Morgunblaðið - 01.05.2014, Page 36

Morgunblaðið - 01.05.2014, Page 36
36 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 2014 Smáauglýsingar 569 1100 Húsnæði íboði 2 herbergja íbúð til leigu á 1. hæð í 101 Rvk. Leiguverð 160 þús. á mán. Áhugasamir sendi inn á box@mbl.is, merkt: ,,L – 25640.” Húsnæði óskast Leiguhúsnæði óskast Reglusamt og reyklaust sveitafólk í háskólanámi leitar eftir íbúð í Reykja- vík frá 1. júní, þriggja herbergja – greiðslugeta að 150 þús. snobb@internet.is 867 1508 – Snorri Sumarhús Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Til sölu Til sölu glæsilegt einbýlishús í Grindavík – og Sómi 800 króka- bátur tilbúinn á strandveiðar strax, ásamt fjórum GND-handfærarúllum. Upplýsingar í síma 897 1494. Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. Staðgreiðum gull, demanta og úr Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumgull.is Opið alla daga 11–18. Kringlan – 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 661 7000. Þjónusta MÓÐUHREINSUN GLERJA Er komin móða eða raki á milli glerja? Móðuhreinsun ÓÞ. Sími 897 9809. Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Ýmislegt VINNUPLÁSS með stórum innkeyrsluhurðum um 100 m² til leigu. Tilvalið karlaathvarf fyrir mótorsportara og dundara. Upplýsingar í H83046@gmail.com TILBOÐ – TILBOÐ – TILBOÐ Dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Aðeins stærðir 40 og 41 TILBOÐSVERÐ: 3.500.- Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070.                                                Hágæða skófatnaður í hálfa öld Teg: Arisona Frábærir inniskór frá BIRKENSTOCK Stærðir: 35 - 48 Verð: 12.885.- Teg: Florida Frábærir inniskór frá BIRKENSTOCK Stærðir: 36 - 45 Verð: 12.885.- Teg: Madrid Frábærir baðskór, upp- lagðir við sundlaugar og heita potta. Stærðir: 36 - 41 Litir svart og hvítt Verð: 5.350.- Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán.– föst. 10–18, laugardaga 10–14. Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Frú Sigurlaug Mjóddin s. 774-7377 Vordagar í Mjódd vikuna 28. apríl - 3. maí Náttkjólar í stærðum 36-52 Bílaþjónusta GÆÐABÓN Ármúla 17a Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310 Það besta fyrir bílinn þinn Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon, blettun, bryngljái, leðurhreinsun. NICOLAI BIFREIÐASTILLINGAR Faxafeni 12 Sími 588- Véla- og hjólastillingar Tímareimar - Viðgerðir Ökukennsla Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD - árg. 2012. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Húsviðhald         Laga veggjakrot, hreinsa þakrennur, laga ryð á þökum og tek að mér ýmis smærri verkefni. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com Esterel top volume-fellihýsi til sölu. Árg. 1998. Einstaklega vel með farið. Fortjald fylgir, vatn, eldavél, ísskápur og miðstöð. Verð 1350 þús. Nánari upplýsingar í s. 858 5330. Fellihýsi FIMMTUDAGUR 3 0. ÁGÚST 2012 VIÐSKIPTABLA Ð Ingibjörg Þorvalds- dóttir er fjarska glöð á bak við búðarborðið Aftur búin að kaupa Oasis 8 Liv hjá Nova segir an n- að umhverfi mæta konum nú en fyrir 20 árum Er vel tekið á móti konum? 