Morgunblaðið - 20.10.2014, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 20.10.2014, Blaðsíða 27
Í Tímanum og vatninu eru mis- munandi þættir. Ástartregi er veigamikill þáttur. Annar er ódauðleikinn en sú hefð er gömul í sögu ljóðlistarinnar að þegar nær dregur dauðanum fara skáld að hugsa um afdrif æviverksins og gera sér það að yrkisefni. Þá er þriðji þátturinn eftir og honum verður ekki eignuð merking sem beinlínis er hægt að færa í orð. Þetta er það sem ég kalla á ein- hverjum stað hið algera ljóð sem er sjálfu sér nógt. Það þarf ekki að segja sögu, eða flytja merkingu, heldur leysir úr læðingi dulmögn tungunnar og vekur hughrif. Þetta finnst mér vera kjarni flokksins.“ Ekki malbikaðir akvegir Á einum stað í bókinni segir Þorsteinn að skáld muni alltaf fara sínu fram óháð því hvað kennt sé í skólum. Hann er spurður um þessi orð sín og segir: „Teoríur eru út af fyrir sig ágætar, þær eru hug- myndir eða hugmyndakerfi. Það er nauðsynlegt að hugsa fræðilega um bókmenntir, en það liggja eng- ar beinar brautir að skáldskap, engir malbikaðir akvegir.“ Bók Þorsteins er að mestu byggð á greinum sem hann skrif- aði á árunum 2009-2012, en birtast hér í endurskoðaðri útgáfu. „Ég set þar fram mínar skoðanir á bókmenntum og bókmenntafræði en aðrir hafa að sjálfsögðu sínar og eflaust ólíkar. Það er mjög hæpið að til sé ein rétt skoðun á skáldskap. Í inngangi vitna ég meðal annars í Stanley Fish sem segir sem svo að maður lesi alltaf það ljóð sem maður hafi sjálfur ort. Það er nokkuð vel orðað hjá honum. Þó ég vilji ekki fallast á þetta að öllu leyti þá segir það okkur að þegar menn lesa þá skilja þeir textann eða misskilja hver á sinn hátt.“ Morgunblaðið/Kristinn » „Ég kynntist skáldskap þeirra mjög ungur oghef unnað þeim frá okkar fyrstu kynnum, unnað þeim hugástum, svo ófræðimannlega sé nú talað. En auk þess var ég ekki með öllu sáttur við þann skilning og þær skýringar sem kvæðin hafa hlotið í íslenskri bókmenntasögu og langaði til að setja fram mín sjónarmið. „Það er mjög hæpið að til sé ein rétt skoðun á skáldskap,“ segir Þorsteinn Þor- steinsson. MENNING 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. OKTÓBER 2014 Gullna hliðið –★★★★★ – H.A. - DV Lína langsokkur (Stóra sviðið) Lau 25/10 kl. 13:00 17.k. Sun 9/11 kl. 13:00 21.k. Sun 7/12 kl. 13:00 28.k. Lau 25/10 kl. 16:30 18.k. Sun 9/11 kl. 16:00 Aukas. Lau 13/12 kl. 13:00 29.k. Sun 26/10 kl. 13:00 19.k. Lau 15/11 kl. 13:00 22.k. Sun 14/12 kl. 13:00 30.k. Sun 26/10 kl. 16:30 Aukas. Sun 16/11 kl. 13:00 Aukas. Lau 20/12 kl. 13:00 Aukas. Lau 1/11 kl. 13:00 Aukas. Lau 22/11 kl. 13:00 23.k. Sun 21/12 kl. 13:00 31.k. Sun 2/11 kl. 13:00 20.k. Sun 23/11 kl. 13:00 24.k. Fös 26/12 kl. 13:00 Fös 7/11 kl. 18:00 Aukas. Lau 29/11 kl. 13:00 25.k. Fös 26/12 kl. 16:00 Lau 8/11 kl. 13:00 Aukas. Sun 30/11 kl. 13:00 26.k. Lau 27/12 kl. 13:00 Lau 8/11 kl. 16:00 Aukas. Lau 6/12 kl. 13:00 27.k. Sun 28/12 kl. 13:00 Sterkasta stelpa í heimi á Stóra sviði Borgarleikhússins! Bláskjár (Litla sviðið) Sun 9/11 kl. 20:30 8.k. Þri 11/11 kl. 20:00 Mið 12/11 kl. 20:30 9.k. Nýtt íslenskt verk eftir ungskáldið Tyrfing Tyrfingsson. Aðeins þessar sýningar! Gullna hliðið (Stóra sviðið) Fös 24/10 kl. 20:00 10.k. Vinsæl verðlaunasýning frá Leikfélagi Akureyrar Kenneth Máni (Litla sviðið) Mið 22/10 kl. 20:00 aukas. Lau 1/11 kl. 20:00 17.k. Lau 15/11 kl. 20:00 23.k. Fim 23/10 kl. 20:00 11.k. Sun 2/11 kl. 20:00 Aukas. Sun 16/11 kl. 20:00 Fös 24/10 kl. 20:00 12.k. Mið 5/11 kl. 20:00 Aukas. Fim 20/11 kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 20:00 13.k. Fim 6/11 kl. 20:00 18.k. Fös 21/11 kl. 20:00 Sun 26/10 kl. 20:00 14.k. Fös 7/11 kl. 20:00 19.k. Lau 22/11 kl. 20:00 Mið 29/10 kl. 20:00 Aukas. Lau 8/11 kl. 20:00 20.k. Sun 23/11 kl. 20:00 Fim 30/10 kl. 20:00 15.k. Fim 13/11 kl. 20:00 21.k. Lau 29/11 kl. 20:00 Fös 31/10 kl. 20:00 16.k. Fös 14/11 kl. 20:00 22.k. Sýningar í Hofi Akureyri 17. október kl. 19 22 Gaukar (Nýja sviðið) Fim 23/10 kl. 20:00 9.k. Fim 6/11 kl. 20:00 Lau 29/11 kl. 20:00 Sun 26/10 kl. 20:00 10.k. Sun 9/11 kl. 20:00 13.k. Sun 30/11 kl. 20:00 Fös 31/10 kl. 20:00 11.k. Fös 14/11 kl. 20:00 14.k. Lau 1/11 kl. 20:00 12.k. Fim 20/11 kl. 20:00 Grátbroslegt verk um karlmenn, tilfinningar og sparakstur ★★★★ – SGV, MblHamlet – Róðarí (Aðalsalur) Lau 25/10 kl. 20:00 Lífið (Aðalsalur) Sun 26/10 kl. 13:00 Lau 8/11 kl. 14:00 Sun 2/11 kl. 13:00 Sun 9/11 kl. 13:00 Strengir (8 ólík rými Tjarnarbíós) Fim 23/10 kl. 19:00 Fös 31/10 kl. 19:00 Fös 24/10 kl. 19:00 Lau 1/11 kl. 19:00 Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is Hollar vörur úr náttúrunni í hæsta gæðaflokki H-Berg efh | S. 565-6500 | hberg@hberg.is | hberg.is – með morgunkaffinu Aukablað alla þriðjudaga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.