Morgunblaðið - 12.06.2014, Síða 9

Morgunblaðið - 12.06.2014, Síða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 2014 Nú geta allir fengið iPad-áskrift Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/Hallbjörn Hjartarson hefur ákveðiðað áfrýja dómi Héraðsdóms Norður- lands vestra til Hæstaréttar. Hall- björn var dæmdur í þriggja ára fangelsi í síðasta mánuði fyrir kyn- ferðisbrot gagnvart tveimur drengj- um. Talið var hafið yfir allan vafa að Hallbjörn hefði framið brotin og þótti framburður hans vera ótrú- verðugur. Stefán Þórarinn Ólafsson, lög- maður Hallbjörns, sagði í samtali við mbl.is í gær að ákvörðun um áfrýjun hefði verið tekin á föstudaginn. Bréf um áfrýjunina verður sent til ríkis- saksóknara ekki seinna en í lok þess- arar viku. Dómurinn í héraði féll 20. maí sl. en búast má við að málið verði tekið fyrir hjá Hæstarétti í haust. Hallbjörn áfrýjar til Hæstaréttar Kringlunni 4 | Sími 568 4900 Kjólar fyrir veisluna VERTU VAKANDI! blattafram.is 93% þolenda þekkja þann sem beitir þá kynferðislegu ofbeldi! Ný sending af aðhaldskjólum Póstsendum Laugavegi 82, á horni Barónsstígs, sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið laxdal.is Sumargleði litadýrð Bolir - Jakkar - Buxur Kristján Þór Júlíusson heilbrigð- isráðherra tók í gær á móti skýrslu sænska stjórnmálamannsins Bos Könberg þar sem er að finna til- lögur til norrænna félags- og heil- brigðisráðherra um framtíðarsýn og brýnustu verkefni norræns samstarfs á sviði heilbrigðismála. Skýrslan inniheldur 14 tillögur sem eiga að vera framkvæmanleg- ar á 5–10 ára tímabili. Brýnasta málefnið varðar baráttuna gegn sýklalyfjaþoli. Kristján Þór tók við skýrslunni fyrir hönd Íslands sem gegnir nú formennsku í norrænu ráðherra- nefndinni og munu norrænu fé- lags- og heilbrigðisráðherrarnir ræða tillögurnar nánar í framhald- inu. Dagfinn Høybråten, fram- kvæmdastjóri norrænu ráðherra- nefndarinnar, var einnig viðstaddur afhendingu skýrslunnar sem fram fór í Ráðherrabústaðn- um við Tjarnargötu í Reykjavík. Norræna ráðherranefndin á sviði félags- og heilbrigðismála ásamt framkvæmdastjóra nefndar- innar fólu Bo Könberg að kanna hvernig auka mætti norrænt sam- starf um heilbrigðismál. Tillögurn- ar 14 fjalla um uppáskriftir fyrir sýklalyfjum, mjög sérhæfðar með- ferðir, sjaldgæfa sjúkdóma, rann- sóknir byggðar á gögnum úr sjúkraskrám, lýðheilsu, misrétti í heilbrigðismálum, hreyfanleika sjúklinga, rafræna heilbrigðisþjón- ustu og tæknimál, geðlækningar, viðbúnað í heilbrigðismálum, lyf, starfsmannaskipti og sérfræðinga í löndum ESB. Barátta gegn sýkla- lyfjaóþoli brýnust  Nýrri norrænni skýrslu skilað Heilbrigði Kristján Þór Júlíusson tekur við skýrslu Bos Könberg. Með þeim er Dagfinn Høybråten. - með morgunkaffinu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.