Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 25.05.2000, Blaðsíða 13

Fréttir - Eyjafréttir - 25.05.2000, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 25. mai' 2000 Fréttir 13 Smáar Bíll til sölu Mitsubishi Galant ES árg. ‘95. Ekinn 120 þús. Sjálfskiptur. Rafmagn í rúðum, samlæsing. Cruise-control/skriðstillir, geislaspilari. Uppl. í síma 481 1514 Óskast keypt Óska eftir að kaupa rörarúm 120 cm á breidd. Má vera án dýnu. Uppl. í síma 481 3351 Pössun Ég er 13 ára stelpa og óska eftir að passa barn/börn í sumar. Hef lokið bamfóstrunámskeiði frá Rauða krossi íslands. Bý á Bröttugötu. Upplýsingar í síma 481 1596 á milli 18.00 og 20.00. Silvia. Bíll til sölu! Toyota Corolla ‘88. Selst á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 861 1548. Stefán Páll Til sölu Nissan Sunny árg. ‘87. Ekinn 175 þ km. Sjálfskiptur með vökvastýri, skoðun 2000. Er á nýjum sumar- dekkjum. Vetrardekk á felgum fylgja. - Kr. 175 þús. Sími 481 2484 Til sölu Toppgrind - kr. 2000,- Ferðagashellur (2) Kútur fylgir - kr. 2000,- 3 sæta sófi - kr. 100,- FJólublátt homborð - kr. 100 Fataskápur - kr. 500,- Stofuborð 140x80 cm - kr. 500,- Eldhúsborð (hvítt) 150x60 cm - kr. 5000,- (hægt að stækka). Bamakerruvagn - kr. 100,- Bamabdstóll - kr. 100,- Bamabali - kr. 200,- Bamaöryggishlið - kr. 200,- Bamareiðhjólastóll - kr. 100,- Bamaskautar - kr. 200,- parið Kolagrill-kr. 100,- Þvottavél og þurrkari gefins. Uppl. í s. 481 2484 eða að Vestm.br. 52 Halló gottfólk!! Ég heiti Elísa og er 12 ára. Ég óska eftir að passa barn í sumar hluta úr degi eða eftir ykkar óskum. Ef þið hafið áhuga hringið þá í síma 481 2066 eða 6941276. (Búin með Rauðakrossnámskeið) Tapað-fundið Gullarmband tapaðist í vetur. Sími 481 3160 - Helena - Fundarlaun. Fundarlaun! Vestmannaeyjum Jón G. Valgeirsson hdl. Ólafur Bjömsson hrl. Sigurður Jónsson hrl. Sigurður Sigurjónss. hdl. FASTEIGNASALA swmvEGi 4! VESimmvm sími 4s\m Heimila: http://wm.log.is Áshamar 67, l,hæð til hægri.- Ágæt 79,5m2 íbúð. 2 svefnherbergi. Stuttíalla þjónustu, svo sem bamaheimili, skóla og íþróttahús. Sér geymsla í kjallara. Verð: 4.000.000 Brekastígur 33.- 128,2m2 parhús/einbýlishús ásamt 34,2m2 bílskúr. 34 svefhherbergi. Lítil íbúð á neðri hæð. Bein sala eða skipti á minna koma til greina. Verð: 5.900.000 Dverghamar 34.- Gott 149,5nf parhús ásamt 45,9m2 bílskúr. 5 svefnherbergi. Skemmtilegt uinhverfi. Skipti koma alveg til greina á minni eign. Verð: 9.000.000 Góð lán áhvílandi. Faxastígur 26, efri hæð.- Sniðug 143m2 íbúð. Eitt svefh- herbergi en hægt er að útbúa herbergi í ca. 60m2 óinnréttaðu rými.Búið er að einangra og klæða eignina að utan. Verð: 5.900.000 Heiðarvegur 60 efri hæð.- Flott 190m2 íbúð ásamt 28, Om2 bílskúr. 3-4 svefhherbergi.Góð gólfefni, parket og flísar. Mjög rúmgóð eign. Skoðið þessa, sjón er sögu ríkari. Verð. 8.400.000 Kirkjubæjarbraut 11 neðri hæð.- Rúmgóð 69,9m2 íbúð. Eitt svefnherbergi. Sniðug fýrir laghenta. Verð: 2.800.000 Góð lán áhvílandi. Vestmannabraut 67, efri hæð.