Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 24.08.2000, Blaðsíða 12

Fréttir - Eyjafréttir - 24.08.2000, Blaðsíða 12
12 Fréttir Fimmtudagur 24. ágúst 2000 kki höfum við alveg á hreinu af hvaða tilefni þesir ágætu menn á myndinni eru að gera sér glaðan dag, né heldur vitum við með vissu hvenær myndin er tekin. Þeir hafa í tímans rás gert garðinn frægan í ýmsu öðm en söng og hljóðfæraleik en þama hafa þeir greinilega tekið að sér það hlutverk. Lengst til vinstri er Sverrir Gunnlaugsson skipstjóri, þá Richard Sighvatsson í Ási, Kristján Óskarsson fyrrv. útgerðarmaður og núverandi sumarhúsafrömuður. Lengst til hægri er Herdís Hallvarðsdóttir bassaleikari úr Grýlunum og Hálft í hvom. Myndin er úr safni Frétta. Útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu Halldóru Úlfarsdóttur Sólhlíð 19, fer fram frá Landakirkju laugardaginn 26. ágúst nk. kl. 14.00. Marý Njálsdóttir Kolbeinn Ólafsson Úlfar Njálsson Halla Hafsteinsdóttir Harpa Njálsdóttir Atli Sigurðsson Jóhanna Njálsdóttir Ragnar Óskarsson Pétur Njálsson Andrea Gunnarsdóttir Friðrik Njálsson Siw Shalin bamabörn og barnabamaböm. 75 ára Mánudaginn 28. ágúst n.k. verður Bergþór Guðjónsson, Beggi á Skuldinni, 75 ára. Af því tilefni tekur hann á móti gestum í Hvítasunnukirkjunni frá kl. 16 -19 sunnudaginn 27. ágúst Fjölskyldan Nudd er heilsurækt! Nudd er lífsstíll! Erla Gísladóttir n u d d a ri Faxastíg 2a Sími: 481 1612 Bílskúrs HURÐIR Garaga stál- og álbílskúrs- hurðir frá Kanada. Afhendingartími 6-8 vikur Gerum tilboð fyrir þig HÚS BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA FRAMHALDSSKÓLINN í VES TMANNAEYJUM PÓSTHÓLF 160 - 902 VESTMANNAEYJAR - SÍMAR 481 1079 OG 481 2499 Setning Framhaldsskólans Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum verður settur í dag fimmtudag kl. 13.00. Stundatöflur afhentar að skólasetningu lokinni. Skólameistari AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 og kl. 20.00, AA-bókin mán.kl. 20.30, Sporafundur, reyklaus þri. kl. 20.30, kvennadeild mið. kl. 20.30, reyklaus fim. kl. 20.30, fös. kl. 19.00, reyklaus, og 23.30, lau. kl. 20.30, opinn fjölsk.fundur.reykl. lau. kl. 23.30, ungtfólk. Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481-1140 Störf við grunnskólana í Vestmannaeyjum Barnaskólinn - uppeldisfulltrúi Uppeldisfulltrúa vantar í u.þ.b. 60 % starf frá og með næsta skólaári. Starfið felst m.a. í því að aðstoða fatlaða nemendur við daglegar athafnir og virka þátttöku í skólastarfi. Upplýsingar gefa Hjálmfríður Sveinsdóttir skólastjóri í síma 481 1944 (481 1898 heima) og Ólöf Margrét Magnúsdóttir í síma 481-2586. Hamarsskóli - uppeldis- og stuðningsfulltrúi Uppeldisfulltrúa vantar í u.þ.b. 60 % starf frá og með næsta skólaári. Starfið felst m.a. í því að aðstoða fatlaða nemendur við daglegar athafnir og virka þátttöku í skólastarfi. Stuðningsfulltrúa vantar í u.þ.b. 60 % starf frá og með næsta skólaári. Unnið er undir leiðsögn kennara eða annars um- sjónarmanns og getur starfið m.a. falist í að vera nemendum til aðstoðar og sinna nemendum vegna úthalds- og einbeit- ingarleysis og/eða hegðunarörðugleika. Óskað er eftir jákvæðu, áreiðanlegu og hressu fólki sem vill vinna gefandi störf með börnum, getur unnið sjálfstætt og er tilbúið að vinna fjölbreytileg störf sem byggjast á mannlegum samskiptum. Skólastjórar Frá Grunnskólum Vestmannaeyja Skólabyrjun haustið 2000 Skólastarf hefst mánudaginn 28. ágúst með kennarafundum í báðum skólunum kl. 08.30. Skólasetning verður föstudaginn 1. september og eiga nemendur að mæta sem hér segir: Barnaskólinn: Kl. 10.00....8.-10. bekkur Kl. 10.30....6.-7. bekkur Kl. 11.00....4.-5. bekkur Kl. 11.30....2.-3. bekkur Kl. 13.00.......1. bekkur Hamarsskóli: Kl. 10.00........2. bekkur Kl. 10.30....3.-4. bekkur Kl. 11.00....5.-7. bekkur Kl. 11.30....8.-10. bekkur Kl. 13.00.......1. bekkur Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá, mánudaginn 4. sept. Skólastjórar Hraunbúðir Laus til umsóknar er 40% föst staða á næturvaktir. Staðan er veitt frá 1. sept. 2000. Umsóknir skulu vera skriflegar. Umsóknarblöð fást á Hraunbúðum frá kl. 08-16 hjá rekstrarstjóra eða hjúkrunar- forstjóra. Lea Oddsdóttir hjúkrunarforstjóri Bataleið eftir líf í ofáti OA Fundir eru haidnir i turnherbergi Landakirkju mánudaga ki. 20.00. Http:/AArww. oa. is - eyjar@oa. is Uppiýsingasími: 873 1178 Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fvrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Bvrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.