Fréttir - Eyjafréttir - 30.03.2000, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 30. mars 2000
Fréttir
19
Handknattleikur: Stelpurnar keppa um Islandsmeistaratitlinn
IBV-stelpurnar gerðu sér lítið fyrir
og tryggðu sér sæti í úrslitum
Islandsmótsins í handbolta með
sigri sínum á FH í oddaleik í
Hafnarfirði í gærkvöldi.
IBVstúlkur höfðu frum-kvæði allan
leikinn og sýndu að þær höfðu að
fullu náð sér eftir skellinn á
laugardaginn þegar Eyjastúlkur
steinlágu gegn FH í Eyjum. Staðan
var 9 - 14 í hálfleik en lokatölur
urðu 20- 24 ÍBV í vil. Stelpurnar
mæta Gróttu/ KR í úrslitunum og
er fyrsti leikur hér heima á
laugardaginn.
Sigbjöm Oskarsson, þjálfari stúlkn-
anna, var að vonum ánægður með
árangur stúlknanna enda er þetta besti
árangur Eyjamanna í handbolta til
þessa. „Liðið var frábært bæði í vöm
og sókn, stelpumar sýndu að þær vom
íyllilega búnar að ná sér eftir áfallið úú
í Eyjum þar sem þær steinlágu fyrir
framan sitt fólk í Eyjum,“ sagði
Sigbjöm.
I síðari hálfleik var ÍBV íjómm til
fimm mörkum yfir allan tímann en
liðið varð fyrir áfalli þegar Amela
fékk rauða spjaldið en þá vom tíu
mínútur til leiksloka. „Þá fóm þær að
saxa á okkur og vom minnst einu
marki undir en stelpumar sýndu góðan
karakter og sigmðu ömgglega enda
miklu betra liðið,“ sagði Sigbjöm sem
ekki var enn farinn að hugsa um
úrslitin. „Maður hefur einbeitt sér að
FH en við eigum oddaleikinn og við
ætlum ekki að tapa fyrir framan
frábæra stuðningsmenn okkar í
Eyjum.“
Vigdís Sigurðardóttir, markmaður,
var í sjöunda himni enda þekkir hún
það vel að vera í úrslitum. „Þetta er
frábært en við áttum sigurinn skilinn
því við vomm miklu betri. Og nú er
það allt,“ sagði Vigdís þegar hún var
spurð um áframhaldið.
Úrslitin hefjast síðan á laugardaginn
og er fyrsti leikurinn í Iþróttamið-
stöðinnikl. 16.00 álaugardaginn.
IBV-stelpurnar mæta
Gróttu/KR í fyrsta
leik úrslitanna í
Eyjum á
laugardaginn og hefst
leikurinn klukkan
16.00.
Úrslitakeppni karla: Haukar tryggðu sér í undanúrslitin með sigri á ÍBV í gærkvöldi
Féllu út með mikium sóma
DAÐI Pálsson ÍBV og Arnar Pétursson Stjörnunni eru báðir
uppaldir hjá IBV, þekkjast vel og brugðu því á leik eftir Ieik ÍBV og
Stjörnunnar í síðasta leik Nissandeildarinnar. Daði var ekki búinn
að ná sér eftir meiðslin í leiknum á laugardaginn í gær og var þar
skarð fyrir skildi hjá ÍBV.
Eftir að hafa verið taplausir í
síðustu átta leikjum í röð skall IBV
harkalega tii jarðar í fyrsta leik
sínum gegn Haukum í Hafnarfirði í
átta liða úrslitum Islandsmótsins.
Liðið áttí sér ekki viðreisnar von í
leiknum, sérstaklega í seinni hálf-
leik þar sem liðið lenti mest níu
mörkum undir. Haukarnir sigruðu
með sex mörkum 27-21 sem verður
að teljast vel sloppið úr því sem
komið var.
Leikurinn var þó ekki algjör ein-
stefna, IBV skoraði íyrsta markið og
svo var jafnt á öllum tölum upp í 6-6
um hálfleikinn miðjan. Þá hröldc allt í
baklás hjá IBV og heimamenn
skoruðu þrjú mörk í röð og héldu
þriggja marka forystu í hálfleik, 13-10.
