Morgunblaðið - 15.03.2014, Síða 43

Morgunblaðið - 15.03.2014, Síða 43
8 7 7 4 5 4 9 8 5 6 4 7 8 9 7 3 6 7 4 5 9 8 2 6 5 9 5 6 1 2 6 4 9 3 8 3 2 5 6 1 5 9 8 5 6 3 5 9 2 2 4 8 5 3 7 6 6 2 8 1 2 3 4 3 7 1 7 8 5 5 9 7 9 4 2 9 4 7 3 5 8 1 2 6 6 8 5 9 2 1 7 3 4 1 3 2 4 6 7 8 9 5 2 6 4 5 1 3 9 8 7 7 5 1 8 9 6 3 4 2 8 9 3 7 4 2 5 6 1 5 1 8 2 3 4 6 7 9 4 7 6 1 8 9 2 5 3 3 2 9 6 7 5 4 1 8 4 8 6 2 1 5 9 7 3 7 3 5 8 9 6 2 4 1 2 1 9 4 7 3 6 5 8 5 9 2 6 3 1 4 8 7 8 4 1 7 5 2 3 6 9 3 6 7 9 4 8 1 2 5 6 5 3 1 8 4 7 9 2 9 2 8 3 6 7 5 1 4 1 7 4 5 2 9 8 3 6 2 6 9 4 5 1 3 8 7 7 4 8 6 3 9 2 5 1 3 5 1 8 7 2 4 6 9 5 9 4 7 2 8 6 1 3 8 7 6 1 4 3 5 9 2 1 2 3 9 6 5 8 7 4 9 8 5 2 1 4 7 3 6 6 1 2 3 8 7 9 4 5 4 3 7 5 9 6 1 2 8 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku DÆGRADVÖL 43 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MARS 2014 MOSFELLSBAKARÍ Háholti 13-15 Mosfellsbæ | Háaleitisbraut 58-60 Reykjavík s. 566 6145 | mosfellsbakari.is Ert þú búin að prófa nýja lágkolvetnabrauðið okkar? Renndu við í Mosfellsbakarí og fáðu þér hollara brauð. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 óslyngur, 8 álögu, 9 vinnu- flokkur, 10 beita, 11 endurtekið, 13 eta upp, 15 rándýra, 18 ávítur, 21 klettasnös, 22 heiðarleg, 23 hindra, 24 orðasennan. Lóðrétt | 2 slappt, 3 Danir, 4 kyrrt, 5 kvennafn, 6 kvenfugl, 7 hlífa, 12 blóm, 14 snák, 15 neglur, 16 áleit, 17 greinar, 18 skellur, 19 reiðri, 20 svelgurinn. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1lævís, 4 stáls, 7 óskar, 8 ormur, 9 pár, 11 tært, 13 engi, 14 óróin, 15 kukl, 17 nota, 20 pat, 22 kuldi, 23 álkan, 24 rautt, 25 nánar. Lóðrétt: 1 ljóst, 2 vakur, 3 sorp, 4 spor, 5 álman, 6 sorti, 12 tól, 13 enn, 15 kækur, 16 keldu, 18 orkan, 19 annar, 20 pilt, 21 tákn. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. c3 0-0 6. 0-0 d6 7. Bg5 h6 8. Bh4 g5 9. Bg3 Rh5 10. d4 Bb6 11. a4 a6 12. Bxc6 bxc6 13. dxe5 Rxg3 14. hxg3 g4 15. Rh4 dxe5 16. Rd2 Dd3 17. Kh2 Be6 18. De1 Had8 19. Hd1 Hd7 20. a5 Ba7 21. f4 Hfd8 22. f5 Staðan kom upp á N1-Reykjavík- urskákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Hörpu. Hollenski stórmeistarinn Erw- in L’Ami (2.646) hafði svart gegn Vr. Chithambaram Aravind (2.395) frá Indlandi. 22. … Bb3! 23. Rxb3 Dxd1 og hvítur gafst upp. Áskorendamótið í skák er nýhafið í Khanty-Mansiysk í Rússlandi en sigurvegari mótsins mun öðlast rétt til að tefla heimsmeistara- einvígi við núverandi heimsmeistara í skák, Magnus Carlsen. Reiknað er með því að það einvígi verði haldið næstkomandi haust. Sjá nánar á skak- .is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik Orðarugl Guðmundssyni Bakaðan Fjölskrúðugust Hrossabúskap Hrottalegu Hámarksskammt Ljósleiðurum Matsverð Nafnkunnir Nýlenduveldi Sundurskornar Sárast Vinahópum Ágengni Ástsamlega Þykkbotna G B L W Z Z I D L E V U D N E L Ý N A I I O M U R U Ð I E L S Ó J L N M O K N G U K I U Z H Q R N Á S A A T L T Y K R V B N K L R A G A H T R A V S S N I A E I S E Ð E E R S A T G Q U S E N I E N H A N J O V N M P S R G D P N R N M K G J T E R M Þ W C O U N Á U Q R A N X T R O A T Y M O S Ð U S K R B I J A Ð K K M C K P W K Ú M T N R J B L C S S D U G K S L E R Ð S F Y X E L R S I S S F B N S S K U A A U G C U K M F Á V C O G G X S G M N U G D R Y D W R S E T L X K L E L Y A N A B F H Z A Z R N E J Z Ö H E V U M R S K C S S B S A V N P J A G S Á H O O L M B T B Z S H J C F B A H V I N A H Ó P U M O O I F D P A K S Ú B A S S O R H Z S W U F Töframaður. N-Allir Norður ♠9 ♥ÁD10 ♦KG9852 ♣982 Vestur Austur ♠83 ♠KDG7642 ♥9643 ♥8752 ♦ÁD3 ♦7 ♣KG54 ♣6 Suður ♠Á105 ♥KG ♦1064 ♣ÁD1073 Suður spilar 3G. Englendingurinn Maurice Harrison- Gray (1900-1968) naut ósvikinnar virð- ingar við spilaborðið, enda töframaður sem gat breytt vatni í vín. Fræg er sagan af frúnni, sem átti út með ás í sjö grönd- um Grays, en doblaði þó ekki. „Af hverju ekki?