Morgunblaðið - 29.01.2014, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 29.01.2014, Blaðsíða 29
DÆGRADVÖL 29 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. JANÚAR 2014 Trésmiðja GKS ehf, Funahöfða 19, sími 577 1600, gks@gks.is, gks.is Gæði - Kunnátta - Sveigjanleiki Nýjar hagstæðar lausnir í innréttingum. Nútímaleg hönnun, glæsilegt útlit og örugg gæði frá fagmönnum. Verktakar – húsbyggjendur ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 4 5 3 2 3 9 5 4 1 9 4 7 8 2 5 7 1 8 1 8 9 2 4 8 7 3 2 6 2 2 5 1 1 8 5 8 5 4 3 9 9 5 8 2 8 6 4 3 1 6 9 4 2 9 7 7 1 5 9 8 3 8 3 2 1 4 4 9 5 2 9 3 1 1 4 5 5 8 1 9 9 8 4 6 3 1 7 2 5 7 1 5 4 9 2 3 8 6 2 3 6 5 7 8 1 9 4 5 6 8 7 2 9 4 1 3 3 2 7 8 1 4 5 6 9 1 4 9 3 6 5 8 7 2 4 9 3 1 8 6 2 5 7 6 5 1 2 4 7 9 3 8 8 7 2 9 5 3 6 4 1 9 8 7 3 2 1 5 4 6 5 6 3 7 9 4 8 1 2 1 4 2 8 6 5 3 9 7 4 2 8 9 3 6 7 5 1 3 5 9 1 4 7 2 6 8 6 7 1 5 8 2 9 3 4 2 3 5 4 1 8 6 7 9 7 1 6 2 5 9 4 8 3 8 9 4 6 7 3 1 2 5 9 7 8 4 3 1 5 2 6 3 4 2 7 5 6 9 8 1 6 1 5 2 8 9 7 4 3 7 5 3 8 6 2 4 1 9 8 6 9 1 4 5 2 3 7 4 2 1 3 9 7 8 6 5 2 3 7 5 1 8 6 9 4 1 8 6 9 7 4 3 5 2 5 9 4 6 2 3 1 7 8 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 kvenfjandi, 4 brjósts, 7 álítur, 8 skolli, 9 ummæli, 11 grassvörður, 13 eft- irtekt, 14 blanda eitri, 15 bæli, 17 hvítur klútur, 20 mál, 22 haldast, 23 blóma, 24 lagvopn, 25 kaka. Lóðrétt | 1 bjart, 2 ávinnur sér, 3 munntóbak, 4 bakki á landi, 5 klofna, 6 skerðum, 10 valska, 12 lengdareining, 13 op, 15 snauð, 16 styrkir, 18 magrar, 19 þunnt stykki, 20 týni, 21 ófríð. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 manndómur, 8 síðar, 9 angur, 10 róg, 11 megna, 13 aurum, 15 sötra, 18 staka, 21 ull, 22 talið, 23 Íraks, 24 mann- vitið. Lóðrétt: 2 auðug, 3 narra, 4 óraga, 5 ugg- ur, 6 ósum, 7 árum, 12 nýr, 14 urt, 15 sótt, 16 tolla, 17 auðan, 18 slíti, 19 ataði, 20 assa. 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. e3 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. g4 Rxg4 8. Hg1 Rdf6 9. h3 Rh6 10. e4 dxe4 11. Bxh6 gxh6 12. Rxe4 Da5+ 13. Rc3 Bb4 14. Re5 Bxc3+ 15. Dxc3 Dxc3+ 16. bxc3 Re4 17. Hc1 f6 18. Rg4 Rg5 19. Bg2 Hf8 20. f4 f5 21. Re5 Re4 22. Bf3 Rf6 Staðan kom upp á Skákþingi Reykjavíkur sem stendur nú yfir í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12. Oliver Aron Jóhannesson (2104) hafði hvítt gegn Þorsteini Magnússyni (1235). 23. Rxc6! Bd7 24. Ra5 Hb8 25. Bxb7 Hf7 26. c5 Rh5 27. Hg8+ Hf8 28. Hxf8+ Kxf8 29. c6 og svartur gafst upp. Nú fer senn að líða að lokum mótsins en það hefur verið haldið síðan árið 1932. Þröstur Þórhallsson, stórmeistari, hef- ur unnið titilinn oftast en alls hefur hann fagnað sigri í sjö skipti, síðast árið 2000. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Orðarugl Embættisgengi Fávitanna Hverfisteinar Hólfum Klæðunum Merjið Morgunverður Skýrslugerða Spegla Stjórnarbót Valdamestu Vináttuna Ægilegi Íþróttasamband Ótíðar Útlagðir C B R O S C I C F O G W J X A O X H L H P B T Z S U T A X Z D N X A R V B H Z R U Ó G M Q M J B N P Ð F U E F I P D I M B R K Z M A V R E I Ð R G P J P L Ð D R T W T F E A G A R F Z K C A T F G P A I U G I N R B E I D V E M E R E A V N U N E T T P V S D S I U N S A Á L L R G E A Q N N T E W U N R I F Ð S T S Ó H M O U U E C G T U Á W G R Í I Ú Y J I M V G I X V S Ð V T Ý E T T C B S T O A R N E Z E Æ L K T T L C Ó T E K S L O A P D M L S E Æ U V I F Y P A W G M R I X A K R B U X N D G V P M B E C F P S D Y M Z N Q H A Q Æ D A Z P V U Z F L E M E R J I Ð I W V J A S Q O Y Z A K Z Q Z P H Ó L F U M J V N T S L V Í Þ R Ó T T A S A M B A N D C Merkilegt spil. S-Allir Norður ♠75 ♥D3 ♦854 ♣KDG876 Vestur Austur ♠632 ♠Á8 ♥K7652 ♥G10984 ♦D102 ♦K976 ♣Á5 ♣42 Suður ♠KDG1094 ♥Á ♦ÁG3 ♣1093 Suður spilar 4♠. „Merkilegt spil,“ sagði Óskar Ugla: „Vörnin trompar sama litinn á víxl.