Morgunblaðið - 27.09.2014, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 27.09.2014, Qupperneq 45
DÆGRADVÖL 45 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 2014 Heyrðu umskiptin Fáðu heyrnartæki til reynslu Það er næstum því sama hvernig heyrnarskerðingu þú ert með og hvernig lífi þú lifir, því ReSound heyrnartækin, eru vel til þess fallin að hjálpa þér við að skilja talmál, hafa framúrskarandi hljómgæði og snjalla þráðlausa tengingu. Hlíðasmára 11 · 201 Kópavogur · Sími 534 9600 · heyrn.is Fyrstu snjall- heyrnartækin 1 8 2 7 6 5 4 3 9 3 6 9 2 1 4 7 8 5 7 5 4 3 8 9 1 6 2 4 3 1 5 9 8 2 7 6 6 9 8 1 7 2 5 4 3 5 2 7 4 3 6 9 1 8 8 4 3 9 2 1 6 5 7 2 1 6 8 5 7 3 9 4 9 7 5 6 4 3 8 2 1 4 2 5 8 9 6 3 1 7 9 3 8 5 7 1 4 2 6 6 1 7 2 4 3 8 9 5 2 7 3 4 5 8 1 6 9 1 5 6 9 3 2 7 4 8 8 4 9 6 1 7 5 3 2 3 6 1 7 8 9 2 5 4 7 9 4 1 2 5 6 8 3 5 8 2 3 6 4 9 7 1 8 9 3 2 5 6 1 7 4 4 1 5 7 3 8 6 9 2 2 6 7 4 1 9 8 5 3 1 3 8 6 9 5 2 4 7 6 2 4 1 7 3 5 8 9 7 5 9 8 4 2 3 6 1 9 8 2 3 6 4 7 1 5 5 7 6 9 2 1 4 3 8 3 4 1 5 8 7 9 2 6 Lausn sudoku Hátt spilað. V-Allir Norður ♠ÁD1082 ♥– ♦KG98764 ♣4 Vestur Austur ♠G53 ♠76 ♥G8 ♥ÁK10942 ♦10 ♦ÁD53 ♣KDG10865 ♣Á Suður ♠K94 ♥D7653 ♦2 ♣9732 Suður spilar 5♥. Við erum stödd við rúbertuborð í St. James’s-spilaklúbbnum í London. Árið er 1991 og það er hátt spilað – hundrað pund á punktinn. Vestur er gjafari og opnar á 3♣. Hvernig bregst norður við því? Hvatvíslega. Hann segir 4♣ í þeirri viðleitni að koma báðum litum sínum á framfæri. Sögnin er ávísun á vandræði. Austur passar spenntur og suður stekk- ur í 5♥, handviss um að makker sé með sterk spil og hálitina. Það var og. Hvernig bjargar norður sér úr þessari klípu? Á vafasaman hátt með passi. Hann hyggst bíða eftir dobli og SOS-redobla síðan til að sýna hörðu litina, en lengri tígul. Vísindalegur náungi. En það gerist ekki, því austur passar líka – telur þetta betri kost en 5♠ doblaða. Vörnin er beitt: tígull út upp á drottn- ingu, ♣Á og ♦Á – trompað og yfir- trompað. Austur hendir spöðum í mannspilin í laufi og þegar upp er staðið fær suður aðeins slag á ♥D. Tíu niður. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 Db6 8. Ra4 Da5+ 9. c3 cxd4 10. b4 Dc7 11. Rxd4 a6 12. Dd2 b5 13. Rb2 g5 14. fxg5 Rcxe5 15. Be2 h6 16. gxh6 Rf6 17. Bf4 Re4 18. De3 Bxh6 19. 0-0 Bg7 20. Hac1 Da7 21. a4 Rg6 22. axb5 Staðan kom upp á franska meistaramótinu sem lauk fyrir skömmu í Nimes. Stórmeistarinn Jean-Luc Chabanon (2.485) hafði svart gegn alþjóðlega meistaranum Kevin Roser (2.400). 22. … Rxc3! 23. Hxc3 Bxd4 og hvítur gafst upp. Úrslitaviðureignin í hraðskákkeppni taflfélaga á milli Skákfélagsins Hug- ins og Taflfélags Reykjavíkur fer fram um helgina í húsakynnum Skák- sambands Íslands í Faxafeni 12, sbr. nánari upplýsingar um þennan skák- viðburð og fleiri til á skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Þegar Páll Ólafsson orti „Lóan er komin að kveða burt snjóinn …“ meinti hann að hún syngi burt veturinn. Líklega er enginn fugl þess umkominn að „kveða burt hermenn úr Írak“ enda á það að vera kveðja í merk- ingunni kalla eða boða. Málið 27. september 1906 Á fundi í Stúdentafélagi Reykjavíkur sýndi Matthías Þórðarson, síðar þjóðminja- vörður, fánahugmynd sína, hvítan kross í bláum feldi með rauðum krossi innan í hvíta krossinum. Áttu litirnir að tákna fjallablámann, ísinn og eldinn. Konungur stað- festi slíkan fána níu árum síðar. 