Morgunblaðið - 20.05.2014, Side 14

Morgunblaðið - 20.05.2014, Side 14
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. MAÍ 2014 var fylgið í febrúar þegar það mældist 11,7%. Þetta dugir fyrir einum borgarfulltrúa. Vinstri græn reka lestina með 6,3% fylgi sem einnig dugir fyrir einum manni í borgarstjórn. Fylg- ið var 7,1% í kosningunum 2010 og í síðustu könnun var það 5,9%. Aðrir flokkar eiga ekki mögu- leika á að fá fulltrúa kjörinn í borgarstjórn. Fylgi Framsóknar- flokksins og flugvallarvina hefur minnkað frá því fyrr í þessum mánuði. Það mælist nú 3,1% en var 4,5%. Í kosningunum fyrir fjórum árum fékk Framsóknar- flokkurinn 2,7% atkvæða. Dögun mælist með 2,1% fylgi og Alþýðu- fylkingin 0,6%. Um 14% enn óákveðin Af heildinni sögðust tæp 14% ekki hafa gert upp hug sinn til framboðslistanna. Könnunin var gerð dagana 12. til 15. maí. Spurt var: Ef sveitar- stjórnarkosningar væru haldnar á morgun, hvaða flokk eða lista myndir þú kjósa? Tvær leiðir voru notaðar til að ná til kjósenda. Ann- ars vegar var hringt í 400 manna tilviljunarúrtak úr þjóðskrá meðal fólks á aldrinum 18 ára og eldri. Hins vegar var send netkönnun til 800 manna úrtaks úr netpanel Fé- lagsvísindastofnunar. Konur vilja Samfylkinguna Alls fengust 762 svör frá svar- endum á aldrinum 18 til 91 árs og var svarhlutfall 66%. Vigtaður svarendafjöldi var sömuleiðis 762. Þegar rýnt er í könnunina kem- ur í ljós að konur eru mun hrifnari af Samfylkingunni en karlar. Ætla 39% þeirra að kjósa flokkinn en 30% karla. Karlar eru sem fyrr fleiri meðal stuðningsmanna Pír- ata. Hlutfall kynjanna er hnífjafnt hjá Sjálfstæðisflokknum, 22%. Yngstu kjósendurnir, þeir sem eru á aldrinum 18 til 29 ára, eru hrifnastir af Bjartri framtíð. Ætla 29% þeirra að kjósa flokkinn. Að- eins 11% þeirra styðja Sjálfstæðis- flokkinn. Hann hefur hins vegar mikið fylgi meðal elstu kjósend- anna, 60 ára og eldri, 35%. Í þeim aldurshópi hefur Samfylkingin þó vinninginn með 42% fylgi. Hátekjumenn og háskólafólk Sem fyrr er áberandi hve há- skólamenntaðir kjósendur eru hlynntir Samfylkingunni. Ætla 45% þeirra að kjósa flokkinn. Meðal þessa hóps nýtur Sjálfstæð- isflokkurinn stuðnings 16% kjós- enda. Hátekjufólk, þeir sem eru með 600 þúsund krónur eða meira í mánaðarlaun, er fjölmennast með- al kjósenda Samfylkingarinnar, 40%, og Bjartrar framtíðar, 29%. Af þeim sem kusu Sjálfstæðis- flokkinn fyrir fjórum árum ætla 14% núna að kjósa Samfylkinguna og 9% Bjarta framtíð. 21% kjós- enda VG ætlar að kjósa Samfylk- inguna og 18% Bjarta framtíð. Samfylkingin með sex menn  Ný könnun á fylgi framboða í Reykjavík  Sjálfstæðisflokkurinn tapar fylgi og fær þrjá menn  Björt framtíð með fjóra  Píratar og VG með einn mann hvor  Fylgi Framsóknar minnkar Ann an flok k eð a lis ta ? Bjö rt f ram tíð *Fylgi Besta flokksins í kosningum 2010. Besti flokkurinn sameinaðist nýlega Bjartri framtíð. Fra ms ókn arfl . Vin stri -græ n Píra tar Sam fylk ing Sjá lfst æð isfl. Fylgi stjórnmálaflokka samkvæmt könnun Félagsvísindastofnunar HÍ fyrir Morgunblaðið 12.-15. maí 2014 vegna sveitarstjórnarkosninga 31. maí 2014 Dög un Alþ ýðu fylk ing in Svör alls: 762 Svarhlutfall: 66% Nefndu einhvern flokk: 593 Veit ekki: 106 Skila auðu/ógildu: 27 Ætla ekki að kjósa: 22 Vilja ekki svara: 14 Fjöldi borgarfulltrúa: Væri gengið til kosninga nú Eftir síðustu kosningar Fylgi skv. könnun 18.