Morgunblaðið - 25.02.2014, Side 35
ég myndi þýða titil bókarinnar og
var nógu ánægður með tillöguna til
að ráða mig á staðnum til að þýða
bókina, sem var Undrun og skjálfti
eftir Amélie Nothomb.“
Guðrún þýddi nokkrar bækur fyr-
ir Bjart meðfram störfum í leikhús-
inu og tók við föstu starfi hjá bóka-
forlaginu árið 2006. Í dag er hún
útgáfustjóri Bjarts, en Bjartur &
Veröld er annað stærsta forlag
landsins, með höfuðstöðvar í Vest-
urbænum: „Mér líkar starfið ákaf-
lega vel. Það er fjölbreytt, fólkið
gott, og ég nýt þess að fylgjast með,
lesa bækur hvaðanæva, vinna með
frábærum höfundum, þýðendum, yf-
irlesurum og hönnuðum, velja verk
til útgáfu og koma þeim á framfæri.“
Guðrún hefur auk þess þýtt leikrit
fyrir Borgarleikhúsið, nú síðast
Furðulegt háttalag hunds um nótt,
sem frumsýnt verður 8.3. nk.
Ferðin sem aldrei var farin
Guðrún er sérstök áhugamann-
eskju um ferðamennsku: „Eins og
það er unaðslegt að ferðast hef ég
ekki síður gaman af að skipuleggja
ferðir. Sumar eru raunar aldrei farn-
ar nema í huganum. Sambýlismaður-
inn kallar mig sína eigin ferðaskrif-
stofu, Gudrun Travel Gmbh. Við
höfum farið í göngu- og skíðaferðir
innanlands, erum ákaflega hrifin af
suðrinu og spókuðum okkur víðs-
vegar um Ítalíu og Suður-Frakkland
síðasta sumar. Fórum líka til Abu
Dhabi, á bókamessu, en vorum satt
að segja bara rétt mátulega hrifin af
stemningunni þar.
Fjölskylda
Maður Guðrúnar er Ólafur Krist-
jánsson, f. 19.8. 1962, framkvæmda-
stjóri Dynamo Reykjavík. Foreldrar
hans: María Haukdal, f. 9.3. 1941, d.
7.8. 2004, og Kristján Árnason, f.
29.11. 1932, d. 8.12. 1991.
Fyrri maður Guðrúnar er Gunn-
laugur Torfi Stefánsson, f. 29.9. 1967,
hljóðfæraleikari.
Börn Guðrúnar og Gunnlaugs eru
Gylfi Þorsteinn Gunnlaugsson, f.
14.7. 1997, og Eyja Sigríður Gunn-
laugsdóttir, f. 28.3. 2000.
Systkini Guðrúnar: Baldur Hrafn
Vilmundarson, f. 18.8. 1981, flug-
virki; Benedikt, f. 1966, d. 1970;
óskírður, f. 1973, d. 1973; Nanna Sig-
ríður, f. 1975, d. 1976.
Foreldrar Guðrúnar: Valgerður
Bjarnadóttir, f. 13.1. 1950, alþingis-
maður, og Vilmundur Gylfason, f.
7.8. 1948, d. 19.6. 1983, sagnfræð-
ingur, alþingismaður og ráðherra.
Úr frændgarði Guðrúnar Vilmundardóttur
Guðrún
Vilmundardóttir
Þorsteinn Gíslason
ritstj. og skáld í Rvík
Þórunn Gíslason
húsfr. í Rvík
Gylfi Þ. Gíslason
prófessor, alþm. ráðherra
og form.Alþýðuflokksins
Vilhjálmur Þ. Gíslason
útvarpsstj.
Þór Vilhjálmsson
fyrrv. dómari
Auður Eir Vilhjálmsdóttir,
fyrrv. sóknarpr.