27. september 1922 Íslensk mynt fór í dreifingu í Reykjavík. Upphaflega voru slegnir 10 aurar og 25 aurar en krónan var slegin 1925. 27. september 1966 Rússneska skemmti- ferðaskipið Baltika lagði af stað frá Reykjavík áleiðis til Miðjarðarhafs og Svartahafs með 421 íslenskan farþega. Ferðin var umtöluð, m.a. vegna áfengisneyslu. 27. september 2005 Davíð Oddsson lét af ráð- herraembætti, sem hann hafði gegnt samfellt síðan 30. apríl 1991, eða í rúm fjór- tán ár. Lengst af var hann forsætisráðherra, í rúm þrettán ár, lengur en allir aðrir. 27. september 2007 Heimildarmyndin Heima var frumsýnd í Háskólabíói. Hún fjallar um tónleikaferðalag hljómsveitarinnar Sigur Rós- ar um Ísland sumarið 2006. Gagnrýnandi Morgunblaðs- ins gaf myndinni fimm stjörnur og sagði hana „sér- lega hughrífandi verk sem fer vel í augu og eyru“. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Eggert Þetta gerðist… 2 4 9 6 1 4 7 5 3 3 5 9 6 2 7 4 6 3 2 1 9 7 5 6 2 9 9 8 2 1 7 4 4 1 6 7 4 8 9 7 8 5 4 1 2 5 6 9 7 6 3 9 2 4 1 9 7 6 5 8 7 9 2 8 2 1 5 7 8 3 4 5 2 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl K S H E Z M S P B P J F S O T E B K D I C C G S Ý S N I S I D L E D D T X G X A H L G V J C B N F H A R B E A G R S A U S T A N V I N D I N N E Ð I N W H A H R W T S A Q K Z U F Y A Ð D O R Z Y O A Y N P O T N I B G P A V W Q P Q H E Ð U S F E C K G M S Ð A Ð O B L L I V A A E T M V Q J S V M U N K K E L F L J P L K Q F R I G R T U K J S Y A O L S Q D V U I N L Z Z E L X R T E M A Z Y Q A H N N M S R N C K S R J G D Q Q D F R R E S H B O W A M U N U T S U R Æ K A T E I H X K I K T S N U W M A I R L P Q L W T N G G U Ð S S O N M E Q L M O M F S T O W A U Ð K E N N A C O K V O A F Q V I L L I G Æ S I R W B V L F R O T T U N N A R L G V C J S Austanvindinn Auðkenna Bollarnir Boðaðs Dysjaðar Eldisins Flekknum Guðsson Hrekkleysi Kærustunum Loftkastala Mývatnseldar Rottunnar Siggið Tennisspaða Villigæsir 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 flæðarmál, 8 slitið, 9 svarar, 10 hest- ur, 11 sjúga, 13 týna, 15 priks, 18 hótar, 21 tangi, 22 ákæra, 23 krók, 24 flakkari. Lóðrétt | 2 eins, 3 hreinsa, 4 klettur, 5 leggja í rúst, 6 vað á vatnsfalli, 7 tengja sam- an, 12 ganghljóð, 14 að- ferð, 15 poka, 16 stétt, 17 kjaftæði, 18 login, 19 tappa, 20 suð. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 þjark, 4 hægur, 7 áflog, 8 rykug, 9 góð, 11 lært, 13 assa, 14 ásátt, 15 sjal, 17 arma, 20 ótt, 22 jagar, 23 aukið, 24 lúnar, 25 annan. Lóðrétt: 1 þjáll, 2 aflar, 3 kugg, 4 hörð, 5 gikks, 6 regla, 10 ófátt, 12 tál, 13 ata, 15 skjól, 16 angan, 18 ríkan, 19 arðan, 20 órór, 21 taða.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.