Morgunblaðið - 15.03.2014, Side 45

Morgunblaðið - 15.03.2014, Side 45
MENNING 45 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MARS 2014 Popp og rokk Hljómplata ársins Komdu til mín svarta systir, Mammút Hljómplata ársins í opnum flokki Days of Gray, Hjaltalín Lag ársins Salt, Mammút Söngkona ársins Sigríður Thorlacius, Hjaltalín Söngvari ársins John Grant Lagahöfundur ársins John Grant Textahöfundur ársins Bragi Valdimar Skúlason, fyrir texta á plötunni Mamma þarf að djamma Plötuumslag ársins Komdu til mín svarta systir, Mammút. Hönnun: Alexandra Baldursdóttir, Katrína Mogen- sen, Sunneva Ása Weisshappel Upptökustjóri ársins Sveinn Helgi Halldórsson Coca Cola-plata ársins Grísalappalísa Tónlistarmyndband ársins Sigurður Möller Sívertsen: Hver er ég? með Grísalappalísu Tónlistarflytjandi ársins Skálmöld Bjartasta vonin Kaleo Djass og blús Plata ársins Meatball Evening með K-Tríó Tónverk ársins Strokkur eftir Kristján Tryggva Martinsson af plötunni Meatball Evening Tónhöfundur ársins Kristján Tryggvi Martinsson: Meatball Evening Tónlistarflytjandi ársins Sigurður Flosason Sígild- og samtíma- tónlist Plata ársins Over Light Earth eftir Daníel Bjarnason Tónverk ársins Nostalgia eftir Pál Ragnar Pálsson Söngvari ársins Ágúst Ólafsson Söngkona ársins Hallveig Rúnarsdóttir Tónlistarflytjandi ársins Nordic Affect Tónlistarviðburður ársins Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson fyrir uppsetningu óperunnar Ragnheiðar í Skálholti Bjartasta vonin Fjölnir Ólafsson barítónsöngvari Heiðursverðlaun Mezzoforte Kaleo bjart- asta vonin VERÐLAUNAHAFAR spilum er svokölluð jaðartónlist og höfðar til lítillar prósentu fólks í hverju landi. Á litlu landi eins og Ís- landi þá er hópurinn fámennur en í öðrum löndum nær þetta að standa undir sér.“ Eyþór á erfitt með að velja uppá- haldslag. „Við höfum tekið upp vel yfir 100 lög en eina lagið sem við spilum ófrávíkjanlega á hverjum einustu tónleikum er lagið Garden Party. Það var okkar aðgöngumiði út í heiminn. Það merkilega við það lag er að það er á engan hátt dæmi- gert fyrir tónlist Mezzoforte. Við eigum okkur ýmsar aðrar hliðar,“ segir Eyþór. Mammút með plötu ársins Mammút og Hjaltalín hlutu flest verðlaun á hátíðinni en þau hlutu þrenn verðlaun hvor. Mammút var verðlaunuð fyrir hljómplötu ársins, lag ársins og plötuumslag ársins. Hjaltalín hlaut verðlaun fyrir hljóm- plötu ársins í opnum flokki fyrir plötuna Days of Gray en um er að ræða tónlist úr þögulli kvikmynd sem ber sama heiti. Þá var Sigríður Thorlacius valin söngkona ársins auk þess sem Sveinn Helgi Halldórsson hlaut tit- ilinn upptökustjóri ársins fyrir stjórn upptöku á hljómplötu Hjalta- líns Enter 4. Kristján Tryggvi Martinsson var sigursæll í flokknum Djass og blús en hann var valinn tónhöfundur árs- ins og hlaut einnig verðlaunin tón- verk ársins fyrir verk sitt Strokkur af plötunni