Morgunblaðið - 20.05.2014, Page 33

Morgunblaðið - 20.05.2014, Page 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. MAÍ 2014 ÍSL TAL 12 12 L Sími: 553-2075 www.laugarasbio.is Miðasala og nánari upplýsingar Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar VONARSTRÆTI Sýnd kl. 5 - 8 - 10:10 BAD NEIGHBOURS Sýnd kl. 5:50 - 8 - 10:20 THE OTHER WOMAN Sýnd kl. 8 - 10:40 LÁSI LÖGGUBÍLL Sýnd kl. 6 „Meinfyndin og heldur húmornum alla leið“ T.V. - Bíóvefurinn ★★★ 14 „Besta íslenska kvikmynd sögunnar!” Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Fréttablaðið TILBOÐSDAGUR TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR –BARA LÚXUS www.laugarasbio.is EGILSHÖLLÁLFABAKKA GODZILLA3D KL.5:20-8-10:40 GODZILLAVIP2D KL.5:20-8-10:40 BADNEIGHBOURS KL.5:50-8-10:10 TRANSCENDENCE KL.8 THATAWKWARDMOMENTKL.8-10:10 CAPTAINAMERICA22D KL.5:20-10:40 THELEGOMOVIE ÍSLTAL2DKL.5:50 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI ÞRIÐJUDAGS TILBOÐ Í DAG GODZILLA2D KL.5:20-8-10:40 OLDBOY KL.8-10:20 TRANSCENDENCE KL.10:45 DIVERGENT KL.5:15-8 MUPPETSMOSTWANTEDENSTAL2DKL.5:30 GODZILLA KL.3D:5:20-8-10:40 2D: 6:50-9:30 OLDBOY KL.8-10:20 TRANSCENDENCE KL.8-10:35 THATAWKWARDMOMENTKL.5:50 DIVERGENT KL.5:20 FRÁ FRAMLEIÐANDANUM CHRISTOPHER NOLAN LEIKSTJÓRA DARK KNIGHT ÞRÍLEIKSINS OG INCEPTION LOS ANGELES TIMES  CHICAGO SUN TIMES  THE BATTLE FOR THESTREET BEGINS. SETH ROGEN ZAC EFRON ROSE BYRNE T.V. - BÍÓVEFURINN.IS  “MEINFYNDINOGHELDUR HÚMORNUMALLA LEIД AKUREYRI GODZILLA3D KL.5:20-8-10:30 OLDBOY KL.10:40 TRANSCENDENCE KL.8 THELEGOMOVIE ÍSLTAL2DKL.5:50 KEFLAVÍK GODZILLA3D KL.5:20-8-10:40 VONARSTRÆTI KL.8-10:40 RÍÓ2 ÍSLTAL2D KL.5:50 JOSH BROLIN OG SAMUEL L. JACKSON Í MAGNAÐARI HASARMYND FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 300 KR. FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 300 KR. FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 300 KR. STÆRSTA MYND SUMARSINS CHICAGO TRIBUNE  ROGEREBERT.COM  ÞRIÐ JUDA GSTI LBOÐ ÞRIÐ JUDA GSTI LBOÐ ÞR IÐJ UD AG ST ILB OÐ ÞR IÐJ UD AG ST ILB OÐ Bíólistinn 16. - 18. maí 2014 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd Vonarstræti Godzilla Bad Neighbours The Other Woman Rio 2 Amazing Spider-man 2 Transcendence Lási löggubíll Harrý og Heimir: Morð eru til alls fyrst Divergent Ný Ný 1 3 4 2 5 10 8 7 1 1 2 3 5 4 3 2 6 6 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Vonarstræti er tekjuhæsta kvik- mynd íslenskra kvikmyndahúsa að nýliðinni helgi. Alls voru seldir 5.717 miðar á myndina um helgina og nema miðasölutekjur rúmum 8,8 milljónum króna. Um 7.600 manns hafa hins vegar séð myndina frá upphafi sýninga. Kvikmynda- gagnrýnandi Morgunblaðsins var hæstánægður með Vonarstræti, gaf henni 4,5 stjörnur af fimm mögu- legum og lofaði sérstaklega frammistöðu leikara. Hið margfræga risaskrímsli God- zilla lokkaði líka marga í kvik- myndahús um helgina og nema miðasölutekjur af kvikmyndinni um þá margfrægu skepnu um 8,6 millj- ónum króna. Slæmir nágrannar nutu einnig vinsælda, gaman- myndin Bad Neighbours er sú þriðja tekjuhæsta að liðinni helgi en hana sáu um 2.700 manns. Myndin í fjórða sæti er einnig gamanmynd, The Other Woman, sem segir af þremur konum sem taka sig saman í því að hefna sín á sviksömum eig- inmanni. Bíóaðsókn helgarinnar Um 5.700 miðar voru seldir á Vonarstræti Lofsöngur Hera Hilmarsdóttir í kvikmyndinni Vonarstræti sem hef- ur hlotið afar jákvæða gagnrýni. Þáttaröðin Broadchurch hlaut þrenn verðlaun á sjónvarpsverðlaunahátíð bresku kvikmynda- og sjónvarps- akademíunnar, BAFTA, sem haldin var í fyrrakvöld. Þáttaröðin hlaut verðlaun sem sú besta dramatíska, leikkonan Olivia Colman hlaut verð- laun sem besta aðalleikkona í sjón- varpsþáttum og David Bradley sem besti aukaleikari. Fyrir höfðu þætt- irnir hlotið BAFTA-verðlaun fyrir bestu frumsömdu tónlist í sjón- varpsþáttum en hana samdi Ólafur Arnalds. Verðlaun fyrir bestu alþjóðlegu þáttaröðina hlaut Breaking Bad og bar sú syrpa sigurorð af dönsku þáttaröðinni Borgen, þ.e. Höllinni og hinni frönsku Les revenants eða Aft- urgöngunum. Gamanþættirnir IT Crowd hlutu tvenn verðlaun, fyrir besta leikara og leikkonu í gaman- þáttum, þau Richard Ayoade og Katherine Parkinson. Besti leikari í aðalhlutverki þótti Sean Harris fyrir frammistöðu sína í þáttunum South- cliffe. Breska ríkissjónvarpið, BBC, hlaut fern verðlaun á hátíðinni en sjónvarpsstöðvarnar ITV og Chan- nel 4 átta verðlaun hvor. Þá hlaut Sky sjónvarpsstöðin þrenn verðlaun, m.a. fyrir náttúrulífsþætti David Attenborough, Natural History Mu- seum Alive 3D. Heildarlista yfir verðlaunahafa má finna á bafta.org. Broadchurch sigursæl  Sjónvarpsverð- laun BAFTA af- hent í fyrrakvöld Margverðlaunuð Olivia Colman og David Tennant í Broadchurch. Colman hlaut BAFTA-verðlaun fyrir leik sinn í þáttunum en hún hlaut tvenn slík verðlaun í fyrra, fyrir leik sinn í Twenty Twelve og Accused. AFP Kátur Leikarinn Aaron Paul úr þáttunum Breaking Bad. AFP Glæsileg Enska leikkonan Sophie Turner á rauðum dregli BAFTA.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.