Morgunblaðið - 27.09.2014, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 27.09.2014, Blaðsíða 31
MESSUR 31á morgun MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 2014 11. Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir boðin velkomin til þjónustu og sett í embætti djákna af sr. Jóni Ármanni Gíslasyni pró- fasti. Sr. Jón Ómar Gunnarsson predikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Gunnlaugi Garð- arssyni sóknarpresti. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots. GRAFARVOGSKIRKJA | Messu- þjónamessa kl. 11. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifs- son. Veitingar eftir messu. Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hafa séra Arna Ýrr Sigurð- ardóttir og Þóra Björg Sigurðardóttir. Undir- leikari: Stefán Birkisson. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10, bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í umsjón Lellu o.fl. Messa kl. 11. Alt- arisganga. Samskot til Hjálparstarfs kirkj- unnar. Messuhópur þjónar. Kórar frá Domus vox syngja, skólastjóri Margrét J. Pálmadótt- ir. Organisti Ásta Haraldsdóttir. Prestur sr. Ólafur Jóhannsson. Molasopi eftir messu. Hversdagsmessa með Þorvaldi Halldórssyni á fimmtudag kl. 18.10. GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Guðs- þjónusta og barnastarf kl. 11. Prestur sr. Karl V. Matthíasson, organisti Hrönn Helga- dóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Barna- starf í umsjá Aldísar R. Gísladóttur og Val- björns S. Lilliendahl. Meðhjálpari Aðalsteinn D. Októsson. Kirkjuvörður Lovísa Guðmunds- dóttir. Kaffisopi eftir messu. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Sunnudaga- skóli og messa kl. 11. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Guðmundur Sigurðs- son. Félagar úr Barbörukórnum syngja. Sunnudagaskólinn er í safnaðarheimilinu kl. 11 undir leiðsögn Önnu Elísu og aðstoð- arfólks hennar. Kaffisopi á eftir. Morg- unmessur miðvikudaga kl. 8.15, morg- unverður á eftir. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barna- starf kl. 11. Sr. María Ágústsdóttir leiðir messuna ásamt hópi messuþjóna. Systir Mirofora úr hópi Maríusystra í Þýskalandi flytur hugleiðingarorð á norsku sem verða túlkuð. Félagar úr Mótettukór syngja. Org- anisti er Hörður Áskelsson. Barnastarf í AKURINN | Samkoma í nafni Drottins Jesú Krists kl. 14 í Núpalind 1, Kópavogi. Biblíu- fræðsla, söngur og bæn. ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta og barnastarf kl. 11. Prestur sr. Þór Hauksson, organisti Kristina K. Szklenár og kór Árbæj- arkirkju syngur. Barn borið til skírnar. Barna- starf á sama tíma í safnaðarheimili kirkj- unnar. ÁSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 síðasta sunnudag septembermánaðar í um- sjón sr. Sigurðar Jónssonar sóknarprests, Lindu Jóhannsdóttur djákna og Magnúsar Ragnarssonar organista. Skírn. Brúðuleik- hús og bænir, frásagnir í myndum og máli. ÁSTJARNARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Kór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar. Meðhjálpari er Sigurður Þórisson. Prestur er sr. Kjartan Jónsson. Sunnudagaskóli á sama tíma, kl. 11. Þar verður rauður dagur, gestir klæðast eða koma með eitthvað rautt. Hólmfríður og Bryndís annast fræðslu og stjórna söng. Hressing á eftir messu og gott samfélag. BESSASTAÐAKIRKJA | Sunnudagaskóli í Brekkuskógum 1 kl. 11. Umsjón hafa Fjóla, Arngrímur og sr. Hans Guðberg. Síðdeg- ismessa með léttu ívafi í Bessastaðakirkju kl. 17. Lærisveinar hans spila undir söng- inn. Í stundinni þjóna Bjartur Logi, Margrét og sr. Hans Guðberg. BOÐUNARKIRKJAN | Fjölskylduguðsþjón- usta alla laugardaga kl. 11. Lofgjörð, bæn og barnastund. Guðrún Runólfsdóttir mun tala til okkar. Sunnudaginn 28. september kl. 16 hefst nýtt námskeið í Opinberunarbók Biblíunnar. Dr. Steinþór Þórðarson, vel þekktur fyrirlesari sem í áratugi hefur miðlað fólki af fróðleik sínum og reynslu, mun hjálpa þér að