Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 30.03.2000, Blaðsíða 20

Fréttir - Eyjafréttir - 30.03.2000, Blaðsíða 20
Sendibílaakstur ________- innanbæjar VUkutlLboð * *vikuna 30. mars -5. apríl T.O.T. fljótandi kjötkraftur 239 kr.- Finn Crisp, hrökkbrauð, 250 gr. 96 kr.- McVitties Heimakex 99 kr.- Lakkrís bitapokar, 420 gr. 188 kr.- r H/Uöíö. n Nýtt Nýtt Nýtt Majones 200 ml. 58 kr.- Majones 400 ml. 99 kr.- Majones 11tr. 238 kr.- Salad Majones 200 ml. 54 kr.- Salad Majones 400 ml. 96 kr.- 1944 Lasagne 298 kr.- 1944 Kjötbollur í sósu 218 kr. - Finn Crisp hrökkbrauð, 200 gr. 99 kr.- Búrfells blandað hakk 568 kr./kg- Sun Lolly ávaxtaklakar, 199».. Búrfells hamborgarar, 4 stk. m. brauði 298 kr.- Opið: mán.- fös. 8-19, lau. 9-19. on sun. 10-19 Gerðu aðsúg að lög- reglu Færslur í dagbók lögreglu voru 155 í liðinni viku. Er það ívið minna en vikuna þar áður. Töluverður erill var þó hjá lögreglu um helgina. M.a. þurfti að hafa afskipti af unglinga- gleðskap þar sem um 40 ungl- ingar höfðu safnast saman við bílskúr í bænum. Voru fjórir þeirra handteknir vegna málsins og voru ekki sáttir við það. Tókst einum þeirra að brjóta afturrúðu í lögreglubif- reiðinni. Þegar svo ekið var af stað með hina handteknu tóku einhveijir í hópnum upp á því að henda gijóti og öðru lauslegu í bifreið lögregl- unnar og skemmdist hún lítillega við það. Lögreglan lítur þessa hegðun alvarlegum augum og verður reynt að hafa uppi á þeim sem þama voru að verki. Astæða þessara afskipta lögreglu af gleðskapnum var nokkur ölvun á staðnum og var m.a. lagt hald á áfengi sem var í bílskúmum. Vill lögregla hvetja foreldra til að hafa betri aga á bömum sínum og brýna fyrir þeim að slík hegðun eigi ekki að eiga sér stað. FIMLEIKAFÉLAGIÐ Rán bar sigur úr býtum á vinamóti í Eyjum þar sem Hamar í Hveragerði og Selfoss áttust við auk Ránar. Á myndinni eru Kristín Rannveig Jónsdóttir og Jakobína Björgólfsdóttir úr Rán sem kepptu á vinamótinu. Ófeigsmálið enn óleyst: Krafist leiðréttingar á launum 14 skipverja Mál skipverja á Ófeigi VE gegn útgerðinni, vegna leiðréttingar á launum, er enn í meðferð hjá Farmanna- og flskimannasam- bandi Islands. Benedikt Valsson, framkvæmda- stjóri FFSI, segir að send hafi verið krafa tii Stíganda ehf., sem er út- gerðarfyrirtæki Ófeigs. Þar er farið fram á leiðréttingu á iaunum 14 skipverja, núverandi og fyrrverandi, á tímabilinu júlí til nóvember 1999. f þeim kröfu er vísað til Verðlagsstofu skiptaverðs í samræmi við það misræmi sem þar hefur komið fram. Benedikt segist vonast til að fá svar sem fyrst frá útgerðinni og að unnt verði að leysa þetta mál á frið- samlegan hátt. Tölvu- hakkari áferð Svokallaðir tölvuhakkarar hafa ekki verið atkvæðamiklir hingað til í Vestmannaeyjum. En um helgina var brotist inn á heimasíðu Vinnslustöðvarinnar og þar komið fyrir svæsinni mynd sem í engu mun tengjast starfsemi fyrirtækisins. Ekki er vitað hver þama var að verki og alls ekki gefið að heima- maður hafi verið að verki þar sem slík innbrot er unnt að stunda hvar sem menn eru staddir í veröldinni. Sjöundi stúturinn Einn var tekinn um helgina, grunaður um ölvun við akstur og er hann sá sjöundi á árinu. Þrír voru kærðir vegna stöðu- brota. Þá vom tveir árekstrar til- kynntir lögreglu í vikunni. Vora þeir minniháttar og engin slys á fólki. Eldur í reykhúsi Á sunnudag var lögreglu tilkynnt að eldur væri laus í reykhúsi við Eiðisveg. Tókst að slökkva eldinn án þess að kalla þyrfti út slökkvilið en nokkurt tjón varð á fiskmeti sem þama var verið að reykja. Vilhjálmur Bergsteinsson * 481-2943 * 897-1178 Rútuferðir - Bus tours Móttaka ferðamanna, skóla- og íþróttahópa ÓDÝRASTIKOSTURINN í EYJUM 0) 4811909 - 896 6810 - fax 481 1927 Frétta- og auglýsingasími: 481-3310 * Fax 481-1293 Daglegor feröiF milli Innds og Eyja Landflutningar JJ FV !H !9 !ii !H !H !H IH

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.