Strax frá fyrstu mínútu seinni hálf-
leiks tóku Haukarnir öll völd á vell-
inum. Þeir juku forskotið hægt og
sígandi, enda sóknarleikur IB V hræði-
legur og gaf Hafnfirðingum tækifæri á
hraðaupphlaupum.
Þegar hálfleikurinn var hálfnaður
voru Eyjamenn lentir, eins og áður
segir, níu mörkum undir 24-15 og
aldrei spuming hvoru megin sigurinn
lenti. Nú var aðeins að leyfa vara-
mönnum IBV að spreyta sig og
minnkuðu þeir muninn niður í sex
mörk áður en yfir lauk.
Vamarleikur liðsins í leiknum var
lélegur. Þar munaði svo sannarlega
um Aurimas, en hann meiddist daginn
fyrir leik og spilaði aðeins fyrstu
mínútumar. Hannes Jón kom inn í
sóknina fyrir hann og leysti það
hlutverk vel, skoraði sjö mörk og tók
nokkrum sinnum af skarið.
í leiknum meiddist svo Daði í lokin
þar sem hann skall með höfuðið í
vegg eftir að hafa skorað úr aðþrengdu
færi, og rotaðist. Daði fékk heila-
hristing og gat hann ekki spilað næsta
leik. Þar með vom þrir úr ÍBV
meiddir, þeir Aurimas, Daði og
Svavar en sá síðastnefndi hefur þó
skrölt með í leikjum og gert það vel.
Erlingur Richardsson sagði eftir
leikinn að liðið hefði verið að spila
mjög illa. „Þetta var bara mjög lélegt
hjá okkur. Aurimas var tæpur fyrir
leikinn og þurfti svo að fara út af. Við
máttum illa við því að missa hann úr
vöminni enda fengum við á okkur 27
mörk. Það gekk hreinlega ekkert upp
af því sem við vomm að reyna að
gera, það koma bara svona leikir inn á
milli,“ sagði Erlingur.
Mörk ÍBV: Hannes 7/2, Miro 4/2,
Daði 4/2, Erlingur 3, Svavar 1,
SigurðurAri 1, Emil 1.
Varin skot: Gísli 10/1, Kristinn 1.
Alltíjárnum
Seinni leikur IBV og Hauka í átta
liða úrslitum íslandsmótsins í hand-
bolta í gærkvöldi verður lengi í
minnum hafður því hann bauð upp
á allt sem einn leikur getur boðið
upp á. Jafnt var á öllum tölum allan
Icikinn og þurfti tvær fram-
lcngingar til að knýja fram úrslit og
því miður komu þau í hlut Hauka
sem sigruðu með einu marki, 36 -
37.
ÍBV og Haukar em eins ólík lið og
tvö lið geta orðið, Eyjamenn létt-
leikandi og spila skemmtilegan
handbolta en Hafnfirðingamir em
þungir og spila heldur leiðinlegan
bolta. Það bæta þeir sér upp með
mikilli reynslu og það var hún sem
fyrst og fremst skóp þeim sigur í
gærkvöldi.
Það var ljóst strax í fyrri hálfleik að
það stefndi í jafnan leik. Jafnt var á
öllum tölum þó komust Haukar
tveimur mörkum yfir, 8-10 þegar um
tíu mínútur lifðu af hálfleiknum.
Hálfleikstölur vom í jressum dúr, 13 -
14 Haukum í vil.
Afram hélt slagurinn í seinni hálf-
leik, jafnt allan tímann en þegar
mínúta var til leiksloka vom Eyja-
menn marki yfír en Haukum tókst að
knýja fram framlengingu.
1 fyrri framlengingunni áttu Eyja-
menn aftur möguleika á að sigra en
þeir fengu á sig víti þegar sekúnda var
eftir og úr því var skorað, 31-31.
Haukar byrjuðu betur í seinni
framlengingunni en Eyjamenn náðu
að að sækja í sig veðrið og var jafnt,
36 - 36 þegar mínúta var til leiksloka
en enn og aftur sýndu Haukamir að
þar er lið með reynslu og skomðu þeir
sigurmarkið þegar örfáar sekúndur
vom eftir.
Þar með er vertíðinni lokið hjá
körlunum en þeir geta unað vel við
sinn hag því liðið sýndi góðan leik á
lokakaflanum. Boris er greinilega á
réttri leið með liðið og nú er bara að
halda í þennan mannskap og þá má
vænta mikils af liðinu.
