Morgunblaðið - 01.05.2014, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 01.05.2014, Qupperneq 41
DÆGRADVÖL 41 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 2014 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 7 9 9 3 2 7 5 1 2 6 5 3 4 7 4 7 5 9 2 6 1 3 4 6 3 3 5 4 2 7 2 4 9 2 7 6 6 7 5 1 9 1 2 1 7 4 4 6 3 3 5 1 9 7 4 3 8 5 1 8 6 2 7 2 9 8 6 1 2 4 5 1 5 4 9 6 2 8 3 1 7 3 8 7 1 5 9 4 2 6 6 2 1 7 4 3 5 8 9 9 6 3 5 7 1 8 4 2 7 1 2 9 8 4 6 5 3 8 5 4 3 6 2 9 7 1 2 7 5 4 9 6 1 3 8 4 3 6 8 1 7 2 9 5 1 9 8 2 3 5 7 6 4 9 6 2 8 4 5 1 7 3 8 1 3 9 7 6 2 4 5 4 7 5 1 3 2 9 8 6 7 2 8 4 9 3 5 6 1 1 3 9 5 6 8 7 2 4 6 5 4 7 2 1 8 3 9 2 4 1 6 8 9 3 5 7 3 9 7 2 5 4 6 1 8 5 8 6 3 1 7 4 9 2 5 6 8 7 4 2 3 9 1 7 9 1 6 3 5 2 4 8 2 3 4 9 8 1 6 5 7 9 2 3 5 7 6 8 1 4 4 1 7 2 9 8 5 6 3 8 5 6 4 1 3 7 2 9 3 8 5 1 2 9 4 7 6 1 7 2 3 6 4 9 8 5 6 4 9 8 5 7 1 3 2 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 sauður, 8 ónar, 9 tungumál, 10 litla tunnu, 11 hljóðfæri, 13 peningar, 15 foraðs, 18 Lappar, 21 glöð, 22 eyja, 23 nytjalönd, 24 konungur. Lóðrétt | 2 múlinn, 3 tilbiðja, 4 gista, 5 alda, 6 íþróttagrein, 7 at, 12 herflokkur, 14 dveljast, 15 slappleiki, 16 geri ama, 17 í ætt við, 18 á skipi, 19 drápu, 20 lélegt. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 bylja, 4 hirta, 7 tugur, 8 andúð, 9 sæl, 11 ræði, 13 barr, 14 lokka, 15 skil, 17 króm, 20 err, 22 ræddi, 23 ísing, 24 koðna, 25 totta. Lóðrétt: 1 bútur, 2 lógað, 3 aurs, 4 hjal, 5 rudda, 6 arður, 10 æskir, 12 ill, 13 bak, 15 strák, 16 ildið, 18 reist, 19 mögla, 20 eima, 21 ríkt. 1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. e3 c5 4. Rbd2 cxd4 5. exd4 Rc6 6. c3 Dc7 7. Be2 Bf5 8. Rf1 h6 9. Rg3 Bh7 10. O-O e6 11. He1 Bd6 12. Bd3 Bxd3 13. Dxd3 O-O 14. Bd2 b5 15. b3 Hab8 16. He2 Hfd8 17. Hae1 b4 18. Re5 bxc3 19. Dxc3 Hdc8 20. Hc1 Hb6 21. Dd3 Db7 22. f4 Ba3 23. Hc3 Bb2 24. Hxc6 Hbxc6 25. Rxc6 Dxc6 26. Be3 Bc1 27. h3 Re4 28. Rxe4 dxe4 29. Dd1 Bxe3+ 30. Hxe3 f5 31. He2 Dd6 32. Hf2 Hc3 33. Dh5 e3 34. Hf1 Dxd4 35. Kh2 Kh7 36. Df3 Dd2 37. Hd1 Staðan kom upp á danska meist- aramótinu sem lauk fyrir skömmu í Skørping í Danmörku. Stórmeistarinn Jacob Aagaard (2520) hafði svart gegn alþjóðlega meistaranum Mads Andersen (2473). 37. … Hc1! og hvítur gafst upp. Landsmótið í skólaskák hefst í dag og á mótinu munu sterkustu ung- menni landsins leiða saman hesta sína. Mótið fer fram í Reykjavík, sbr. nánar á skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik Orðarugl Afleitir Atriði Auðgastur Bráðókunnugs Edduháttum Erfðagæði Felixsonar Firðinum Flugmann Flugskýlinu Gamanefni Gassasker Gröfnu Rokinu Skrumskælir Sniðin L R S I A T R I Ð I A H U Y O U O R J N B T W M Y W K A D R T J G I V Q R Z L Q B T B U P M U N I Ð R I F S A V F E E U F L U G S K Ý L I N U R N M M B Q A J W D Q S Z R D C J S E O U U A R O U J N K O A Y Y Y P G K S N N T S Á Y Ð R O A M F U U K I S X I N A T R Ð U G Y M R N Q S N K A I K A Z W Á M Ó P A H J H I F R F S L O M S J S H L K X S X C E A L W S E R G J K M D U D U T T N N E D M A F M U Æ J A S V D F N A U I N G D G B N L V A T K H V D M N T R A M X Z H I F R R M Y W J A E I U W P G L O R B T X M R N P G Q R J T G A X E P O U W E V K S N I Ð I N J J S M Q F E R F Ð A G Æ Ð I M Y G R Ö F N U L S Y T O T A J X L J W Q U Z Y F B Z Tveggja þrepa lyf. S-Enginn Norður ♠10 ♥D2 ♦DG43 ♣KD10974 Vestur Austur ♠ÁD7643 ♠952 ♥K1064 ♥G973 ♦98 ♦10652 ♣8 ♣G5 Suður ♠KG8 ♥Á85 ♦ÁK7 ♣Á632 Suður spilar 6G. Háls-, nef- og eyrnalæknirinn var bjartsýnn: „Ég ætla að gefa þér öflugt fúkkalyf,“ sagði hann og útskýrði nánar: „Það vinnur eins og handrukkari – rífur bakteríurnar upp á hárinu með annarri hendi og kýlir þær kaldar með hinni.