19:30 47.sýn Fös 22/11 kl. 19:30 53.sýn Lau 28/12 kl. 19:30 58.sýn Lau 16/11 kl. 19:30 48.sýn Fös 29/11 kl. 19:30 55.sýn Leikrit ársins 2013 - fullkomið leikhús. Ekki missa af viðburði á leiksviðinu. ÓVITAR (Stóra sviðið) Sun 10/11 kl. 13:00 9.sýn Sun 24/11 kl. 16:00 14. sýn Sun 8/12 kl. 14:00 17.sýn Sun 10/11 kl. 16:00 táknm. Lau 30/11 kl. 17:00 Aukas. Sun 8/12 kl. 17:00 18. sýn Sun 17/11 kl. 13:00 11.sýn Sun 1/12 kl. 14:00 15.sýn Lau 28/12 kl. 13:00 21. sýn Sun 17/11 kl. 16:00 12.sýn Sun 1/12 kl. 17:00 16. sýn Sun 29/12 kl. 13:00 22. sýn Sun 24/11 kl. 13:00 13. sýn Lau 7/12 kl. 17:00 Aukas. Mán 30/12 kl. 13:00 23. sýn Kraftmikil og litskrúðug sýning, þar sem börn á öllum aldri fara á kostum! Harmsaga (Kassinn) Fös 15/11 kl. 19:30 Aukas. Samskipti og samskiptaleysi, rerk sem hittir í hjartastað.Örfáar sýningar eftir. Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 16/11 kl. 13:30 Lau 23/11 kl. 13:30 Lau 16/11 kl. 15:00 Lau 23/11 kl. 15:00 Síðustu sýningar fyrir jól - sýningar hefjast aftur í jánúar. Aladdín (Brúðuloftið) Lau 9/11 kl. 13:30 Lau 16/11 kl. 13:30 Lau 23/11 kl. 13:30 Lau 9/11 kl. 16:30 Lau 16/11 kl. 16:30 Lau 23/11 kl. 16:30 lokas. 1001 galdur - brúðuleiksýning fyrir 4ra til 94 ára. Allra síðustu sýningar. Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 30/11 kl. 11:00 200.sýn Sun 1/12 kl. 12:30 Sun 8/12 kl. 11:00 Lau 30/11 kl. 13:00 Lau 7/12 kl. 11:00 Sun 8/12 kl. 12:30 Lau 30/11 kl. 14:30 Lau 7/12 kl. 13:00 Sun 1/12 kl. 11:00 Lau 7/12 kl. 14:30 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins. Miðasala er hafin. Englar alheimsins (Menningarhúsinu Hofi) Fös 10/1 kl. 20:00 Lau 11/1 kl. 15:00 Englar alheimsins í menningarhúsinu Hofi á Akureyri í janúar! Fetta bretta (Kúlan) Lau 9/11 kl. 14:00 Sun 17/11 kl. 14:00 Lau 9/11 kl. 15:30 Sun 17/11 kl. 15:30 Ný barnasýning fyrir áhorfendur á aldrinum 6 mánaða til 3ja ára. ÓVITAR – „Kraftmikil og litskrúðug sýning.“ JVJ Fréttablaðið Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Mary Poppins (Stóra sviðið) Fös 8/11 kl. 19:00 aukas Sun 17/11 kl. 13:00 Fim 28/11 kl. 19:00 aukas Lau 9/11 kl. 13:00 Fim 21/11 kl. 19:00 aukas Fös 29/11 kl. 19:00 Sun 10/11 kl. 13:00 Fös 22/11 kl. 19:00 Lau 30/11 kl. 13:00 Fim 14/11 kl. 19:00 aukas Lau 23/11 kl. 13:00 Sun 1/12 kl. 13:00 Fös 15/11 kl. 19:00 aukas Sun 24/11 kl. 13:00 Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala. Jeppi á Fjalli (Nýja sviðið) Fös 8/11 kl. 20:00 21.k Mið 27/11 kl. 20:00 aukas Sun 15/12 kl. 20:00 40.k Lau 9/11 kl. 20:00 22.k Fim 28/11 kl. 20:00 31.k Þri 