Morgunblaðið - 22.08.2014, Síða 32

Morgunblaðið - 22.08.2014, Síða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 2014 Rafhljómsveitin GusGus mun efna til útgáfutónleika 5. september næstkomandi í Listasafni Reykja- víkur en breiðskífan Mexico, sem kom út á vegum Senu á Íslandi og þýsku útgáfunnar Kompakt á al- heimsvísu, kom út fyrr í sumar. Sveitin mun fylgja plötunni eftir með viðamikilli tónleikaferð um Evrópu, Bandaríkin og Suður- Ameríku en fyrstu tónleikarnir fara fram 30. ágúst í Kaupmanna- höfn í tónleikasal danska ríkis- útvarpsins, Danmarks Radio. Sveit- in mun því gefa landsmönnum tækifæri á að hlýða á nýtt efni áður en hún heldur til Þýskalands. Tón- leikarnir hefjast klukkan 21 og standa til klukkan eitt eftir mið- nætti. Miðasala fer fram á midi.is og er hún hafin. Útgáfutónleikar GusGus efnir til tón- leika 5. september í Listasafni Reykjavíkur. GusGus efnir til útgáfutónleika Ljósmynd/Ari Magg Sænski rafdúettinn The Knife hef- ur staðfest komu sína á tónlistar- hátíðina Iceland Airwaves sem fram fer í Reykjavík dagana 5. til 9. nóvember næstkomandi. Sveitin, sem skipuð er systkinunum Karinu Dreijer Anderson og Olof Dreijer, lýkur þar með tónleikaferðalagi sínu, „Shaking the Habitual“. Bandið, sem stofnað var árið 1999, hefur unnið til fjölda verðlauna, þar á meðal Grammis-verðlauna auk þess sem platan Shaking the Habitual, sem kom út árið 2013, var valin plata ársins af Nordic Music Prize. Með staðfestingu sinni hefur hljómsveitin bæst í laglegan hóp tónlistarmanna, en meðal annarra sveita sem boðað hafa komu sína má nefna The Flaming Lips, The War on Drugs, Caribou, Samaris, Unknown Mortal Orchestra, Future Islands, Hozier, Sóley, FM Belfast, Jungle og Klangkarussell. Rafdúett Sænska hljómsveitin The Knife staðfestir komu sína á Airwaves. The Knife spilar á Iceland Airwaves Metacritic 75/100 IMDB 9.0/10 Sambíón Álfabakka 15:00 (VIP), 15:00 3D, 17:30 (VIP), 17:30 3D, 20:00 3D, 22:30 3D Sambíóin Kringlunni 17:30, 20:00, 22:30 Sambíóin Egilshöll 17:20 3D, 19:00, 20:00 3D, 21:30, 22:35 3D Sambíóin Akureyri 22:20 Sambíóin Keflavík 17:30 Guardians of the Galaxy 12 Metacritic 36/100 IMDB 6.2/10 Smárabíó 17:00, 20:00, 20:00 (LÚX), 22:40, 22:40 (LÚX) Háskólabíó 18:00, 21:00 Laugarásbíó 17:00, 20:00, 22:15 (POW) Borgarbíó Akureyri 20:00, 22:00 Expendables 3 14 Lucy er ung kona sem gengur í gildru glæpamanna og er byrlað sterkt svefnlyf. Þegar hún rankar við sér hafa glæpamennirnir komið fyrir í iðrum hennar eiturlyfjum og neyða hana til að smygla þeim fyrir sig á milli landa. Mbl. bbmnn Metacritc 61/100 IMDB 6.6/10 Sambíóin Álfabakka 20:00, 22:10 Sambíóin Keflavík 22:20 Borgarbíó Akureyri 18:00 Smárabíó 20:00, 22:10 Laugarásbíó 20:00, 22:00 Lucy 16 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Hercules 12 Til að sanna mannlegan styrk sinn og guðlegan mátt þarf Herkúles að leysa hinar tólf þrautir sem við fyrstu sýn virðast ekki á færi nokk- urs að