Morgunblaðið - 15.03.2014, Qupperneq 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MARS 2014
06.00 Ginx
Skjár sport
10.35 Dr. Phil
11.55 Top Chef
12.40 Got to Dance
13.30 Judging Amy
14.15 Sean Saves the
World
14.40 The Voice
16.10 The Voice
16.55 Svali&Svavar
17.35 The Biggest Loser –
Ísland
18.35 Franklin & Bash
19.20 7th Heaven
20.00 Once Upon a Time
Lífið í Story Brook er aldr-
ei hversdagslegt þar sem
allar helstu ævintýra-
persónu veraldar lifa sam-
an í allt öðru en sátt og
samlyndi.
20.45 Made in Jersey
Þættir um stúlku sem elst
upp í Jersey en fer svo í
laganám. Þegar til kast-
anna kemur hefur upp-
vöxturinn í gettóinu hjálp-
að henni frekar en hitt.
21.30 90210 Bandarísk
þáttaröð um ástir og átök
ungmennanna í Beverly
Hills þar sem ástin er aldr-
ei langt undan.
22.10 Agents of
S.H.I.E.L.D. – NÝTT
Bandaríska ríkisstjórnin
bregður á það ráð að láta
setja saman sveit óárenni-
legra ofurhetja til að
bregðast við yfirnátt-
úrulegum ógnum á jörð-
inni.
23.00 Trophy Wife Gam-
anþættir sem fjalla um
partýstelpuna Kate sem
verður ástfanginn og er
lent milli steins og sleggju
fyrrverandi eiginkvenna
og dómharðra barna.
23.25 Blue Bloods Vinsæl
þáttaröð með Tom Selleck
í aðalhlutverki um valda-
fjölskyldu réttlætis í New
York borg.
00.10 Mad Dogs
00.55 Made in Jersey
01.30 The Tonight Show
01.40 Friday Night Lights
02.20 The Tonight Show
03.05 The Tonight Show
03.50 The Borgias
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
16.20 The Wild Life of Tim Faulk-
ner 17.15 The Ape Who Went to
College 18.10 Nature’s Newborns
19.05 Sharks Under Glass 20.00
The Ape Who Went to College
20.55 Nature’s Newborns 21.50
Untamed & Uncut 22.45 Sharks
Under Glass 23.35 Animal Cops
Phoenix
BBC ENTERTAINMENT
13.50 Million Dollar Intern 14.40
Top Gear 15.35 The Best of Top
Gear 2006/07 16.25 Blackadder
II 16.55 Would I Lie To You?
18.55 Top Gear: India Special
20.25 QI 20.55 Would I Lie To
You? 21.25 Sherlock 22.55 Top
Gear 23.45 Live At The Apollo
DISCOVERY CHANNEL
14.00 Dual Survival 15.00 Jungle
Gold 16.00 Railroad Alaska
17.00 Auction Hunters: Pawn
Shop Edition 18.00 Property
Wars 18.30 How Do They Do It?
10 with Jo Roislien 19.30 Myt-
hbusters 20.30 You Have Been
Warned 21.30 Dynamo: Magician
Impossible 22.30 Manhunt
23.30 Berserk
EUROSPORT
13.30 Cycling 15.15 Ski Jumping
16.45 Biathlon 17.45 Cycling
18.45 Horse Racing Time 19.00
Equestrianism 20.00 Snooker
22.00 Ski Jumping 22.45 Foot-
ball
MGM MOVIE CHANNEL
12.30 Crisscross 14.10 The
Russia House 16.10 Hoosiers
18.00 Where Angels Fear To
Tread 19.50 Big Screen 20.05
Cold Heaven 21.45 The Boost
23.20 Knightriders
NATIONAL GEOGRAPHIC
17.00 Born To Ride 18.00 Worst
Weather Ever? 19.00 Incredibly
Small World: Little People, Big
Planet 20.00 Time Scanners
21.00 Drugs Inc 22.00 Locked
Up Abroad 23.00 Taboo
ARD
15.43 Sportschau live – Para-
lympics Sotschi 2014 17.05
Sportschau 19.00 Tagesschau
19.15 Klein gegen Groß – Das
unglaubliche Duell 22.15 Ta-
gesthemen 22.35 Das Wort zum
Sonntag 22.40 Doppelmord
DR1
12.40 Sommer 13.40 En ny be-
gyndelse 14.25 En ny dag truer
