Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 30.03.2000, Blaðsíða 12

Fréttir - Eyjafréttir - 30.03.2000, Blaðsíða 12
12 Fréttir Fimmtudagur 30. mars 2000 ömlu myndimar í dag tók Ólafur Guðmundsson, frá Eiðum, þá efri líkast til um 1950. Þetta er húsið Eiðar við Urðaveg og konan til vinstri er Ámý Ámadóttir, móðir Ólafs. Á myndinni er Ámi, bróðir Ólafs, með böm sín, þau Steinar og Þyri Kap sem er kennari við Menntaskólann í Reykjavík. Sennilega er myndin tekin á sjómannadegi þar sem Ámi er með merkisslaufu í barminum. ©^feðr Áðri myndin er tekin árið 1948 og konan á myndinni er móðuramma Ólafs, Ólöf Jónsdóttir, sem bjó í Byggðarholti. Húsin á myndinni hurfu öll undir hraun 1973. Lengst til vinstri em Þingvellir, aðeins grillir í Þingholt, þá Oddfellow, Hótel Berg og Borg. Þakkir Innilegar þakkir til allra þeirra sem virtu minningu eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og bróðurs Guðjóns Gísla Magnússonar frá Skansinum, Hásteinsvegi 2, Vestmannaeyjum. Sérstakar þakkir til Sigurðar Einarssonar og starfsmanna FES, til lækna og hjúkrunarfólks Sjúkrahússins og Verkalýðsfélags Vestmannaeyja. _ „ _ ,, Guð ven með ykkur ollum. Þórunn Valdimarsdóttir Valdimar Þór Gíslason Þunður Helgadóttur Ásgerður Jóhannesdóttir og systkini hins látna 50 ára Þessar elskur sem fæddust um nriðja síðustu öld verða fimmtíu ára laugardaginn 1. apríl nk. Hjartanlegar hamingjuóskir, Mamma og systkini. Fréttir | Enn auglýsingamiðill Eyjanna hársnyrtistofa SÍMI 481 3666 Verkstjóri í garðyrkjudeild Vestmannaeyjabær óskar eftir að ráða verkstjóra í garðyrkju- deild til framtíðarstarfa. Verkstjóri stýrir nýframkvæmdum og viðhaldi á opnum svæðum og stofnanalóðum í bænum. Þá hefur hann umsjón með gróðursetningu og annarri umhirðu á sviði landgræðslu og skógræktar. Æskilegt er að umsækjendur hafi garðyrkjumenntun og eða reynslu af verkstjórn. Nánari upplýsingar veitir garðyrkjustjóri í síma 4811533. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Vestmannaeyjabæjar, pósthólf 60 - 902 Vestmannaeyjar. Umsóknarf restur er til 15. apríl. Garðyrkjustjóri Bifreiðaeigendur athugið! Þeir bifreiðaeigedur, sem enn eiga ógreidd bifreiðagjöld, em minntir á að byijað er að klippa af bifreiðum vegna þeirra. Gjalddagi bifreiðagjalda vegna 1. tímabils 2000 var 1. janúar og eindagi 15. febrúar sl. Innheimta ríkissjóðs í Vestmannaeyjum skorar hér með á við- komandi að gera skil sem allra fyrst, svo komast megi hjá þessum aðgerðum. Ekki má búast við frekari viðvörunum áður en til þeirra kemur. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum Innheimta Námskeið í vatnslitun verður haldið í apríl ef næg þátttaka fæst. Kennt verður á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum. Allar nánari uppl. hjá Benno í sími 4811637 eða 698 1637 eftir kl. 19. Aðalfundur Óðins í kvöld Aðalfundur verður haldinn í kvöld, fim. 30. mars, í Þórsheimilinu kl. 20.00 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Afhending heiðursmerkja 3. Verðlaunaafhendingar 4. Kynning á Ungmennamótinu Menníng og æska 5. Önnurmál. 6. Kaffiveitingar Stjórn UMF Óðins ' óðinn Rúllu-, trérimla- og plíseraðar gardínur Hansahurðir HÚS B BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA 04 OA fundireru haldnirí tumherbergi Landakirkju Cgengið inn um aðald)r) mánudaga kl. 20:00. Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24 AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 og ki. 20.00, AA-bókin mán. kl. 20.30, Sporafundur, reyklaus þri. kl. 20.30, kvennadeild mið. kl. 20.30, reyklaus fim. kl. 20.30, fös. kl. 19.00, reyklaus, og 23.30, lau. kl. 20.30, opinn fjölsk.fundur.reykl. lau. kl. 23.30, ungtfólk. Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. i senn. Sími 481-1140

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.