-23. feb. Niðurstöður kosninga 2010 Fylgi skv. könnun 15.-23. jan. Fylgi skv. könnun 17.-23.mars Fylgi skv. könnun 29. apr.-6. maí Fylgi skv. könnun 12.-15. maí 34,1% 22,2% 21,5% 9,4% 6,3% 3,1% 2,1% 0,6% 0,8% 19 ,1 % 21 ,8 % 23 ,5 % 2 8, 0% 30 ,3 % 34 ,7 % * 29 ,3 % 21 ,0 % 24 ,8 % 19 ,7 % 33 ,6 % 25 ,0 % 28 ,4 % 24 ,4 % 27 ,2 % 10 ,5 % 11 ,7 % 9, 1% 9, 8% 7, 1% 8, 2% 9, 1% 8, 6% 5, 9% 2, 7% 2, 8% 2, 9% 2, 0% 4 ,5 % 0, 6% 2 ,8 % 2, 1% 0, 1% 2 ,7 % 1, 1% 3 ,4 % 0, 3% 0, 4%6 4 3 1 13 5 6 1 Fylgi flokka eftir því hvað var kosið síðast (2010) Fra ms ókn arfl . Kýs nú: Kaus þá: Bes ti flo kku rinn Vin stri -græ n Sam fylk ing Sjá lfst æð isfl. Ann an flok k eða fram b. ? Ann an flok k eða fram b. ? Björt framtíð Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Samfylking Dögun Vinstri-græn Píratar Flokkur ef kosið yrði á morgun til Alþingis Myndi kjósa í sveitar- stjórn: Samkvæmt könnun Félagsvísindastofnunar HÍ fyrir Morgunblaðið 12.-15. maí 2014. Fra ms ókn arfl . Myndi kjósa á Alþingi: Sjá lfst æð isfl. Bjö rt f ram tíð Sam fylk ing Vin stri -græ n 19% 9% 14% 18% 42% 16% 7% 7% 22% 47% 33% 21% 80% 14% 1% 2% 3%1% 2% 1% 2% 2% 3% 5% 2%3% 12% 6% 6% 44% 72% 26% 37% 7% 11% 57% 13% 7% 10% 2% 85% 2% 5% 1% 1% 2%1% 21% 22% 9% 2% 44% 3% 1% 19% 3% 41% 3% 7% 26% 84% 31% 31% 25% 30% 4%1% 3% 4% Morgunblaðið/Ómar Ráðhúsið Könnun Félagsvísindastofnunar bendir til þess að Samfylkingin og Björt framtíð verði við völd í borgarstjórn á næsta kjörtímabili. BAKSVIÐ Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Samfylkingin er langstærsti stjórnmálaflokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun Félags- vísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir Morgunblaðið á fylgi flokka í höfuðborginni. Ef kosið væri nú fengi flokkurinn sex borgarfulltrúa en hefur nú þrjá. Sjálfstæðis- flokkurinn er orðinn þriðji stærsti flokkurinn með 21,5% fylgi og þrjá borgarfulltrúa. Það er verulegt fylgistap frá kosningunum fyrir fjórum árum. Mikil fylgisaukning Fylgi Samfylkingarinnar mælist nú 34,1%. Það er mikil aukning frá kosningunum 2010 þegar flokkur- inn fékk 19,1% atkvæða. Hefur fylgið verið á stöðugri uppleið að undanförnu. Samfylkingin er nú með þrjá fulltrúa í borgarstjórn en fengi samkvæmt könnuninni sex. Björt framtíð með fjóra Samstarfsflokkurinn í meirihlut- anum, Björt framtíð, arftaki Besta flokksins, mælist með 22,2% fylgi. Fengi flokkurinn fjóra fulltrúa í borgarstjórn. Þetta er fylgistap miðað við kosningarnar 2010 þeg- ar Besti flokkurinn fékk 34,7% at- kvæða og sex menn. Þetta er aftur á móti mun meira fylgi en í könn- unum á undanförnum mánuðum. Í könnun Félagsvísindastofnunar fyrr í þessum mánuði mældist Björt framtíð með 19,7% fylgi og þrjá menn. Í „frjálsu falli“ Sjálfstæðisflokkurinn er „í frjálsi falli“ eins og stundum er komist að orði við svipaðar að- stæður. Fylgi hans mælist nú 21,5% sem gefur þrjá borgarfull- trúa. Hefur það ekki áður verið jafn lítið. Fyrr í maí mældist það 27,2%. Í kosningunum 2010 fékk flokkurinn 33,6% atkvæða og fimm borgarfulltrúa. Píratar og VG fá mann Píratar eru með nær sama fylgi og í síðustu könnun, 9,4%. Hæst SKOÐANAKÖNNUN REYKJAVÍK  Næsti borgarstjóri Á morgun

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.