Morgunblaðið - 25.02.2014, Page 39

Morgunblaðið - 25.02.2014, Page 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 2014 Norðurljósasalur Hörpufagnaði fjölmennri að-sókn s.l. sunnudagskvöldá fimmtu og næstsíðustu tónleikum Kammermúsíkklúbbsins 2013-14. Í þetta skipti var tréblásarakvintettgrein flautu, óbós, klarínetts, horns og fagotts í for- grunni er tónskáldin Danzi og Reicha festu í sessi á öndverðri 19. öld; trúlega með vandmeðförnustu áhöfnum fyrr og síðar sakir sér- kenna hinna afar ólíku hljóðfæra og samblöndunarvandans sem þeim fylgir. Það kom því vart á óvart að verk Antons Reicha frá 1818 bar að þessu leyti af öðrum atriðum kvölds- ins með sem næst fullkomnu inn- byrðis jafnvægi. Annað og verra sem maður tók snemma eftir, og staðfestist aftur í lokin, var áberandi glymjandi í heyrð salarins sem hefur þó sjaldnast verið til vandræða; einkum í Beethoven og Poulenc þar sem slagharpan var fyrirferðarmest. Úr því Norðurljósa- heyrðin ku að einhverju leyti stillan- leg mátti s.s. spyrja hvort ómtíminn hefði verið settur í fulllanga stöðu. Á hinn bóginn hæfði hann verkum Högna (með örlitlu píanóinnslagi síð- ast) og Reicha (með engu) dável. En hafi ekki tekið nema örskot að stilla á milli, var kannski hagkvæmast að velja e.k. meðaltal fyrir öll verkin – þó hvergi kæmi það fram. Allavega sást ekkert ljósaskilti segja „Ómtími: x,x sek.“ Hvað svo sem verða vill í gegnsærri og kröfuharðari framtíð. Þríþætt Mozartskotið æskuverk Beethovens fyrir píanó og 4 tréblás- ara (án flautu) frá 1796 hófst á e.t.v. fullsettlegu tempói. En syngjandi Andante cantabile miðþátturinn var hinsvegar bráðfallegur, og hraði lokarondósins var hárrétt valinn í hrífandi samtaka hópefli. Nýtt verk Högna Egilssonar (14’), tileinkað píslarvætti nýlátinnar úkraískrar andófskonu í landi þar sem spilling er sögð þjóðaríþrótt, bar ekki beinlínis með sér auðfinnanlega músíkalska skírskotun til hins harm- ræna tilefnis. Það var samt hugfang- andi á sinn hátt innan síns fram- sækna ramma, m.a. með dulrænni hljómabeitingu er í mínum eyrum jaðraði stundum við yfirskilvitlega reynslu, enda þótt gisinn og lágróma líðandi andblærinn byði að hætti margra nútímaverka ekki upp á áþreifanlega framvindu. Verkinu lauk á stuttum kyrrlátum spuna höf- undar á píanó að því er virtist (all- tjent sáust engar nótur) og hlaut ljómandi undirtektir. Eftir hlé fékk fyrrnefndur Kvint- ett Reichas að dilla lystilega um eyrnagöng hlustenda í laufléttri sjarmerandi túlkun sem sýndi jafnt beztu hliðar verksins sem innlifun og færni flytjenda. Lokaatriði kvöldsins eftir yngsta meðlim franska Les Six tónskáldahópsins, Francis Poulenc (1899-1963), reyndist í skyndilegum svipbrigðum sínum kenjótt eins og kráka en loddi samt undravel saman. Fór þar margleit stórborgarafurð munksins með götustrákseðlið sem minnt gat í bland á paríska nýlendu á Manhattan millistríðsára í ærlegu fylleríi. Líkt og til frekari ítrekunar var að lokum boðið upp á „aukalag“ eftir Françaix um kvennafar með viðeigandi gírugum Sódómuglissum er vöktu nokkra kátínu. Pottþétt spilamennska réð víðast hvar ríkjum; tandurhrein, snörp og samtaka. Þó hefði hornið almennt mátt vera ívið veikara – og klarín- ettið ögn sterkara. Að öðru leyti: parfait! Morgunblaðið/Þórður Tandurhrein „Pottþétt spilamennska réð víðast hvar ríkjum; tandurhrein, snörp og samtaka,“ segir gagnrýnandi um flutning Blásarakvintetts Reykjavíkur, Peter Máté og Högna Egilssonar í Norðurljósasal Hörpu í fyrradag. Með gírugum glissum Norðurljósum í Hörpu Kammertónleikarbbbbn Beethoven: Píanókvintett Es Op. 16.