skilja Biblíuna betur. Nám- skeiðið er opið öllum, hvaða trú sem þeir aðhyllast eða kirkjudeild. Fyrsta erindið af 12 verður sunnudaginn 28. september kl. 16 bodunarkirkjan.is og Útvarp Boðun fm 105,5. BORGARNESKIRKJA | Messa kl. 14. Org- anisti Steinunn Árnadóttir. Prestur Þorbjörn Hlynur Árnason. BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalarnesi | Guðsþjónusta kl. 11. Séra Gunnar Krist- jánsson prédikar og þjónar fyrir altari, org- anisti er Páll Helgason og félagar úr Karla- kór Kjalnesinga leiða söng. Að messu lokinni verður fundur í kirkjunni með ferming- arbörnum næsta árs og foreldrum þeirra. BREIÐHOLTSKIRKJA | Hausthátíð hefst með fjölskyldustund kl. 11. Fermingarbörn vetrarins munu aðstoða yngri börnin við ýmsar þrautir og leiki. Hægt verður að útbúa haustkórónur, veiða sér einhvern glaðning, fara í mínikeilu og margt fleira. Einnig verður boðið upp á grillaðar pylsur, djús og kaffi- sopa. Tómasarmessa kl. 20. Þema mess- unnar er „Guð ertu að hlusta“ Sr. Ólafur Jó- hannsson prédikar. Fyrirbæn og fjölbreytt tónlist í umsjá Þorvaldar Halldórssonar. BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa sunnudag kl. 11. Fjölbreytt tónlist og fræðandi starf fyrir börnin. Jónas Þórir og Gunnar Ósk- arsson leika á hljóðfæri. Bára Elíasdóttir og Daníel Gautason leiða samveruna ásamt sóknarpresti. Foreldrar og afar og ömmur hvött til þátttöku með börnunum. Guðsþjón- usta kl. 14. Félagar úr Kór Bústaðakirkju leiða sönginn. Organisti Jónas Þórir. Messu- þjónar aðstoða. Heitt á könnunni eftir messu. Prestur sr. Pálmi Matthíasson. DIGRANESKIRKJA | Messa og sunnudaga- skóli kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sig- urjónsson. Organisti Bjartur Logi Guðnason. Söngvinir, kór eldri borgara í Kópavogi, sjá um sönginn. Súpa í safnaðarsal eftir messu. Dómkirkja Krists konungs, Landakoti | Messa kl. 10.30, kl. 13 á pólsku og kl. 18 á ensku. Virka daga kl. 18, og má., mi. og fö. kl. 8, lau. kl. 16 á spænsku og kl. 18 er sunnudagsmessa. DÓMKIRKJAN | Prests- og djáknavígsla kl. 11, frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Ís- lands, prédikar og séra Sveinn Valgeirsson þjónar fyrir altari. Kári Þormar dómorganisti og Dómkórinn. Barnastarfið á kirkjuloftinu á sama tíma í umsjón Óla Jóns og Sigurðar Jóns. EGILSSTAÐAKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Kvöldmessa kl. 20. Kór kirkjunnar leiðir létta sálma. Organisti Torvald Gjerde. Sókn- arprestur þjónar. Við messulok verða hjón- unum Ástu Sigfúsdóttur og Kjartani Reyn- issyni þökkuð störf þeirra í þágu kirkjunnar. Kvöldkaffi eftir messu. FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur Svavar Stefánsson, organisti Ey- þór Franzsson Wechner sem stjórnar og söng kórs kirkjunnar. Kaffisopi eftir guðs- þjónustuna. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Hreins og Péturs. Vinsamlegast kynn- ið ykkur vetrarstarf kirkjunnar okkar í Breið- holtsblaðinu sem kom út 25. september. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Kór og hljóm- sveit Fríkirkjunnar í Hafnarfirði leiða söng- inn. Örn Arnarson stjórnar. FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl. 11 með góðri fræðslu, miklum söng, brúðu- leik og léttri hressingu í lokin. GLERÁRKIRKJA | Messa og barnastarf kl. umsjá Ingu Harðard. Ensk messa kl. 14 í umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar. Tónleikar kl. 17. Mótettukór Hallgrímskirkju fagnar gullverðlaunum sem hann vann til í kóra- keppni á Spáni í síðustu viku. Aðgangur ókeypis meðan húsrúm leyfir. HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Séra Birgir Ásgeirsson prófastur setur séra Eirík Jóhannsson inn í embætti prests í Háteigs- prestakalli. Séra Eiríkur prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Helgu Soffíu Konráðs- dóttur sóknarpresti. Barnastarf í umsjá Grímu og Birkis. Kirkjukór Háteigskirkju syngur. Organisti Kári Allansson. Samskot dagsins renna til Alnæmissamtakanna. Veit- ingar í safnaðarheimili að athöfn lokinni. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Messa kl. 11. Prestur sr. Sigfús Kristjánsson, organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Félagar úr kór kirkjunnar leiða söng og safnaðarsvör. Sunnudagaskóli kl. 13. Sjá nánar á hjallakirkja.is HRAFNISTA | Hafnarfirði. Guðsþjónusta kl. 11 í Menningarsalnum. Hrafnistukórinn leið- ir safnaðarsöng. Kórstjóri er Böðvar Magn- ússon. Ritningarlestra lesa Ingibjörg Hinriks- dóttir og Jón Hjörleifur Jónsson. Meðhjálpari er Guðmundur Ólafsson. Sr. Svanhildur Blöndal prédikar og þjónar fyrir altari. HVALSNESSÓKN | Fjölskyldumessa í Safn- aðarheimilinu í Sandgerði kl. 11. Barnakór- inn syngur, Áttundirnar syngja. Góð stund fyrir alla fjölskylduna. Prestur sr. Sigurður Grétar Sigurðsson. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Kl. 11 samkoma. Paul Trementozzi prédikar. Þema mánaðarins: Að tala við Guð. Kaffi og sam- félag eftir samkomu. Kl. 14 samkoma á ensku hjá Alþjóðakirkjunni. Kl. 18 kvöld- samkoma. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Samkoma kl. 13.30. Halldóra Lára Ásgeirsdóttir predikar. Barnastarf og kaffi eftir stundina. KEFLAVÍKURKIRKJA | Guðsþjónusta og barnastarf kl. 11. Arnór Vilbergsson er við hljóðfærið og leiðir sönginn ásamt félögum úr Kór Keflavíkurkirkju. Messuþjónar lesa texta og súpuþjónar bera fram krásir að messu lokinni. Sr. Erla Guðmundsdóttir, Systa, Esther og Anna Hulda stýra barna- starfi. Prestur er sr. Sigfús B. Ingvason. Kirkjuselið í Spöng | Guðsþjónusta kl. 13. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir predikar og þjónar fyrir altari. Söngur: Guðjón og Mar- teinn. Organisti: Hákon Leifsson. Sunnu- dagaskóli á sama tíma. Umsjón hefur Ást- hildur Guðmundsdóttir. Undirleikari: Stefán Birkisson. KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Hjörtur Pálsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová, kantors kirkjunnar. Sunnudagaskólinn hefst í kirkjunni en heldur í safnaðarheimilið Borgir eftir upphaf guðs- þjónustunnar. Umsjón með sunnudagaskól- anum hafa þau Bjarmi Hreinsson, Ágústa Tryggvadóttir og Oddur Örn Ólafsson. LANGHOLTSKIRKJA | Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Graduale Futuri syngur við athöfnina undir stjórn Rósu Jóhannesdóttur og undirleik Jóns Stefánssonar organista. sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar ásamt messuþjónum og djákna. Snævar og aðstoð- arfólk hans taka á móti börnunum í sunnu- dagaskólanum. Heitt á könnunni eftir messu. LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Sr. Kristín Þórunn Tóm- asdóttir þjónar og prédikar. Kór Laugarnes- kirkju syngur undir stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttur. Guðsþjónusta í Hátúni 12 kl. 13. Sr. Bjarni Karlsson kveður embættið og þjónar ásamt Guðrúnu Kr. Þórsdóttur djákna og sr. Kristínu Þórunni Tómasdóttur. Regn- bogamessa í Laugarneskirkju kl. 20. Hinseg- in kórinn syngur, Grétar Einarsson prédikar og þjónar ásamt sóknarpresti, David Ant- hony og sr. Solveigu Láru Guðmundsdóttur. LÁGAFELLSKIRKJA | Sunnudagaskólinn er að venju kl. 13. Söngur, gleði og fræðsla. Í dag setjum við niður haustlauka. LINDAKIRKJA í Kópavogi | Sunnudaga- skóli kl. 11 í Lindakirkju og í Boðaþingi. Kl. 20 Guðsþjónusta með fögnuði. Við fögnum útkomu plötunnar Með fögnuði, sem Kór Lindakirkju gaf út nýverið, með því að syngja eingöngu tónlist af plötunni. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. Maríukirkja við Raufarsel | Messutímar: Alla virka daga kl. 18.30. Laugardaga (sunnudagsmessa) kl. 18.30 á ensku. Sunnudaga kl. 11. Barnamessa (september - maí) kl. 12.15. MOSFELLSKIRKJA | Guðsþjónusta í Mos- fellskirkju í Mosfellsdal kl. 11. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur. Organisti er Ragnar Jónsson. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir. Sunnu- dagaskólinn er í Lágafellskirkju kl. 13. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Nes- kirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Stein- grímur Þórhallsson. Sr. Sigurður Árni Þórð- arson prédikar og þjónar fyrir altari. Söngur, sögur, brúður, leikir og gleði í barnastarfinu. Umsjón með sunnudagaskólanum hafa Sig- urvin Lárus æskulýðsprestur, Ari tónlist- armaður, Katrín Helga og Andrea Ösp. Sam- félag og kaffisopi á Torginu eftir messu. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Tónlistarmessa sunnudaginn 28. september kl. 14 og barnastarf á sama tíma. Tónlistarmessa þar sem kórinn syngur með og Jazztríó Árna Heiðars leikur undir. Árni Heiðar á píanó, Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Scott McLemore á trommur. Séra Pétur Þor- steinsson þjónar fyrir altari og Ragnar Krist- jánsson er meðhjálpari. Maul eftir messu. Sjá nánar á www.ohadisofnudurinn.is SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 14 í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Gertrud og Willy Öehninger koma í heimsókn. Túlkað á ensku. Sunnudagaskóli fyrir börnin. SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir þjónar. Kór kirkj- unnar syngur undir stjórn Jörg Sondermann. Sunnudagaskóli á sama tíma. Súpa og brauð að messu lokinni. SELTJARNARNESKIRKJA | Upp- skerumessa og sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarnason sóknarprestur þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Fé- lagar úr Kammerkór kirkjunnar leiða al- mennan safnaðarsöng. Kaffiveitingar. Græn- metismarkaður eftir messu. Allur ágóði af sölu rennur óskiptur til innanlandsaðstoðar Hjálparstarfs kirkjunnar. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 14 (athugið breyttan messutíma). Sr. Kristján Valur Ingólfsson predikar og þjónar fyrir alt- ari. Margrét Bóasdóttir syngur einsöng. Org- anisti Jón Bjarnason. ÚTSKÁLAKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 14. Barn borið til skírnar. Almennur söngur. Prestur sr. Sigurður Grétar Sigurðsson. VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa | Guðs- þjónusta kl. 13.30. Sr. Ninna Sif Svav- arsdóttir þjónar. Söngkór Villingaholts og Hraungerðissókna leiðir sönginn undir stjórn Inga Heiðmars. VÍDALÍNSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og þjónar fyrir alt- ari ásamt Kára Geirlaugssyni, Önnu Guð- mundsdóttur og Dagnýju Bjarnhéðinsdóttur. Kór Vídalínskirkju syngur undir stjórn Jó- hanns Baldvinssonar organista. Sunnudaga- skóli í safnaðarheimilinu sem Heiðar Örn Kristjánsson æskulýðsfulltrúi stýrir ásamt Bolla Má, Erlu Björk og Petru. Mikil tónlist í sunnudagaskólanum og gleði. Messunni er útvarpað á RÚV. Boðið upp á kaffi og djús að lokinni messu. Sjá gardasokn.is VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Tónlist- arguðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Unnur Birna Björnsdóttir og Jóhann Vignir Vilbergsson sjá um tónlistina. Guðsþjónust- unni stýrir María Gunnarsdóttir guðfræð- ingur. Siggi og Hafdís sjá um sunnudaga- skólann. Mikið fjör og mikið gaman! Molasopi á eftir. YTRI-Njarðvíkurkirkja | Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Kór Njarðvíkurkirkna syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar organista. Meðhjálpari Ástríður Helga Sig- urðardóttir. ORÐ DAGSINS: Enginn kann tveim- ur herrum að þjóna. (Matt. 6) Morgunblaðið/hagHallgrímskirkja í Vindáshlíð. ÁLÞAKRENNUR Viðhaldslitlar Þegar hús eru klædd með „viðhaldsfrírri“ klæðningu er nauðsynlegt að nota „viðhaldsfríar“ þakrennur Rennurnar frá Grövík Verk í Noregi eru gerðar úr 0.9 mm áli og tærast ekki, ryðga né brotna. Fyrsta rennan var framleidd árið 1956 og er enn í notkun. Litir til á lager: Svartar, hvítar, gráar, rauðbrúnar og ólitaðar. Seljum einnig varmaskiptasamstæður, loftræstistokka og tengistykki. Smiðjuvegi 4C Box 281 202 Kópavogur Sími 587 2202 Fax 587 2203 hagblikk@hagblikk.is www.hagblikk.is HAGBLIKK ehf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.