9Perunni skipt út í Evr- ópu fyrir sparperu nú um mán- aðamótin. Glóðarperunni verður útrýmt 4 Fyrir réttri viku birt ist hér í Viðskiptabla ði Morgunblaðsins myn d sem sýndi indversk a bankastarfsmenn í t veggja daga allsherj ar- verkfalli. Í texta með myndinni kom fram að indverskir bankastar fsmenn væru ein mil ljón talsins. Þeir voru að mótmæla fyrirhugað ri hagræðingu í indver ska bankakerfinu, ve gna ótta um atvinnumiss i. Þegar til þess er liti ð að Indverjar eru um 1,2 milljarðar talsins er ein milljón bankasta rfs- manna ekki svo há ta la, því það jafngildir því að tólf starfsmenn þ jónusti hverja milljón viðskiptavina. Starfsmenn fjármá lafyrirtækja hér á lan di eru eitthvað innan v ið fjögur þúsund tals ins og Íslendingar eru 3 20 þúsund og gæti þ ví látið nærri að hver ís lenskur bankastarfs - maður þjónustaði ve l innan við 100 ein- staklinga. Þessi samanburður kom upp í hugann vi ð lestur á stóráhugave rðu viðtali við Frosta Sigurjónsson, viðski pta- og rekstrarhag- fræðing, sem birtist í miðopnu Viðskipta - blaðs Morgunblaðsin s í dag, þar sem Fros ti segir m.a. að líklega þurfi að fækka bank a- starfsmönnum hér u m helming. Skoðun Stærð íslenska bankakerfisins Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Mætti minnka bankakerfið um helming? on s extir á verðtrygg ðum num Lífeyrissjóð s ríkisins (LSR) ha fa í ði verið umtalsve rt u vaxtakjör sem s jóðs- u kynnt sem viðm ið n á lántöku hjá sj óðn- ir Már Wolfgang álafræðingur og kenn- kólann í Reykjav ík, en í Morgunblaðsins í gær n á að LSR fylgi ekki m viðmiðum, sem áður m á vefsíðu sjóðs ins, að r vextir yrðu end urskoð- gja mánaða frest i með f ávöxtunarkröfu íbúða- ali við Morgunbla ðið r telja að það sé „ for- stur“ að sjóðurin n hafi breytt þeim viðm iðum breytilegir vextir séu ðir. „Miðað við fo rsendur R veitti varðandi slík lán,“ Már á, „er verið a ð rukka stnað sem má áæ tla að sé í m 0,85 prósentur umfram egar forsendur,“ og vísar ss að meðalvextir íbúða- dag eru ríflega 2% . LSR lækkaði síðast br eytilega vexti sjóðsins úr 3,9% 3,6% hinn 1. aprí l síðastliðinn. Hindrar ekki vaxt alækkun Haukur Hafstein sson, fram- kvæmdastjóri LS R, segir í samtali við Morgunblaðið ekki hægt að tala um forsendu brest í þessu samhengi. „Brey tilegir vextir eru háðir ákvörðun s tjórnar eins og kemur skýrt fram í skilmálum skuldabréfanna. Við ákvörðun sína tekur stjórn mið af markaðs- aðstæðum hverju sinni. Þær geta breyst og eins þa u viðmið sem litið er til,“ segir Hau kur. Hann bætir því við að enn í da g sé ávöxt- unarkrafan á íbú ðabréfamarkaði einn af þeim þátt um sem horft er til, en auk þess sé litið til þeirra vaxtakjara sem a ðrir aðilar á markaði – banka r, Íbúðalánasjóð- ur og lífeyrissjóð ir – bjóði upp á. Már segir hins ve gar að svo virðist sem að sú 3,5% raunávöxt- unarkrafa, sem lí feyrissjóðunum er gert að standa undir, sé þess valdandi að sjóðir nir eru ekki reiðubúnir að læk ka vexti á lánum sjóðsfélaga í sam ræmi við lægri ávöxtunarkröfu á íbúðabréfa- markaði. Haukur hafnar því að þetta sé ein skýri ng á því að vext- irnir séu ekki læk kaðir. „Við höf- um til að mynda v erið að kaupa skuldabréf með r íkisábyrgð með lægri ávöxtunark röfu. Þetta er því alls ekki hindrun fyrir því að við getum lækkað ve xtina frekar.