Meatball Evening með K-Tríó en þess má geta að sama plata var einnig valin plata ársins í flokknum Djass og blús. Morgunblaðið/Golli Söngkonur Sigríður Thorlacius og Hallveig Rúnarsdóttir hlutu verðlaunin söngkonur ársins, hvor í sínum flokki; í popp- og rokktónlist og sígildri. Morgunblaðið/Þórður Góðir gestir Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn bæði í hádeginu í gær og í gærkvöldi og þar var fjölmennt. Morgunblaðið/Þórður Djassarinn Sigurður Flosason var valinn tónlistarflytjandi ársins. Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið) Lau 15/3 kl. 20:00 4.k Fös 28/3 kl. 20:00 aukas Sun 13/4 kl. 20:00 14.k Sun 16/3 kl. 20:00 5.k Lau 29/3 kl. 20:00 9.k Sun 27/4 kl. 20:00 15.k Mið 19/3 kl. 20:00 aukas Sun 30/3 kl. 20:00 10.k Mið 30/4 kl. 20:00 Fim 20/3 kl. 20:00 aukas Lau 5/4 kl. 20:00 aukas Sun 4/5 kl. 20:00 Fös 21/3 kl. 20:00 6.k Sun 6/4 kl. 20:00 11.k Fim 8/5 kl. 20:00 Lau 22/3 kl. 20:00 7.k Fös 11/4 kl. 20:00 12.k Fös 9/5 kl. 20:00 Sun 23/3 kl. 20:00 8.k Lau 12/4 kl. 20:00 13.k Ótvíræður sigurvegari á merkustu leiklistarhátíðar Breta Óskasteinar (Nýja sviðið; Hof) Lau 15/3 kl. 20:00 Fim 20/3 kl. 20:00 Sun 23/3 kl. 20:00 Sun 16/3 kl. 20:00 Fös 21/3 kl. 20:00 Lau 29/3 kl. 20:00 í Hofi Mið 19/3 kl. 20:00 Lau 22/3 kl. 20:00 Glænýtt verk eftir Ragnar Bragason. Sýnt í Hofi 29/3. Sýningum lýkur í mars Skálmöld: Baldur (Stóra sviðið) Fim 3/4 kl. 20:00 gen Mið 9/4 kl. 20:00 2.k Mið 23/4 kl. 20:00 4.k Fös 4/4 kl. 20:00 frum Fim 10/4 kl. 20:00 3.k Fim 24/4 kl. 20:00 lokas Þungarokksleikhús sem drífur upp í ellefu! Aðeins þessar sýningar Ferjan (Litla sviðið) Fim 20/3 kl. 20:00 gen Lau 12/4 kl. 20:00 8.k Fim 8/5 kl. 20:00 aukas Fös 21/3 kl. 20:00 frums Sun 13/4 kl. 20:00 aukas Fös 9/5 kl. 20:00 18.k Þri 25/3 kl. 20:00 aukas Fös 25/4 kl. 20:00 9.k Sun 11/5 kl. 20:00 19.k Mið 26/3 kl. 20:00 2.k Lau 26/4 kl. 20:00 10.k Mið 14/5 kl. 20:00 20.k Fim 27/3 kl. 20:00 aukas Sun 27/4 kl. 20:00 11.k Fim 15/5 kl. 20:00 21.k Fös 28/3 kl. 20:00 3.k Þri 29/4 kl. 20:00 12.k Fös 16/5 kl. 20:00 22.k Lau 29/3 kl. 20:00 aukas Mið 30/4 kl. 20:00 aukas Lau 17/5 kl. 20:00 23.k Þri 1/4 kl. 20:00 4.k Fös 2/5 kl. 20:00 13.k Sun 18/5 kl. 20:00 24.k Mið 2/4 kl. 20:00 aukas Lau 3/5 kl. 20:00 14.k Þri 20/5 kl. 20:00 25.k Lau 5/4 kl. 20:00 5.k Sun 4/5 kl. 20:00 15.k Mið 21/5 kl. 20:00 aukas Sun 6/4 kl. 20:00 6.k Þri 6/5 kl. 20:00 16.k Fim 22/5 kl. 20:00 26.k Fös 11/4 kl. 20:00 7.k Mið 7/5 kl. 20:00 17.k Fös 23/5 kl. 20:00 27.k Fyrsta leikrit eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar Bláskjár (Litla sviðið) Lau 15/3 kl. 20:00 aukas Sun 16/3 kl. 20:00 lokas Nýtt íslenskt verk eftir ungskáldið Tyrfing Tyrfingsson. Aðeins þessar sýningar! Kynfræðsla Pörupilta (Litla sviðið) Sun 23/3 kl. 20:00 Sun 30/3 kl. 20:00 Fræðandi uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í Bláskjár – allra síðustu