* Högni Egilsson: Andartak Tetiönu Chornovol** (2014 – frumfl.) Reicha: Tréblásarakvintett í Es Op. 88,2. Poulenc: Sextett f. píanó og tréblásara- kvintett í C, FP 100. Flytjendur: Blásara- kvintett Reykjavíkur (Hallfríður Ólafs- dóttir flauta, Daði Kolbeinsson óbó, Einar Jóhannesson klarinett, Jósef Ognibene horn, Darri Mikaelsson fag- ott) ásamt Peter Maté* og Högna Egils- syni** píanó. Sunnudaginn 23.2. kl. 19:30. RÍKARÐUR Ö. PÁLSSON TÓNLIST Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið) Lau 8/3 kl. 20:00 frums Mið 19/3 kl. 20:00 aukas Sun 30/3 kl. 20:00 10.k Þri 11/3 kl. 20:00 aukas Fim 20/3 kl. 20:00 aukas Lau 5/4 kl. 20:00 aukas Mið 12/3 kl. 20:00 2.k Fös 21/3 kl. 20:00 6.k Sun 6/4 kl. 20:00 11.k Fim 13/3 kl. 20:00 3.k Lau 22/3 kl. 20:00 7.k Fös 11/4 kl. 20:00 12.k Fös 14/3 kl. 20:00 aukas Sun 23/3 kl. 20:00 8.k Lau 12/4 kl. 20:00 13.k Lau 15/3 kl. 20:00 4.k Fös 28/3 kl. 20:00 aukas Sun 13/4 kl. 20:00 14.k Sun 16/3 kl. 20:00 5.k Lau 29/3 kl. 20:00 9.k Sun 27/4 kl. 20:00 15.k Ótvíræður sigurvegari á merkustu leiklistarhátíðar Breta Hamlet (Stóra sviðið) Fös 28/2 kl. 20:00 lokas Frægasta leikrit allra tíma. Ný kynslóð, nýir tímar, nýr Hamlet. Lokasýningar Óskasteinar (Nýja sviðið) Þri 25/2 kl. 20:00 15.k Mið 5/3 kl. 20:00 19.k Lau 15/3 kl. 20:00 Mið 26/2 kl. 20:00 aukas Fim 6/3 kl. 20:00 aukas Sun 16/3 kl. 20:00 Fim 27/2 kl. 20:00 aukas Fös 7/3 kl. 20:00 aukas Mið 19/3 kl. 20:00 Fös 28/2 kl. 20:00 16.k Lau 8/3 kl. 20:00 20.k Fim 20/3 kl. 20:00 Lau 1/3 kl. 20:00 aukas Sun 9/3 kl. 20:00 21.k Fös 21/3 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00 17.k Fim 13/3 kl. 20:00 Lau 22/3 kl. 20:00 Þri 4/3 kl. 20:00 18.k Fös 14/3 kl. 20:00 Sun 23/3 kl. 20:00 Glænýtt verk eftir Ragnar Bragason. Grátt gaman með ógæfufólki á leikskóla Bláskjár (Litla sviðið) Lau 1/3 kl. 20:00 Lau 8/3 kl. 20:00 aukas Fös 14/3 kl. 20:00 aukas Sun 2/3 kl. 20:00 aukas Sun 9/3 kl. 20:00 aukas Lau 15/3 kl. 20:00 aukas Nýtt íslenskt verk eftir ungskáldið Tyrfing Tyrfingsson. Aðeins þessar sýningar Kynfræðsla Pörupilta (Litla sviðið) Sun 23/3 kl. 20:00 Sun 30/3 kl. 20:00 Fræðandi uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í ÍD: Þríleikur (Stóra sviðið) Sun 2/3 kl. 20:00 5.k Sun 9/3 kl. 20:00 Íslenski dansflokkurinn sýnir þrjú ný verk á kvöldinu Þríleikur Bláskjár –★★★★- FB, Fbl HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is ENGLAR ALHEIMSINS – ★★★★★ „Leikhús á öðru plani...fullkomin útfærsla á skáldsögunni.“ Fbl SÁS Englar alheimsins (Stóra sviðið) Lau 1/3 kl. 19:30 75.sýn Mið 19/3 kl. 19:30 77.sýn Fim 27/3 kl. 19:30 Aukas. Sun 2/3 kl. 19:30 76.sýn Sun 23/3 kl. 19:30 81.sýn Lau 29/3 kl. 19:30 Aukas. Sun 9/3 kl. 19:30 78.sýn Mið 26/3 kl. 19:30 Aukas. Sun 30/3 kl. 19:30 lokas Veilsa aldarinnar - leikrit ársins 2013. Síðustu sýningar! SPAMALOT (Stóra sviðið) Mið 26/2 kl. 19:30 Aukas. Lau 8/3 kl. 19:30 Aukas. Sun 16/3 kl. 16:00 Aukas. Fim 27/2 kl. 19:30 3.sýn Mið 12/3 kl. 19:30 7.sýn Fim 20/3 kl. 19:30 