“ Það vekur þó ath ygli að breytilegir vextir á lánum hjá Líf- eyrissjóði verslun armanna (LIVE), sem stóð u í 3,13% í þess- um mánuði, fylgj a þróun ávöxt- unarkröfu á mark aði og eru ávallt 0,75 prósentum h ærri en með- alávöxtun í flokki íbúðabréfa til 30 ára. Miklir hagsm unir eru í því húfi fyrir einstak ling eftir því hvort hann er me ð lán á breyti- legum vöxtum hj á LSR eða LIVE . „Samkvæmt laus legri áætlun,“ segir Már, „þá ha fa vextir á lánum LIVE verið að m eðaltali um 0,6 prósentum lægri síðustu sex mán- uði borið saman v ið vexti á lánum hjá LSR.“ Sjóðsf élagi LIVE, með 20 milljóna króna lán, greiðir því í dag 120 þúsund k rónum minna í vaxtakostnað á á rsgrundvelli held - ur en sjóðsfélagi LSR með sam- bærilegt lán. kar LSR um vaxta okur SR hafa breytt vaxtav iðmiðum einhliða  Bre ytilegir vextir ættu að vera mun lægri sé tek ið mið narkröfu íbúðabréfa  F ramkvæmdastjóri LSR hafnar því að um fors endubrest sé að ræða                                  !"#$ % & '      ()  * !"&!$     * !$ + %   ,  &-/ %0 *                            OYSTER PERPE TUAL GMT-MAS TER II      Göngum hreint til verks! Íslandsbanki | Kirk jusandi | 155 Reykj avík | Sími 440 49 00 | vib@vib.is | w ww.vib.is VÍB er eignastýringa rþjónusta Íslandsba nka Eignastýring fyrir all a Í Eignasöfnum Ísland ssjóða er áhættu drei ft á milli eignaflokka og hafa sérfræðingar VÍB frum kvæði að breytingum á eignasöfnunum þeg ar aðstæður breytast. Einföld og g óð leið til uppbyggin gar á reglubundnum sparnaði. Í boði eru tvær leiðir: Eignasafn og Eignasaf n – Ríki og sjóðir Þú færð nánari upplý singar á www.vib.is e ða hjá ráðgjöfum VÍB í síma 440 4900 Aukablað um viðskipti fylgir Morgun- blaðinu alla fimmtudaga Nú ertu horfin í himnanna borg og hlýðir á englanna tal. Burtu er kvíði, sjúk- dómur og sorg í sólbjörtum himnanna sal. Þeim öllum sem trúa og treysta á Krist þar tilbúið föðurland er. Þar ástvinir mætast í unaðarvist um eilífð, ó, Jesú, hjá þér. (Ingibjörg Jónsdóttir) Elsku Giddý mín, takk fyrir samfylgdina. Þín tengdadóttir, Margrét Helma Karlsdóttir. Hvunndagshetjur okkar eru margar og ein af mínum var Giddý, eða Frugit Thoroddsen, tengdamóðir yngri bróður míns. Kynni okkar hófust á síð- ari hluta ævi hennar, eftir gift- ingu Guðnýjar einkadóttur hennar og Hermanns bróður míns. Giddý var þá gift síðari manni sínum Sigurpáli Sigurðs- syni, sem lést langt um aldur fram aðeins, fimmtíu og eins árs gamall. Giddý var í eðli sínu áhuga- söm um lífið, forvitin og fróð- leiksfús. Hún átti ættir að rekja í Kvígindisdal við Pat- reksfjörð og þangað voru margar minningar tengdar, enda undi hún sér alltaf vel þegar hún var fyrir vestan. Þar hóf hún líka búskap með fyrri manni sínum Ólafi og bjuggu þau um sjö ára skeið á Rauða- sandi, þar sem börnin fæddust þeim eitt af öðru. Tuttugu og fimm ára gömul var Giddý búin að ala sex börn og þau voru alla tíð stolt hennar, strákarnir fimm og einkadóttirin Guðný. Og ekki var hún síður stolt af ættlegg sínum, því barnabörnin urðu tuttugu og þrjú og barna- barnabörnin þrjátíu og eitt, en tvö þau yngstu fæddust ein- ungis nokkrum dögum áður en hún lést. Þótt hugur Giddýar hafi um tíma staðið til náms gerði lífið kröfur um að hún einbeitti sér að því að afla tekna til að standa straum af uppeldi