- 118,7m2 íbúð. 3-4 svefhherbergi. Nýlegt þak og gluggar. Bein sala eða skipti koma til greina. Verð: 5.700.000 Sparisjóður Vestmannaeyja Ragnar Tryggvason, Illugagötu 14. Þú vannst kr. 10.000 í getraun okkar á Vori í Eyjum Bollur, eru þið leiðar á ástandinu ? Nýtt plan með frábærum árangri fyrir þá sem vilja ná árangri í að ná stjórn á þyngdinni Frí sýnishorn, stuðningur, ráðgjöf Helga Tryggva * Sími 862 2293 Fæðu og heilsubót MtöSTÖSIN Strandvegi 65 Sími 481 1475 Nudd er heilsurækt! IMudd er lífsstíll! Erla Gísladóttir nuddari-^*™*^- Vestmannabraut 47 Sími: 891 801 6 _^^_Teikna og smíða: ^P^SÓLSTOFUR ÓT\HURD\R UWNHÚSS ®^®®®^ ÞAKVlU6tTO\R KLÆÐNINGAR MÓTAUPPSLÁTHIR Ágúst Hreggviðsson - Simi: 481 2170 Trésmíðaverkstæði: Miðstræti 23, sími: 481 2176 - GSM: 897 7529 iiöRVAL-UTSYN U rnfeoö í Eyjum FriðfinnaaFinnbogason 481 1166 481 1450 FASTEIGNAMARKAÐURINN í VESTMANNAEYJUM Opió 10.00 -18.00 alla virka daga. Sími 481 1847 - Fax 481 1447 Viðtalstími lögmanns 16.30 -19.00 þri. til fös. Skrifstofa i Rvk. Garðastræti 13, Viðtalstimi mánudaga kl. 18 -19, sími 551 3945 JÓn Hjaltason hrl., löggilturfasteignasali Guðbjörg Ósk Jónsdóttlr, löggiltur fasteigna- og skipasali Öll almenn heimilistækja og raflagnaþjónusta. Einar Hallgrímsson Verkstæði að Skildingavegi 13, Sími: 481 3070 Heimasimi: 2470 Farsími: vf .893 4506 Lóðahreinsun í Eyjum Sumarið 2000 Árleg vorhreinsun verður 26. maí - 9. júní nk. og eru umráðamenn lóða hvattir til að flytja nú þegar af lóðum sínum allt er veldur óþrifnaði og óprýði. Að lokinni hreinsun verða ióðir skoðaðar og þar sem hreinsun er ábótavant verður hún framkvæmd á kostnað og ábyrgð húseiganda án frekari viðvörunar. Bent er á að hægt er að losa sorpið í flokkunarstöð Sorpeyðingarstöðvarinnar. Þessartvær vikur munu bæjarstarfsmenn fara um hverfi bæjarins og hirða upp rusl, en skipulag verður svo: Föstudag og mánudag 26. og 29. maí Svæðið frá hraunjaðri að Skólavegi, neðan Kirkjuvegar. Þriðjudag og miðvikudag 30. og 31. maí Svæðið frá Skólavegi að lllugagötu Föstudag og mánudag 2. og 5. júní Svæðið ofan Kirkjuvegar, austan Strembugötu. Þriðjudag og miðvikudag 6. og 7. júní Svæðið ofan Kirkjuvegar, vestan Strembugötu. Fimmtudag og föstudag 8. og 9. júní Vesturbærinn Allt rusl sem fellur til við lóðahreinsun skal skilja eftir við gangstéttarbrún, fiokkað, og skal það vera í umbúðum eða bundið. Ruslið skal flokkað sem hér segir: Garðaúrgangur, trjágreinar, brennanlegt sorp, óbrennanlegt sorp. Umráðamenn óskráðra og umhirðulausra bílgarma, sem eru til óþrifnaðar á götum, bílastæðum, lóðum og opnum svæðum eru minntir á að fjarlægja þá hið fyrsta, annars má búast við að þeir verði teknir til geymslu um takmarkaðan tíma en síðan fluttirtil eyðingar. Að gefnu tilefni eru bæjarbúar vinsamlegast beðnir um að henda ekki plastpokum með garðaúrgangi í gáminn við Sorpeyðingar- stöðina. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 481 1533. Bæjartæknifræðingur Sumarafleysingar Félagsþjónustan óskar eftir starfsfólki til afleysinga í ýmis störf í sumar. Nánari upplýsingar veita starfsmenn félagsþjónustunnar í síma 488 2000

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.