„Eg er þokkalega sáttur við
tímabilið. Veturinn er skref fram á við
og ef okkur tekst að halda sama
mannskap en framtíðin björt. Þetta var
jafn og spennandi leikur og við getum
sjálfum okkur um kennt hvemig fór,“
sagði Erlingur Richardsson, fyrirliði
ÍB V, eftir leikinn.
Mörk ÍBV: Hannes 7/6 Aurimas 6
Miro, Svavar 5, Emil, Erlingur 4,
Bjartur, Guðfmnur 2, Sigurður 1.
Varin skot: Gísli 20
íris með gegn
heimsmeisturunum
Iris Sæmundsdóttir leikmaður
kvennaliðs ÍBV hefur verið valin í
A-landslið íslands sem mætir
Bandaríkjunum í tveimur leikjum
yh'a þann 5. og 8. apríl.
íris hefur þegar spilað einn lands-
leik, hann var í fyrra úti í
Þýskalandi gegn þ ýska landsliðinu.
Sigríður Asa Friðriksdóttir og
Bryndís Jóhannesdóttir vom einnig
í æfmgahópnum fyrir leikina, en
hlutu ekki náð fyrir augum þjálf-
arans í þetta skiptið. Iris sagði í
samtali við Fréttir að hún væri
himinlifandi yfir því að vera valin í
hópinn. „Ég er alveg í skýjunum.
Það er óhætt að segja að við
ráðumst ekki á garðinn þar sem
hann er lægstur í fyrstu leikjum
mínum með A-landsliðinu, fyrst
vom það Evrópumeistarnir og þeir
tveir næstu gegn heimsmeistumm
Bandarfkjanna. Fyni leikurinn fer
fram fyrir lukluni dyrum, en sá
seinni verður opinn og ég hef heyrt
að það megi eiga von á allt að
þrjátíu þúsund manns, þannig að
þetta á eftir að vera heilmikið
ævintýri. Svo í þokkabót spilar
með þeirn besta knattspyrnukona
heims um þessar mundir, Mia
Hamm og það væri ekki leiðinlegt
að fá að kljást við hana.“
Hvemig líst írisi á nýja þjálfarann,
Loga Ólafsson?
„Mér líst bara vel á kallinn. Ég
hef að vísu ekki mikinn samanburð,
enda ennþá nýliði í landsliðinu en
mér líst vel á þetta. Hann tók inn
fimmtán nýliða í æfingaliópinn og í
endanlegum hópi eru sex stelpur
sem em ennþá gjaldgengar í U-21
árs landsliðið. Logi byrjaði á fyrstu
æfingu að fitumæla og þrekmæla
hópinn, þannig að hann ætlar
greinilega að taka þetta föstum
tökum frá byrjun."
Mjög
gott skor
Hópaleikur ÍBV og Frétta heldur
áfram eins og venjulega og um
síðustu helgi var fímmta umferðin
háð. Hóparnir halda áfram að tippa
vel og skorið búið að vera vemlega
gott það sem af er keppni. Nú um
helgina voru það hóparnir Fema
United, FF og Bláa Ladan sem fengu
10 rétta. Bláa Ladan hefur náð mjög
góðum árangri að undanfömu og
styrkir enn stöðu sína í sínum riðli.
Fimm hópar náðu 9 réttum, ellefu
hópar fengu 8 rétta og íjórir hópar sjö
rétta. Staðan eftir fimm umferðir er
þessi:
A-riðill: Bonnie and Clyde 43, Fema
United 40, Hrossagaukamir 36, Allra
bestu vinir Ottós 35, Bæjarins bestu
og D.C.2000 33
B-riðiIl: Tveir á Toppnum 40,
Austurbæjargengið 39, Kaffi og
Campus FC. 36, Flug-Eldur 35,
Man.City 34
C-riðill: Mandarínugott 43, FF 38,
JóJó 37, E.H. 34, H.H. og Vinstri
bræðingur 33
D-riðiII: Bláa Ladan 42, Pömpiltar og
Mambó 39, Klaki og Tippa-lingumar
34, Húskross 33
Enn á ný viljum við minna þá hópa
sem eftir eiga að borga
þátttökugjaldið í hópaleiknum að
borga það sem fyrst.
GETRAUNANEFND ÍBV