“ spurði furðu lostinn áhorfandi og fékk svarið: „Þér þekkið ekki herra Gray, ungi maður – hann redoblar alltaf.“ Gray var hér í vestur í vörn gegn 3G. Norður vakti á 1♦, austur stökk í 3♠ og suður sagði 3G. Útspilið var spaði. Sagnhafi dúkkaði tvisvar og fékk þriðja slaginn á ♠Á. Gray notaði tækifærið og losaði sig við tígulásinn! Suður túlkaði afkastið eins og til var ætlast: taldi að Gray væri að reyna að skapa makker sínum innkomu á ♦Dx. Sagnhafi lét því tígulinn eiga sig og gerði út á laufið í staðinn. Það kostaði hann þrjá slagi í viðbót – tvo á lauf og einn á ♦D (eftir að hafa spilað tígli á kóng). Einn niður á borðleggjandi spili. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Að lönd séu „nærliggjandi“ má teljast afsakanlegt. Þau liggja. Verra er með nærliggj- andi hús, þ.e. nálæg hús, oft nefnd í brunafréttum. Og það þótt til sé dæmi frá 17. öld um nærliggjandi fjöll. En grenndarkynning ætluð „nærliggjandi íbúum“? Málið 15. mars 1905 Bæjarsíminn í Reykjavík var formlega opnaður með því að leikið var á fiðlu í sím- ann. Þá höfðu fimmtán sím- ar verið tengdir. Fram- kvæmdir voru á vegum Talsímahlutafélags Reykja- víkur. 15. mars 1916 Andrés Björnsson skáld varð úti, sunnan við Arn- arnesvík, 32 ára. „Hann var allra manna næmastur,“ sagði Vísir, og „hvers manns hugljúfi.“ Verk hans voru gefin út árið 1940. 15. mars 1919 Þrumuveður gerði í Reykja- vík, hið mesta sem menn mundu eftir. Eldingu laust niður í loftnet loftskeyta- stöðvarinnar. Senditæki stöðvarinnar eyðilögðust en móttökutækin skemmdust lítið. Einnig skemmdu eld- ingar götuljósker og fleira. 15. mars 1942 Bandarísk flugvél hrapaði í Vatnsmýrinni í Reykjavík og átta menn fórust. 15. mars 1953 Þjóðvarnarflokkur Íslands var stofnaður. Hann starfaði í áratug og barðist einkum fyrir brottför varnarliðsins. 15. mars 1983 Litlu munaði að farþegaþota frá Arnarflugi og herflugvél lentu í árekstri skammt vestan við Vestmannaeyjar. Herflugvélin hafði farið út fyrir sitt svæði. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Golli Þetta gerðist … Skítabúllan Það bar til tíðinda að Lands- bankinn tilkynnti um hagnað upp á 28,5 milljarða. Við það tilefni kallaði maður nokkur bankann skítabúllu. Fjöl- miðlar supu hveljur af vand- lætingu. Svo kom í ljós að maðurinn er eiginmaður ráð- Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is herra í ríkisstjórn Íslands. Þá snerist málið ekki lengur um bankann. Fjölmiðlar hafa ekki áhuga eða þor til að taka á Landsbankanum. Bankinn hefur komist upp með að hunsa dóma Hæsta- réttar, og fer sínu fram óá- reittur. Nú vill svo til að bankinn er í eigu allra Ís- lendinga og fer ríkið með ca. 98% eignarhlut. Hvernig væri nú að sá ráðherra sem heldur á hlutabréfi Íslands í bankanum tæki til hendinni og losaði 10-20 þúsund við- skiptavini bankans úr snör- unni? Magnús Kjartansson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.