Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.07.2014, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.07.2014, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20.7. 2014 Mér finnst þessi sumarrigning ekkert sérstök en ætla ekki að fara til útlanda í ár. Laufey Bjarnadóttir, 26 ára, og Jóhann Helgi. Mér líst ágætlega á veðrið og það styttist óð- um í að við fáum fyrsta sumardaginn og því engin ástæða að vera að fara til útlanda. Ólafur Örn Karlsson, 47 ára. Ég er að fara til Frakklands en það var skipu- lagt fyrir löngu og er því ekki að flýja rign- inguna. Erna Guðmundsdóttir, 56 ára. Útgefandi Óskar Magnússon Ritstjórar Davíð Oddsson, Haraldur Johannessen Aðstoðarritstjóri Karl Blöndal Umsjón Eyrún Magnúsdóttir, eyrun@mbl.is Prentun Landsprent ehf. Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Sími 5691100 Útgáfufélag Árvakur hf., Reykjavík. Nei, ég ætla ekki að fara til útlanda til að losna við rigninguna en hún er erfið, rign- ingin, en ég er vön þessu veðri og læt mig hafa það. Kristín Bjarnadóttir, 93 ára. Morgunblaðið/Árni Sæberg SPURNING DAGSINS ÆTLAR ÞÚ AÐ FLÝJA RIGNINGUNA OG FARA TIL ÚTLANDA Á NÆSTUNNI? Í Vestmannaeyjum hafa hjónin Berglind og Sig- urður opnað nýjan veit- ingastað sem býður upp á einstaklega hollan mat sem er unninn frá grunni upp úr matreiðslubókum þeirra. Matur 28 Í BLAÐINU Ætlarðu að versla í Costco ef fyrirtækið opnar verslun hér á landi? Auðvitað mun ég gera mér ferð í Costco ef fyrirtækið opnar verslun hérlendis, en hvort ég versla í Costco er svo aftur annað mál en að sjálfsögðu ef verslunin stenst mínar væntingar. Þarf áfengi í verslanir? ÁTVR hefur einkaleyfi til að selja áfengi í smásölu á Ís- landi, það er að mínu mati tímaskekkja. Og já, auðvitað þarf áfengi í verslanir til að bæta þjónustu og auka við- skiptafrelsi. Óttastu sterabætt kjöt frá Bandaríkjunum? Nei, það geri ég ekki. Ég treysti neytendum til að velja og hafna. Sjálfur er ég hins vegar spenntari fyrir íslensk- um landbúnaðarafurðum en það er auðvitað bara mín skoðun. Ætti að banna nammibarinn í nafni hollustu? Nei, er ekki fínt að geta keypt grænmeti og aðra hollustu með namminu í verslunum? Hver er uppáhaldsvíntegundin þín og af hverju? Sjálfur drekk ég ekki áfengi og hef aldrei gert. Ég er því er algjörlega ófær um að dæma víntegundir út frá bragði. Hvar er best að vera? Heima með fjölskyldunni. Rolling Stones eða Bítlarnir? Bæði betra, erfitt að gera upp á milli þessara ólíku en jafnframt frábæru hljómsveita. Evra, króna eða dollari? Króna og dollari. Morgunblaðið/Þórður VILHJÁLMUR ÁRNASON SITUR FYRIR SVÖRUM SITUR FYRIR SVÖRUM Drekkur ekki en vill vín í verslanir Forsíðumyndina tók Ómar Óskarsson Tískuljósmyndarinn Hörður Ingason flutti frá Íslandi til Danmerkur fyrir að verða sjö árum þar sem hann vinnur við tískubransann. Í dag er hann að vinna að myndaþætti fyrir tískutímaritið Costume en það er eitt þriggja stóru tísku- blaða Danmerkur. Tíska 36 Ef þú ert tryggður, færðu það bætt? Mbl.is greindi frá tveimur einstaklingum sem lentu í því að brotist var inn til þeirra og stolið öllu steini léttara. Ekki fengu þau tjónið þó bætt þrátt fyrir að vera tryggð. Þjóðmál 4 Rafmagnsrusl sem kemur frá tölvum og öðr- um tæknibúnaði hefur aukist töluvert en það fór úr 1.026 tonnum í 2.475 tonn frá 2009 til 2012 en það er flutt frá Íslandi til Evrópu þar sem því er fargað. Tækni 32 Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, leggur til að neytendur hafi um það val hvar þeir kaupi áfengi sitt. Tillagan kemur fram á sama tíma og bandaríska mat- vöruverslunin Costco hyggst bjóða íslenskum neytendum erlendar vörur á góðu verði, m.a. kjöt og kannski vín. Litið er inn á nýja skrifstofu Sig- rúnar Lilju Guðjónsdóttur, eiganda vörumerkisins Gyðja, sem er einstaklega smekklega innréttuð. Henni þykir mikilvægt að hafa fallegt í kringum sig í vinnunni, sérstaklega þar sem hún eyðir miklum tíma þar. Innlit 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.