Morgunblaðið - 12.07.2014, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 12.07.2014, Blaðsíða 41
Mjög fallegt parhús á tveimur hæðum með bílskúr. Húsið er fyrir neðan götu á góðum útsýnisstað. Eignin skiptist í forstofu, sjónvarpshol, hjónaherbergi, barnaherbergi, stofu/- borðstofu eldhús, gestasnyrtingu, baðherbergi, þvottaherbergi og bílskúr. V. 50,5 m. 4229 VÆTTABORGIR 93 - 112 RVK - MIKIÐ ÚTSÝNI Skriðustekkur 24 109 Rvk Fallegt tveggja hæða 302 fm einbýlishús með bílskúr við Skriðustekk í Reykjavík. Fjögur svefn- herbergi, stofa, borðstofa, fjölskyldu- sjón- varpsrými, eldhús, tvö baðherbergi og þvottahús. Fallegur og skjólgóður garður. V. 57,9 m. 3975 Víðvangur - Einbýli á einni hæð Frábærlega staðsett 242 fm einbýlihús á einni hæð. Staðsetning er einstök, innst í botnlangagötu við fallega hraunlóð. Góður sólpallurmeð skjólvegg, fjögur svefnherbergi og 50 fm bílskúr. V. 60 m. 4053 Logafold - einbýlishús. Glæsilegt 329 fm einbýli m. innb. 46,9 fm tvöf. bílsk. Mjög gott skipulag og mögul. er að hafa sér íbúð á neðri hæð. Fallegt, mikið endurnýjað og vel staðsett hús með útsýni. V. 75,0 m. 3505 Asparhvarf 18 - 203 Kópavogur Um er að ræða glæsilegt og vandað hús með innbyggðum bílskúr og sambyggðu hestahúsi. Eignin er á þremur pöllum þ.e. götuhæð, efri hæð og neðri hæð. Mikið út- sýni er yfir Elliðavatn. Eignin er laus við kaup- samning. V. 115 m. 4248 Akurhvarf 14 - 203 Kópavogur Glæsilegt nær fullbúið endaraðhús 2.hæðum á mjög góðum útsýnisstað í Kópavog. Mjög góð aðkoma. Góðar innréttingar. 3-4 her- bergi. Parket. Verönd og svalir. Laust við kaupsamning. V. 55,9 m. 4296 Logafold 111 - Falin perla í Graf- arvogi Um er að ræða fallegt og vel skipu- lagt 281,5 fm miðjuraðhús á tveim hæðum á einum besta stað Grafarvogs með mjög rúm- góðum suð-austur svölum og sannkölluðum sælureit í garði sem er klæddur pöllum. Heit- ur pottur er í garðinum. Skipti á minni eign eða sumarbústað koma vel til greina. V. 60 m. 4056 Unufell 12 - 111 Reykjavík Gott 159,3 fm fjögurra svefnherbergja raðhús við Unufell í Breiðholti. Eignin samanstendur af fjórum svefnherbergjum, forstofu, baðher- bergi, þvottahúsi, borðstofu, stofu, hol/sjón- varpsrými, eldhúsi og bílskúr. Bílskúr er upp- hitaður, flísalagður og með heitu og köldu vatni. Undir húsinu eru óskráðir 137 fm Þar á eftir að steypa gólf. V. 36,4 m. 4046 Efstaleiti 12 103 Reykjavík Góð 4ra herbergja 137 fm útsýnisíbúð á 4. hæð (efstu). Tvennar svalir og stæði í bílageymslu. Íbúðinni fylgir aðgengi að líkamsræktar- aðstöðu, sundlaug, heitum pottum, gufubaði og fl. Mikil og vönduð sameign, setustofur, bar og samkomusalur. Húsvörður er í húsinu. Íbúðin er laus við kaupsamning. V. 55 m. 3913 Lindasmári - góð íbúð 7-8 herbergja íbúð á tveimur hæðum (hæð og ris). Á neðri hæðinni er n.k. forstofa, hol, þrjú svefnher- bergi, tvær stofur, eldhús, þvottahús og bað- herbergi. Í risinu er hol, tvö svefnherbergi og gluggalaust herbergi sem er með loftræs- ingu. Innaf því er geymsla. V. 43,5 m. 3498 Við Þingvallavatn - sumarhús og bátur Einstaklega vel staðsett sumarhús á eignarlóð við Þingvallavatn með miklu útsýni. Auk sumarhússins er óskráð gestahús og garðhús. Hraðbátur með utanborðsmótor fylgir með sameiginlegu bátalægji. Stórar ver- andir með skjólvegg og heitum potti. Mikill trágróður er á lóðinni. (skráð Villingavatn 170977) V. 24,9 m. 4289 Kringlan 7 - 108 Rvk. Í húsi verslunar- innar: 274 fm skrifstofuhæð á 10 hæð í góðu lyftuhúsi. Lyfta opnast beint í rýmið. Svalir. Mikið útsýni. 3 lok. skrifstofur og fundarher- bergi en mikið af opnu rými sem mætti stúka niður ef vill. Endurnýj. innréttingar og fl. Hús- næðið er laust og sölumenn sýna. V. 75 m. 4031 Kringlan 4-6 - 108 Rvk. Húsnæðið er 231,5 fm skrifstofuhúsnæði á efstu hæðum (9 og 10 )í lyftuhúsi á mjög góðum stað. Bjart og skemmtilegt húsnæði. Gegnheilt parket. Mjög gott útsýni. V. 55 m. 4032 Klettháls 13 - 110 Reykjavík 3192,2 fm húseign við Klettháls sem stendur á 8.000 fm lóð. Eignin getur hentað undir ýmsa starf- semi. Húsið lítur vel út að utan sem innan og skiptist í stóra sali með mikilli lofthæð. Húsið er í dag skipt upp í tvo hluti. Milliloft er í báð- um hlutum með skrifstofu- aðstöðu. Stórar innkeyrslu dyr er á húsinu. Gott malbikað bíl- aplan er umhverfis húsið Tilboð 4029 Leifsgata - Gott útsýni - 4 herb auk ris Glæsileg 4ra til 5 herbergja 114 fm íbúð á 4.hæð (efstu) ásamt góðu rými í risi sem nýta mætti sem herbergi. Nýtt járn er á þaki og nýir þakgluggar. Mjög fallegt útsýni er frá íbúðinni. V. 37,9 m. 3322 Vesturgata - AFH. STRAX. Góð 4ra herbergja ca 102 fm íbúð á þriðju hæð fyrir eldri borgara við Vesturgötu í Reykjavík. Mjög falleg aðkoma er að íbúðinni, en gengið er inn úr n.k. garðskála. Öll sameign er mjög snyrtileg. Heitur matur fæst keyptur í hádeg- inu í miðri viku. Heilsugæsla er í húsinu, hársnyrtistofa, fótsnyrting og samkomusalur V. 29,3 m. 2295 Klapparstígur 14 101 Rvk. Glæsilega 3ja herbergja íbúð 3. hæð með útsýni út á sjó. Eignin skiptist í hol, stofu, borðstofu, eld- hús, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Íbúð- in er laus strax. V. 39,9 m. 4294 Hjaltabakki 16 - 109 Rvk. 86 fm íbúð á 2.hæð í góðu húsi á mjög góðum stað í Bökkunum. Tvö herb. Endurnýjað eldhús. Flí- salagt endurnýjað baðherb. m. t. f. þvottav. Eignin þarfnast einhverra lagfæringa. Laus við kaupsamning.V. 18,9 m. 4231 Stakkholt 2-4 Nýjar íbúðir í miðbæ Reykjavíkur • 2ja til 4ra herbergja íbúðir • 65,4 til 141,7 fermetrar að stærð • Stæði í bílageymslu með flestum íbúðum • Frábært útsýni til sjávar og/eða til suðurs og vesturs yfir borgina • Allar innréttingar og fataskápar verða af vandaðri gerð • www.stakkholt.is Nánari upplýsingar á eignamiðlun.is og hjá sölumönnum. 36 íb úð ir se ld ar BYGGINGALÓÐIR Erum með á skrá fjölda nýrra byggingalóða. Leitið upplýsinga hjá sölumönnum TRAUSTIR KAUPENDUR ÓSKA EFTIR 120-160 fm hæð í vesturborginni. Góðar greiðslur í boði. 300-500 fm einbýli í vesturborginni eða Þingholtunum. Staðgreiðsla í boði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.