Morgunblaðið - 15.05.2014, Síða 17

Morgunblaðið - 15.05.2014, Síða 17
Fylgi flokka eftir því hvað var kosið síðast (2010) Fra ms ókn arfl . Kýs nú: Kaus þá: Sjá lfst æð isfl. Ann an flok k eða fram b. ? Björt framtíð Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Samfylkingin Vinstri-græn Aðrir flokkar Flokkur ef kosið yrði á morgun til Alþingis Myndi kjósa í sveitar- stjórn: Samkvæmt könnun Félagsvísindastofnunar HÍ fyrir Morgunblaðið 5.-11. maí 2014. Fra ms ókn arfl . Myndi kjósa á Alþingi: Sjá lfst æð isfl. Bjö rt f ram tíð Sam fylk ing Sam fylk ing Vin stri -græ n Álft ane shr eyfi ngi n Fól kið í bæ num 6% 6% 39% 41% 80% 20% 4% 3% 7% 45% 25% 15% 21% 1% 1% 2% 90% 69% 25% 78% 4% 1% 14% 6% 15% 4% 4% 51% 26% 27% 18% 49% 19% 63% 99% 5% 5% 44% 42% 4% 13% 5% 2% 2% Morgunblaðið/Kristinn Garðabær Sjálfstæðismenn eru öflugir í sveitarfélaginu. Áslaug Hulda Jónsdóttir skipar fyrsta sæti á framboðslista flokksins. Hér er hún með Gunnari Einarssyni bæjarstjóra. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 2014 Sjálfstæðisflokkurinn nýtur yfirburðafylgis í Garðabæ samkvæmt nýrri könnun Félags- vísindastofnunar Háskóla Íslands á fylgi flokka í sveitarfélaginu. Fengi flokkurinn átta af ellefu bæjarfulltrúum ef kosið væri nú. Björt framtíð fengi tvo bæjarfulltrúa og Samfylkingin einn. Fólkið í bænum myndi tapa sínum manni. Álftanes sameinaðist Garðabæ í ársbyrjun í fyrra og ganga nú íbúar í fyrsta sinn til sveitarstjórnar­ kosninga í sameinuðu sveitarfélagi. SVEITARSTJÓRNARKOSNINGAR flokksins myndu geta náð góðu sam- starfi við aðra í bæjarstjórn. Baráttan rétt að hefjast „Mér líst ekki vel á þessar tölur,“ sagði Steinþór Einarsson, oddviti Samfylkingarinnar. „En það er ljóst að það er töluverð breyting hér í bæjarfélaginu frá því síðast. Nú eru fleiri framboð og það hefur áhrif. At- kvæði dreifast víða og sterkur aðili sem hefur verið við völd lengi hagn- ast á því hve mörg atkvæði detta dauð niður,“ sagði hann. Steinþór benti á að kosningarbar- áttan í Garðabæ væri rétt að hefjast. Margt ætti eftir að gerast fram að kjördegi og þessi staða gæfi því líka tækifæri sem Samfylkingin myndi nýta sér. gudmundur@mbl.is Gunnar Einarsson Steinþór Einarsson Guðrún Elín Herbertsdóttir  Garðabær og Álftanes samein- uðust í eitt sveitarfélag í upphafi árs í fyrra. Sameiningin var samþykkt í íbúakosningu haustið 2012. Aðdrag- andinn var hinar miklu skuldir sem sveitarstjórn Álftaness stofnaði til í góðærinu. Urðu þær sveitarfélaginu óviðráðanlegar og ollu falli þess. Íbú- ar í hinu sameinaða sveitarfélagi eru rúmlega fjórtán þúsund. Sameiningunni var háttað svo að bæjarstjórn Garðabæjar tók við yf- irstjórn mála á Álftanesi, en gamla sveitarstjórnin þar sat áfram sem hverfisstjórn eins og heimilt er sam- kvæmt sveitarstjórnarlögum. Lítil fækkun varð á starfsfólki bæjarins við sameininguna, enda flestir þeirra kennarar við grunnskólana og leik- skólana. Stöðugildum á bæjarskrif- stofunni fækkaði þó úr sex í tvær og hálfa. Í kosningunum í vor verða bæjar- fulltrúar í sameinaðri bæjarstjórn ell- efu að tölu. Þeir voru sjö í Garðabæ og sjö á Álftanesi. Tekjur hins sameinaða sveitarfé- lags voru í fyrra vel á níunda milljarð króna. Gjöld án fjármagnsliða voru um 8,1 milljarður. Heildarskuldastaða sameinaðs sveitarfélags nam í fyrra um 9,8 milljörðum. Vega skuldir Álftaness þyngst. Skuldirnar eru inn- an þeirra marka sem sveitarfélög- unum eru sett. Fjárhagsstaða Garða- bæjar er traust og er það eitt þriggja sveitarfélaga á landinu sem ekki leggja á íbúa sína hámarksútsvar. Bæjarfélagið skilaði 490 milljóna króna hagnaði á síðasta ári sam- kvæmt ársreikningi, sem er umfram fjárhagsáætlun sem gerði ráð fyrir að niðurstaðan yrði jákvæð um 225 milljónir. Garðabær og Álftanes samein- uðust í eitt sveitarfélag 2013  Í umfjöllun um fylgi flokka í Kópavogi hér í blaðinu á þriðjudaginn kom ekki fram að framboð Vinstri grænna er að þessu sinni sameiginlegt með félagshyggjufólki. Í til- kynningu frá framboðinu segir að það telji að brýnt sé fyrir allt vinstrafólk að sameinast í einum flokki undir merki fé- lagshyggjunnar. Á framboðslistanum sé fólk sem komi víða að og sé annt um velferð bæjarbúa og þeirra sem minna megi sín. Fyrsta sæti listans skipar Ólafur Þór Gunnarsson, núverandi bæjarfulltrúi VG. Ólafur Þór Gunnarsson VG og félagshyggjufólk

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.