Í Kirkjuhvolsprestakalli
Guðrún Vilmundardóttir
húsfr. í RvíkVilmundur Gylfason
sagnfr., alþm. og ráðherra
Þorsteinn Gylfason
heimspekingur, skáld
og tónskáld
Þorvaldur Gylfason
hagfræðiprófessor
Dalla Þórðardóttir
prófastur á Mælifelli
Yrsa Þórðardóttir
pr. í Digraneskirkju
Vilmundur Jónsson
alþm. og landlæknir í Rvík
Kristín Ólafsdóttir
læknir í Rvík
Benedikt Sveinsson
alþm. í Rvík
Guðrún S.
Pétursdóttir
form. Kvenfélaga-
sambands Íslands,
af Engeyjarætt
Bjarni Benediktsson
forsætisráðherra og form.
Sjálfstæðisflokksins
Pétur Benediktsson
alþm.og sendih.
Anton Björn
Björnsson
íþróttakennari
Markús Örn
Antonsson
forstöðum.
Þjóðmenningarhúss
Sveinn Benediktsson
framkvæmdastj. í Rvík
Guðrún Benediktsdóttir
húsfr. í Rvík
Kristjana Benediktsdóttir
húsfr. í Rvík
Halldór Blöndal
fyrrv. alþm., ráðherra og forseti Alþingis
Guðrún Guðjónsdóttir
kennari
Guðrún Zoëga
verkfr. og fyrrv. borgarflt.
Tómas Zoëga
yfirlæknir
Ólöf Benediktsdóttir
menntaskólakennari
Benedikt Sveinsson
hrl. og fyrrv. lögm.
Bjarni
Benediktsson
ráðh. og form. Sjálf-
stæðisflokksins
Ólöf Pétursdóttir
dómstjóri
Ingimundur
Sveinsson
arkitekt
Guðrún Pétursdóttir
deildarstj
Sigríður Björnsdóttir
húsfr. i Rvík
Valgerður Bjarnadóttir
alþm. í Rvík
Guðrún
bankastarfsm. í Rvík
Anna
skrifstofum. í Zürich
Björn Jónsson
skipstj. í
Ánanaustum í Rvík
Anna Pálsdóttir
húsfr. í Ánanaustum
Björn Bjarnason
fyrrv. aþm. og ráðherra
ÍSLENDINGAR 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 2014
Frændfólk í fréttum
Bjarni Benediktsson
alþingismaður, fjármálaráðherra og
formaður Sjálfstæðisflokksins
Benedikt Sveinsson
hrl., fyrrv, skipa- og verðbréfamiðlari
og fyrrv. forseti
bæjarstjórnar Garðabæjar
Sveinn Benediktsson
framkvæmdastjóri í Reykjavík
Benedikt Jóhannesson
forstjóri Talnakönnunar
Guðrún Benediktsdóttir
húsfreyja í Reykjavík
Skopmynd Morgunblaðsins sl. laugardag minnir á að Benedikt
Jóhannesson, forstjóri Talnakönnunar, hefur um árabil verið einn
ötulasti talsmaður fyrir inngöngu Íslands í Evrópusambandið í
röðum sjálfstæðismanna.
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er hins
vegar gagnrýndur af Evrópusinnum fyrir misvísandi málfluting um
hugsanlega þjóðaratkvæðagreiðslu um að slíta aðildarviðræðunum
við ESB.Móðir Benedikts og föðurafi Bjarna voru systkini.