16.05 X Factor 17.05 X Factor
Afgørelsen 17.30 TV AVISEN
18.05 Forældreløse dyrebørn
18.30 MGP 2014: Vejen til MGP
19.00 MGP 2014 20.50 Croco-
dile Dundee i Los Angeles 22.20
Kommissær George Gently 23.50
Udenfor enhver tvivl
DR2
11.05 Vulkanlandet Hawaii
12.10 Europas skabelse – jor-
dskælv 13.01 Naturens mærke-
lige luner 16.50 Gourmetklubben
17.55 DR2s ARK – Var velfær-
dsstaten en god idé? 18.10 Ver-
dens ældste mødre 19.01 Bon-
derøven kommer til byen 20.05
Stress: Portræt af en dræber
20.55 Sådan er mødre 21.30
Deadline 22.00 Dårligt nyt med
Anders Lund Madsen 22.30
Skavlan 23.30 Den inderste ring
NRK1
12.15 V-cupfinale langrenn: Fel-
lesstart med skibytte, menn
13.45 V-cup skiskyting: Sprint
kvinner 14.55 VM skiflyging
16.45 Paralympics i Sotsji:
Kjelkehockey finale 18.00 Lør-
dagsrevyen 18.45 Lotto-trekning
18.55 MGP 2014 norsk finale
20.05 Underholdningsavdelingen
20.45 MGP 2014 norsk finale:
MGP 2014 Finale 22.00 Kveld-
snytt 22.15 Knowing
NRK2
12.25 V-cup fristil: Kulekjøring
14.00 V-cupfinale skøyter: 3000
m kvinner 14.20 V-cupfinale
skøyter: 1500 m menn 15.00 V-
cup hopp: Kvinner 15.55 Para-
lympics i Sotsji: Kjelkehockey fi-
nale 16.45 V-cupfinale komb-
inert: Stafett 4 x 5 km 17.55
Paralympics i Sotsji: Kjelkehockey
finale 18.30 Ei stund i naturen
18.35 Bokprogrammet 19.05 Ar-
ven etter Picasso 20.10 Skitten
sjokolade 20.55 Anonyme rom-
antikere 22.10 Mesterkokken He-
ston 22.35 Ashes of Time Redux
SVT1
12.15 Skidor: Världscupen Falun
13.45 Vinterstudion 14.00 Skic-
ross: Världscupen Åre 15.45 Nor-
disk kombination: Världscupen
Falun 16.50 Helgmålsringning
18.00 Sverige! 18.30 Rapport
18.45 Sportnytt 19.00 Smartare
än en femteklassare 20.00 Rob-
ins 20.30 Breathless 21.15 The
40 year old virgin 23.10 Rapport
23.15 The Boat that rocked
SVT2
14.20 Fotboll: Svenska cupen
16.30 Paralympics 18.00 Para-
lympics magasin 19.00 Comp-
any, musikal av Stephen Sond-
heim 21.25 Luck 22.30 Angry
boys 23.00 Fråga kultureliten
23.45 24 Vision
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Hrafnaþing Norður-
landsleiðangur 23:30
21.00 Stjórnarráðið Ella
Hrist og Willum
21.30 Skuggaráðuneytið
Katrín Jak, Katrín Júl,
Heiða Kristín og Birgitta.
endurt. allan sólarhringinn.
05.25 Vetrarólympíumót
fatlaðra (Stórsvig karla)
07.30 Morgunst. okkar
09.00 Vetrarólympíumót
fatlaðra (Stórsvig karla)
11.05 Stundin okkar(e)
11.30 Íslensku tónlist-
arverðlaunin 2014 (e)
13.35 Kiljan (e)
14.20 Djöflaeyjan (e)
14.55 Bikarmót í hópfim-
leikum Bein útsending.
16.35 Skólaklíkur
17.20 Babar
17.43 Grettir
17.55 Ég og fjölsk. mín - Ida
18.10 Táknmálsfréttir
18.20 Ævar vísindamaður
18.45 Gunnar
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Íþróttir Í
19.35 Pollapönk tónlistar-
myndbandið Frumflutn-
ingur á myndbandi Polla-
pönks við framlag Íslands í
Söngvakeppni evrópska
sjónvarpsstöðva
19.45 Hraðfréttir (e)
19.55 Gettu betur Úrslit. í
Spurningakeppni fram-
haldsskólanna 2014
21.10 Grínistinn Laddi hef-
ur skemmt þjóðinni í ára-
tugi. Flest þekkjum við þó
persónurnar hans leikur
betur en manninn sjálfan.
