Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 25.05.2000, Blaðsíða 25

Fréttir - Eyjafréttir - 25.05.2000, Blaðsíða 25
Fimmtudagur 25. maí 2000 Fréttir 25 Vor í Eyjum 2000 - Vor í Eyjum 2000 - Vor í Eyjum 2000 - Vor í Eyjum 2000 ÞEIR sem hafa áhuga á tækni hvers konar litu við hjá Tölvun. F.v. Davíð Guðmundsson framkvæmdastjóri, Rúnar Guðlaugsson frá Nýherja, Tryggvi Gunnarsson, Ómar Magnússon, og Sigursveinn Þórðarson. LENGI má gott bæta gætu stelpurnar hjá Snyrtistofunni Anitu verið að segja við Fanney Ásbjörnsdóttur. F.v. Valgerður Jónsdóttir framkvæmdastjóri, Ingibjörg Þórðardóttir, Fanney og Aníta Vignisdóttir. VEISLUÞJÓNUSTAN var með bás á sýningunni. Þar gaf að Iíta teikningar af væntanlegu ráðstefnuhúsi sem Grírnur Gíslason í Veisluþjónustunni og Sigmar Georgsson ætla að reisa á vatnstanknum ofan við Löngulág. Nú hafa þeir loks fengið öll leyfi og hér er Grímur að sýna áhugasömum hvernig húsið kemur til með að líta út. HÚSEY selur framleiðslu Gefjunar sem framleiðir glugga og hurðir. Þór í Húsey og Guðmundur Elíasson framkvæmdastjóri Gefjunar. HELGA Dís í Róma sýndi bæði húsbúnað og leikföng á Vori í Eyjum.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.