Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 25.05.2000, Blaðsíða 16

Fréttir - Eyjafréttir - 25.05.2000, Blaðsíða 16
16 Fréttir Fimmtudagur 25. maí 2000 Myndin að neðan er tekin fyrir miðja öldina í „lautarferð“ vestur í hrauni. Ungi maðurinn á myndinni er Eiríkur Hjálmarsson frá Vega- mótum og þarna er greinilega verið að hlusta á tónlist því að grammófónn og 78 snúninga plötur eru við hlið hans. Stúlkuna lengst til vinstri þekkjum við ekki en sú sem næst er mun vera frá Garðhúsum af Waagfjörðsætt. Sú þriðja frá vinstri er Lilla Hjálmarsdóttir frá Vegamótum, þá Þyri Gísladóttir frá Arnarhóli og loks Lilja Guðmundsdóttir frá Heiðardal. Á myndinni að ofan eru tvær vestmanneyskar blómarósir, systurnar Silla og Perla Bjömsdætur frá Bólstaðarhlíð. Þessar myndir eru úr safni Ólafs Guðmundssonar frá Eiðum sem einnig á skýringamar við þær. Ólafur sendi okkur allmarg- ar myndir á liðnum vetri. Em þetta síðustu myndimar úr þeirri sendingu og sendum við Ólafi þakkir fyrir lánið á myndunum. D1 Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu Unnar Pálsdóttur frá Vinaminni Guðgeir Matthíasson Lovísa Sigurðardóttir Þorsteinn Matthíasson Guðný Helga Örvar bamaböm og bamabamaböm Innilegar þakkir fyrir hlýhug og samúð við andlát og útför elskulegrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu Sigríðar Guðmundu Pétursdóttur Ásavegi 7, Vestmannaeyjum Ásta Sigurðardóttir Hreinn Gunnarsson Sveinn Sigurðsson Ásta Ólafsdóttir bamaböm og bamabamaböm OA fundirent haldnir í turnherbergi Landakirkju (gengið inn um aðaldyr) mánudaga kl. 20:00. Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudiigum ki. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24 AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun.kl. 11.00 ogkl. 20.00, AA-bókin mán. kl. 20.30, Sporafundur, reyklaus þri. kl. 20.30, kvennadeild mið. kl. 20.30, reyklaus fim. kl. 20.30, fös. kl. 19.00, reyklaus, og 23.30, lau. kl. 20.30, opinn f jölsk. fundur,reykl. lau. kl. 23.30, ungtfólk. Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481-1140 Bílskúrs- HURÐIR Garaga stál- og álbílskúrs- hurðir frá Kanada. Afhendingartími 6-8 vikur Gerum tilboð fyrir þig HÚSEY PJ HÚS BYGGINGAVÖRUVERSLUN I VESTMANNAEYINGA| Hitachi vélaverkfæri HÚSEY 4 HÚSEY BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA e n n e l l hársnyrtistofa SÍMI 48I 3666 Foreldrar og forráðamenn barna ath! Börnum undir 8 ára aldri er óheimill aögangur að sundlaug, nema í fylgd með syndum einstaklingi, 14 ára eða eldri. Viðkomandi má ekki hafa fleiri börn en tvö á sínum vegum. íþróttamiðstöðin Tillaga að deiliskipulagi frístundasvæðis að Ofanleiti í Vestmannaeyjum Bæjarstjórn Vestmannaeyja auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi frístundasvæðis að Ofanleiti í Vestmannaeyjum, skv. 1. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingalaga nr. 73/1997. Skipulagið nær til reits er afmarkast að sunnan við girðingu flugbautar, að norðan um Höfðaveg og Ofanleitisveg, um framtíðaríbúðarsvæði í austri og girðingu flugbrautar og Ofanleitisveg í vestri. Tillagan gerir ráð fyrir 24 frístundalóðum þar sem byggð verða frístundahús úr timbri eða öðrum léttum byggingarefnum, sem og aðstöðuhús fyrir húsin. Tillagan verður til sýnis á skrifstofu skipulags- og byggingafulltrúa að Tangagötu 1 og í Ráðhúsinu að Kirkjuvegi 50, frá og með föstudeginum 19. maí nk. til föstudagsins 16. júní 2000. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Fresturtil þess að skila inn athugasemdum ertil miðvikudagsins 30. júní 2000. Skila skal athugasemdum á skrifstofu skipulags- og byggingafulltrúa að Tangagötu 1. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna fyrir tilskilinn frest teljast samþykkir henni. Bæjarstjórinn íVestmannaeyjum Barnaskóli - Skólaslit Skólaslit Barnaskólans verða mánudaginn 29. maí sem hér segir: 1. og 2. bekkur kl. 13.30 3. og 4. bekkur kl. 13.00 5., 6. og 7. bekkur kl. 11.30 8. og 9. bekkur kl. 11.00 10. bekkur kl. 17.30 Foreldrum og forráðamönnum nemenda í 10. bekk er sérstaklega boðið að koma á skólaslitin og þiggja veitingar að þeim loknum. Skólastjóri

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.