11.sýn Fös 28/2 kl. 19:30 4.sýn Fim 13/3 kl. 19:30 8.sýn Fös 21/3 kl. 19:30 12.sýn Fim 6/3 kl. 19:30 5.sýn Fös 14/3 kl. 19:30 9.sýn Lau 22/3 kl. 19:30 13.sýn Fös 7/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 15/3 kl. 19:30 10.sýn Dásamleg, fáránleg della - óbærilega fyndinn nýr söngleikur! Svanir skilja ekki (Kassinn) Fös 28/2 kl. 19:30 Frums. Fös 14/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 29/3 kl. 19:30 13.sýn Mið 5/3 kl. 19:30 2.sýn Lau 15/3 kl. 19:30 8.sýn Fim 3/4 kl. 19:30 14.sýn Fim 6/3 kl. 19:30 3.sýn Sun 16/3 kl. 19:30 Aukas. Fös 4/4 kl. 19:30 15.sýn Fös 7/3 kl. 19:30 4.sýn Fim 20/3 kl. 19:30 9.sýn Lau 5/4 kl. 19:30 16.sýn Lau 8/3 kl. 19:30 5.sýn Fös 21/3 kl. 19:30 10.sýn Sun 13/4 kl. 19:30 17.sýn Mið 12/3 kl. 19:30 Aukas. Lau 22/3 kl. 19:30 11.sýn Fim 13/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 28/3 kl. 19:30 12.sýn Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins. Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Mið 26/2 kl. 20:00 25.sýn Fös 7/3 kl. 22:30 32.sýn Fös 21/3 kl. 22:30 39.sýn Fim 27/2 kl. 20:00 26.sýn Fim 13/3 kl. 20:00 33.sýn Lau 22/3 kl. 19:30 Aukas. Fös 28/2 kl. 20:00 27.sýn Fös 14/3 kl. 20:00 34.sýn Lau 22/3 kl. 22:30 Aukas. Fös 28/2 kl. 22:30 28.sýn Fös 14/3 kl. 22:30 35.sýn Mið 26/3 kl. 20:00 Mið 5/3 kl. 20:00 29.sýn Mið 19/3 kl. 20:00 36.sýn Fim 27/3 kl. 20:00 Fim 6/3 kl. 20:00 30.sýn Fim 20/3 kl. 19:30 37.sýn Fös 28/3 kl. 20:00 Fös 7/3 kl. 20:00 31.sýn Fös 21/3 kl. 19:30 38.sýn Lau 29/3 kl. 20:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! ÓVITAR (Stóra sviðið) Sun 2/3 kl. 13:00 Sun 9/3 kl. 13:00 Lokas. Síðustu sýningar. Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 1/3 kl. 13:30 Lau 8/3 kl. 13:30 Lau 15/3 kl. 13:30 Lau 1/3 kl. 15:00 Lau 8/3 kl. 15:00 Lau 15/3 kl. 15:00 Það miklu betra að hitta Karíus og Baktus í leikhúsinu en að hafa þá í munninum. Aladdín (Brúðuloftið) Lau 22/3 kl. 13:00 16.sýn Lau 29/3 kl. 13:00 18.sýn Lau 5/4 kl. 13:00 20.sýn Lau 22/3 kl. 16:00 17.sýn Lau 29/3 kl. 16:00 19.sýn Lau 5/4 kl. 16:00 21.sýn 1001 galdur - brúðuleiksýning fyrir 4ra til 94 ára. Allra síðustu sýningar. ★★★★ – SGV, Mblamlet Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is Trúðanámskeið (Aðalsalur) Mán 10/3 kl. 18:00 Þri 11/3 kl. 18:00 Mið 12/3 kl. 18:00 Lúkas (Aðalsalur) Mið 5/3 kl. 20:00 Aukasýning Sun 9/3 kl. 20:00 Aukasýning SÍÐUSTU SÝNINGAR Stóru börnin (Aðalsalur) Fim 20/3 kl. 20:00 Fös 21/3 kl. 20:00 Lau 22/3 kl. 20:00 AUKASÝNINGAR Horn á höfði (Aðalsalur) Sun 2/3 kl. 13:00 Sun 9/3 kl. 13:00 Eldklerkurinn (Aðalsalur) Fim 27/2 kl. 20:00 Fim 13/3 kl. 20:00 SÍÐUSTU SÝNINGAR Ástarsaga úr fjöllunum (Aðalsalur) Lau 1/3 kl. 14:00 Fyrirgefðu ehf. (Aðalsalur) Fös 28/2 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Sun 30/3 kl. 20:00 Lau 8/3 kl. 20:00 Lau 15/3 kl. 20:00 Dansaðu fyrir mig (Aðalsalur) Lau 1/3 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00 Vikulegir tónleikar meðmörgum af fremstu tónlistarmönnum þjóðarinnar undir listrænni stjórn Gerrit Schuil. Miðvikudaginn 26. febrúar: HannaDóraSturludóttir Hádegistónleikar í Fríkirkjunni allamiðvikudaga í vetur frá kl. 12.15 til 12.45 Ath: Aðgangseyrir er 1000 kr. Ekki er tekið við greiðslukortum Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.