Málfríður - 15.10.2005, Qupperneq 10

Málfríður - 15.10.2005, Qupperneq 10
10 MÁLFRÍÐUR Lokaorð Það var ómetanlegt að fá að sækja þessa ráðstefnu sem var í alla staði mjög upplýsandi og gagnleg. Við teljum mikilvægt að Íslendingar fylgist náið með því sem gerist í þessum efnum í framtíðinni. Við hvetjum kennara til að kanna þennan kost og setja á laggirnar tilraunaverkefni til að ganga úr skugga um hvort það sé fýsilegur kostur fyrir íslenskt skóla- kerfi að taka í einhverjum mæli upp kennslu í anda CLIL og hvaða ráðstafanir þurfi að gera til að það verði gert með sem árangursríkustum hætti. Bent er á að evrópskir þróunarsjóðir á borð við Comenius og Socrates muni styrkja þróunarverkefni sem lúta markmiðum CLIL. Okkar álit er að þarna sé ein leið af mörgum til að auka fjölbreytni og markviss- ari vinnubrögð í tungumálanámi og tungumála- kennslu. Vegna mistaka voru myndir sem fylgdu grein Rannveigar Sverrisdóttur, Táknmál – tungumál heyrnarlausra í síðasta tölublaði Málfríðar, rangt tölusettar. Við biðjumst velvirðingar á þessu. – Hér birtast myndirnar í réttri röð. Mynd 2 Mynd 3 Mynd 4 Mynd 1

x

Málfríður

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.