17/12 kl. 20:00 Sun 10/11 kl. 20:00 24.k Fös 29/11 kl. 20:00 32.k Mið 18/12 kl. 20:00 Mið 13/11 kl. 20:00 25.k Sun 1/12 kl. 20:00 33.k Fim 19/12 kl. 20:00 Fim 14/11 kl. 20:00 26.k Fim 5/12 kl. 20:00 34.k Fös 20/12 kl. 20:00 Fös 15/11 kl. 20:00 27.k Fös 6/12 kl. 20:00 35.k Fim 26/12 kl. 20:00 Þri 19/11 kl. 20:00 aukas Sun 8/12 kl. 20:00 36.k Fös 27/12 kl. 20:00 Mið 20/11 kl. 20:00 28.k Fim 12/12 kl. 20:00 37.k Lau 28/12 kl. 20:00 Fim 21/11 kl. 20:00 29.k Fös 13/12 kl. 20:00 38.k Fös 22/11 kl. 20:00 30.k Lau 14/12 kl. 20:00 39.k Epískur tónsjónleikur. ATH! Ekki unnt að hleypa inní sal eftir að sýning hefst Mýs og menn (Stóra sviðið) Lau 9/11 kl. 20:00 5.k Sun 17/11 kl. 20:00 8.k Lau 30/11 kl. 20:00 Sun 10/11 kl. 20:00 6.k Lau 23/11 kl. 20:00 9.k Lau 16/11 kl. 20:00 7.k Sun 24/11 kl. 20:00 10.k Meistaraverkið eftir John Steinbeck aftur á svið. Aðeins þessar sýningar! Hús Bernhörðu Alba (Gamla bíó) Lau 9/11 kl. 20:00 7.k Sun 17/11 kl. 20:00 10.k Lau 30/11 kl. 20:00 Sun 10/11 kl. 20:00 8.k Lau 23/11 kl. 20:00 Lau 16/11 kl. 20:00 9.k Sun 24/11 kl. 20:00 Sígilt verk Lorca í kraftmikilli nálgun okkar fremstu listakvenna Refurinn (Litla sviðið) Lau 16/11 kl. 20:00 frums Þri 26/11 kl. 20:00 5.k Lau 7/12 kl. 20:00 9.k Sun 17/11 kl. 20:00 2.k Lau 30/11 kl. 20:00 6.k Þri 10/12 kl. 20:00 10.k Lau 23/11 kl. 20:00 3.k Þri 3/12 kl. 20:00 7.k Mið 11/12 kl. 20:00 11.k Sun 24/11 kl. 20:00 4.k Mið 4/12 kl. 20:00 8.k Lau 21/12 kl. 20:00 12.k Glænýtt verðlaunaverk. Spennuþrungið, reifarakennt og margrætt Saumur (Litla sviðið) Sun 10/11 kl. 20:00 3.k Fim 21/11 kl. 20:00 4.k Fös 22/11 kl. 20:00 5.k Nærgöngult og nístandi verk. Aðeins þessar sýningar! Jólahátíð Skoppu og Skrítlu (Nýja sviðið) Lau 16/11 kl. 13:00 frums Lau 30/11 kl. 11:00 aukas Lau 7/12 kl. 13:00 Lau 16/11 kl. 15:00 aukas Lau 30/11 kl. 13:00 5.k Lau 7/12 kl. 14:30 Sun 17/11 kl. 13:00 2.k Sun 1/12 kl. 11:00 aukas Sun 8/12 kl. 13:00 Lau 23/11 kl. 13:00 3.k Sun 1/12 kl. 13:00 6.k Sun 8/12 kl. 14:30 Sun 24/11 kl. 11:00 aukas Sun 1/12 kl. 14:30 aukas Lau 14/12 kl. 13:00 Sun 24/11 kl. 13:00 4.k Lau 7/12 kl. 11:00 Lau 14/12 kl. 14:30 Bestu vinkonur barnanna koma okkur í hátíðarskap Hús Bernhörðu Alba – umræður eftir sýningu á sunnudagskvöld! VESPER Mótettukór Hallgrímskirkju RACHMANINOFF EINSÖNGVARAR: Vladimir Miller BASSO PROFUNDO Auður Guðjohnsen ALT Þorbjörn Rúnarsson TENÓR 3500 KR. - 2500 KR. Miðasala í Hallgrímskirkju s: 510 1000 og á midi.is 10. NÓVEMBER KL. 17 Í HALLGRÍMSKIRKJU STJÓRNANDI: Hörður Áskelsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.