Benedikt Sveinsson
ritstjóri, alþingismaður, bókavörður
og skjalavörður í Reykjavík
Guðrún Sigríður Pétursdóttir
húsfr., kennari og lengi formaður
Kvenfélagasambands Íslands
101 árs
Eva Kristjánsdóttir
85 ára
Haraldur Sæmundsson
Sólveig Pálmadóttir
Svanhildur Árnadóttir
80 ára
Árni Halldórsson
Davíð Þór Zophoníasson
75 ára
Erla Hafsteinsdóttir
Guðrún Stefánsdóttir
70 ára
Anton Haukur Gunnarsson
Gunnar Gunnarsson
Kári Árnason
Ólafur Þorvarðarson
Steinunn Sigvaldadóttir
60 ára
Ásdís Óskarsdóttir
Baldur Rafnsson
Brynja Þorleifsdóttir
Dagmar Ásgeirsdóttir
Óskar Hjaltalín
Unnur Helga Pétursdóttir
50 ára
Anna Kristín
Þorsteinsdóttir
Björk Þórarinsdóttir
Chanthana Khamsanit
Freydís Frigg
Guðmundsdóttir
Ingibjörg Hauksdóttir
Lilja Sólrún Jónsdóttir
Melihate Zogaj
Michele Terraine Árnason
Patricia Marie Bono
Steinunn Eva Björnsdóttir
40 ára
Auður Þórunn
Rögnvaldsdóttir
Ágúst Reynir Þorsteinsson
Ásdís Elva Helgadóttir
Grímur Valtýr
Guðmundsson
Guðmundur Jónas
Stefánsson
Guðmundur Rúnar
Guðmundsson
Hrafnhildur Einarsdóttir
Hulda Valdís Gunnarsdóttir
Katrín Olsen Björnsdóttir
Krzysztof Artur Stefanczyk
Nína Dögg Filippusdóttir
Ólöf Guðjónsdóttir
Rafal Krzysztof Ziolkowski
Valgeir Geirsson
Vladimir Hagalín Pavlovic
Zbigniew Pienkowski
30 ára
Abhishek Kumar
Andri Fannar Helgason
Atli Sigurjónsson
Elín Ragna Þórðardóttir
Fanney Friðriksdóttir
Guðrún Halla Finnsdóttir
Hulda Rós Gunnarsdóttir
Krzysztof Kuczynski
Óðinn Logi Þórisson
Paul Raymond Peterson
Rannveig Magnúsdóttir
Til hamingju með daginn
30 ára Bryngeir er Ólafs-
firðingur, býr í Reykjavík
og er nemi í kennaradeild
HÍ og dómari hjá KSÍ.
Maki: Karen Ármann
Helgadóttir, f. 1986, lög-
fræðingur.
Börn: Emilía Ýr, f. 2003,
Helgi Ómar, f. 2009, og
Patrekur Gísli, f. 2012.
Foreldrar: Valdimar Júl-
íusson, f. 1962, og Sigríð-
ur Soffía Jónsdóttir, f.
1962. Stjúpfaðir: Ásbjörn
Már Jónsson, f. 1959.
Bryngeir
Valdimarsson
30 ára Sigurþór Ingi er úr
Garðabænum en býr á
Borgarhóli í Kjós, er
rennismiður og vinnur hjá
Héðni.
Maki: Helga Hermanns-
dóttir, f. 1988, þroska-
þjálfi.
Sonur: Hermann Ingi, f.
2009.
Foreldrar: Sigurður Ingi
Geirsson, f. 1953, verk-
fræðingur, og Katrín
Davíðsdóttir, f. 1953,
barnalæknir.
Sigurþór Ingi
Sigurðsson
30 ára Jana er Akureyr-
ingur, hársnyrtir og starf-
ar einnig sem dag-
mamma.
Maki: Stefán Ólafur Jóns-
son, f. 1976, matreiðslu-
maður á Greifanum.
Börn: Elvar Máni, f. 2006,
Eiður Logi, f. 2008, og
stúlka, f. 2014.
Foreldrar: Friðrik Frið-
riksson, f. 1956, vélstjóri
og vinnur hjá Skeljungi,
og Helga Þórsdóttir, f.
1963, dagmamma.
Jana Rut
Friðriksdóttir
Hægt er að sendamynd og texta af nýjum borgara eða brúðhjónum af
slóðinnimbl.is/islendingar eða á islendingar@mbl.is