Morgunblaðið - 01.05.2014, Síða 43
MENNING 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. MAÍ 2014
Kolbrún Björg-
ólfsdóttir, betur
þekkt sem
Kogga, ræðir um
verk Magnúsar
Kjartanssonar,
eiginmanns síns
heitins, í Lista-
safni Íslands við
Fríkirkjuveg í
dag kl. 16.
„Hér gefst einstakt tækifæri til
að fá innsýn í heim listamannsins í
tengslum við sýninguna Form, lit-
ur, líkami: Háspenna / lífshætta,
Magnús Kjartansson sem nú stend-
ur yfir í sölum safnsins, “ segir m.a.
í tilkynningu frá safninu. Þar kem-
ur einnig fram að í framhaldi af
leiðsögn Koggu taki við kynning á
myndbandsverki mánaðarins á
kaffistofunni en þar kynnir finnska
listakonan Nina Lassila verk sitt
„Pull yourself together“.
Á bak við
tjöldin
Kogga
Heimar í heimi, listaverk sem Sig-
urður Guðmundsson vann fyrir
tölvuleikjafyrirtækið CCP, var af-
hjúpað í gær á hafnarkantinum við
Rastargötu í Vesturbugt, skammt
frá höfuðstöðvum CCP. Verkið var
unnið í Kína úr graníti, stáli,
steypu og áli og er fimm metra
hátt. Nöfn hundraða þúsunda leik-
manna EVE Online, tölvuleiks
CCP, eru rituð á álplötur sem
þekja grunn verksins og er verkið
virðingarvottur til þeirra milljóna
manna sem tekið hafa þátt í þróun
og uppbyggingu EVE-heimsins,
allt frá sköpun hans fyrir um ára-
tug, að því er fram kemur í til-
kynningu.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Heimar Jón Gnarr borgarstjóri (t.v.) veitti verki Sigurðar viðtöku í gær. Verkið er gjöf CCP til Reykjavíkurborgar.
Listaverk Sigurðar afhjúpað
Hljómsveitin Gullkistan fagnar
vorkomunni með tveimur dans-
leikjum á Kringlukránni, annað
kvöld og laugardagskvöld, 2. og 3.
maí, kl. 23.30. Hljómsveitina skipa
Ásgeir Óskarsson, Gunnar Þórð-
arson, Jón Ólafsson og Óttar Felix
Hauksson og munu þeir tína upp
úr kistunni gamla gullmola rokk-
sögunnar.
Gullkistan á Kringlukránni
Gullkistan Liðsmenn hljómsveitarinnar leika gamla gullmola rokksögunnar.
Ljósmynd/Jóhann Ísberg
Rúgbrauð
ádiskinn þinn
þjóðlegt,
gómsætt
og gott
alla daga
www.flatkaka.is
Gríptu með úr næstu verslun
kÖku
gerÐ hp
HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS
leikhusid.is SVANIR SKILJA EKKI –„Bráðfyndin og skemmtileg sýning...“
Fréttablaðið
SPAMALOT (Stóra sviðið)
Fös 2/5 kl. 19:30 28.sýn Lau 17/5 kl. 19:30 32.sýn Sun 25/5 kl. 19:30 35.sýn
Fös 9/5 kl. 19:30 30.sýn Sun 18/5 kl. 19:30 33.sýn
Lau 10/5 kl. 16:00 31.sýn Lau 24/5 kl. 19:30 34.sýn
Salurinn veltist um af hlátri. Fáránlega skemmtilegt!
Svanir skilja ekki (Kassinn)
Fös 2/5 kl. 19:30 21. sýn Mið 7/5 kl. 19:30 23. sýn Lau 17/5 kl. 19:30 25.sýn
Lau 3/5 kl. 19:30 22. sýn Fös 9/5 kl. 19:30 24. sýn Sun 18/5 kl. 19:30 26.sýn
Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins.
Eldraunin (Stóra sviðið)
Sun 4/5 kl. 19:30 4.sýn Fim 15/5 kl. 19:30 7.sýn Fös 23/5 kl. 19:30 10.sýn
Fim 8/5 kl. 19:30 5.sýn Fös 16/5 kl. 19:30 8.sýn
Sun 11/5 kl. 19:30 6.sýn Fim 22/5 kl. 19:30 9.sýn
Tímalaust meistaraverk - frumsýning 25.apríl.
Litli prinsinn (Kúlan)
Lau 3/5 kl. 14:00 Aukas. Lau 10/5 kl. 14:00 Aukas. Lau 17/5 kl. 14:00
Lau 3/5 kl. 16:00 Aukas. Lau 10/5 kl. 16:00 Aukas. Lau 17/5 kl. 16:00
Sun 4/5 kl. 14:00 11.sýn Sun 11/5 kl. 14:00 13.sýn Sun 18/5 kl. 14:00
Sun 4/5 kl. 16:00 12.sýn Sun 11/5 kl. 16:00 14.sýn Sun 18/5 kl. 16:00
Falleg sýning um vináttuna og það sem skiptir máli í lífinu.
Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fös 2/5 kl. 20:00 66.sýn Lau 3/5 kl. 20:00 68.sýn
Fös 2/5 kl. 22:30 67.sýn Lau 3/5 kl. 22:30 69.sýn
Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!
Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Hamlet litli –★★★★★ – BL, pressan.is
Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið)
Lau 3/5 kl. 20:00 Sun 11/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00
Sun 4/5 kl. 20:00 Fim 22/5 kl. 20:00 Sun 1/6 kl. 20:00
Fim 8/5 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Fös 6/6 kl. 20:00
Fös 9/5 kl. 20:00 Lau 24/5 kl. 20:00 Lau 7/6 kl. 20:00 lokas
Ótvíræður sigurvegari Olivier Awards 2013.
BLAM (Stóra sviðið)
Þri 13/5 kl. 20:00 1.k Lau 17/5 kl. 14:00 Fös 20/6 kl. 20:00 aukas
Mið 14/5 kl. 20:00 2.k Sun 18/5 kl. 14:00 6.k Lau 21/6 kl. 20:00 aukas
Fim 15/5 kl. 20:00 3.k Sun 18/5 kl. 20:00 7.k Sun 22/6 kl. 20:00 lokas
Fös 16/5 kl. 20:00 4.k Fim 19/6 kl. 20:00 aukas
Sýning ársins í Danmörku 2012, 6 Grímutilnefningar 2013. Aðeins þessar sýningar!
Dagbók Jazzsöngvarans (Nýja sviðið)
Fös 2/5 kl. 20:00 5.k Fim 8/5 kl. 20:00 Lau 24/5 kl. 20:00
Lau 3/5 kl. 20:00 6.k Fös 9/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00
Sun 4/5 kl. 20:00 Lau 17/5 kl. 20:00
Nýtt verk frá CommonNonsense sem færðu okkur Tengdó, Grímusýningu ársins 2012
Ferjan (Litla sviðið)
Fös 2/5 kl. 20:00 13.k Sun 18/5 kl. 20:00 24.k Sun 1/6 kl. 20:00 33.k
Lau 3/5 kl. 20:00 14.k Þri 20/5 kl. 20:00 25.k Þri 3/6 kl. 20:00 34.k
Sun 4/5 kl. 20:00 15.k Mið 21/5 kl. 20:00 aukas Mið 4/6 kl. 20:00 35.k
Þri 6/5 kl. 20:00 16.k Fim 22/5 kl. 20:00 26.k Fim 5/6 kl. 20:00 aukas
Mið 7/5 kl. 20:00 17.k Fös 23/5 kl. 20:00 27.k Fös 6/6 kl. 20:00 36.k
Fim 8/5 kl. 20:00 aukas Lau 24/5 kl. 20:00 aukas Lau 7/6 kl. 20:00 37.k
Fös 9/5 kl. 20:00 18.k Sun 25/5 kl. 20:00 28.k Mið 11/6 kl. 20:00 38.k
Sun 11/5 kl. 20:00 19.k Þri 27/5 kl. 20:00 29.k Fim 12/6 kl. 20:00
Mið 14/5 kl. 20:00 20.k Mið 28/5 kl. 20:00 30.k Fös 13/6 kl. 20:00
Fim 15/5 kl. 20:00 21.k Fim 29/5 kl. 20:00 31.k Lau 14/6 kl. 20:00
Fös 16/5 kl. 20:00 22.k Fös 30/5 kl. 20:00 aukas
Lau 17/5 kl. 20:00 23.k Lau 31/5 kl. 20:00 32.k
Fyrsta leikrit Kristínar Marju eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar
Hamlet litli (Litla sviðið)
Fös 2/5 kl. 10:00 * Fim 8/5 kl. 10:00 * Mið 14/5 kl. 10:00 *
Sun 4/5 kl. 13:00 4.k Fös 9/5 kl. 10:00 * Fim 15/5 kl. 10:00 *
Sun 4/5 kl. 15:00 5.k Lau 10/5 kl. 13:00 ** Fös 16/5 kl. 10:00 *
Þri 6/5 kl. 10:00 * Sun 11/5 kl. 13:00 Sun 18/5 kl. 13:00
Mið 7/5 kl. 10:00 * Þri 13/5 kl. 10:00 *
Harmsaga Hamlets fyrir byrjendur. * Skólasýningar. **Táknmálstúlkuð sýning
Der Klang Der offenbarung Des Göttlichen (Stóra svið)
Mið 28/5 kl. 20:00 1.k Fim 29/5 kl. 20:00 2.k Fös 30/5 kl. 20:00 3.k
Myndlistarverk fyrir svið eftir Ragnar Kjartanson. Tónlist Kjartan Sveinsson
★★★★ – SGV, Mblamlet
Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is
Wide Slumber (Aðalsalur)
Lau 24/5 kl. 20:00 Sun 25/5 kl. 20:00 Mán 26/5 kl. 20:00
Miða má nálgast hjá Listahátíð í Reykjavík
Útundan (Aðalsalur)
Lau 3/5 kl. 20:00 Sun 4/5 kl. 20:00
Athugið! Takmarkaður sýningafjöldi og knappt sýningatímabil
Danssýningin Death (Aðalsalur)
Fim 29/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00
Sviðslistahátíð ASSITEJ fyrir unga áhorfendur (Aðalsalur)
Fim 1/5 kl. 9:00 Lau 3/5 kl. 9:00
Fös 2/5 kl. 9:00 Sun 4/5 kl. 9:00