“ Gölturinn var í suður og makker hans í blindum hinn lögfróði Ritarafugl. Sá átti eftir að koma mikið við sögu spils- ins. Hérinn Hryggi spilaði út ♣Á og meira laufi. Austur – Pétur Piparfugl – sýndi fyrst tvílit með ♣4 og trompaði svo síð- ara laufið! Spilaði því næst ♥G. Göltur- inn drap, fór í trompið og var nokkuð létt þegar austur reyndist eiga ásinn, því nú var samningurinn öruggur. Og þó. Öllum að óvörum dró Pétur fram ♣2! Það var á þessum tímapunkti sem Ritarafuglinn veifaði lögbókinni: „Tveir slagir í bætur og ♣2 er refsispil,“ sagði hann æstur. Gölturinn vildi ekki heyra á slíkt minnst, en „lög eru lög“ og menn hafa skyldur við makker sinn. Pétur spilaði laufi, Hérinn trompaði og Göltur- inn varð að gefa tvo slagi á tígul í lokin. ÞRÍR niður. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Haltu þér saman er einlæg ósk um að maður þegi. Það hefur vikið fyrir eindregnari til- mælum: Haltu kjafti og Sjött öpp. Meiningin lifir þó og sú ósk að sundurleitum stjórn- málaflokki auðnist að „halda sér saman“ er líklega á misskilningi byggð. Málið 29. janúar 1905 Jarðskjálfti fannst víða um sunnanvert og vestanvert landið. Verulegt tjón varð á tveimur bæjum nálægt Krýsuvík. Upptökin voru við Kleifarvatn og áætluð stærð skjálftans 5,5 stig. 29. janúar 1928 Slysavarnafélag Íslands, SVFÍ, var stofnað. Fyrsti forseti þess var Guð- mundur Björnsson land- læknir. Haustið 1999 var félagið sameinað Lands- björg undir nafninu Slysa- varnafélagið Landsbjörg. 29. janúar 1942 Þýski kafbáturinn U 132 skaut á banda- ríska varðskipið Alexander Hamilton á Faxaflóa, tíu til fimmtán sjómílur frá landi. Á skipinu var 214 manna áhöfn og fórust 33 þeirra. Íslenskir vélbátar björg- uðu 80 manns en herskip hinum. Skipið sökk daginn eftir en flakið fannst sum- arið 2009. 29. janúar 1966 Kirkjan á Saurbæ á Rauðasandi fauk og einnig þök af tveimur stórum húsum í Reykjavík. Þetta var eitt versta norðaust- anveður sem vitað var um. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… Hvernig má það vera? Eftir að hafa setið undir frétt- um fyrir örstuttu er ég gjör- samlega miður mín. Hvernig má það vera að það skuli þykja nauðsynlegt að opin- bera í fjölmiðlum að læknir sem var yfirmaður, þjáist af skapgerðarbrestum, minn- isglöpum og dómgreindar- leysi? Ef einstaklingur gerist sekur um afglöp í starfi,sem klárlega eru afleiðingar ein- Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is hvers konar andlegrar van- heilsu, ber ekki að útvarpa því með nafngreiningu á viðkom- andi. Þetta er grimmdarlegt og niðurlægjandi gagnvart honum og hans fjölskyldu. Síðan að öðru. Eins og flestir vita þá hefur hundahald auk- ist í Reykjavík og ekkert við það að athuga. En það er eitt- hvað óeðlilegt við það að við að horfa út um glugga geti maður séð hundaskít út um allt. Eigendur eiga að taka skítinn upp eftir dýrin sín, því ekki grafa hundarnir þetta sjálfir. Ég skora á hundaeig- endur að þrífa upp eftir gælu- dýrin sín. Það er til skammar að fólk skuli þurfa að stíga of- an í þetta og bera inn í húsin sín. Nú er sólin að rísa rólega upp á himininn og daginn tek- ið að lengja. Þetta er gleðilegt og veldur tilhlökkun. Vissan um þetta léttir lundina í skammdeginu. Jóna Rúna Kvaran.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.