leysa. Metacritic 47/100 IMDB 6.7/10 Sambíóin Álfabakka 22:20 Let’s be Cops12 Metacritic 27/100 IMDB 6.8/10 Borgarbíó Akureyri 18:00, 20:00, 22:20 Smárabíó 17:40, 17:40 (LÚX), 20:00, 22:20 Háskólabíó 18:00, 21:00 Laugarásbíó 17:45, 20:00, 22:35 Into the Storm 12 Metacritic 44/100 IMDB 6.4/10 Sambíóin Álfabakka 18:00, 20:00, 20:00 (VIP), 22:10, 22:10 (VIP) Sambíóin Egilshöll 18:00, 20:00, 22:00 Sambíóin Kringlunni 20:00, 22:10, 22:45 Sambíóin Akureyri 20:00, 22:00 Sambíóin Keflavík 20:00, 22:10 Jersey boys 12 Mbl. bbbnn Metacritic 54/100 IMDB 7.3/10 Sambíóin Kringlunni 20:00 Flugvélar: Björgunarsveitin Sambíóin Kringlunni 18:00 Sambíóin Álfabakka 16:00, 16:00 3D, 18:00, 18:00 3D Sambíóin Egilshöll 17:00 Sambíóin Akureyri 18:00 3D Sambíóin Keflavík 17:50 3D Smárabíó 15:40, 15:40 3D, 17:50 Step up: All in Metacritic 46/100 IMDB 6.2/10 Sambíóin Álfabakka 15:00, 17:30, 20:00, 22:30 Sambíóin Egilshöll 17:30, 20:00, 22:30 Sambíóin Kringlunni 17:30 Sambíóin Akureyri 17:30, 20:00 Sambíóin Keflavík 20:00 Dawn of the planet of the apes 14 Apinn stórgreindi, Caesar, leiðir örstækkandi hóp erfðafræðilega þróaðra apa. Þeim stafar ógn af eftirlif- endum úr röðum manna sem stóðu af sér skelfilegan vírus sem breiddi úr sér um allan heim áratug fyrr. Mbl. bbbm Metacritic 79/100 IMDB 8.6/10 Smárabíó 22:10 3D Háskólabíó 21:00 3D Sex Tape 14 Mbl. bnnnn Metacritic 36/100 IMDB 4.9/10 Smárabíó 20:00 Nikulás í sumarfríi Nikulást litli í sumarfríi er önnur kvikmyndin í röðinni um Nikulás litla. Myndirnar eru gerðar eftir heims- þekktum barnabókum Renés Coscinny og Jeans-Jacques Sempé um Nikulás litla. IMDB 5.8/10 Háskólabíó 18:00 Chef 12 Þegar kokkur er rekinn úr vinnunni bregður hann á það ráð að stofna eigin matsölu í gömlum húsbíl. Metacritic 68/100 IMDB 7.8/10 Sambíóin Álfabakka 20:00 Vonarstræti 14 Mbl. bbbbm IMDB 8,5/10 Háskólabíó 18:00, 21:00 Málmhaus Mbl. bbbbn IMDB 7.4/10 Bíó Paradís 22:00 Tarzan IMDB 4.7/10 Sambíóin Álfabakka 15:50 Dino Time IMDB 4.7/10 Laugarásbíó 15:45 Að temja drekann sinn 2 Þegar Hiksti og Tannlaus uppgötva íshelli sem hýsir hundruð villtra dreka ásamt dularfullri persónu finna þeir sig í miðri baráttu um að vernda friðinn. Mbl. bbbnn Metacritic 77/100 IMDB 8,6/10 Laugarásbíó 17:00 Smárabíó 15:30, 17:45 Monty Python Bíó Paradís 20:00 Gnarr IMDB 7.5/10 Bíó Paradís 20:00 101 Reykjavík IMDB 6.9/10 Bíó Paradís 18:00 Supernova Bíó Paradís 22:10 Before you know it Metacritic 68/100 IMDB 6.0/10 Bíó Paradís 20:00 Man vs. Trash Bíó Paradís 18:00 Short Term 12 12 Metacritic 82/100 IMDB 8.0/100 Bíó Paradís 18:00 Kvikmyndir bíóhúsanna Viðhaldsfríar hurðir Hentar mjög vel íslenskri veðráttu Viðhaldsfríir sólskálar og svalalokanir Við höfum framleitt viðhaldsfría glugga og hurðir í 30 ár Nánari upplýsingar á www.solskalar.is Yfir 40 litir í boði! Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími: 554 4300 • Fax: 564 1187

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.