21.55 Stjörnur á samningi
Bíómynd um útgáfufyr-
irtækið Chess Records sem
studdi marga í bransanum
á 6. áratug síðustu aldar.
Bannað börnum.
23.40 Beck – Veiki hlekk-
urinn Martin Beck rann-
sakar árásir sem eiga sér
stað í almenningsgarði.
Bannað börnum.
01.10 Pollapönk tónlistar-
myndbandið
01.20 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
11.15 Batman
11.35 Big Time Rush
12.00 B. and the Beautiful
13.45 Ísland Got Talent
14.35 Life’s Too Short
15.05 Stóru málin
15.45 Sjálfstætt fólk
16.30 ET Weekend
17.15 Íslenski listinn
17.45 Sjáðu
18.15 Leyndarm. vís-
indanna
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.55 The Crazy Ones
19.15 Lottó
19.20 Two and a Half Men
19.45 Spaugstofan
20.10 The Oranges Róm-
antísk gamanmynd frá
2012 og fjallar um unga
konu sem verður hrifin af
nágranna sínum sem er
jafnframt besti vinur föður
hennar. Og jafngamall.
21.45 The Last Stand
Hættulegasti og eftirsótt-
asti eiturlyfjabaróninn í
hinum vestræna heimi,
sleppur úr haldi í Banda-
ríkjunum og stefnir á ógn-
arhraða að landamærum
Mexíkó.
23.35 Scream 4
01.30 Source Code
03.00 Ghost Rider: Spirit of
Vengeance
04.35 One For the Money
10.35/16.15 How To Make
An American Quilt
12.30/18.10 Bridges of Ma-
dison County
14.40/20.20 Just Friends
22.00/03.05 Stolen
23.40 L. Number Slevin
01.30 Universal Soldier
18.00 Föstudagsþáttur
19.00 Að norðan
19.30 Matur og menning
20.00 Að norðan
20.30 Glettur Austurland
21.00 Að norðan
21.30 Útkall Rauður:
Strandið á Sandinum
22.00 Að norðan
22.30 Á flakki frá Siglufirði
til Bakkafjarðar
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
18.24 Mörg frá Madag.
18.46 Doddi litli
19.00 Gnómeó og Júlía
20.25 Sögur fyrir svefninn
13.10 Formula 1 Tímataka
14.50 Premier League
17.00 Þýski handboltinn
18.20 La Liga Report
18.50 Spænski boltinn
12.35 Hull – Man. City
14.50 Everton – Cardiff
17.20 A. Villa – Chelsea
19.30 Fulham – Newcastle
21.10 S.hampt. – Norwich
06.30 Árla dags.
06.36 Bæn. Séra Hreinn Há-
konarson flytur.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.03 Útvarpsperlur: Að vera
skemmtilegur. Þekktir skemmti-
kraftar segja frá viðhorfum sínum
til kímni. Friðfinnur Ólafsson,
Ómar Ragnarsson og Flosi Ólafs-
son.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Raddir heims. (e)
09.00 Fréttir.
09.03 Búsæld – nýjungar á
nægtaborði. Nýjungar í nýtingu á
land- og sjávarútvegsafurðum.
Þriðji þáttur: Þörungar
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Saga djassins á Íslandi
1919 til 1945. Sjötti þáttur:
Aage, Daddi og Polli.
11.00 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Flakk.
14.00 Til allra átta.
14.50 Listaukinn. Gestir í hljóð-
stofu spjalla um menningu og
listir á líðandi stundu.
15.20 Með laugardagskaffinu.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Matur er fyrir öllu. Þáttur
um mat og mannlíf.
17.00 B – hliðin. Rætt við tónlist-
arfólk frá ýmsum hliðum.
18.00 Kvöldfréttir.
18.17 Staður og stund.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Brot af eilífiðinni. Saga
dægurtónlistar á tuttugustu öld.
20.00 Lemúrinn. Saga, menning
og fróðleikur. (e)
21.00 Vetrarbraut. Steinunn Ólina
Þorsteinsdóttir leikur tónlist að
eigin vali.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lestur Passíusálma.