og Frúgit Thoroddsen ✝ Frúgit Thor-oddsen fæddist 29. september 1938. Hún lést 17. apríl 2014. Útför hennar fór fram 28. apríl 2014. skólagöngu barnanna. Leiðin lá frá Rauðasandi í Kópavog og síðar til Sandgerðis, þar sem hún vann hörðum höndum við fiskvinnslu. Líf- ið varð nokkuð strembnara þegar hún og Ólafur skildu, en nokkrum árum síðar kom Palli inn í líf hennar og saman áttu þau yndisleg ár. Hann tók börnum hennar sem sínum og var einstaklega hlýr og um- hyggjusamur við barnabörn hennar, sem litu alla tíð á hann sem afa sinn. Andlát Palla varð Giddý mik- ið áfall, en þegar hún tók að jafna sig eftir það leitaði hún útrásar fyrir listsköpun sína í glerlist og við ýmiskonar aðra handavinnu, enda lék slíkt í höndum hennar. Hún fylgdist vel með tískunni og hafði sig alla tíð vel til og vissi alveg hvað var smart og hvað ekki, hvort sem það var fyrir hana sjálfa eða aðrar konur í fjöl- skyldunni. Flottar neglur voru líka málið og naglalakkaðar skyldu þær vera. Þegar krabbameinsvágestur- inn bankaði uppá fyrir átta mánuðum, tókst hún á við hann af sama jafnaðargeði og jafn umkvörtunarlaust og hún hafði tekist á við annað sem mætti henni á lífsleiðinni. Á tímabili var baráttan ansi hörð en að lokum vann vágesturinn sigur og lífið varð undan að láta. Ég votta börnum hennar, mökum þeirra, barnabörnum og barnabarnabörnum samúð mína. Minning Giddýar er ljós sem lifir með okkur sem hana þekktu. Guðrún Bergmann. Sólin snertir sjóinn og bráðnar í kyrrð hans. Hún rennur út í ljósveg í roðnuðu ljóstrafi. Ljósvegurinn flöktir og tíminn nemur staðar. Ég sé fyrir mér svip himnaríkis. Dagurinn er liðinn eilífðin er eftir. (Toshiki Toma) Góða nótt, Giddý mín. Sigríður. Það er ekki allt- af auðvelt að ná háum aldri, því andleg og líkamleg heilsa lætur oftast undan og viðkomandi þarf að fá aðstoð. Frá ættingjum, vinum eða kerf- inu og þá getur myndast tog- streita. Flestir vilja búa sem lengst heima hjá sér og ráða sínu lífi. Ég valdi mér það starf fyrir tæplega 30 árum, að vinna við heimilishjálp þ.e.a.s. að að- stoða fólk við þrif og annað sem að heimili snýr. Hjá Nunnu var ég búin að vera hátt á annan áratug, þegar hún varð að fara á Heilbrigðisstofnunina á Blönduósi, orðin 97 ára gömul, en hún var nú aldeilis ekki tilbúin í það og var alltaf á leið- inni heim. En hún lét vel af sér Guðrún Jónsdóttir ✝ Guðrún Jóns-dóttir fæddist á Hólmavík 17. jan- úar 1916. Hún lést 30. mars 2014. Útför Guðrúnar fór fram 11. apríl 2014. og var þakklát fyr- ir allt sem var gert fyrir hana. Hún var oftast glöð og kát. Nunna var mikil hannyrðakona, unni blómum og vildi hafa þau í kringum sig. Hafði mikla ánægju af að fá fólk í heimsókn og hafa alltaf nóg með kaffinu. Hún hafði gaman af að spila á spil og lagði oft kapal til að stytta sér stundir. Einnig keypti hún Morgunblað- ið og las það fram á síðasta dag. Nunna mín, takk fyrir sam- veruna, vináttuna, hlýjuna og Helga minn sem var í sveit hjá þér og Sigga. Þér fannst eins og hann væri sonur þinn og þú barst hag hans alltaf fyrir brjósti. Gangi þér vel í nýjum heimkynnum og ég veit að þú lest þetta í Morgunblaðinu þínu þar sem þú ert. Vertu sæl að sinni, Ninna mín. Ragnhildur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.