Fréttir - Eyjafréttir - 25.05.2000, Blaðsíða 1
27. árgangur • Vestmannaeyjum 25. maí 2000 • 21.tölublað • Verðkr. 140,- • Sími: 481 3310 • Fax:481 1293
m k wm
f 4 IIHh
V'"': H| mkZ*rm , \
Framhaldsskólinn út-
skrifar 400. stúdentinn
Framhaldsskólanum var
slitið sl. laugardag og
útskrifaðist þá 21 nemandi;
15 stúdentar, tveir af
vélstjórnarbraut og fjórir af
sjúkraliðabraut. FIV hefur
nú útskrifað yfir 400
stúdenta.
Helga Kristín Kolbeins kennari
og áfangastjóri rakti
skólastarfið á vorönn sem hófst
Fimmtán stúdentar
útskrifuðust á vorönn.
á þrettándanum. Á önninni
voru 230 nemendur skráðir í
skólann. Það er heldur færra
en á haustönn en þá voru 270
nemendur við nám í skólanum.
„Það eru reyndar alltaf heldur
færri nemendur á vorönn
heldur en á haustönn og kom
því fækkunin ekki á óvart, þó
svo við vildum gjarnan að
nemendur væru töluvert fleiri,“
sagði Helga Kristín.
Sjá bls. 18 og 19.
Keikó lyktar af frelsinu:
Fór í „göngutúr" út fyrir
Klettsnef á þriðjudaginn
Vinnu við flugvöllinn
ætti að Ijúka fyrir helgi
Samkvæmt upplýsingum Ólafs
Kristinssonar, hafnarstjóra, er
áformað að sprengingar vegna nýs
þils við Nausthamarsbryggju hefjist
á morgun, föstudag.
Þessum framkvæmdum hefur verið
frestað um nokkum tíma að ósk
Ocean Futures samtakanna sem hafa
óttast áhrif þeirra á háhyminginn
Keikó. Ólafur segir að þessi frestun á
framkvæmdum hafi farið fram með
Vestmannaeyjabær hefur hvorki
átt aðild að Atvinnuþróunarsjóði né
Samtökum sunnlenskra sveitar-
félaga (SASS) frá 1990 þegar
bærinn hætti þátttöku.
Nú hafa fulltrúar Vestmanna-
eyjalistans lagt til að bærinn gerist
aðili að báðum samtökum á ný.
Tillaga vegna Atvinnuþróunarsjóðs
var lögð fram í bæjarráði fyrir tæplega
hálfum mánuði og á mánudag lögðu
sömu aðilar fram tillögu um að sótt
verði um aðild að SASS. Ragnar
Óskarsson, einn flutningsmanna til-
góðu samþykki allra aðila og engar
deilur hafi orðið vegna þeirra. AVT
verktakar munu annast þennan verk-
þátt en forsvarsmaður þeirra er
Kristján Eggertsson, skipasmiður.
Ólafur segir að þetta sé alfarið
samningsatriði milli þessara tveggja
aðila og Vestmannaeyjahöfn beri
engan fjárhagslegan skaða af þessari
frestun.
Jeff Foster, forstöðumaður Keikó-
lögunnar, segist telja að bærinn standi
mun verr að vígi einn og sér en í
samfloti með öðrum. Hann bendir á
að bæði ríkið og aðrir sem fari með
verkefni út í sveitarfélögin leiti í æ
ríkari mæli til samtakanna. Ragnar
segist viss um að Vestmannaeyjabær
hafi tapað verulega á úrsögninni á
sínum tíma en önnur sveitarfélög, til
að mynda Selfoss, hafi hagnast á því.
Samþykkt var að vísa tillögunni til
bæjarstjómar.
verkefnisins í Eyjum, segir að á
þriðjudag hafi verið farið með Keikó í
stutta „gönguferð“ út fyrir netið, kíkt
aðeins austur fyrir Klettsnef, óg hafi
það gengið að óskum. Engin vanda-
mál hefðu verið að koma honum aftur
inn í Klettsvík. Slíkar ferðir voru
einnig fyrirhugaðar í gær og í dag.
„Eitt helsta áhyggjuefni okkar er
hvemig hann muni bregðast við sam-
skiptum við aðra hvali, hver viðbrögð
hans verða við því. Við teljum að
hann sé ekki enn tilbúinn að takast á
við fullt frelsi en ætti að styttast í það,“
segir Jeff.
„Við skiljum vel þau sjónarmið
hafnaryfirvalda að vilja hefja fram-
kvæmdir. Það er heldur alls ekki
ætlun okkar, og hefur aldrei verið, að
valda Vestmannaeyingum tjóni með
vem okkar hér. Við skiljum mætavel
nauðsyn þessara framkvæmda og
höfum unnið að því í fullri vinsemd
við alla aðila að leysa þau vandamál
sem upp hafa komið. Við emm að
vinna okkar verk, þeir em að vinna sitt
og þetta er leyst í bróðemi. Við
höfum skoðað ýmsar leiðir, t.d. að
lyfta Keikó upp meðan sprengt verður
en líklega verður ofan á að fara með
hann „fyrir homið“ á Klettinum á
meðan og aðgerðir okkar og æfingar
undanfama daga hafa miðast við það,"
sagði Jeff Foster.
Eins og sagt hefur verið frá í
Fréttum hefur verið unnið að
því að leggja nýja klæðningu á
brautir flugvallarins. Bjarni
Halldórsson, flugumferðarstjóri
á Vestmannaeyjaflugvelli, sagði
að búið væri að kiæða austur -
vesturbrautina, og að norður -
suðurbrautin væri að mestu
klædd, utan 300 metra kafli sem
eftir væri syðst á
suðurbrautinni. „Ef vel gengur
og ekki stendur á efni ætti
verkinu að ljúka á föstudaginn.
Að öðru leyti held ég að verkið
sé nokkurn veginn samkvæmt
áætlun,“ sagði Bjarni.
ÍSLANDSMÓTIÐ í mótocros°. hófst í Eyjum á laugardaginn og þótti
það heþþnast vel. Sjá bls. 10
V-listinn í bæjarráði:
Vestmannaeyjar sæki
um aðild að SASS
ÖRYGGI
- á ollum svióum'
TM-ÖRYGGI
FYRIR
FJÖLSKYLDUNA
Sameinar öll tryggingamálin
i á einfaldanog
hagkvæman hátt
Bílaverkstæðið Bragginn s.f.
Réttingar og sprautun
Sumaráætlun
Frá Eyjum Frá Þorlákshðfn
Alladaga. kl. 08.15 kl. 12.00
Aukaferðir fimmtud., föstud. og sunnud.
kl. 15.30 kl. 19.00
<*' Herjólfur
Sími 481 2800 - Fax 481 2991