sýningar HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is Englar alheimsins (Stóra sviðið) Mið 19/3 kl. 19:30 77.sýn Mið 26/3 kl. 19:30 Aukas. Sun 30/3 kl. 20:00 Lokas. Sun 23/3 kl. 19:30 81.sýn Lau 29/3 kl. 19:30 Aukas. Veilsa aldarinnar - leikrit ársins 2013. Síðustu sýningar! SPAMALOT (Stóra sviðið) Lau 15/3 kl. 19:30 10.sýn Lau 22/3 kl. 19:30 13.sýn Fös 4/4 kl. 19:30 17.sýn Sun 16/3 kl. 16:00 Aukas. Fim 27/3 kl. 19:30 14.sýn Lau 5/4 kl. 19:30 18.sýn Fim 20/3 kl. 19:30 11.sýn Fös 28/3 kl. 19:30 15.sýn Fös 21/3 kl. 19:30 12.sýn Fim 3/4 kl. 19:30 16.sýn Dásamleg, fáránleg della - óbærilega fyndinn nýr söngleikur! Svanir skilja ekki (Kassinn) Lau 15/3 kl. 19:30 8.sýn Lau 22/3 kl. 19:30 11.sýn Fös 4/4 kl. 19:30 15.sýn Sun 16/3 kl. 19:30 Aukas. Fim 27/3 kl. 19:30 13.sýn Lau 5/4 kl. 19:30 16.sýn Fim 20/3 kl. 19:30 9.sýn Fös 28/3 kl. 19:30 12.sýn Sun 13/4 kl. 19:30 17.sýn Fös 21/3 kl. 19:30 10.sýn Fim 3/4 kl. 19:30 14.sýn Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins. Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Mið 19/3 kl. 20:00 36.sýn Lau 22/3 kl. 22:30 Aukas. Lau 29/3 kl. 20:00 44.sýn Fim 20/3 kl. 19:30 37.sýn Mið 26/3 kl. 20:00 40.sýn Lau 29/3 kl. 22:30 45.sýn Fös 21/3 kl. 19:30 38.sýn Fim 27/3 kl. 20:00 41.sýn Fim 3/4 kl. 20:00 46.sýn Fös 21/3 kl. 22:30 39.sýn Fös 28/3 kl. 20:00 42.sýn Fös 4/4 kl. 20:00 47.sýn Lau 22/3 kl. 19:30 Aukas. Fös 28/3 kl. 22:30 43.sýn Fös 4/4 kl. 22:30 48.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Litli prinsinn (Kúlan) Lau 5/4 kl. 14:00 Lau 12/4 kl. 14:00 Lau 26/4 kl. 14:00 Lau 5/4 kl. 16:00 Lau 12/4 kl. 16:00 Lau 26/4 kl. 16:00 Sun 6/4 kl. 14:00 Sun 13/4 kl. 14:00 Sun 6/4 kl. 16:00 Sun 13/4 kl. 16:00 Eitt ástsælasta bókmenntaverk liðinnar aldar. ÓVITAR (Stóra sviðið) Sun 23/3 kl. 13:00 Aukas. Allra síðasta sýning. Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 15/3 kl. 13:30 Lau 15/3 kl. 15:00 Það miklu betra að hitta Karíus og Baktus í leikhúsinu en að hafa þá í munninum. Pétur og úlfurinn (Brúðuloftið) Lau 15/3 kl. 13:00 Lau 15/3 kl. 14:30 Undurfalleg og hrífandi sýning Aladdín (Brúðuloftið) Lau 22/3 kl. 13:00 16.sýn Lau 29/3 kl. 13:00 18.sýn Lau 5/4 kl. 13:00 20.sýn Lau 22/3 kl. 16:00 17.sýn Lau 29/3 kl. 16:00 19.sýn Lau 5/4 kl. 16:00 21.sýn 1001 galdur - brúðuleiksýning fyrir 4ra til 94 ára. Allra síðustu sýningar. ENGLAR ALHEIMSINS – ★★★★★ „Leikhús á öðru plani...fullkomin útfærsla á skáldsögunni.“ Fbl SÁS ★★★★ – SGV, Mblamlet Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is Stóru börnin (Aðalsalur) Fim 20/3 kl. 20:00 Lau 22/3 kl. 20:00 Fös 21/3 kl. 20:00 Sun 23/3 kl. 20:00 AUKASÝNINGAR - Númerið sæti Lúkas (Aðalsalur) Sun 16/3 kl. 20:00 SÍÐUSTU SÝNINGAR Horn á höfði (Aðalsalur) Sun 16/3 kl. 13:00 Fyrirgefðu ehf. (Aðalsalur) Lau 15/3 kl. 20:00 Sun 30/3 kl. 20:00

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.