Morgunblaðið - 27.09.2014, Side 19

Morgunblaðið - 27.09.2014, Side 19
FRÉTTIR 19Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 2014 efni með okkur. Þessi niðurstaða og þessi umræða hjálpar sann- arlega ekki til,“ segir Einar. Hann bendir á að Mjólkur- samsalan er ekki starfrækt með hagnaðarsjónarmið að leiðarljósi. „Markmiðin í rekstrinum eru að fyrirtækið geti endurnýjað sig, stöðugt lækkað kostnað við mjólk- urvinnslu og þróað nýjar vörur til að þjóna markaðnum sem best. Þrátt fyrir mikinn árangur í rekstri er ekki meira afgangs en rétt dugar fyrir endurnýjun tækjabúnaðar. Fyrirtækið er því ólíkt almennum fyrirtækjum sem rekin eru í hreinu hagnaðarskyni,“ segir Einar. Jafnvægi á markaði Mjólkursamsalan í núverandi mynd varð til með samruna meg- inhluta mjólkuriðnaðarins í eitt fyrirtæki fyrir áratug. Það var gert á grundvelli heimildar- ákvæðis í búvörulögum sem heim- ilar sameiningu og samkomulag um verkaskiptingu á milli mjólk- ursamlaga, þrátt fyrir bannákvæði samkeppnislaga. Þingmaður hefur boðað tillögu um að afnema þessa undanþágu og fleiri þingmenn hafa einnig gert athugasemdir við núverandi kerfi, eftir að úrskurður Samkeppniseftirlitsins kom fram. Afnám undanþágunnar gæti leitt til mikilla breytinga. Einar lýsir þeirri skoðun sinni að nauðsynlegt sé að fara vel yfir málið áður en núverandi fyr- irkomulagi verði kollvarpað. Að hans mati er það ljóst að sú hag- ræðing sem unnið hefur verið að í mjólkuriðnaðinum hefur lækkað verð mjólkurafurða til neytenda umtalsvert. Því þurfi að fara vel yfir hugsanleg áhrif breytinga á hag neytenda og bænda til lengri tíma litið. Hann getur þess að ákveðið jafnvægi hafi náðst á markaðnum, á milli framleiðenda og smásöl- unnar. Það hafi skilað sér í því að bændur fá stærri sneið af út- söluverði mjólkur en í flestum öðr- um löndum og að sama skapi taki vinnslan og verslunin minna til sín. Telur Einar óráð að grípa til skyndiákvarðana sem kynnu að raska þessu jafnvægi. Sveiflur í hlutfalli mjólkur í lausu máli miðað við verð til bænda Verð á mjólk í lausu máli MismunurVerð til bænda 1. jan. 1999 1. jan. 2003 1. jan. 2005 1. jan. 2006 1. jan. 2007 1. jan. 2008 1. nóv. 2008 1. ág. 2009 33,79 41,71 44,17 45,45 48,64 49,96 71,13 71,13 50,7 60,28 60,28 60,28 60,28 63 79,22 85,82 50% 45% 36% 33% 24% 26% 11% 21% Heimild: MS Verð á mjólk hefur lækkað að raunvirði Hækkanir verðlagsnefndar á mjólkurvörum 30% minni en almennar verðlagshækkanir á 10 ára tímabili Hækkun á vísuitölu neysluverðs Hækkun heildsöluverðs mjólkurvara 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0 Heimild: SAM 85% 60% sett í framleiðslu og sölu á síðustu tólf mánuðum. Guðni nefnir sérstaklega að sam- tök launafólks eigi sinn þátt í þessum árangri með þátttöku í verðlagningu búvara. Hagræðingin hafi skilað sér til neytenda og bænda. „Við erum með ódýrustu mjólkina á Norð- urlöndum,“ segir Guðni og bætir því við að þróunin hafi komið sér sér- staklega vel fyrir barnmargar fjöl- skyldur. Þarf nýjan ramma Spurður um þörf á breytingum á kerfinu í ljósi aukinnar eftirspurnar eftir mjólkurvörum og aukinnar framleiðslu segir Guðni að mjólk- urframleiðslan standi nú á vegamót- um. „Við þurfum að skoða stöðuna upp á nýtt og kanna nýjar leiðir,“ segir Guðni. Hann nefnir að mikill áhugi sé hjá ungu fólki að komast í mjólkurframleiðslu. „Umgjörðin þarf að vera þannig að auðveldara sé fyrir unga fólkið að hefja búskap og taka við búrekstri.“ Tekur hann fram að núverandi landbúnaðarráðherra sé með málið í skoðun og telur að hann þurfi sem fyrst að setja nýjan ramma um atvinnugreinina. helgi@mbl.is BÆJARLIND 16 - KÓPAVOGUR - SÍMI 553 7100 - WWW.LINAN.IS OPIÐ MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA 11 - 18 LAUGARDAGA 11 - 16 Finn skenkur 160 cm kr. 153.700 Smile 3ja sæta sófi 217 cm kr. 217.900 Mia Borðstofuborð 110x180/270 kr. 169.900 - Stóll kr. 19.990 - Glerskápur kr. 174.000 Finn TV skenkur 150 cm kr. 89.900Gina Stóll kr. 19.900 Litir: svart hvítt, grátt eða orange Yumi Borð kr. 28.700 2 saman í setti YumiSófaborð kr. 55.800 Hose Doctor Vegghilla kr. 15.000 Hose Doctor ljósakróna kr. 53.900 House Doctor Lofljós kr. 21.100 Porgy Stóll kr. 17.900 Litir: svart hvítt, grátt eða orange Flinga vegghilla 160 cm kr.16.900 MIA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.