Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 24.08.2000, Blaðsíða 9

Fréttir - Eyjafréttir - 24.08.2000, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 24. ágúst 2000 Fréttir 9 Jón G. Valgeirsson hdl. Ólafur Björnsson hrl. Sigurður Jónsson hrl. Sigurður Sigurjónss. hdl. FASTEIGNASALA STMMEGI48 VESTMANNAEYJUM SÍMI451-2978 Heimíða: http://imw.log.is Faxastígur 45,efri hæð og ris.- Skemmtileg 148,9 m2 íbúð ásamt 36,8 m2 bílskúr. 4 svefnherbergi. Mikið endurnýjuð eign. Skipti mögu- leg á einbýlishúsi. Verð: 7.900.000 Flatir 10. -Gott 97,1 m2 einbýlishús. 3 svefnherbergi. Nýlegt eldhús. Búið er að einangra og klæða húsið að utan með Alósink. Nýlegt þak og gluggar. Verð: 7.600.000 Hásteinsvegur 42. -Mjög gott 134,1 m2 einbýlishús ásamt 30,4 m2 bílskúr. 3-4 herbergi. Flottur arinn í stofu. Nýlegt þak og gluggar. Góð lán áhvílandi. Ath. stórlækkað verð: 7.900.000 nl1^ SjlÍilirsr^sSí Hólagata 24.-Mjög gott 159,6 m2 einbýlishús ásamt 28,0 m2 bílskúr. 4 svefnherbergi. Búið er að endurnýja alla hæðina. Búið er að setja varmaskipti. Verð: 10.000.000 Kirkjubæjarbraut 11, efri hæð.- Mjög rúmgóð 188,3 m2 íbúð með innbyggðum bílskúr. 3-4 svefnherbergi. Skipti á lítilli íbúð koma sterklega til greina. Verð: 7.400.000 Vestmannabraut 72.-Gott 128,4 m2 einbýlishús ásamt 26,1 m2 bílskúr. 4 svefnherbergi. Skipti á minni íbúð, nánast hvar sem er í bænum. Verð: 6.900.000 Ert þú ein/einn af þeim sem syngur í baði? Virkjaðu hæfileikana og komdu í Samkórinn Hressar kven- og karlaraddir velkomnar Við æfum í sal Tónlistarskólans á þriðjudagskvöldum kl. 20.00 Upplýsingar gefur Bára í síma 481 2591 eða 694 2644 Viltu léttast núna? Fríar prufur - og þú getur unnið allt að 70 þús. króna verðlaun. Hringdu núna. Síminn er 864 9615. Húsgögn óskast Óska að fá gefins húsgögn eða fyrir lítið verð. Uppl. í s. 698 8407 Til sölu Helgafellsbraut 1 eh. 75 fm2 sæt íbúð á góðum stað. íbúðin var öll mikið endumýjuð árið 1996. T.d. nýtt þak, nýtt gler, nýtt rafmagn, nýjar pípulagnir og ofnar. Einnig eru ný gólfefni, nýjar inn- réttingar o. fl. Verð: Tilboð. Uppl. gefur Finnur í síma 891 8024 íbúð til leigu 3ja herb. ibúð til leigu í Foldahrauni. Uppl. í s. 864 2574 eða 554 5114 Til sölu 14,- Bens 0309 D árgerð 1977. Uppl.ís. 481 2011 Til Bandaríkjanna á lágu verði? Mig langar að nýta mér tilboð Flug- leiða, 2 fyrir 1, til USA15.9.-2.10. en vantar einhvern til að kaupa miða á móti mér. U. í s. 481 2269. Bíll til sölu Mitsubishi Lancer, hvítur árg. '88. Sjálfskiptur og vökvastýri. Uppl. í s. 698 4599 Viltu vinna þér inn 30-150 þús. á mánuði í aukastarfi eða 100-300 þús. í fullu starfi? Hafðu þá sam- band í s. 698 2097 eða 695 3242. íbúð til leigu 3ja herbergja íbúð til leigu. Uppl. í s. 869 8772 Til sölu vel með farinn LazyBoy hæginda- stóll á 15 þús. kr. Einnig er á sama stað til sölu, allt ónotað, stór brauð- rist kr. 1000 kr., stór hringl. spegill 1500 kr. og fatahengi í stíl 1000 kr., 11 bækur af „Öldin okkar“ á 4000 kr. allar. Sími 481 3257 e. kl. 16.00 Vantar pössun fyrir 16 mánaða gamlar tvíbura- systurfrá kl. 8.15 -15.15. Til greina kemur annað hvort fyrir eða eftir hádegi. Uppl. í s. 481 3565 eða 898 0787. Andrea eða Stefán. Til leigu 3ja herb. íb. til leigu. Laus þann 1. sept. Uppl. s. 897 9658. Tapaðir bíllyklar Um þjóðhátíðina töpuðust bíllyklar að Toyotu Corolla, svartir með sjálfvirknihnappi. Vinsaml. hringið í síma 565 9099 Magnús. Til leigu 2ja herb. íbúð til leigu. 35 þús. kr. á mán. með öllu. Sími 698 0335. Starfsfólk óskast! Oskum eftir starfsfólki í verslun okkar í Tanganum, bæði körlum og konum. Uppl. gefur verslunarstjóri á staðnum. CScEÍZnD Tanganum Starfsfólk óskast Stafsfólk óskast á vaktir. Reyklaus vinnustaður. Uppl. á staðnum. \ Þvottavéla dagar 1000snú.þvottavél 34.900 stgr. . _ .i _ . .... __ SSKaLTáð Opið í hádeginu Atvinna Hresst afgreiðslufólk vantar í vinsælt bakarí á höfuðborgars væðinu. Mjög skemmtilegt vinnuumhverfi. Áhugasamir hafi samband í s. 533 3000 eða 866 6052 Sigga Inga Léttast - þyng jast - h ressast Fráhærar vörur sem hafa hjálpað tugum milljónum manna um allan heim í þyngdar- stjórnun ng heilsu. Sífelldar endurhætur ng nýjungar. Frí sýnishnrn, stuðningur, ráðgjöf Helga Tryggva • Sími 862 2293 Fæðu og heilsubót #IÍRVAL-ÚTSÝN UmboöíEyjum Friðfinnur Finnbogason Símar 481 1166 481 1450 Öll almenn heimilistækja og raflagnaþjónusta. Einar Hallgrímsson Verkstæði að Skildingavegi 13, Síttii: 481 3070 Heimasími: '\Jyot81 2470 Farsími: 893 4506 wwweiM frettir.lo www. eyjafrettir. is - virkur miðill HÚSEY EJ HÚS BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA _5^_Teikna og smíða: ^®^SÓLSTOFUR ÚT\HURU\R UTANHÚSS hAKVlÐ6tRÐ\R klæðningar mótauppsláttur Ágúst Hreggviðsson - Sími: 481 2170 Trésmíðaverkstæði: Miðstræti 23, sími: 481 2176 - GSM: 897 7529 FASTEIGNAMARKAÐURINN f VESTMANNAEYJUM Opið 10.00 -18.00 alla virka daga. Sími481 1847- Fax481 1447 Viðtalstími lögmanns 16.30-19.00 þri. til fös. Skrifstofa í Rvk. Garðastræti 13, Viðtalstímí mánudaga kl. 18 -19, sími 551 3945 Jón Hjaltason hrl., löggiltur fasteignasali Guöbjörg Ósk Jónsdóttir, löggiltur fasteigna- og skipasalí Hitachi vélaverkfæri

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.