Morgunblaðið - 15.03.2014, Side 8

Morgunblaðið - 15.03.2014, Side 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MARS 2014 Á vb.is eru rifjuð upp orðaskiptiSigmars Guðmundssonar og Steingríms J. Sigfússonar í Kastljós- inu kvöldið fyrir þingkosningarnar 2009:    SigmarGuð- mundsson: „Kemur það til greina Stein- grímur bara svo ég spyrji þig – bíddu Ástþór – kemur það til greina að hefja undirbúning að því að sækja um, strax núna eftir kosningar …“    Steingrímur J. Sigfússon formað-ur VG: „Nei!“    Sigmar Guðmundsson: „… vegnaþess að þannig hefur Samfylk- ingarfólkið talað.“    Steingrímur J. Sigfússon: „Nei!“   Sigmar Guðmundsson: „Að þettabyrji í sumar?“    Steingrímur J. Sigfússon: „Nei!“   Sigmar Guðmundsson: „Hvenærgetur þetta byrjað?“    Steingrímur J. Sigfússon: „Þaðsamrýmist ekki okkar stefnu og við hefðum ekkert umboð til slíks. Og þótt við reyndum að leggja það til, forystufólkið í flokknum, að það yrði farið strax í aðildarviðræður, gagn- stætt okkar stefnu, í maí, þá yrði það fellt í flokksráði vinstrigrænna. Þannig að slíkt er ekki í boði.“    Umsóknin sumarið 2009 var semsagt án umboðs og skýr svik við kjósendur. Afturköllunin nú er hið gagnstæða. Umboðslaus umsókn og svik STAKSTEINAR Fararstjóri: Jónas Þór Sumar 8 17. - 29. júní Bókaðu núna á baendaferdir.is Sími 570 2790 bokun@baendaferdir.is Síðumúla 2, 108 Reykjavík Náttúran í Utah er svo sannarlega undraverð og þar er að finna marga af stórfenglegustu þjóðgörðum Bandaríkjanna. Heimsækjum m.a. þjóðgarðinn í Bryce og Zion og skoðum hið stórbrotna Grand Canyon (Miklagljúfur) í Arizona. Verð: 332.300 kr. á mann í tvíbýli. Allar skoðunarferðir innifaldar! Sp ör eh f. Villta vestrið Veður víða um heim 14.3., kl. 18.00 Reykjavík 2 skýjað Bolungarvík -1 skýjað Akureyri 0 snjókoma Nuuk -2 snjóél Þórshöfn 6 skýjað Ósló 3 skýjað Kaupmannahöfn 7 heiðskírt Stokkhólmur 10 heiðskírt Helsinki 6 heiðskírt Lúxemborg 17 heiðskírt Brussel 15 heiðskírt Dublin 9 skýjað Glasgow 10 skýjað London 17 heiðskírt París 17 heiðskírt Amsterdam 7 léttskýjað Hamborg 7 skýjað Berlín 12 heiðskírt Vín 19 heiðskírt Moskva 3 skýjað Algarve 16 léttskýjað Madríd 16 heiðskírt Barcelona 15 heiðskírt Mallorca 16 léttskýjað Róm 15 heiðskírt Aþena 13 heiðskírt Winnipeg -13 skýjað Montreal -8 alskýjað New York 1 alskýjað Chicago 8 skýjað Orlando 20 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 15. mars Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:46 19:28 ÍSAFJÖRÐUR 7:52 19:32 SIGLUFJÖRÐUR 7:35 19:15 DJÚPIVOGUR 7:16 18:57 Menningar- og ferðamálaráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sín- um í vikunni að styttan Tónlistar- maðurinn eftir Ólöfu Pálsdóttur yrði flutt frá Háskólabíói að Hörpu. Verkið er málmskúlptúr sem settur var upp árið 1970. Fyrir- myndin er Erling Blöndal Bengts- son sellóleikari sem lést á síðasta ári, en það var Merete Blöndal Bengtsson ekkja hans sem óskaði eftir því að styttan yrði færð að tón- listarhúsinu, sem nú er heimahöfn Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Er- indi ekkjunnar var samþykkt í menningar- og ferðamálaráði, að fenginni umsögn safnstjóra Lista- safns Reykjavíkur, sem hefur verið falið að finna styttunni stað við Hörpu í samráði við arkitekta húss- ins og höfund verksins. Málið er nú til frekari umfjöllunar. Lokaorðið hefur borgarráð. Hjá Listasafni Reykjavíkur feng- ust þær upplýsingar í gær að feng- ist samþykki fyr- ir að flytja listaverkið yrði það gert í sumar. Í stað Tónlistar- mannsins kæmi þá verkið Kraft- ur konunnar eftir Ásmund Sveins- son. Það verk er í eigu safnsins og í geymslu. Erling Blöndal Bengtsson var einn af fremstu konsertlistamönn- um sinnar kynslóðar og lék með flestum sinfóníuhljómsveitum heims. Hann fæddist í Kaupmanna- höfn 1932, sonur Sigríðar Nielsen frá Ísafirði og danska fiðluleikarans Valdemars Bengtssons. Hann nam sellóleik í Bandaríkjunum og starf- aði vestra og í Danmörku á löngum ferli. Hann var mikils metinn sem tónlistarmaður og hlotnuðust ýmsar viðurkenningar. sbs@mbl.is Morgunblaðið/Sverrir List Erling Blöndal Bengtsson við listaverkið sem var eftirmynd af honum. Tónlistarmaður- inn fari að Hörpu Ólöf Pálsdóttir  Styttan kunna flutt frá Hagatorgi Kristján Þór Júlíusson heilbrigð- isráðherra hefur skipað Pál Matt- híasson til að gegna embætti for- stjóra Landspítala til næstu fimm ára. Skipunin tekur gildi 1. apríl nk. Páll var settur forstjóri spítalans í október síðastliðnum þegar Björn Zoëga sagði stöðunni lausri. Niðurstaða hæfnisnefndar sem starfaði á grundvelli laga um heil- brigðisþjónustu mat Pál hæfastan til að gegna embættinu. Segir hún meðal annars í umsögn sinni að Páll eigi glæstan náms- og starfs- feril og búi yfir góðri og farsælli reynslu af stjórn- un, bæði erlendis og á Landspítala. Auk Páls sóttu um stöðuna þeir Heimir Guðmundsson, Lýður Árna- son og Sveinn Ívar Sigríksson. Páll Matthíasson skipaður forstjóri Landspítalans Páll Matthíasson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.