Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 25.05.2000, Blaðsíða 17

Fréttir - Eyjafréttir - 25.05.2000, Blaðsíða 17
Fréttir 17 Fimmtudagur 25. maí 2000 Hressódaqur Laugard^ginn 27. maí frá 10-15 ALLT FRÍTT OG ALLT NÝTT Skráningar í tíma í síma 481 Kl. 11.00 Nýtt R.P.M. hjólaprógram Frítt í Ijós Kl. 12.00 Nýtt Body-Combatt Kl. 13.00 Nýtt Body-Pump Frítt í fitumaelingu Kynning og smakk á EAS fæðubótarefnum Einkaþjálfari ^ í tækjasal! 20% afsláttur af Casal fbtum og nærfötum Kynnið ykkur ,-| kosti einkaþjálfunar Stundaskrár liggja frammi í afgreiðslu Ýmis fróðleikur um þjálfun o.fl. liggur frammi: Mappa með matarlistum á 500 kr. Komdu og taktu þátt í stuttri skoðanakönnun. pátttakendur lenda í potti og dregið verður úr honum kl. 14. í verðlaun er þriggja mánaða kort og tvö 10 tíma Ijósakort Líkamamann ætti að þjálfa allt árið um kring. Haldið ykkur í formi í sumar! Góðir Vestmannaeyingar! Nú þegar vorið er komið og bátaumferð eykst, langar okkur að gefnu tilefni að minna ykkur á Klettsvíkurnetið sem sett var upp í upphafi þessa árs. Um 30 metra frá netinu eru baujur með stoppmerki á. Það er mjög mikilvægt að fara ekki inn fyrir þær nú þegar styttast fer í hugsanlegt frelsi hjá Keiko. Að gera Keiko óháðan mannfólki eykur líkumar á því að hann spjari sig í villtri náttúrunni stórlega, þannig að ef þið gætuð vinsamlegast hjálpað okkur að forðast að nálgast hann myndi það hjálpa okkur mjög mikið. Bestu þakkir og gleðilegt sumar! Keikosamtökin á Kópal Sí sífog^ “101 £: “l Þolþak- I ^nálningu^ '25% afsláttur af annarri útimálningu og viðarvörn við kassa islensk gæðaframleiðsla! ^ Imálningehf. MíÖSTOÖlMl -þctðsegir sig sjdlft- Strandvegi 65 - Sími: 481 1475

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.