“ Stillir upp og kýlir. Minnir óneitanlega á úrspilstækni, sem líka vinnur sitt verk í tveimur áföngum: fyrst með þvingun, síðan innkasti í kjölfarið. Erlenda heitið á lyfseðlinum er „skvísendplei“. Þröstur Ingimarsson sýndi hvernig lyfið virkar í beinni útsendingu á BBO á þriðja degi Íslandsmótsins. Þröstur opnaði á 1♣ og Steinar Jónsson í vestur kom inn á 1♠. Nokkru síðar spilaði Steinar út ♦9 gegn 6G. Þröstur tók alla láglitaslagina og skildi eftir þrjú spil heima, ♠K og ♥Á8. Steinar varð að halda í ♥Kx og fór því niður á ♠Á blankan. Að uppstillingu lok- inni kýldi Þröstur á spaða og fékk tólfta slaginn á ♥D blinds. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Nú tíðkast mjög að einn sendi öðrum skilaboð, einkum smáskilaboð, sms. Skilaboð er fleirtöluorð, tíðkast ekki í eintölu. Að „hann hefði alls ekki sent henni sms-skilaboðið“ telst því ganga gegn góðri venju. Þetta eru þau, skilaboðin. Málið Verkföll á verkföll ofan Jæja, flugvallarstarfsmenn rétt náðu að semja áður en til allsherjarverkfalls kom en þá kemur næsti hópur, flug- menn hjá Icelandair sem boða vinnustöðvanir og yfir- vinnubann nú í maí. Ynd- Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is islegt eða hitt þó heldur. Þetta er í raun óþolandi ástand. Einn þreyttur á ástandinu. Nammibarir Mikið er það ánægjulegt að nammibarir heyri bráðum sögunni til (að mestu). Mér finnst þessir barir hálfógeðs- legir og skelfilegt að sjá fólk fylla poka af sælgæti með glampa í augum af til- hlökkun að borða óholl- ustuna, og það kannski í há- deginu á virkum degi. Hugsar fólk ekkert út í hvað það er að láta ofan í sig? Nöldrari. Þú átt alltaf erindi til okkar Suðurver | Mjódd | Glæsibær | Húsgagnahöllin | Smáratorg | Austurver 1. maí 1923 Alþýðusambandið gekkst fyrir hátíðahöldum og kröfu- göngu í Reykjavík í fyrsta sinn, í tilefni af baráttudegi verkalýðsins. Alþýðublaðið sagði að kröfugangan hefði „mikil áhrif haft á almenning í bænum“. Kröfuspjöldin voru hvít með rauðum áletr- unum svo sem „Atvinnubæt- ur gegn atvinnuleysi,“ „Eng- ar kjallarakompur“ og „Hvar er landsspítalinn?“ 1. maí 1936 Seinasti apríl, kvæði eftir Halldór Laxness, birtist í tímaritinu Rauða fánanum. Síðar var kvæðið eignað Ólafi Kárasyni í Heimsljósi og er nú þekkt sem Maí- stjarnan. 1. maí 1948 Fádæma snjókomu gerði syðst á landinu þennan dag og þann næsta. Snjódýpt á Stórhöfða í Vestmannaeyjum Þetta gerðist… mældist 65 sentimetrar. „Kyngdi svo miklum snjó niður að elstu menn muna ekki annað eins á þessum tíma árs,“ sagði Morg- unblaðið. 1. maí 1965 Þyrla sem var á leið frá Hval- firði til Keflavíkurflugvallar fórst við Kúagerði á Reykja- nesi og með henni fimm menn, þar á meðal æðstu menn Varnarliðsins. Þetta var fyrsta þyrluslysið hér á landi þar sem manntjón varð. Tíu árum áður hrapaði þyrla á svipuðum slóðum en eng- inn slasaðist. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.