22.17 Tónlistarklúbburinn. Fjallað
um tónlist og tónlistarlíf frá ýms-
um sjónarhornum. (e)
23.15 Stefnumót. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
20.10 Footballers Wives
21.00 Game of Thrones
21.55 Entourage
22.25 Krøniken
23.25 Ørnen
Verðlaunaþátturinn The
Voice, sem hlýtur að vera
einn notalegasti og skemmti-
legasti raunveruleikaþáttur í
heimi, er enn á ný á dagskrá
Skjás eins og fullkomnar
föstudagskvöldin. Í fyrstu
þáttunum eru blindprufur
þar sem þátttakendur syngja
án þess að dómararnir sjái
þá. Þeir meta því þátttak-
endur eingöngu út frá rödd-
inni en ekki útliti. Ef ein-
hverjum finnst þetta ekki
vera uppskrift að skemmtun
þá er hann á villigötum, því
þetta er dúndurgaman. Þátt-
urinn er svo alltaf á jákvæð-
um nótum og gamansemin er
iðulega við völd. Dómararnir
eru sumir nefnilega ekta
fyndnir, auk þess að vera
óskaplega sjarmerandi, eins
og uppáhaldið mitt sveita-
söngvarinn Blake Sheldon.
Þátttakendurnir eru margir
ótrúlega hæfileikamiklir og
tilbúnir að leggja mikið á sig
fyrir list sína, en það virðist
vera betra að vera kona en
karl í þessari keppni því
söngkonur hafa unnið
keppnina síðustu ár.
Ég sit heilluð við sjón-
varpstækið á föstudags-
kvöldum og blítt bros leikur
um varir mínar allan þann
tíma sem þátturinn stendur
yfir. Þegar hann er búinn
segi ég upphátt: Er þetta bú-
ið, æ, æ, æ! Og bíð svo eftir
næsta föstudagskvöldi.
Fullkominn þáttur
á föstudögum
Ljósvakinn
Kolbrún Bergþórsdóttir
Blake Sheldon Flottur dóm-
ari í The Voice.
Fjölvarp
11.30 Vetrarólympíumót
fatlaðra (Hjó.krulla, úrsl.)
16.00 Vetrarólympíumót
fatlaðra (Sl.hokkí, úrslit)
19.45 Vetrarólympíumót
fatlaðra (Stórsvig karla)
22.15 Vetrarólympíumót
fatlaðra (Stórsvig karla)
RÚV ÍÞRÓTTIR
Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 Way of the M.
19.00 Ýmsir þættir
19.30 Joyce Meyer
22.00 Áhrifaríkt líf
22.30 Í fótspor Páls
23.30 Michael Rood
24.00 Kvikmynd
20.00 Tom. World
20.30 La Luz (Ljósið)
21.00 Time for Hope
21.30 John Osteen
15.50 The Cleveland Show
16.10 Jr. M.chef Australia
16.55 American Idol
18.15 American Idol
19.00 J. 30 Minute Meals
19.30 Raising Hope
19.50 The Neighbors
20.15 Cougar town 4
20.35 Memphis Beat
21.20 Dark Blue
22.00 Rampart
23.40 Street Fighter: The
Legend of Chun-Li
01.15 Unsupervised
01.35 Brickleberry
01.55 Dads
02.15 The League
02.40 Deception
03.25 J. 30 Minute Meals
03.45 The Neighbors
04.10 Cougar town 4
04.35 Memphis Beat
05.15 Dark Blue
Stöð 3
F
A
X
:
5
6
5
-2
3
6
7
N
ET
FA
N
G
:V
EI
SL
UL
IS
T@
VE
IS
LU
LIS
T.I
S
ST
O
FN
AÐ
19
75
Skútan
H Ó L S H R A U N 3
220 HAFNARJÖRÐUR
SÍMAR: 555-1810 / 565-1810
WWW.VEISLULIST. IS
PANTANIR FYRIR VEISLUR
ÞURFA AÐ BERAST TÍMALEGA.
GÓÐ FERMINGARVEISLA
GLEYMIST SEINT...
Fermingar-
veisla
Bjóðum nokkrar gerðir af fermingarborðum.
Fjölbreyttir réttir smáréttaborðanna okkar henta bæði í hádegis- og kvöldveislur.
Tertu og
Tapasborð
frá 3.640.-
Fermingar
kaffihlaðborð
frá 2.148.-
Súpa brauð og
smáréttir
frá 2.821.-
1 2 3